Morgunblaðið - 24.06.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.06.1925, Qupperneq 4
MORC öNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. Bllllil Viðskifti. Toffee, Lakris, og ótal margt fleira nýtt sælgæti, komið í Tó- bakshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Pást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A sturstræti 17. Handskoma neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er ▼iðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð gétur verið. Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Kúgmjöl, Baunir, Sykur, Kaffi, ótrúlega ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11, sími 893. Ljáblöð, Ljábrýni, Hverfistein- a" og fleiri áhöld ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. 25 aura Munnhörpur, 25 aura Diskar, 25 aura Blómsturpottar. Ymsar fleiri vörur ótrúlega ó- dýrar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11, sími 893. Yfir 40 fataefni sel jeg til 1. júli fyrir krónur 35 til 55 fataafnið. Sömnl. allskonar tau í ferðadragt- ir kvenna frá 35 kr. í dragtina. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Tækifærisgjafir, mjög hentugar eru skrautlegir konfektkassar með verulega góðu konfekti. peir fást ií úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Tilkynningar. Sæmundur porvarðsson frá Norðfirði óskast til viðtals. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Blóðappelsínur, niðursoðnir á- vextir, fis'kibollur, sardínur, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11, sími 893. Húsnæði. 1111111111! fbúð vantar mig nú þegar, eða 1. október næstkomandi. porvald- ur Sæmundsson, lögfræðingur, — sími 1244. Nýkovnið: mjög mikið af Gardínum. Ljereftum. Tvisttauum. Yerðið mjög lágt. Komið, skoðið og kaupið. i* Aðalfundur í. S. í. verður hald- inn næstkomandi föstudagskvöld í Iðnó, uppi, kl. 8, og eiga fulltrúar að mæta með kjörbrjef. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið á hverjum degi frá og með deginum í dag. Aðgangur að safninu er ókeypis fyrsta sunnu- dag í hverjum mánuði. Lyra kom klukkan 4 í gær- morgun til Bergen. Aðalfundur Eimskipafjelagsins verður haldinn á laugardaginn kemur. Aðgöngumiðar á fundinn afhentir á skrifstofu fjelagsins á roorgun frá kl. 1—5. Misprentast hafði í greininni til Lárusar í Klaustri er birtist í blaðinu í gær: „sorggrein,“ átti að vera sorpgrein. Drotningin af Saba. Efni þess- arar kvikmyndar er, eins og nafn- ið bendir til, sögulegt. Hefst hún á því tímabili, er Davíð konungur gerist aldraður og fær Salomon syni sínum stjórnartaumana í hendur, en bróðir Salomons öf- undar hann og breytist öfundin biátt í hatur. Reynir hann oft að geia bróður sínum ilt og hrifsa til sín völdin. Vaxa áhrif kvikmynd- arinnar sífelt, er á hana líður, ekki síst, þá er drotningin af Saba fer með fríðu föruneyti á Bindigarn góð og ódýr tegund. M Hnisa i b Sfmi 720. Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Sltni 39. I fund Salomons. Vaknar djúp ást í hugum þeirra beggja og má nú stgja, að kvikmyndin sje af hinni áhrifamiklu ástarsögu hennar og Salomons, þó mörgu sje í hana fljettað, er of langt mál væri að fjölyrða um. Kvikmyndin er stór- Ikostleg og skrautleg, og að sögn hefir hið fræga Fox-fjelag, sem gera Ijet kvikmyndina, ekkert lát- ið ógert til þess að gera hana svo úr garði, að menn fengju glögga hugmynd um lífið á þeim dögum, sem kvikmyndin greinir frá. — Munu vart skrautlegri kvikmynd- ir hafa sjest hjer en þessi. V. <'FAMILIE‘V LINIMENT BORTDRIVER SMERTERNE SLOAN’S er lang útbreiadasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar w«y- strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúð- um. