Morgunblaðið - 24.06.1925, Page 2
MORGUNBLAÐI0
vðrumerld er trj’gg-
inPlpPpÍ-BPwu.
í heildsölu hjá:
J. Bertetsen
.l.íJ3i»j,?8iíiíeía9'
Fsegilögur
gerir k o p a r og
látun akinandi
fagurt.
Skúriduft
Skúrisápa
i dósum og pökk-
um ‘hreinsar alls-
konar búsáhöld á-
gff't.lvpfi.
er ágæt til hreinsun-
ar óhreinna handa.
Ágæt fyrir sjómenn
og til heimilisnotk-
unar
Aluminiums
fægiduft
* er það besta fyrir
öll aluminiums áhöld,
sem verða mjög fögur.
Bonevoks
gerir gólfdúkana gljá-
andi og endingargóða.
í heildsölu hjá:
f. 1. M
Sími 834.
,T! i!ai!e,t
Höfum fyrirliggjandi s
piarballa 7 Ibs. og 7 % Ibs.
Seglgarn.
DJ.
I
Bygstad.
-irgoa -i
aaomöl
Btaanií'
nöíí a
órmíir'
JerrBb
Mæli með mínum 1/1—1/2 og 1/4 síldartunnum.
Besta tegund, með lægsta verði.
Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smáum
• rug stórum, úr dinir.
Siniiiii Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad.
99LagarfossCf
Á ÞINGVÖLLUM.
Breyttingin á „Valhöll“.
fer hjeðan 30. júní um Ab-
erdeen til Hull og Leith. —.
Fljót og góð ferð fyrir um-
hleðslufisk til Spánar, Ital-
íu og Grikklands, þar sem
e.s. „Boscan“ fer frá Hull
strax eftir komu Lagarfoss.
Fiskinum verður aðeins um-
hlaðið einu sinni svo send^
endur geta altaf vitað hvað
honum líður. ódýr gegnum-
gangandi flutningsgjöld. —
Sömuleiðis tökum vjer lýsi
gegnumgangandi til Amster-
dam, Rotterdam og Antverp-
en. — Um vörur óskast til-
kynt sem fyrst.
91
fer hjeðan í
síðdegis.
ff
dag, klukkan 6
Efniviönr
allskonar
til skipa
er nýkomínn tii
MUNXÐ A. S. I.
Sími: 700.
pingvellir eru að verða nútíð-
armönnum ofurlítið brot af því,
sem þeir voru fornmönnum —
merkilegasti og virðulegasti stað-
ur landsins, þar sem árlega kem-
ur mesta fjölmenni og flestra hug-
ur stefnir til. Formnenn sóttu
þangað úr öllum landshlutum ár
eftir ár. Hið sama gjöra nútíðar-
menn. Reykvíkingar og menn
hjeðan úr umhverfinu fara til
pingvalla, margir hverjir á hverju
sumri; og þegar ferðamenn utan
af landi koma hingað til bæjarins
á snmrnm, er eitt aðalmarkmið
þeirra að komast til Þingvalla.
Og varla kemur svo hingað nokk-
ur ferðamaður erlendur, sem hjer
dvelst nokkra stund, að liann ekki
fari til pingvalla. Með fornri
helgi sinni og stórfenglegum svip
draga þeir menn í þúsunda tali
til sín enn í dag, engu síður en
meðan þar voru lögskil gerð og
dómar upp kveðnir.
En nú ern þar engar búðir til
þess að hafast við í meðan menn
standa þar við. pær eru annað-
hvort horfnar eða orðnar að grasi
grónum, lítt sjáanlegum tóptum.
Auðskilið er því, að það sje mik-
ils um vert, að á pingvöllum sje
gott gisti- og greiðasöluhús. pað
veldur miklu um það, hve ánægju-
leg og áhrifarík dvölin verður
píngvallagestum, hvort sem þeir
eru þar lehgur eða skemur. Og
vafalaust á það mikinn þátt í að-
streymi manna að pingvöllum, að
þar hefir til margra ára verið
rekið gistihúsið „YalhöH“, núsíð-
ustu 4 árin af Rósenherg, og voru
gestir jafnan ánægðir með frammi
stöðu þar og fyrirgreiðslu alla.
