Morgunblaðið - 30.06.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1925, Blaðsíða 4
MORC G NBLAÐIÐ im Auglýsingadagbók. Viðskifti. Toffee, Lakris, og ótal margt Ðeira nýtt sælgœti, komið í Tó- bakshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A sturstræti 17. Yfir 40 fataefni sel jeg til 1. júlí fyrir krónur 35 til 55 fataefnið. Sömul. allskonar tau í ferðadragt- ír kvenna frá 35 kr. í dragtina. Guðm. B. Yikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. ->!> (»1! r=T (P9 rnn njr - - ír*:-'-;'- -iifrv'bn (LT ✓ . • 0JE B 5okkar i úr Bómul), ull og silki. Best og mest úrval. I ÚIM Slill llllðSM. 1 jgO Laugaveg ýfl Tækifærisgjafir, mjög hentugar eru skrautlegir konfektkassar með verulega góðu konfekti. peir fást 5 úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti lr7. Haframjöl, hveití, hrísgrjón, rúgmjöl, kaffi, sykur, sveskjur, dósamjólk o. fl. afaródýrt í heil- uip stykkjum. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Graets ólíugasvjelar eru hrein- asta þing; verðið lækkað. Alumin- i»impottar ótrúlega ódýrir. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hverfisteina og Ijábrýni sel jeg ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ||l|||;líii|!!i liil Virma. JllHIHI Eáðskona og 2 kaupakonur óskast upp í Borgarfjörð. Upp- lýsingar á Framnesveg 11. Guðm. Kr. Guðmundsson og Pjet- ur Sigurðsson og voru þeir allir endurkosnir. Meðal framkvæmda stjórnarinnar á árinu má nefna íþróttanámskeið, sem hún hefir látið halda, og útgáfu Heilsufræði handa íþróttamönnum. íþróttamót var haldið í Hafn- arfirði á sunnudaginn var. Voru þreyttar þar einmennings-útiíþrótt ir, knattspyrna og hand-knatt- leikur. Nftt, ódýrt. Barnaboltar frá .. 0,35 til 6,75 Dömutöskur frá .. 2,90 — 35,00 Munnhörpur frá .. 0,25 — 8,75 Vasahnífar frá.... 0,75 — 2,95 Speglar frá....... 0,75 — 2,90 Vatnsglös frá.. .. 0,35 — 1,20 Vatnsflöskur frá .. 1,50 — 2,50 Smjörkúpur frá .. ' 1,75 — 4,45 Hárgreiður með skafti 1,65 Kaffistell 6 manna frá 21,75 til 38,00. Bollapör o. fl. II. ÍðN S ÍI Eankastræti 11. Sími 915. Tvisttau í svuntur, milliskyrtur, sængurver og fl. Fjölbreytt úrval og ódýrt. Slifl. Sundskálinn. Lokið er nú við að byggja grunninn undir hann. Verður þá byrjað á sjálfum skál- anum næstu daga. Forgöngumenn skálabyggingarinnar hafa beðið Morgunblaðið að Qeta þess, að allir þeir, sem hefðu fjársöfnunar- lista til skálabyggingarinnar, væru beðnir að skila þeim ekki síðar en næstkomandi sunnudag til formanns skálanefndarinnar, (pósthólf 546) eða gjaldkera. Færsla fþróttavallarins. Unnið er nú daglega að því, að flytja völlinn. Er búið að rífa niður mest alla gömlu girðingúna, og sljetta allmikið á hinu nýja vall- arsviðði. Bæjarverkfræðingurinn sjer um verkið. Inntökuprófi í Mentaskólann var lokið í gær. Af 61, sem gengu urdir prófið, fjellu 10. 