Morgunblaðið - 24.06.1925, Side 3
!
MORGUNBLABI®,
Stofnandl: Vllh. Flnaen.
Útgefandi: Fjelag I Reykjavfk.
Rltitjörar: Jön KJartan»»on,
Valtfr Stefá.n»*on.
Auglýslngastjörl: E. Hafher*.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Slmar: nr. 498 og 500.
Auglýsingaskrifst. nr. T00.
Helmasímar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanbæjar o* I nA-
grenni kr. 2,00 á. mánubl,
innanlands fjær kr. 2,60.
1 lausasölu 10 aura eint.
SAMVINNUBANKINN
DANSKI
og
TRYGGYI ÞÓRHALLSSON
flokknum við vinstrimenn Dan-
merkur, — því vinstri menn með
Rytter í broddi fylkingar eru
liarla ólíkir Tímamönnum lijer
heima. Milli vinstrimanna í Dan-
mörku annarsvegar og jafnaðar-
Búnaðartnálafundir
á Blönduósi.
(Eftir símtali í gær).
1 fyrradag - hófst aðalfundur
Ræktunarf jelags Norðurlandis á
Blönduósi. Voru þar mættir um
manna hinsvegar er mikið djup 40 fulltrúar fra búnaðarfjelögum
staðfest, eins og kunnugt er, og víðsvegar af Norðurlandi. Rædd
eðlilegt, þó Tr. p. hafi ekki ko
ið auga á það.
voru þar venjuleg fjelagsmál; —
engar sjerlegar nýungar, eftir því
í næstsíðasta tbl. Tímans, birtist
grein um samvinnubankann
da.nska. Er grein sú einhver hin
fáránlegasta ritsmíð sem þar hefir
sjest nú um nokkurt skeið — og
ev þá djúpt tekið í árinni.
Tryggvi segir frá:
— Danski samvinnubankinn
hrundi. Var það hið mesta ólán
fyrir samvinnufjelögin dönsku.
Fjártöp bankans stöfuðu að veru-
legu leyti frá verslúharfjelögum
er seídu kartöflur og niðursoðna
mjólk.
En það sem reið baggamuninn
var, að dönsku samvinnumennirn-
ir eru á eftir tímanum. peir eru
ekki pólitísibir, þeir hafa ekki
ttiyndað sjerstakan stjórnmála-
flokk-
petta segir Tryggvi — eða Jón-
,as — það gildir einu hvor þeirra
það er. pv'í í Tímanum stendur
það.
Ó, þjer dönsku sanivinnumenn,
sem komið hafið landbúnaðar-
framleiðslunni í það horf, að menn
líta til ykkar úr Ölíum heirns-
úlfum til þess að læra af ykkur.
hví fóruð þið svona að ráði
^ykkar? Hví lögðuð þið blátt hann
’við þv’í, að blanda fjelagsskap
ykkar og starfsemi inn í stjórn-
máladeilur ?
Pið veitið því ekki eftirtekt, að
hjer úti a íslandi er alt með öðr-
um svip. Hjer svífur andi Hriflu-
-Tonasar yfir allri starfsemi kaup-
f jelaganna. pví komið þið ekki og
Tærið af honum — og Tryggva?
Pá hefði enginn ykkar lagt út
í kartöfluverslun eða soðið niður
mjólk fyrr en örugt pólitískt fýlgi
var trygt.
pið hafið ekki veitt því eftir-
te*kt, að Tíminn hjer úti á ís-
landi hefir komist að þeirri nið-
nrstöðu, að alt verk ykkar er á
sandi bygt.
Einkennilegast er að allir þeir
mörgu menn, sem komið hafa úr
öllum áttum til þess að læra af
Dönum, skuli ekki hafa rekið aug-
xm í þetta.
En þegar Tryggvi pórhallsson
*er að tala um samvinnumál
á heimurinn að hlusta með
andagt.
hann segir við Dani.
a ,!^. dönsku samvinnubændur:
55,° ^ ‘SÓdriunálaf 1 okk eins og
Timaflokkinn. Hann beinir orðum
sínum til Samvinnubankans, for-
stjóra hans Sv. Rytter.pið vinstri-
menn, segir Tryggvi, gerist gam_
vinnuflokknr eins og við hjer úti
á fslandi.
En þá fyrst kórónar Tryggvi
^erk sitt, er 'hann líkir Tíma-
pó „bændablaðið“ Tíminn sje sem heimildarmaður vor skýrði
nú sokkinn svo djúpt í höndum frá.
núverandi ritstjóra þess, að jafnj Á hádegi í gær var Ræktunar-
vel eldheitir Bolsar veita honnm fjelagsfundinum lokið.
brautargengi, er það of klunna-j pá tók við aðalfundur Búnaðar-
lega farið að, að ætla að telja fjelags fslands. Var honum lokið
bændum trú um að samvinnumenn í gærkvöldi. par fluttu þeir fyrir-
Danmerkur nokkurn tíma sigli lestra Sigurður búnaðarmálastjóri,
málum sínum í annað eins öng- j Árni G. Eylands og Theodór Arn-
þveiti, og Tímaklíkan hefir gert björnsson. Er Theodór þar nyrðra
hjer á landi.
