Morgunblaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLABIB' Btofnandl: Vilh. Fln«en. Útgefandi: Fjelagr I Reykjavik. Blt»tJ6rar: Jðn KJartananon, Valtýr Stefán«»on. A.uglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og 500. Auglýslngaakrlfst. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald lnnanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á. mánuSl, innanlanda fjær kr. 2,60. 1 lauaasðlu 10 aura elnt. INNLENDAR FRJETTIR. Frá Akureyri. Akureyri, 16. júní FB. L&iðarþingið, er hófst í gær- kvöldi, stóð fram nndir morgun. pingmaður Akureyrar og fjár- málaráðlierrann skiftu með sjer að segja þingfrjettir. Var þeim ræðum lokið um kl. 11. Hófust þá almennar umræður og tóku aðal- lega þátt í þeim Bernharð Stef- ánsson, Erlingur Friðjónsson og porsteinn M. Jónsson, auk Líndals •og fjármálaráðherra. Fundurinn fór yfirleitt friðsamlega fram, en allmjög var fjarað út, er líða tók á nóttina. Enn algert beituleysi. Bátar liggja í íandi. Mbl. hefir fengið áreiðanlegar fregnir um það að norðan, að mikill meiri hluti fundarmanna ‘hafi verið þeim fylgjandi fjár- málaráðherra og Birni Líndal. — Verður nánar sagt frá fundi þess- (um síðar. Frá ísafirði. ísafirði, 16. júní. FB. Tíð hagstæð, en aflabrögð treg sökum beituskorts. St.randgæslu- StíLturinn Haraldur hefir komið ’limgað með tvo togara, annan '«nskan, hinn þýsikan, og fengu þeir 2000 gullkróna hlerasekt hvor. Frá Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum, 16. júní FB. Lyra, hið nýja. farþegaskip Björgvinjar gufuskipaf jelagsins, kom hingað í gærkvöldi. Hafði skipstjóri boð inni og sýndi gest- um skipið. Gísli Johnsen konsúll •liafðí orð fyrir gestum. Farþegum kom saman um, að skipið fari mjög vel í sjó, og allur útbúnaður «je hinn prýðilegastL Frá Vík í Mýrdal. (Eftir símtali í gær). Grasspretta er orðin góð — þó heldur lítið sprottið síðustu dag- /ana, vegna þess að kalsaveður hefir verið eystra, rigning og /stormar. — Mýrdælingar eru að koma upp sjúkra.skýli og læknisbústað, og •er byrjað á byggingunni. Verður húsið reist á fögrum stað á Suður- Vlikurtúninu og er ætlast til að því verði lokið í haust. Mýrdæl- ingar hafa lengi þráð sjúkra- skýlið, og er það eðlilegt, því ó- víða er jafn erfitt að koma sjúk- lingum frá sjer til Reykjavíkur «ða annað, þar sem sjúkrahús *eru, vegna þess hve samgöngur <eru erfiðar. — 3 Breiðumýrarfundurinn. Eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu hjelt fjármálaráð- herra fund að Brebiðumýri fyrir helgina. Hefir Mbl. borist nokkrar fregnir af þeim fundi. Hann stóð yfir í 13 klst., með litlum hvíld- um. peir Arnór skólastjóri á Laug- um og pórólfur í Baldursheimi voru helstu ræðumennirnir úr flokki stjórnarandstæðinga. Tillaga kom fram á fundinum um það, að leitað yrði atkvæða í helstu málunum sem rædd voru, svo sjeð yrði hvernig flokkasíkift- ing væri meðal fundarmanna. En meiri hluti fundarmanna var því andvígur að nokkuð yrði upp- skátt um það. En mjög þótti það orka tvímælis hvorir væru f jöl- mennari á fundinum, fylgismenn eða andstæðingar stjórnarinnar. Fýkur þá í flest skjól fyrir ,sam- vinnu‘-flokknum þegar ping1- eyingar snúa við honum bakinu. En engan getur furðað á því að svo fari léikar. pingeysku bænd- urnir halda flestir allfast utan um kaupfjelagsskapinn, og er líklegt að svo verði framvegis. En ólí'k- legt er að þeir verði seinni til þess en aðrir bændur hjer að sjá það, að bændur og jafnaðarmenn eiga enga samleið í stjórnmálum, hjer fremur en annarsstaðar. ir ishmí og íslenska vöru fyrst, ætti að vera stefna hvers góðs borgara. pað er þegar fengin reynsla fyrir að Hreins-vörur eru jafngóð- ar erlendum. Biðjið því ætíð um þær! -«m> 17.. JÚNÍ. Undanfarin ár hafa íþrótta- menn bæjarins átt drýgstan þátt í því að 17. júní hefir verið hald- inn hátíðlegur hjer í bæ. Fer mjög vel á því, að íþróttamenn og æskumenn