51 eru því tækir í fyrst bekk gagnfræðadeild- aiinnar. Endurskoðandi reikninga Eim- skipafjelagsins, var pórður Sveinsson kosinn á aðalfundi fje- lagsins, eins og frá hefir verið sagt hjer í blaðinu. Næstur hon- um fjekk Björn E. Árnason cand. jur. um 5000 atlkvæði. Lyra kom hingað síðdegis í gær. Meðal farþega voru glímumenn- irnir úr Noregsförinni. Jóannes Patursson, lögþings- maður, frá Kirkjubæ í Færeyjum, var meðal farþega á Lyru hingað í gær, ásamt konu sinni og yngsta syni. Er óráðið enn, hvað lengi hann dvelur hjer. Sementsskip, er Henry heitir, lcom hingað í gær til Hallgríms Benediktssonar og Co. Suðurland fór til Borgarness í gær með ýmsar vörur, þar á með- al sement úr Henry. Af veiðum kom Otur í gær. — Liggja nú margir togarar hjer inni. Tyro heitir skip, sem fór til Vestfjarða í gær. Á því fór vestur Jóhann Eyfirðingur, útgerðar- maður. Kennaraþingið. Meðal annars, sem gert var á því, flutti Gunnl. læknir Einarsson erindi um þrifn- aðarmál, og talaði einkum um út- rýmingu lúsa. Mun kennarast'jett- in ætla að taka höndum saman við lækna í því, að útrýma þessum óþverra, sem má telja þjóðar- skömm. Franconia. Ferðamannafjelagið Raymond Whiteomb & Co., hefir tilkynt ferðamannafjel. „Hekla,“ símleiðis, að þegar sjeu komnir 400 farþegar á lista til íslands- ferðar. Skipið kemur til Reykja- víkur, beint frá New York, að kvöldi hins 8. n. m. og sjer ferða- mannafjelagið „Hekla“ um mót- töku skipsins að öllu leyti eins og í fyrra. Tilhögun verður og mjög a sama hátt og áður, nema e. t. v. að víðar verður farið um landið en gert hefir verið fyr. Franconia fer aftur seint að kvöldi 10. júlí. 4 til 6 hesitar, ungir, verða keyptir í dag í portinu á Hverf- isgötu 4 (sjá auglýsingu í blaðinu í dag.) Gefin voru saman í hjónaband síðastliðinn laugardag, af sjera A. & M. Sm£th| Limitedy Aberdeen, Sleoiland. Fiskdamperejer og störste Saltflskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Nýkomið mjög mikið af Gardínum. Ljereftum. Tvisttauum. Verðið mjög lágt. Komið, skoðið og kaupið. Vor- og haustkópaskinn, vel verkuð, kaupir hæsta verði Konráð Stefánsson, j, Vesturgötu 32. Sími 1221. S £ mftn 24 venduniitj 23 Poulaen, 27 Fossberg, Klapparstíg 20. iinnfisii .Málning tmmss Versl. „J?drf“, Hverfisgötu 56, biður alla þá, er þurfa að fá sjer Matar-, Kaffi-, eða pvottastell, Bolhipör, Diska, Könnur, Skálar o. fl„ að líta inn áður en þnir gera kaup á öðrum stöSum, því hún selur vönduðústu og smekk- legustu leirvörurnar, lægsta verði. Pappirspokar lœgst verf. Herluf Clauson. Shni 39. Friðriki Hallgrímssyni, þau ung- frii Guðbjörg Grímsdóttir og Ax- el Andersen, klæðskeri. — Kensluáhaldasýningu heldur Guðmundur Gamalíelsson, bóksali þessa daga í kjallarahúð sinni í Lækjargötu. Gefst þar að líta marga nýstárlega hluti, hentuga mjög til skilningsauka, eirikum á ýmsum atriðum náttúrufræði. par eru meðal annars margs konar fróðlegar og skýrar myndir úr dýrafræðinni og liin "haglegustu líban ýmsra líkamsparta, sem Fyrirliggjandi s Hitafiöskur sjerstakfega góð fegund Siml 720. Nýkomið í fjölbreyttu úrvali Enskar Húfur Og Ðinði l|!ll UlllilL mjög eru fræðandi- Ættu bæjar- búar af f?eía sýningu þessari gaum ■ SPÆJAEAGILDRAN hjer, af því að þeim finst ánægjulegt að dvelja bjer aokkrar kvöldstundir. Hann gekk burtu, og Phyllis sá hann stuttu síðar í