ERLENDAR SlMFREGNIR
að halda hrossasýningar. Sigurð-
ur fer af fundinum í ferðalag um
Vestfirði.
Úr stjórn Búnaoarfjel. íslands
mætti formaður hennar, Tryggvi
Khöfn 23. júní ’25. FB. ^ pórhallsson. — Fer hann þaðan
Áskorun um afnám j norður á Strandir til að lialda
her-dómattóla.
| leiðarþing.
DAGBÓK.
Símað er frá London, að verka- (
lýðsflokkurinn liafi samið áskorun j
nm afnám herdomstola. Tilefnið
mún vera kirkjusprengingin í Búl- f
garíu. Telur flokkurinn sig hafa
sannanir fyrir því, að saklansir Sumarheimili. Eins og bæjarbú-
menn sjeu dæmdir til líflats. ! UTn er kunnugt, hefir Hvútabandið
' síðustu árin starfað fyrir þá hug-
La Follette látinn. j mynd að koma lijer upp sjúkra
Símað er frá New York, að La heimili fyrir börn og fullorðna.
Follette sje látinn. Ráðgert er,' Þetta heimili á að verða milliliður
að láta ekkju hans fá sæti hans ’ milli spítala og lieimilanna, sem
í efri málstofunni (Senatinu), og fólkið er frá, bæði fyrir og eftir
verður hún þá fyrsta konan, sem
þar á sæti.
spítalavist, eða dvalarheimili fyrir
I þá, sem verða að leita hingað en
. ! þurfa ekki að fara á sjúkraliús.
Robert M. La Pollettevarat- ekki g.g langt gí8an fjelagið
kvæðamikill _ stjornmálamaður, £j4rgöfnnn
sína til þessa
mælskumaður ágætur, en farinn ^ £yrirtæ]íig) hefir, fyrir góðan
að heilsu hin síðari ár. Var hann gki]ning og hjálp bæjarbúa, safn-
forsetaefni við síðustu kosnmgar t töluvert fj6j en þó ekki svo
í Bandaríkjunum, af hálfu socia-j^ £je]agið gjði gjer enn fært að
lista og ýmsra annara, sem óá- ráðast j byggingu, enda er lóð sú,
nægðir voru með leiðtoga og sem bærinn hefir iofað því, tept.
stefnu aðalflokkanna tveggja, re- Br Hvítahandinu hefir nú dottið
publikana og demokrata. Hefir - hng ag. he£ja starfsemi sína í
ekkert forsetaefni, sem ek'ki tróð með þy- að opna heimili
slóð gömlu tlokkanna, fengið líkt , gveit um tveggja mánaða tíma
því eins niörg atkvæði og La f ^ hörU) og jafnvel fullorðið
Follette þá, en mikið vantaði á,; f6]k> e£ húgrúm leyfir. petta vill
að hann hefði atkvæði á við hina. £jelagið gera fyrir svo væga borg-
Lr. Follette var Senator fyrir Wis- ^ n]| gem m0gUlegt er. Læknar bæj-
counsin-ríki. Dómarnir um hann i aring álita að þetta sje hin mesta
eru auðvitað ærið misjafnir, eins nauðgyn) enda hefir það sýnt sig
COXUSOLISÐB KULBB4U
Vallarðtræti 4. Laugaveg
IS
ávalt fyrirliggjandi,
Fæst einnig hjá Rósenberg
Flauil
tnikið litarúrwal
og um alla, er mjög skara fraín
úr. —
I
Sjóðstofnun, er beri nafn
Amundsens.
Símað er frá Osló, að margir
víðkunnir menn, þar á meðal Mo-
winckel, Nansen og Sverdrup, hafi
samið og birt áskorun um fjár-
söfnun í sjóð, er beri nafn Am-
undsens. Fjeð á að nota til þess
að koma. á stofn vísindalégri land-
fræðistofnun, er beri nafn Am-
undsens.
frá DANMÖRKU.
Rvík 22. júní ’25. FB.
Veiðar við Newfondland.
Sam'kvæmt símskeyti frá aðal-
sendiherraskrifstofunni í Montreal
þ. 20. þ. m., hefjast fiskveiðar
síðar en vant er við Newfound-
landsstrendur, vegna óhagstæðs
tíðarfars. ís er enn fyrir norður-
ströndinni á Labrador. Sagt er,
að nægur fiskur sje á miðunum,
en til þessa hefir aflast mjög lít-
ið, af framangreindri ástæðu.
að margt barnið hefir fengið hót á
heilsunni við sveitaloft og góðan
aðbúnað. Yonar því fjelagið, að
það sje hjer að vinna þarft verk,
sem geti orðið mörgum til
gagns og ánægju. En af því farið
er að líða að bestu mánuðum
sumarsins, þarf fólk að vinda
bráðan bug að því, að sækja um
þetta. par sem fjelagið setur með-
gjöf svo lága að það býst við að
yerða að leggja fram talsvert fje
starfinu til stuðnings, hefir það
hugsað sjer að selja blóm á göt-
nnnm einhvern fyrstu dagana í
júlí og vonar þá eftir stuðning
frá bæjarhúum bæði til að selja
og kaupa. Allar upplýsingar við-
víkjandi sumarheimilinu fást hjá
SigUrbjörgu porláksdóttur, Loka-
stíg 19.