En nú hefir sú hreyting orðið
á þessu, að Rósenberg hefir látið
af rekstri „Yalhallar“, en eigandi
hennar, Jón Guðmundsson, bóndi
á Brúsastöðum, hefir tekið hann í
sínar hendur. En hann hefir um
leið gert allverulegar umbætur og
breytingar á húsinu, sem vert er
að geta um.
Fyrir stuttu bauð hann blaða-
mönnum hjeðan að koma á ping-
völl og líta á breytinguna og um-
búnað allan. Og mun þeim, þó
efeki sjeu að öllum jafnaði sam-
mála, hafa komið saman um það,
að breytingarnar væru til hinna
mestu bóta.
Jón hefir látið taka af aðal-
innganginn í húsið, að sunnan-
verðu, og flytja á norðurblið; þar
hefir verið bygt gott anddyri.
Hefir glugga verið komið fyrir á
suðurhlið hússins, í stað dyra, og
nýtur mi betur sólar en áður í
húsinu.
Að innan hefir húsinu verið
breytt þannig, að úr símaher-
berginu, sem áður var, ásamt
AUGLÝSINGAR
óskast sendar tímanlega.
I heildsölus
Citron-
Vanilla-
pláss í „Valhöll“, og var þess j
mikil .þörf, því oft voru vand-
ræði að gistihúsleysi á pingvöll- j
nm. Aður mmi hafa verið hægt
að 'hýsá um 30 manns í Valhöll,
er. nú mun vera hægt að taka
þar við 50, bæði í svefnskála og
aðalhúsinu.
peir, sem komið hafa í Valhöll,
cg nú koma þar í sumar, mnnu
taka eftir því, að hún hefir tekið
miklum stakkaskiftum, og það
eingöngu til hins betra. Enda er
það ekki óeðlilegt, þar sem eig-
andi liennar hefir lagt um 20 þús.
kr. í umbæturnar, og ekkert til
sparað að gera húsið, vistir, fram-
reiðslu og aðbúð alla sem bestk.
En á eitt er óminst enn, sem
Essensar
(laða ætti menn til pingvalla, og
öðru herbergi til, hefir verið gerð j það í ríkum mæli: pað er skemti-
hin prýðilegasta stofa, rúmgóðjbátur sá hinn litli, sem Jón hefir
vel og vistleg, og geta matast þar á pingvallavatni. Hann ætti að
við sjerstök borð allmargir menn. j geta orðið, með lítilsháttar um-
Er þessi litli salur til hins mesta j bótum, einn aðalþátturinn í því,
hagræðis.
pá hefir símaherhergið verið
flutt austast'í húsið, og er sjer-
stakur inngangur í það um aust-
urstafn hússins. Er það og lfka
til bóta að hafa símstöðina frá-
skilda gestaherhergjum og mat-
sölum.
En þó er mikilsverðasta umbót-
in miðstöðvarhitunin, er Jón hef-
ir setja látið í húsið. Hefir oft
orðið sú raunin á um gesti, er
dvöldu á pingvöllnm, að þeir
hvörfluðu í burtu þaðan, ef kóln-
aði í veðri, þó ætlað höfðú sjer
að menn skemtu sjer vel á ping-
völlum, því ekki mun annað reyn-
ast betur til hressingar eftir
skemtigöngu um sögustáðinn á
landi, en stutt ferð í bátnum út
á vatnið, t. d. iit í Sandey. Og
dásamleg útsjón er í góðu veðri
á fjallahringinn 1 kring af vatn-
inu.
