Morgunblaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingad :igbók. Sinn vitekiru. Orlik og Masta reykjarpípur sru alviðurkendar fyrir gæði. — Pást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A sturstræti 17. Tækifærisgjafir, mjög hentugar eru skrautlegir konfektkassar með verulega góðu konfekti. peir fást í úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Kvenreiðfataefni, verð 9 krón- ur meterinn, cvíhreiður. Karl- mannasokkar, hálsbindi, húfur, axlabönd, sprotar og margt fleira. Guðm. B. Yikar, Laugaveg 5. Reiðhjól, gummi og varahlutir í heildsölu. H. Nielsen, Westend 3, Kbhvn. Versfunin Alda hefir að bjóða nýkonmfir lcartöflur, steinbítsrik- ling 'íslensk egg, rauðmaga og saltkjöt o. m. fl. nýkomið. Alt með lægra verði en annarstaðar. Virðingarfylst, Jóhannes V. H. Sveinsson. Sími 1376. Vinna. Kaupamaður óskast austur að Bíldsfelli í Grafningi. Upplýsing- ar í Vón. Drengur um fermingu óskast á myndarheimilið Grímslæk í Olf- usi, yfir sláttinn. ITpplýsingar í „Von.“ Uppáhaldsdrykkur landsmanna Svona á nterkið að vera á hverri flösku, sem pjer kaupið. burtu úr bænum, til lengri eða skemri dvalar, ættu að birgja sig vel af tóbaksvörum og sælgæti úr Tóbaks" húsinu, Austurstr. 17. Af því að þar er úr mestu að velja, — og verðið er sanngjarnt. lobaKsnusu Austurstr. 17. <>; Flóna Islands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Nlorgunblaðsins. frú hans, Barði Guðmundsson sagnfræðingur, Forberg lands- símastjóri, S. Bjarnason og frú hans, ungfrú Schiöth, frk. Arpi, Robert Smith og Ryel kaupm. Norskt hvalveiðaskip kom hjer inn í gær. Til Strandarkirkju frá H. kr. 5,00 og B. H. kr. 2,00. Botnía fer hjeðan í ikvöld kl. 12 oooooooooooooooooo 6 6 ■ SMIka sem áhuga hefi-r fyrir versl- un, getur fengið atvinnu nú þegar með góðu kaupi við eina af stærri vefnaðarvöru- verslunum bæjarins. — Eig- inhándar umsókn sendist A. S. í. fyrir næstu helgi, ásamt mynd og tilgreindu, ef við- komandi hefir nú eða áður haft atvinnu annarsstaðar merkt „Framtíð.“ oooooooooooooooooó Meðal farþega eru: Marteinn Ein- arsson kaupmaður, Guðbjörn Björnsson kaupmaður, G. E. Niel- scn endurskoðandi, ungfrúrnar Anna Bjarnadóttir, Svanhildur Vorsteinsdóttir, porbjörg Ásbjörns dóttir og Matthildur Björnsdóttir, frú Sigríður Fjeldsted og fjöldi erlendra manna. Franconia kom hingað í gær nokkru fyr en ætlað var. Fátt kom þó af ferðafólkinu í land í gærkvöldi. Klukkan laust fyrir 9 fór söngflokkur og glímuflolkkur út í skipið, til þess að skemta far- þegum. Höfðu foringjar fararinn- ar lagt svo fyrir ferðamannafje- lagið Heklu. Alls var söngfólkið um 50 manns, konur og karlar, lcarlakór K. F. U. M. og 16 stúlk- ur. Söng karlakórinn sjerstaklega svo og í blönduðum kór.Jón Hall- dórsson stjórnaði söngnum. — Glímumennirnir voru 10, frá Ár- manns-fjelagi. Með þeim fór Jón porsteinsson til þess að stjórna glímunni og Sigurjón Pjetursson til þess að útskýra glímuna fyrir áhorfendum áður en tum byrjaði. Daniela Bruun um ísland og íslandskort þurfa allir að hafa i sumarfríið. Fást í Bókav. Eymundssonan. Fyvurliggjandi s Botnfarfi ii ihn Sftnl 720. Pappirspokar lægat verð. Herluf Clausen. Simi 39. STAKA. Stjórnarskráin 1897 (?) Stirð er þessi stjórnarskrá, stenclur æ til bóta, konungshollir ofan á ístrubelgir fljóta. Eyjólfur ljóstollur. Ódýrt sykur og hveiti. Seljum no'kkra kassa af smá- höggnum Melis 25. kg. Strau- sykur og bestu hveititegundina, sem til landsins flyst, alt afar- ódýrt. Spyrjið um verðið. Versl. „pörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. S i mfici 24 verahmin, 23 Poulaan, 27 Powberf, Klapparstíg 20. Málning. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufatnaði. — Einkasala á íslandi fyr- ir Olskind olíufatnað. Reynið hann, og þið munuð aldrei nota ann- an olíufatnað, hann er ódýrastur en samt sterkur. i ..