Morgunblaðið - 28.06.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.06.1925, Blaðsíða 7
MOfrGUNBLAÐIÐ A. & Ml. Srnith, Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. I öðrum, ef einhver átti bágt, og þar gengum við eins og grenjandi Leon í fikrokk á sjálfum okkur, „til þess að mentast“. Listamenn okkar þekkja, Höfn og danska list — og ekkert getur verið óskyldara í þessum heimi en donsk list og íslenskir lista- menn. — En samhygðin fyrir danskri listamannslund hefir nú samt orðið til frá hálfu íslend- ingsins á þessum mörgu árum. — Og við að umgangast Kaupmanna- hafnarbúann hefir landinn þar að auk oft sjeð hestu listir stórþjóð- anna, sem fluttust með sýningum til Hafnar og yfir Kaupmanna- höfn, auk hinna árlegu Hafnar- sýninga. pess vegna er dönsk list- sýning eins og þessi, þáttur úr Hafnarlífi okkar, sem þar höf- um búið — þektur fje- lagi, með göllum og gæðum, og' sjerkennum, sem vjer þekkjum út í hörgul — og höfum ánægju og gaman af. En við, sem þekkj- um Höfn vitum einnig, að þessi sýning er einungis örlítið brot frá hinum mörgu stóru, sem dönsk listasaga geymir. — En hafið þið þökk, sem sýnduð, og komi meira seinna frá fleiri „Oenium“ — við getum „sværmað“ dálítið enn fyr- ir ykkur eins og þið fyrir Frökk- um. — — — Verst að þjóðin okkar er of fámenn til þess að geta keypt af ykkur svo nokkru nemi, — en það er að sýna í verki stjórnmálalega og listrænt að ná í sem flest bestu verk ykk- ar á safnið í Reykjavík. Undir ( eins og við erum orðin miljóna- ^ þjóð biðjum við um danska list í : „lange Baner“. „Bravó fyrir danskri list“. — i Heill jkkar kæra vel yrkta landi . — vötnum ykkar og Kastanium j — og ykkar fögru beykiskógum. Húrra fyrir Struckmann. Guð sje með danskri þjóð. Reýkjavík. 27. júní Jóhannes Sveinsson Kjarval. Danska listsýningin. Vor- og haustkópaskinn, vel verkuð, kaupir hæsta verði Konráð Stefánsson, Vesturgötu 32. Sími 1221. HmimiimHiiiiiiiiiiiiiiHiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiG DOWS PORT VI N fmmmmmmmmmmmmmmimimmiiiimmmmimifi! Struclcniann varðist vel. — Hann tók myndir niður og færði til og frá, svo nytu sín í rjettu ljósi — og skýrði og skírskotaði mynd og meistara í hag og maðurinn fjekk að halda lífi. Verkið tók stakka- skiftum — og fjekk afl yfir aug- anu, sem var framandi og horfði á. Svona er Strudkmann — hann átti þetta alt — þetta voru hans verk — hans list — samviska hans — — hans heilögu lista- verk. Heill þjer, Struckmann. Annars gat ekkert átt betur við en einmitt þetta, að fá danska listsýningu heim til Fróns. Vjer höfum svo lengi sótt yfir sjó til Hafnar — einstaklingurinn og þjóðin. — Rökin lágu nú svo — og stjórnmálaböndin. Einstakling- urinn fór oftast þessa vanaleið — gatan sú er kunn öllum löndum, ,sem nokkuð fara utan. f Höfn voru Frón-búarnir flest- ir, þar var því hættan minst fyrir fiinn ókunnuga. par vissi hver af pað þóttu milkil tíðindi, þegar það frjettist um daginn, að Kaa- ber bankastjóri hefði keypt mynd þá eftir Jokim Skovgaard pró- fessor, sem allir sýningargestirnir höfðu dáðst einna mest að. Mál- verk þetta, „Jungfrúin í orms- hamnum* ‘, er líklega eitthvert hið mesta listaverk á allri sýningunni. pað var þyí gleðiefni, að þessi mynd, þetta mikla listaverk, sém er málað af einhverjum hinum frægasta málara Norðurlanda — þeirra, er nú lifa — skyldi varð- veitast hjer á landi. Og nú hefir herra Kaaber gefið málverkasafn- inu þessa gjöf og aflient hana ríkisstjórninni. Er hjer um við- burð að ræða, sem mun vekja mikla gleði allra listvina og þakk- læti til þessa manns; því með gjöf sinni hefir hann sýnt öðrum frem- ur, að hann hefir djúpan skilning á því, hverja þýðingu myndlistin hefir fyrir menningu þjóðarinnar. A sviði málaralistarinnar stönd- um vjer óneitanlega enn að baki frændþjóðtim vorum. Er það og eigi nema eðlilegt, þegar þess er gætt, að Danir t. d. eiga 200 ára gamlan listaskóla og 100 ára gam- alt listvinafjelag. Er engin furða þótt sú list hafi náð þar miklum þroska. Að hún hefir komist á jafnhátt stig og raun hefir á orð- ið, má einnig þakka því, að hún hefir notið mikils styrks og stuðn- ings stjórnarvaldanna. En hjer er málaralistin enn á bernsku- skeiði. Hjer er enginn listaskóli og listvinafjelagið er lxtið, ungt og lítt efnum búið. Listamennirnir eru fáir og flestir ungir menn. Hafa þeir að mestu leyti barist áfram sjálfir og verið aðnjótandi lítillar tilsagnar. Hjer er því að- eins um vísi að þjóðlegri list að ræða. En jeg hygg, að þessi vísir sje góður fyrirboði um framtíð- ina. Frá þessu sjónarmiði lít jeg sýningu hinna dönsku listverka, sem oss liefir gefist kostur á að virða fyrir okkur undanfai’nar vikur. Hjer hafa menn haft tæki- færi til þess að sjá, á hvaða stígi þessi list er hjá bræðraþjóð vori’i. Vjer getum margt af henni lært, og það er ósk mín, að vjer munum síðar fá tækifæri til þess að sjá „Ungfrúin í ormshamnum.