Morgunblaðið - 14.06.1925, Page 2

Morgunblaðið - 14.06.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfuvti nú aftar* fyrirliggjandis „Gauchade”-gaddavírinn Gaddavírskengi Þakpappa, llllarballa. Rafmagnsinnlagniflgar Eins og áður tökum við að okkur innlagningar í ný og gömul hús. Fyrsta flokks vinna og efni. Allar upplýsingar því viðvíkjandi gefum við, end- urgjaldslaust. Virðingarfyllst, Bræðurnir Ormsson — Sími 867. — Nvkomnir Linoleum-gólf dúkar og Af nýjustu gerð. Verðið eins og áður mjög lágt HjörtuF Hansson Auatur^træti 17 „Cíaes” Priónavjeíar hafa yfir 400 ánægða notendur hjer á landi. Síðasta mannsaldurinn hafa þær flygst með tímanum og haldið velli á Evrópumarkaðin- um> _ ekki fyrir lægst verð, heldur fyrir bestu gæði. , Góð vjel er ódýrust í notkun. Vjelar af ýmsum stærðum, og allir vara- hlutir og nálar, ávalt fyrirliggjandi. Ábyrgð tekin á hverri vjel. Einkasali á íslandi: Eimskipafjelag íslands. Árið 1924. Aðalreikningur fjelagsins var lagður fram lí gær. Hefir hagur þess batnað á árinu. Arður á ár- inu hefir orðið kr. 291.972.73. — Hefir stjórnin ákveðið að af þeirri upphæð verði kr. 280.478.13 varið til frádráttar á hókuðu eignar- verði fjelagsins, þannig skift nið- ur: Af verði Gullfoss kr. 41.896.25, Goðafoss kr. 100.000.00, Lagarfoss kr. 100.000.00, húseign fjelagsins við Pósthússtræti kr. 23.801.65, vörugeymsluhúsi við Tryggva- götu kr. 10.202.46, skrifstofugögn: um kr. 4.577.77. Hreinn arður verður því kr. IT.494.60, auk þess sem yfirfært var frá fyrra ári, kr. 44.570.38. , Helstu útgjaldaliðir á aðal- reikningnum eru þessir: Útgjöld í Rví'k: (skrifstofukostnaður o. fl.) kr. 143.136.73, skrifstofan í Höfn kr. 47.859.20, skrifsofan í Hull kr. 17.302.08. — Vextir af lánum umfram vexti af, útistand- andi fjáreign um 103 þús. kr. og tap á gengismun rúmar 52 þús. kr. Helstu tekjurnar eru þessar: Ágóði af rekstri Gullfoss talið í þús. kr.) 149 þús. kr., Goðafoss 100 þús. kr., Lagarfoss 175 þús. kr.; tekjur af húseignum fje- Iagsins 57 þús. kr.; fyrir útgerð- arstjórn ríkiss'kipanna hefir verið goldið 36 þús. kr. — Eignir fjelagsins eru nú hók- færðar með þessu verði: Gullfoss 290 þús. kr, Goðafoss 1 milj. 250 þús. kr., Lagarfoss 370 þús. kr. (Eimskipafjelagshúsið 700 þús. kr., vörugeymsluhúsið við Tryggva- götu 25 þús. kr., skrifstofugögn 'og önnur áhöld 27 þús. kr. — Við áramót átti fjelagið kol o. fl. til skipanna fyrir nál. 30 þús. kr., hafði greitt vátryggingu fyrir- fram með nál. 25 þús. kr., átt.i 'útistandandi hjá skuldunautum um 127 þús. kr. — Varasjóður fjelagsins er kr. 66.632.44. — FimlEikasöning i. R ----- ! Svo sem anglýst var, sýndu úr-1 valsflokkar í. R. fimleika í Iðnó' síðastl. föstudagskveld. Sýningin' fór fram á gólfinu niðri í salnum,! en áhorfendur sátu uppi á leiksviðí ’ og út við veggi hússins. Þetta fyr-í irkomulag er að ýmsu leyti betra fyrir íþróttafólkið og á engan hátt lakara fyrir áhorfendur. í. R. hefir sýnt einu sinni og tyisvar á ári hverju um nokkur síðastliðin ár, og jafnan tekist prýðilega. Tæplega getur það talist viðunandi, slíkt áhuga- eða skeyt- mgarlejsi, að nær aldrei skuli hafa verið ritað neitt að ráði og stundum ekki neitt, um þessar ágætu sýning- ar, sein ávalt hafa verið ekki ein- ungis í. R. og Birni Jakobssyni kennara þess, til mikils sóma, held- ur einnig öllum Reykvíkingum, og mundi verða allri þjóðinni til sæmd ar, hvar sem fram kæmi, hvort sem væri utan lands eða innan. TJm sýn- inguna á föstudaginn er alt hið hesta að segja og voru þó margir þátttakendur, sem ekki hafa sýnt sig aður í úrvalsfimleikaflokki. Stúlk- urnar eru mikið æfðar í mjúkVik og jafnvægi; að samtökum mátti svolítið finna í staðæfingunum, en stökkin voru jöfn og mjög góð. — Kex og Kökur. Við erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir Giscuitefabrikken „^orden^ Köbenhavn. Afgreiðum pantanir beint til kaupmanna og kaup- fjelaga. — Höfum einnig fyrirliggjandi miklar birgðir hjer á staðnum. Verðið hvergi lægra. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15 Sími 1317. L í iilísm MHilIllllUIIUMUlfJ Niðursuðuvörur alskonar, svo sem: Fiskabollur — Fiskbúðingur Ansjósur — Gaffalbitar Sardínur í olíu og tomat. Kaviar og fleira. Einkatimboðsmenn á íslandi Eggert Krlstjánsson & Co. Hafnarstræti 15 Sími 1317. NíCKIKTOflí Haoiíl Mackintosh’s makalausa Nýkomið íuikið úrval af mjög smekklegumkvenskóm í ýmsum litum og nýjustu móðum frá Paris. Stefán Gunnarsson Skóverslun Sími ‘351. Austurstræti 3. Skiftar munu skoðanir um það hvor flokkurinn sje betri, enda vandi um það að dæma og ekki mín ætl- un nú. Karlflokkurinn er orðinn mikið æfður, en vantar enn nokkra samtamningu. Æfingarnar voru fagrar og heimtuðu bæði mýkt og rkerpu, enda eru piltarnir orðnir hraustlegir og margir prýðilega hm- aðir. Samtökin í staðæfingunum ekki eins og vænta mátti. Stökkm auðsjáanlega í raun og veru ágæt, en nokkur mistök í þetta sinn — vegna þrengsla. Stöngin er yngsta áhald þessa flokks. Fáir áhorfendur munu bera skyn á þær æfingar, sem þar eru iðkaðar, en allir sáu, að flest, sem þar fór fram, var gert .if mestu lipurð og krafti. Enda sýni- íeg franiför á því áhaldi ár frá ári. .Jeg er viss um, að svona góðar fip-fleikasýningar eru með allra á- li 'ifa bestu skemtunum, sem fólk á kost á. Áhrifin eru holl og hress- andi. Sýningin mun verða endur- tekin á mánudagskvöld og fá þá sennilega færri aðgang en vilja, svo sem raun varð á að þessu sinni. — Áhorfendur þökkuðu sýninguna með dynjandi lófataki, bæði þegar flokkarnir komu og fóru. Vegna anna verður þetta að nægja nú, en mig langar til að rita nánar síðar. Bjarni Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.