Morgunblaðið - 24.06.1925, Síða 1

Morgunblaðið - 24.06.1925, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD 12. árg., 192. itbl. Miðvikudaginn 24. júní 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. KOSTAKIOR: Þegar ullin selst efcki utanlands, þá kauputn við hana fyrir hátt verð. — Efiið innlendan iðnað! — SCaudið dúka i föt yðar hjá Klv. Álafoss. Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrari vara. Komið i dag i Afgr. Álafoss Simi 404. Hafnarstrœti 17. Oamla Bíó. Fiskimæinn ■ Afarspennandi og skemtileg ; sjómannasaga í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika Mitchell Levis, Miriam Cooper, Porrest Standley. Stúlka rösk og myndarleg getur komist að, til hjálpar við hoku og konfektgerð Tvær góðar STOFUR óskast til leigu í haust, helst í nýju hú8i. T. Fredriksen. Sími 58. Gamalt Zink kaupir Slippfjelagið, Nýkomnar mik|ap birgðir af Þakpappa Pósthússtr. 9 — Sími 982. Inniíega þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför frú Ingibjargar Sigurðardóttur, frá Kálfatjörn. Aðstandendur. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Ólafur B. Waage, andaðist á Landakotsspítalanum 22. >. m. Kona, börn og tengdasynir. Botnfarfi á trje- og járnskip, sem margra ára reynsla hefir sannað, að er sa besti fá- anlegi, fæst nú hvergi eins ódýr og hjá Slippfjelaginu í Reykjavík. © © Látið Leif Sigurðsson endurskoða reikn- ingsskil fyrir trollarafjelög. Það getur borgað sig vel á margan hatt. — Athug- ið það og gerið ráðstafanir til þess. © © Nýai* Kariöflu Quliafur Nýkomið í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsan Nýkomið: Tekíð á rnóti pöntunum i Kaframjöl ,Robin Hood‘ í ljer- eftspokum. Sagógrjón, (Tapioca) Kandissykur rauður Ávaxtasutta 3 teg. Döðlur Eldspýtur »Björninn« Húsmœður Drotningin af Saba Stórfengleg kvikmynd !í 10 þáttum. — Hlutverkaskrá: Drotningin af Saba, Betty Blythe. Salomon konungur, Fritz Lieber. Davíð konungur, George Nicholls og margir fleiri. Eins og nafnið bendir til er mynd þessi bygð yfir sögu- legt efni. Síðustu ár Davíðs konungs og stjórnartíð Salómons konungs. Efnið er gott og mikið, enda er myndin hreinasta snildarverk, sem hefir hlotið einróma lof alstaðar sem hún hefir verið sýnd. Á Pallads í Kaupmannahöfn gekk hún mánuð eftir mánuð og blöðin voru full með lofi um hana — efalaust fær liún sama vitnisburð hjer. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 1. Innilegt þakldœti fyrir auðsýnda virðingu og vinsemd á gullbrúðkaupsdegi oklcar. Guðriður Olafndóttir, Sigmundur Jónsson. lllllllllH Málarar. Tilboð óskast í að rnála að utan húsið Austurstræti 1. Upplýsingar hjá Finni Ó. Thorlacius. U. IW. 5. K. Ungmennafjelagar! Hinn árlegi samfundur Ungmennasambands Kjalarnesþings verður haldinn næstk. sunnudag 28. júní, í Sandgerði, hjá U. M. F. Miðnesinga. Allir ungmennafjelagar sem vilja fá ódýrt far 1 bif- reiðum sem fara á sunnudagsmorgun kl. 9y2, verða að hafa gefii sig fram, í síðasta lagi fyrir hád. á föstudag við Guðbjörn Guð- mundsson í prentsm. Acta, sími 948 og 1391, (heimasími). Biðjið k a u p- mann yðar um brent og mal- að kaffi frá Linoleum-gólfðúkar. |Miklar birgðír nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. jfónaf^n Þorstelnsson S i m l 8 6 4. 0. Kaffibrenslu X Sælgæti allskonar, best og ódýrast selur i • obaKshusn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.