“ — Mynd Joakim Skovgaard, sem Kaaber bankastjóri gaf mál- vei’kasafni ríkisins. Efni myndar- innar tekið úr hinni alkunnu þjóðsögu, af atburðinum, þegar sveinninn leysir meyna úr álögun- um. — Trolla & Rotha h.f.Rkfv Elsta vátpygyingarskrilstofa landsins. ----------Stofnuð 1910.--------- Annast vátíygeingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanliígum kjöruru hjá ðbyggilegum fyrsta flokks vðtyggingarfjelögum. Mlargar miljónír króna greiddar innhmdum vá- tryggendurn i skaðabætur. Látið þvi adeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er ydur áreiðanlega borgið. Efnalaug Reykjavikur Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Símnefni: Efnalaug. RrexiMBr með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatna? og diika, úr hvaða ©fni aem er. Litar r",plituð föt, og breytir um lit eftir ósknm. Bykur þægindi! Spar&r fja! © © Látið Leif Sfgurðsson endurskoða reikn- íngsskil fyrir trollarafjelög. Þad getur borged sig vel á margan hátt. — Athug- ið það og gerið ráðstafanir til þess. © © aðrar sýningar á listaverknm frá Dönum og einnig frá öðrum þjóð- 'um, Norðmönnum, Svíum og fleir- um.pað getur orðið til ómetanlegs gagns fyrir þjóðina í heild sinni. Aðsóknin að sýningunni hefir tæplega verið eins mikil og við höfðum búist við í fyrstu. Bendir það á, að þroski almennings sje ekki mikill á þessu sviði, enda eðlilegar ástæðm’ fyrir því. Enn virðast menn ekki alment hafa nægilegan skilning á list, til þess að hagnýta sjer tækifærin til þess að kynnast því, sem annarsstaðar ex talið best á því sviði. En það er einmitt tilgangur Listvinafje- lagsins, að kenna mönnum þetta, eftir bestu getu, með því að veita þeim tækifæri til að sjá góða list. Væri mjög æskilegt að okkur tækist að bæta hið litla málverka- safix okkar, ekki eingöngu með bestu listaverkum okkar eigin manna, heldur einnig með erlend- xim listaverkum, þegar tök og tækifæri er á. Ef hið háa Alþingi vildi veita fje á ári hverju, t. d. 5000 kr., til þess að kaupa erlend listaverk, auk þess fjár, sem venjulega er veitt til þess að kaupa íslensk listaverk fyrir, þá mundi á til- tölulega skömmum tíma vaxa hjer upp listasafn, sem mimdi verða til hins mesta stuðnings fyrir hina ungu listamerm og almenning all- an. Margir sýningargesta hafa minst á það, hvort ríkið gæti ekki keypt eitthvað af þeim listaverkum, sem vjer höfum glaðst yfir að fáhing- að á sýningu. En á því eru engin tök, því heimildir vanta til slíkra kaupa, og vjer eigum heima — sem betur fer — í siðuðu landi, þar sem stjórnin má ekki gera neítt, nema með leyfi þingsins. pað var því sjerstakt ánægjuefni, að meðal borgara bæjarins var maður, sem þekti vitjunartíma sinn, maður, sem er svo víðsýnn, að hann vildi ekki láta öll þessi Nýkomið s mjög mikið af Gardínum. Ljereftum. Tvisttauum. Verðið mjög lágt. Komið, skpðið og kaupið. mmiisii í gjj ' ir ið lara iifir \m til þess að sækja vatn, hefir aldrei verið talin hag- sýni — og að kaupa erlendar þvottasápur þegar hægt er að fá jafngóðar íslenskar, það er engin hagsýni- Kaupið því ætíð Hreins Stangasápu. —. Fæst alstaðar, þar sem góS- ar vörur eru á boðstólum. listaverk hverfa til Danmerkur. Auk þessa fagra málverks hafa einstakir menn keypt 7 önnur, til þess að prýða með heimili sín. — Herra Kaaber á skilið virðingu og þakklæti þjóðarinnar fyrir að gefa landinu þetta listaverk. pví hjer er um höfðinglega gjöf að ræða — og einnig fyrir það fordæmi, sem hann með þessu hefir gefið öðrum listvinum hjer á landi. Reykjavík, 26. júní 1925. Th. Krahbe. > -----~~------- j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.