Morgunblaðið - 14.06.1925, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLABIB.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelagr I Reykjavlk.
Rltatjórar: J6n KJartamaor.,
Valtýr Stefánsson.
A.UKlí'S!iiirastjóri: E. Hafberit.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Simar: nr. 498 og 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heímaslmar: J. KJ. nr. 74Í.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áikrlftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánuöl,
lnnanlanda fjær kr. 2,50.
1 lausasölu 10 aura eint.
Flóra íslands
2 útgáfa, f.vat á
Afgi'. Morgunblaðsins.
mnndssonar eru nú úti. Hjelt liann
fjóra fundi.
Fór frá Sauðárkróki í gærmorg-
un með Bisp til ísafjarðar og kem-
ur með Díönu þaðan. Hætti við að
koma landveg.
^IRLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 13. júní ’25. FB.
Öryggismálin.
Símað er frá París, að sam-
komulag Breta og Frakka í 5r-
yggismálinu sje á þá leið, að
Bretar veiti Belgíu og Frakk-
landi ótakmarkaðan herstuðning
Ttil þess að vernda vesturlanda-
mærin, ennfreirmr leyfist Frökk-
um að styðja Pólland og Tjekkó-
slóvakíu með öllum herafla sín-
um, ef pýskaland ráðist á þessi
lönd.
i
Frá Genf.
Símað er frá Genf, að ráðstefn-
unni þar sje bráðlega lokið, þýð-
dngarmesta opinbera ráðstöfunin
■er að lána Austurríki 88 milj.
gullkróna til þess að rafvirkja
járnbrautirnar í landinu. Er lán-
ið veitt með því skilyrði, að Aust-
urríki skuldbindi sig til þess að
halda jafnvægi í ríkisbúskapnum.
'Friðsamari horfur milli Japana
og Bandaríkjamanna.
Síma.ð er frá Peking, að þar
sem japanskir og amerískir vinnu-
veitendur þykist hafa sannanir
fyrir því, að Rússar hafi reynt til
að vekja óvild til þeirra, muni
-Japanar og Bandahíkjamenn
hræða sig saman og samkomulag
verða betra þeirra á milli fram-
"Vegis en veriS hefir, meðfram
ve gna lagaákvæða um fólksinn-
'ílutninga til Bandaríkjanna.
Úr Skagafirði. v .
(Eftir símtali í gær).
Á þriðjudaginn var liljóp afar-
mikill vöxtur í Hjeraðsvötuin og
'hjelst, þangað til á fimtudag. Ann-
Ætð eins flóð befir aldrei komið í
•35 ár. Ferja varð sképnur allar af
Eylendinu, frá Borg og víðar, og
flytja þær á þá fáu hóla, sem upp
úr stóðu, eða upp af flatlendinu
alveg. Skemdir urðu þó ekki á bæj-
um. — Æðarvörpin gérspiltust á
uokkrum bæjum, svo sem Lóni,
Hellulandi, Hafsteinsstöðum 0g
Borg. ,
Verið er að smíða brú á vestari
ós Hjeraðsvatna. Flóðið tók „ramm-
búkka“ þaðan með öllu er honum
fylgdi, og flutti bann xit á fjörð.
Afspyrnurok var af suðri. Gufu-
'skipið Bisp var statt á Sauðárkróki.
’Var því siglt á eftir „rammbúkkan-
nm“ og náðist hann á móts við
Hofsós með tilstyrk frá mótorbátn-
um Garðari.
Uppsjættir skemdust nokkuð við
Tbrúarsmíðina.
Veiðimenn við Drangey töpuðu
;allmiklu af veiðarfærum í rokinu.
Afli er enginn á Skagafirði nú.
Þjóðmálafund boða þeir á Hólum
3eint í þessum mánuði Jónasarnir
Þorbergsson og Hriflu.
Þingmálafundir Magnúsar Guð-
Frá Akureyri.
(Eftir símtali í gær.)
Grasspretta ágæt í Eyjafirði. —
Afli enginn þennan svipinn, vegna
þess að síld vantar enn í beitu.
pingmálafundur verður haldinn
á Akureyri á mánudag. Jón por-
láksson verður á þeim fundi.
í fyrradag var hann á þjóð-
málafundi á Húsavík og á gær á
Breiðumýri.
Úr Borgarnesi.
(Eftir símtali í gær.)
Fundur sá, er Jónas 'hjelt í
Borgarnesi hjelt áfram í fyrra-
kvöld og stóð yfir fram undir
miðnætti. Ýmsir hröktu staðhæf-
ingar Jónasar og voru þessir að-
allega nefndir. Ingólfur læknir
Gíslason, porkell Teitsson, og Ste-
fán Björnsson. Umræður urðu all-
langar, en ekkert markvert skeði.
Grasspertta er ágæt í Borgar-
firðinum og útlit fyrir að slát.t-
ur byrji snemma. Laxveiði hefir
verið ágæt í Hvítá undanfarið,
en xainni síðustu dagana vegna
vatnavaxta.
Aldarafmæli eimreiðanna
verður liátíðlegt haldið í Bret-
landi einhverja fyrstu dagana í
jiilí n. k. Fer athöfnin fram í
bæjunum Stockton og Darlington,
því það var milB þessara bæja
sem fyrsta eimreiðin rann í Bret-
landi fyrir 100 árum. Var sjálfur
'George Stepheiison eimreiðar-
stjóri, en hann hefir, eins og
■kunnugt er, lagt grundvöllinn
undir eimreiðir þær, sem nú tíðk-
ast að nota.