verði helst til þess að þessi vorhátíjð þjóðarinnar verði sem mest og best. Kaupmenn ög aðrir atvinnuveit- endur hafa flestir sýnt þessari minningarhátíð forsetans þann sóma að gefa starfsfól'ki frí frá vinnu eftir hádegi. Er ætlandi að eins verði nú. Iþróttamenn eiga nú verri að- stöðu en áður hefir verið, sökum þess hve 'íþróttavöllurinn er illa farinn. Þeir hafa þó ekki lagt árar í bát, þó lítið verði um í- þróttir í þetta sinn, samanborið við það sem áður hefir verið. Dagskrá dagsins verður á þessa leið: Kl. 31/2—4% sikemtir Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli, undir itjórn Páls ísólfssonar. Kl. 41/2 verður lagt af stað í ikrúðgöngu frá Austurvelli suður ' kirkjugarð með lúðrasveitina í iroddi fylkingar og staðnæmst við eiði Jóns Sigurðssonar. par held- ir sjera. Friðrik Hallgrímsson *æðu. Að henni lokinni leggja í- ?róttamenn blómsveig á leiði for- ietans, en lúðrasveitin leikur, „Ó, ^uð vors lands.“ pví næst verður tialdið suður á íþróttavöll. par verður önnur ræða flutt. Kl. 5% hefst knattspyrnumót fslandfe á íþróttavellinum, sem byrjar með því að K. R. og Valur keppa. Er þetta fyrsta 1. flokks mótið á árinu og aðal knatt- spyrnumótið. Mun mörgum for- vitni í að sjá hvernig leikur þess- ara fjelaga fer. Merki verða seld 3jrðra á 50 aura fyrir fullorðna, til þess að fá eitthvað upp í kostn- Stónkostleg verðlœkkun á öllu tilheyrandí reiðhjólum. Komið 02: sannfærist. Sími 341 lllllllllllllllllllllillllllillllllll Síml 341 Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9. Nýkomið: Gráfíkjur. Bláber, þurkuð. Perur þurkuð. Epli, þurkuð. Kúrennur, |H SM Sm nSIq Sími 144. Skósmiður óskast strax. Jón Porsteinsson Aðalstræti 14. I I <mK9- 1 1 1 Lastingur 1 i í Nýja Bíó fimtudaginn 18. þ. m., kl. 7f4. Heildsaíar, kaupmenn og- verslunarmenn, sem ekki voru á síðustu sýningu, eru beðnir að vitja aðgöngumiða til okkar fyrir kl. 3 á fimtudag. Eggsrt Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Ú tsölumann í Hafnarfirði vantar Morgunblaðið frá 1. júli n.k. Uppl. á afgr. blaðsins i Rvik. A. & M. Smíthp Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. I svartur og misl. og öll fóðurtau | I miku úrvali | J Verslun i n Ji B ■ • Lifrarbraðslumann vanan og vandvirkan vantar að Skálum á Langanesi. — Þarf að fara með Díönu. Gott kaup og trygg greiðsla. Upplýsingar í síma 606 og 244. • nn mia ■ aðinn. Börn fá ókeypis aðgang. Kl. 8 um kvöldið ætlar Karla- kór K. F. U. M. að syngja undir beru lofti ef veður leyfir. Má óhætt fullyrða að það verði hin besta skemtnn. KL 9 byrjar dansskemtnn í Iðnó, er lúðrasveitin gengst fyrir. Dagurinn í dag getur því orð- ið hæjarbúum hinn ánægjulegasti ef veður verður hagstætt. Lúðra- sveitin, íþróttamennirnir og söng- mennirnir eiga þakkir skilið fyrir að hafa gengist fyrir því. Afreksmerkjanefnd í. S. í. bið- ur þess getið að afreksmerkja- mótið, sem auglýst var í síðasta íþróttablaði að byrja ætti á í- þróttavellinum hjer þann 17. þ í Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Sfani 39. m., ferst fyrir vegna ónógrar þátt töku. pó geta þeir íþróttamenn, sem vilja keppa um afrdksmerk- ið, jafnan fengið að gera það, með því hara að snúa sjer til afreks- merkjanefndarinnar eða stjórnar 1 S. í. Iðnsýning í Mosfellssveit opnuð í dag. í dag verður opnuð iðnsýning að Brúarlandi í Mosfellssveit. - Hefir ungmennafjelagið þar í sveitinni gengist fyrir sýningn þessari. Verður þar sýnd allskon- ar handavinna og tóvinna, er unn- in hefir verið þar innan sveitar- Falleg DLLARTAH í Svuntur margar tegundir. Ellll lllllill. innar. Sýndir verða þar Álafoss- dxikar af nýjustu og vönduðustu gerð o. fl. o. fl. Ef vel viðrar þessa frídaga sem í hönd fara, er líklegt að Reyk- víkingar f jölmenni upp að Brúar- landi og fái sjer hressandi dags-r stundardvöl í sveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.