Til Strandarkirkju frá H. kr.
5,00.
Botnia fór frá Kaupmannahöfn
í gærmorgun.
Af veiðum liafa komið nýlega,
Snorri goði með 90 föt, kom hann
að anstan; Skallagrímur með 112,
ao vestan; Tryggvi gamli með
100, að vestan og Skúli fógeti
með 41, að austan.
Douro, aukaskip frá Sameinaða
fer frá Höfn 2. júlí.
Fyrirlestur sinn endurtekur E.
Struckmann enn í kvöld kl. 8
vegna þess, að fjöldi manns, sem
viljað hefir fræðast af honum,
hefir enn ekki komist að til að
hlusta á hann. Hefir erindið þótt
mjög skýrandi um danska list.
Gífurlega mikil aðsókn hefir ver-
ið að sýningunni síðustu dagana,
en í kvöld verðui henni lokað, og
eru því síðustu forvöð í dag að
sjá hana.
Prestastefna liefst hjer á morg-
un, og mun standa 3 daga. Margir
prestar eru komnir og eru meðal
þeirra: Sjera Björn porláksson á
Dvergasteini, Böðvar Bjarnason á
Eafnseyri, Gunnar Benediktsson á
Saurbæ, Björn Oddsson í Ásum,
porv. porvarðsson og Ingimar
Jónsson. Margir fleiri eru væntan-
legir, svo sem sjera Erlendur
pórðarson, sjera Jón Skagan, sr.
Eagnar Ófeigsson, Eggert Pálsson
prófastur, sjera Ólafur í Arnar-
bæli, sjera Guðmundur Einarsson
á pingvöllum, sjera Friðrik Rafn-
ar og ýmsir aðrir.
Vestan af Hala koma nú all-
margir togaranna með afla sinn.
Fá þeir betri afla en þeir, sem
ffyrir austan hafa verið. pó haml-
mikið veiðum á Halanum ía-
inn, sem uú liggur þar, og þoku-
hræla sú, sem lionum fylgir. -
Segja sumir togararnir að vafa-
samt sje, hvort unt verði að veiða
þar lengur, ef ísinn rekur ekki
af Halanum.
Gróðurinn á pingvöllum. Svo
segja. þeir, sem til pingvalla hafa
farið nú, að óvenjumikill gróður
sje á pingvöllum um þetta leyti
sumars. Eru vellirnir orðnir lauf-
grænir og grasþjettir og skógur-
inn hinn blómlegasti. Sama máli
kvað vera að gegna með Mosfells-
heiði. Er hún sögð óvenjulega vel
gróin nú, svo snemma á sumri.
Lagarfoss kom hingað í gær-
morgun. Meðal farþega voru sr.
Böðvar Bjarnason og frú hans,
Bent Bjarnason kaupmaður frá
Haukadal, ungfrú Lára Proppé
Kristjana Kristjánsdóttir, Einar
Vigfússon kaupm., og Oddgeir Jó-
hannsson verslm.
Franska bókasafnið verður oji-
ið kl. 6—7 í dag.
Sundskálabyggingunni í Örfir-
isey miðar vel áfram.Hafa íþróttá-
menn unnið að því undanfarin tvö
kvöld að reisa grunninn undirskál-
ann. Hafa unnið milli 30 og 40
ruanns. Unnið verður annað kvöld
og þá lokið við grunninn. Eru
íþróttamenn heðnir að mæta við
steinbryggjuna kl. 8, og verða
þeir þá ferjaðir út í eyjuna. Svo
hlýtt hefir verið í veðri undan-
farin kvöld, að íþróttamenn hafa
fengið sjer sjóbað á eftir vinn-
unni.
I
I
Silkiflauil ■
| með dökkbláum blœ |
® Verslunin |
| Hin Vtm j
Nykomiö:
Rúgmjöl
Hálfsigtimjöl
Hveiti
Bakarafeiti.
S'ími 144.
Sumar-
kjjóla-
efni
falleg og ódýr nýkomin
íitlii Egill laiibsei.
Laugaveg
fara t Mm
til þess að sækja vatn, hefir
aldrei verið talin hag-
sýni — og að kaupa erlendar
þvottasápur þegar hægt er að
fá jafngóðar íslenskar, það
er engin hagsýni. Kanpið því
ætíð Hreins Stangasápu. —
Fæst alstaðar, þar sem góð-
ar vörur eru á boðstólum.
s i m rpi
24 verilunln.
23 Poulien,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
líje lare i m a r
úr’striga^og leðrl.
AUGLÝSINGAR
óskast sendar tímanlega.
Knattspyrnumót íslands. f gær-
kvöldi keptu Fram og Valur, og
fóru leikar svo, að Fram vann
með 3 mörkum gegn 0. í kvöld
keppa kl. 8y2 K. R. og Víkingur,
og verður það ef til vill úrslita^
leikur mótsins. >