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri f 1 ösku. MORGEN AVISEN BERGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiu MORGENAVISEN MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norska Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenhladid’s Bxpeditinon. A. & M. Smith, Limitedy Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltflskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. LAUSAVÍSUR. Gráni fljót og geymi sig, gráni rót og fylli, gráni hótin — gleðji þig Grána fótasnilli. Stefán frá Hvítadal. Veðurlýsing. Hrannir eða upp á land, undan bræði vinda. Fölnar svæði, en fannaband fjalla- klæðir -tinda. Húnvetnsk vísa. ------------------ SPÆJARAGILDEAN og áður gleymdi hann að geta nm skjalið, sem fauk upp í hendur hans. — Eruð þjer alveg viss um — þessa tvo menn? jspurði hann áfjáður. — Fullkomlega, svaraði Guy með sannfærandi alvöru. Annar var — — Frúin, vinkona Fiossie, misti glasið sitt á gólf- ið. Louis rjetti höndina aðvarandi upp. — Engin nöfn, mælti hann. það er best að til- taka ekki neinn. Við skiljum það engu að síður. petta er sjerlega skemtilegt æfintýri, herra Poyn- ton, og má jeg klingja við yður glasi mínu? Vínið var gott, og skapsmunimir urðu von bráðar hinir örustu og glöðustu'. Hljómsveitin ljek án afláts fjörug danslög, og gestirnir flyktust inn og var heilsað af þeim, sem fyrir voru. Flossie dansaði á milli borðaima, og hlaut mik- ið hrós. Hún náði sjer í einhvern dansmann innar í salnum, og komst þá gleðin á hæsta stig. Hún kom lafmóð aftur, kastaði sjer niður við hlið Guy og hrópaði: — Gefið mjer meira vín! Hjer er að verða drep- andi heitt. Yngri Frakkinn hafði enn ekki mælt orð frá vörum, en hallaði sjer nú fram yfir borðið, og isagði: — Mjer dettur nokkuð í hug. Bifreiðin m'ín bíður hjer úti fyrir. Við ökum dálítinn spöl, og lof- um Mr. Poynton að sjá París að næturþeli. Á eftir förum við heim til Louis, og fáum okkur de’jeuner Anglais. Flossie stóð hlægjandi upp. — Hver vill lána mjer yfirfrakka! hrópaði hún. Jeg liefi ekki annað með mjer en þunna slagið mitt. — Hvað — erum við ekki Frakkar í bifreiðinni, kurteisir, 'hjálpsamir ? pað fást tíu frakkar. Gargon! Reikninginn! — Og minn líka, bætti Guy við. Stúlkurnar gengu fram í anddyrið og sóttu föt sín. Guy og Frakkarnir tveir fyltu vasa sína af vindlingum. pegar reikningurinn kom, sýndi það sig, að Guys var hlægilega lár, en Louis vildi ekki heyra mótmæli hans. — í kvöld erum við gefendurnir, sagði hann ákveðinn. Næst kemur að yður. Komið þjer í klúhb- inn á morgun, og þá skuluð þjer fá að eyða. pau gengu út úr salnum. Guy tók undir hand- legg Flossie, þegar þau fóru niður tröppurnar. — Jeg verð að segja yður það, að jeg er yður mjög þakklátur fyrir að þjer hafið komið mjer í kynni við hina ágætu vini yðar, mælti hann, jeg skemti mjer frábærlega vel. — Já, vinir mínir eru hestu og skemtilegustu menn. Ó, gætið þjer að kjólnum mínum! — En segið þjer mjer eitt. Hvað þýðir „prenez; gardé‘ ‘ ? spurði Guy. — Gætið þjer að yður. En því spyrjið þjer að því? — Ekki af neinni sjerstakri ástæðu, svaraði hann hlæjandi. III. KAFLI. Guy hverfur á dularfullan hátt. — Ungfrú, sagði ungi maðurinn með dálítið þreytulegri kurteisi; jeg harma það, að þurfa að segja yður, að meira er ekki hægt að gera. Hann var vingjarnlegur vegna þess, að ung- frúin var falleg og sorgbitin. En þó var hann farinn að þreytast á henni. Það kemur oft fyrir, að 21 árs gamall Englendingur, sem aldrei hefir verið í París fyr, og ekki kann málið, hverfur, án þess nokkur viti hvað af honum hefir orðið. Og enska senda- herrasveitin er þó skiljanlega ekki nein deild af leynilögregluliði Lundúnaborgar. — pá sje jeg ekki, mælti ungfrúin, og 'stappaði með litla, vel lagaða fœtinum, hvers vegna við eig- um að hafa sendiherrasveit hjer í París. petta er hneyksli! Mr. Nigel Ferguson tók af sjer nefgleraugun og horfði með athygli á ungu stúlkuna. — Jeg vil ekki leggja út í það vandamál að ræða slíkt efni við yður, ungfrvi Poynton. Sendi-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.