Eins og gefur að skilja, verður
mikið um hátíðahöld í Englandi
þegar aldar-afmælis þessa verður
minst. Er ætlast til, að fjöldi eim-
reiða verði látnar fara „í skrúð-
göngu“, ef svo mætti að orði
kom'ast, milli bæjanna Stoekton
og Darlington. Verða það eim-
reiðir frá öllum tímum, sem sett-
ar verða á stað, og þar á meðal
verður fyrsta eimreið Georgs
Stephensolis, með sömu vögnun-
urn, sem notaðir voru í fyrstu ferð
hans fyrir 100 árum. — Á eftir
öllum þessum aragrúa af eimreið-
um, sem verða mjög mismunandi
að utliti og gerð og sem sýnir
einkar vel hina miklu framþróun
eimreiðarinnar á þessu 100 ára
tímabili, á svo að koma og reka
lestina ein fullkomin nútíðareim-
reið, með fullkomnustu vjelum og
öllum útbúnaði. — pað verður
fögur sjón og stórfengleg að sjá
allar þessar mismunandi eimreið-
ir bruna áfram, hverja á eftir
annari; en jafnframt eiga þær
að sýna sögulega framþróun
þessa merkasta samgöngutækis,
sem upp befir verið fundin til
notkunar á landi.
litir af okkar gamla og góða
4 þætta
Prjónagarni
nýkomið.
Veröið lækkaö.
Flosgarn
Og
Flosvjelar
fyrirliggjandi í
Aosturstræti 1
Hsg. G. GunnlaugssDn & Co.
Glsnýtt
Rjómabússmjör
nýkomið
Nfkomið;
niikið nrval af niðarsoðnum
á v ö x t u m
Mikil verðlækkun
NÝLENDUVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
.Sterlingspund............ 26.25
Daiiskar krónur...........101.98
Norskar krónur........... 91.27
Sænskar krónur...........144.46
Dollar.................... 5.41
Franskir frankar.......... 26.41
DAGBÓK.
I. O. O. F. — H — 107615 — I.
Sjómannastofan: Gúðsþjónusta
í dag ‘kl. 6. Allir • velkomnir.
Sjera Bjarni Jónsson talar í
K. F. IT. M. í kvöld kl. 8t/ó.
Fimleikasýning Iþróttafjelags
Reykjavikur verður endurtekin
annað kvöld 'kl. 9, þareð margir
urðu frá að hverfa síðast.
Jónsmessnhátiðin
þjóðkunna í Hafnarfirði i dag
Þangað aka allir, en því aðeins verður skemt-
unin góð, að ekið sje í hinum þjóðfrægu, nýju
Buick-bifreiðum
Fri Slelnðir'
sem mæía með sjersjáífar
Til Strandarkirkju: Frá G. A.
ki . 4,00.
Guðlastmálið hefir nú verið
dæmt 'í undirrjetti. Var ákærði,
Brynjólfur Bjarnason, dæmdur í
30 daga einfalt fangelsi, en dóm-
urinn var skilorðsbundinn, þann-
ig að refsingin fellur niður að 5
árum liðnum, verði skilorðinu full-
nægt.
Rafvirki
vanur, óskast til Siglu-
fjanðar til hausts. —
Þarf að fara með s.s.
Diana. — Uppl. i sima
Meiðyrðamáil það, er próf. Har-
aldur Níelsson, höfðaði gegn Hend
rik Ottóssyni í fyrra, fyrir um-
mæli Hendriks um miðilssamkom-
ur þær er Sálarrannsóknafjelagið
hafði með miðlinum E. Nielsen,
hefir verið dæmt í undirrjetti.
Voru flest ummælin, er krafist
var ómerkingar á, dæmd danð og
ómerk, og Hendrik dæmdur til
þess að greiða málskostnað 50
'kr. Að öðru leyti var Hendpik
sýknaður.
Háskólinn. Munnlegt emhættis-
próf stendur nú yfir í háskólan-
um í guðfræðis- og læknadeild,
og er bráðnm lolrið. Fjórir stúd-
entar ganga undir próf í guð-
fræðisdeild og fjórir í læknadeild.
Munnlega prófinu í lagadeild hef-
ir verið frestað til 23. þ. mán.
Prófessorarnir hafa verið bundn-
ir í Hæstarjetti og þessvegna hef-
iv orðið að fresta prófunum.
Mentaskólinn. — Stúdentspróf
stendur þar yfir; er skriflega
prófinu lokið og munnlega prófið
byrjað. 41 ganga undir stúdents-
próf 5 ár, þar af eru 15 utan-
skóla. — Gagnfræðapróf stendur
•einnig yfir, eru það milli 50 og
60, sem undir það próf ganga,
þar af 13 utan skóla. — Um inn-
ti-ku í 1. bekk hafa sótt 62 ný-
sveinar, en prófum þar er ekki
lo'kið, svo eitthvað kann að slitna
úr lestinni. — Bekkjarprófum í
Mentaskólanum er lokið.
Er staðurinn þar sem skemtunin
á að vera mjög fagur.
Magnús Sigurðsson bankastjóri
er 45 ára í dag. Hann dvelst í
Höfn nú.
Jónsmessuhátíð ætlar fjelagið
,,Magni“ að halda í Hafnarfirði í
dag. í gærkvöldi náði Morgbl.
tali af einum manninum er stend-
ui fyrir þessari skemtun, og lof-
aði hann margbreytilegri og fjör-
ugri skemtun. Verður söngur,
ræðuhöld o. m. fl. til skemtunar.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband, nngfrú Lilja
Jónsdóttir og Bergur Jónsson full-
trúi hjá lögreglustjóra.
„Umsetna húsið“ lieitir kvik-
mynd, sem nú er sýnd í Nýja
Bíó. Er hún útbúin af Victor
Sjöström og leikur hann þar sjálf-
ur. Kvikmyndin byggist á hinni
víðkunnu skáldsögu eftir skáldið
Pierre Frondais. Er kvikmynj