í >'"7 />/ -l.J\ V. /' í : , : i > SPÆJARAGILDRAN — pað er ef til vill ekki þess konar lögreglu- vernd, sem við erum vanir. En þetta kaffihús er stöðugt fult af njósnurum, og þar eru þeir veiddir í net, sem leynilögreglumenn borgarinnar hafa sjálfir lagt fyrir þá. Af þessum ástæðum er það oft og tíðum ómögulegt, með venjulegum aðferð- um, að komast fyrir margt, sem þar fer fram, svo sem það, að menn hverfa þar. Pað er að vísu ekki meiri hættu undirorpið að koma þangað fyrir hVern venjulegan gest en á önnur næturJtaffihús. En jeg gæti þó hugsað mjer nokkra tugi manna, sem aldrei sæust framar, ef þeir dirfðust að fara þar inn. Duncombe leit svo á, að Spencer væri að íkja þessa frásögn. Vegna þess að hann var blaðamað- ur, mundi hann af gömlum vana lýsa með nokkuð sterkum litum. Og þó — fjögur kvöld voru liðin. Hann varð náfölur. — pað er mjög sennilegt, og raunar víst, mælti hann, að ungi maðurinn hefir verið venjulegur gestur. Hann mun ekki hafa haft á sjer mikla pen- inga, hafði engin launungarmál, og gat naumast mælt á franska tungu. pað er algjörlega óhugs- andi, að hann hafi getað lent í flækjumálum og leyniaturðum þeim, sem þú talar um. — pað er ekki sennilegt, svaraði Spencer djúpt hugsandi. pú ert viss um, að hann hefir ver- ið venjulegur ferðamaður? — Hann var aðeins 21 árs, og hafði aldrei ferðast neitt fyr. -— En systiriu? — Hún er tveim árum eldri. Og þetta er í fyrsta sinni, að hún kemur til Parísar. Spencer kin'kaði kolli. — Hvarf bróðursins er vitanlega aðal-ráðgát- an, mælti hann, eftir stundarþögn. Ef þú ræður hana, færðu uin leið að vita hvar systirin er. En jeg segi þjer satt, þú færð þig fullkeyptan. Feg- urstu konur Parísarborgar koma í Montmartre. Frægnstu dansmeyjar og leikkonur fá stórfje fyrir aðeins að sýna sig þar. Sum kvöldin geturðu ef til vill sjeð þar skrautlegri gesti en nokkursstaðar annarsstaðar í Evrópu. pað er ekki ómögulegt að ungi maðurinn hafi orðið í'ugláður, hafi „slept sjer“, eins og við köllum það, og fyrirverði sig nú fyrir systur sinni. Er hún lagleg? — Dásamlega! — Og þú segir, að líún hafi farið í kaffihúsið til þess að grenslast eftir bróður sínum, sagði Spen- cer svo sem við s.jálfan sig. Ákaflega óskynsamlegt af ungri stúlku. En nú sltal jeg segja þjer eitt. Duncombe ITveir ,sporhundarnir‘ mínir hafa ekkert sjerstakt við að vera í kvöld. Jeg skal láta þá slæp- ast í Montmartre. — pað er ákafleg'a vel gert af þjer, Spencer. Jeg ætlaði reyndar þangað sjálfur, sagði Dun- combe hikandi. — Heimskinginn þinn! hrópaði Spencer lilæj- andi. Ætlar þii, Englendingur frá hvirfli til ilja, að fara þangað og rekja garnir úr fólki, sem alla sína æfi hefir æft þá list að sýnast annað en það er! pú færð ekki agnar-ögn að vita fram yfir það sem því þóknast. Jafnskjótt og þú byrjaðir á eftir- grenslan þinni, vissu allir til hvers þú værir kom- inn. 1 einlægni sagt — hvað heldurðu að þú berir úr bítum? Ef eitthvað er hjer undarlegt á ferðum,. þá kemstu aldrei fyrir sannlei'kann á þennan hátt. — pú he'fir líklega rjett fyrir þjer. En það er gersamlega óþolandi að hafast ekkert að. — pað er betra að hafast ekkert að, en fram- kvæma einhverja vitleysu. Skoðaðu nú göturnar og kaffihúsin og komdu svo hingað á morgun 'kl. U, síðan borðum við morgunverð hjá Pallard. VII. KAFLI. Músagildra Evrópu. Maturinn, sem Spencer hafði beðið um, var svo góður, að Duncombe varð að játa, að það tekst ekki öðrum en þeim, sem eru búnir að gera það að listr að borða. En Duncombe liafði valið vínið. f máltíðinni miðri hallaði Spencer sjer aftur & bak í stól sinn og leit áhýggjufullur á vin sinn. — Georg — þú hefir komið mjer í Ijóta klípu. — Á hvern hátt? — Jeg skal skýra Þ»ð fyrir þjer. Pú sagðir mjer í gærkvöldi sögukorn, og jeg vona, að jeg hafi hlustað á hana með nægilegri eftirtekt, þó mjer virtist hún s'jerlega hversdagsleg. pegar ungt fólk, karlar og konur, kemur í fyrsta sinn til Parísar, og er svo óheppið að leggja leið sína í Montmartre, þá er afleiðingin oftast sú, að til þeirra spyrst aldrei framar. pað hefði verið harðneskjulegt af mjer að þjer þetta í gærkvöldi, því þú varst þá þegar, í döpru skapi. Jeg ákvað þess vegna að láta þig reka þig á þetta af sjálfsdáðum, og sendi því tvo duglegustu menu mína S kaffihúsið. Jeg var ekki í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.