Minnist bágstaddra.
að dvelja þar um nokkurt skeið,
í Reykjavíkurbæ hefi jeg dval-
ið 28 ár, og er jeg oft og marg-
víslega á þeim tíma búin að þreifa
einmitt regna þess, að hvergivar á þvi) ag h-jgj. er margnr, sem er
í hlýtt herbergi að flýja. En nú hjartanlega hluttakandi í erfið-
er ráðin hót á þessu. Nú geta . , ,
/ . ° um Jgorum annara. En sjerstak-
mnin hvarflað inn í heit, \istleg Iega minnist jeg með innilegu
herbergi, þogar hráslagalegt ger- j þakklœti allra þeirra, sem rjettu
ist á Þingvöllum. Eru þetta mik- Vórnandi kamleikshönd ekkju, er
ilsverð þægindi, og munu verða je„ mintist á þá (pað var fyrir
metm aðverðleikum af Ping- 8 árum). Bkkjan átti lítil efni, en
vallagestum. Lstóran barnahóp. — Og í dagkom
í svefnherbergi og mátstotnr je„ inn tjt þontl) sem líkt stendur
hefir Jón fertgið ný, smekkleg á fyrir; og íangar mig að mega
húsgögn, og á enn eftir að fá. j segja góðhjörtuðum bæjarh’úum
Sumum svefnherbergjum fylgir frá þessarj ekkju lika Hán á 9
ofurlítil setustofa, og eru það til- born á ]ífi; eitt er nýfermt) en
Möndlu-
Appelsínu-
Jarðarberja-
Hindberja-
Soyur, ys líter og % 1- flöslrur,
Gerduft, með Vanilla og án,
Vanilladropa
Kardemommudropa
Citrondropa
Gólfáburð (Bonevox)
Fægilög, „Diamant,“ á stórum og
litlum brúsúm,
Bósamjólk, góða en mjög ódýra,
Taubláma
Saumavjela- og Hjóihestaolíu
„ Y ale‘ ‘ -Hurðarlása
,, Yale‘ ‘ -Hurðarlokara
Merkiblek, svart, á % fl.
Svartur litur (ekta) í brjefum
Stimpilblek
Stimpilpúða
Stimpilhaldara fyrir 6-12 stimpla
Hársmyrsl (Brilliantine) á glös-
um.
Hjörtur Hansson.
Austurstræti 17.
Danskt smjör
og fjölbreytt úrval af
Ostum
kom með e.s. íslandi.
Sími 223.
oooooooooooooooooo
BVIunið eftir!
að ódýrustu og smekklegustu
Linoleum-gólfdúkana
Og
Yaxdúkana
selur:
Hjörtur Hansson.
Austurstræti 17.
oooooooooooooooooo
valin tvö herbergi fyrir t. d. eina yngsta ,barni8 er 5 vikna. MaSnr
fjölskyldu litla, sem dveljast vildi ^kennar hafði verið veikur síðan
á pingvöllum nokkra daga.
Eftir því, sem sjeð verður, er
matartilbúningur og framreíðslá
öll í ágætu lagi. Matur mikill og
góður, og smekklega og fljótt
framreiddur. Mun Jón hafa verjð
mjög heppinn jmeð starfsmenn
sína tvo, þá er mestu skiftir nm,
matreiðslumann og þjón. Eru háð-
ir þaulvanir sínum starfa og leikn
ir vel. Er frammistöðumaðurinn,
Ólafur Jónsson, víðförull mjög, og
hefir lært starfa sinn í ágætum
stöðum. Málamaður er hann og
góður, og er það mikils vert fyr-
ir þjón, að standa ekki mállaus
frammi fyrir erlendum mönnum,
þá er þá ber að garði og æskja
sjer einhverrar hressingar.
Nokkuð hefir Jón aukið svefn-
þrem vikum áður en það fæddist,
og er nú dáinn. Ilve dapurt er
fyrir móðirina að líta fram á ófar-
inn veg, með blessaðan smábarna-
liópinn sinn; það finnum við öll.
Og vil jeg nú óska og jafnframt
mælast til, að einhverjir góðir
menn vektust upp t.il að rjetta
henni hjálparhönd. Konan á heima
á Einarsstöðum, spottakorn fyrir
sunnan bláu skúrana á Melunum.
En ef fólki þætti hægara að finna
mig þessu viðvlíkjandi, tæki jeg
því þakksainlega.
Bókhlöðustíg 11, 22. júní ’25.
pórunn Á. Björnsdóttir.
Fallegustu efnin
Sumarkjóla
fást hjá
Eilll lilOliil.
Krossviður.
(Krydsfiner).
Verðið mikið lækkað.
Ludvig Storr,
Sími 333.