samræðu við þjónana. Svo kom hann til að hún þyrfti ekki, ef hún aðeins vildi, að sitja stundinni lengnr ein. Nokkrar ungar stúlkur stungu saman nefjum um hana, því þær höfðu ekki enn fnndið náð fyrir augum karlmannanna. Phyllis varð var við þær, en hirti ekkert um fjas þeirra. Hún hafði beðið un kvöldverð, en borðaði án nokkurrar lystar og hreyfði varla vínið. Nú var hún hingað komin; en hvað átti hún að gera hjer? Og hvernig átti hún að afla sjer upplýsinga um bróður sinn? Hún starði forvitnislega á hvern, sem inn kom, eins og hún byggist við að lesa í andlitum þeirra einhverjar upplýsingar um bróður sinn. Á einni af ferðum sínum um salinn gekk Alfred fram hjá borði hennar. Hún stöðvaði hann. — Ungfrúna skortir vona jeg ekki neitt? spurði bauu og hneigði sig með virðingu. — Nei, þakka yður fyrir. Alfred ætlaði að fara, en hún hjelt aftur af honum, og spurði með áf ergju: — Hjer kemur margt fólk. — Eru það altaf jsömu gestirnir? — J?að er sára fátt hjer í kviid, svaraði hann brosandi. En því ber ekki að neita, að margir koma — Erlendir menn koma sjálfsagt oft hingað- spurði ungfrúin. Já — mikil ósköp, hjer eru altaf útlendingar. — Jeg á bróður, mælti Phyllis. Hann var hjer fyrir 11 kvöldum. Hann er hár og laglegur, 21 árs að aldri, og er líkur mjer. Munið þjer eft.ir honum? Herra Alfred bristi lengi höfuðið. — pað er mjög undarlegt, því venjulega gleymi jeg engum, sem jeg hefi einusinni sjeð. Hafi bróðir yðar verið hjer, er það mjög merkilegt, að jeg skvldi ekki taka eftir honum. Ungfrúnni fjelst hugur. — Jeg er orðin svo þreytt á þessu, mælti hún í döprum hug. Jeg vonaði að þjer munduð geta hjálpað mjer. Bróðir minn fór úr Grand-gistihúsi í því augnamiði að fara hingað, en hann hefir ekki komið aftur. Jeg er orðin dauðhrædd um hann. Phyllis var ekki mikill mannþekkjari; en þó flaug henni í hug, að samúð Alfreds væri ekki veru- lega djúp, þegar hann sagði: — Ef ungfrúin óslkar þess, þá skal jeg spyrjast fyrir hjá þjónunum. En því miður er jeg hræddur um, að þeir yiti ekki meira en jeg. hennar. — Mjer þykir leitt að þurfa að segja yður þaðr en bróðir yðar getur ekki hafa verið hjer þettá kvöld. Jeg hefi spurt alla þjónana, og fleiri, og allir svara neitandi. — Jeg þakka yður fyrir ómakið. J?á hlýtui; bróðir minn að hafa verið einhversstaðar annars- staðar. Phyllis fanst hún ekki geta afborið þessi von- brigði. Möguleikinn fyrir vitneskju hafði að vísu verið lítill, en hann var þó þarna. Og nú var sú von að engu orðin. Hún ljet slæðuna falla niður fyrir andlitið, til þess að tárin sæust dkki. Svo bað hún um reikninginn. J?að var engin ástæða til að verá þarna lengur. En alt í einu lá hönd, sem skreytt var demants- liringum, á borðinu fyrir framan hana — aðeina aúgnablik. Svo hvarf hún. En eftir lá ofurlítið blað. Phyllis leit forviða í kringum sig. Sá hún strax, að kona ein, er sat við næsta borð, mundi hafa rjetH blaðið. En nú hafði hún litið undan og horfði til dyranna. Phyllis tók blaðið og las: „Herra Alfred laug. Ðróðir yðar var hjer, —»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.