Morgunblaðið - 25.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.07.1925, Blaðsíða 3
MGRGU NB.LAÐIÐ morgunblaíib, Btofnandl: Vllh. Flnaen. Össrefandi: Fjelagr i Keykjavík. Kltatjörar: Jön KJartansaon, Valtýr Btef&naaon. A.UKlýsingastJöri: B. Hafbera. Skrifstofa Austurstræti 8. Slaaar: nr. 498 og 600. AuglýalnKaakrifat. nr. 700. Haiaaaalmar: J. KJ. nr. 74*. , V. St. nr. 1**0. B. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 A mánuöi. Utanlands kr. 2.50. i lausasölu 10 aura elnt. erlendar símfregnir Kliöfn, 23. júlí. FB. Kínverjar láta sig hvergi. Símað er frá Shanghai, að ldn- verska verslunarráðið mæli með því, að allar breskar og japansk- nr vörur í vörslum kínverskra kaupmanna verði gerðar upptæk- ar. Sektaðir verði þeir, sem ekld vilja taka þátt í þessu. Khöfn, 24. júlí. FB. Gífurlegur hiti í Berlín. Símað er frá Berlín, að 30 .manns hafi dáið þar úr hita í gær. Kröfur kínversku byltingamann- anna. Símað er frá London, að ind- verski Þjóðsinnaforinginn, Gand- hi, hafi tekið á móti orðsendingu frá kínversku byltingamönnun- um. Tilkynna þeir honum, hverj- ar sjeu kröfur Kínverja gagn- vart útlendingum. Orðsendingin endar á þeirri fullyrðingu, að . breytist núverandi ástand 1 Kma ekki til batnaðar, þá muni bráðlega koma upp styr- . 'jöld um yfirráðin yfir Kyrrahaf- Inu. Mikil hitabylgja gengur yfir Oslo. Símað er frá Oslo, að þar sje 34 stiga hiti á Celsius í skuggan- um, og sjeu götusteinar á móti sól svo heitir, að ekki sje gang- andi á þeim. Morgunbl. átti tal við forstöðu- mann veðurathuganastofunnar í gær, út af þessari miklu hita- bylgju, sem nú er í álfunni, bæði 1 Þýskalandi, Danmörku og Nor- egi, og spurði hann, hvort líklegt væri, að sú bylgja mundi berast hingað norður. Kvað hann það ólíklegt; 'hitt væri sennilegt, að hjer mundi hlýna allmikið innan skamms, en óhugsandi væri, að sá hiti, sem getið er um í skeytun- Um hjer að framan, yrði hjer Hokkurn tíma. Frakkar vinna á í Marokko, Símað er frá París, að eftir 7 stunda harðan bardaga hafi írakkar náð á sitt vald þýðingar- tniklu vígi í Marokko. Hjálpar- ■íiðið nálgast vígstöðvarnar. þetta sinn er um nýtt atriði að ræða í þessum tilraunum Kín- verja, sem sje áhrif bolsjevika á þá. Margir voru í fyrstunni ófúsir á. að leggja trúnað á undirróður bolsjevika, en eftir því, sem síð- ar hefir á daginn komið, er það engum vafa bundið, að þeir eru við málið riðnir. Hvað eftir ann- að hafa komið fram í stórblöðun- um fyllilega ábyggilegar upplýs- ingar frá útlendum frjettariturum í Kína, um að bolsjevikar af fremst megni hafi skarað eld að kökunni. Sendisveinar þeirra, sem eru launaðir embættismenn til að útbreiða kenningar bolsjevismans, hafa róið að því öllum árum að Ó þ a r f i er að eyða mörgum orðum við Hallbjörn um Sigluf jarðarmálið. Hann veifar ennþá afsökuninni um það, að samningar hafi eigi verið gerðir skriflegir. Eru munnleg loforð einskis verð, og er það „fagurt fordæmi“ að virða þau vettugi? Er það alvara Bolsa alment að innprenta fólki þann siðalærdóm? Ef Hallbjörn vill sýna nokkra viðleitni til þess að rjetta mál- stað sinn, er honum sá eini kost- ur nauðugur, að birta nöfn þeirra kvenna á Siglufirði, sem verkfall gerðu um daginn, og hvorki voru 1 bundnar munnlegum eða skrif- ( | Fagurt úrval af Konfektöskjum nýkomið. Innihaldið er fyrsta flokks enskur Konfekt. Verðið er mjög sann- gjarut. obaHshusH gera verkföllin sem víðtækust og fjandsikapinn gegn útlendingum • sanmmgunu sem magnaðastan. Lundúnablaðið “ieðan Hallbjorn genr það „Times,“ sem sjaldan fer með ^kl ^ 6>arfi að sk^ta nokkuð fleipur, ber hiklaust fram, að ó- eirðirnar 'í Kína að mestu leyti sjeu bolsjevíkum að kenna og til um nöldur hans. Sýni hann af sjer þann manns- brag, að birta nöfn þeirra v ■ „ do tí + kvenna, er verkfall gerðu, en gangur þeirra sje ao gera Bretum . ° ’ komin aftur. Fást með afborgunum og breska ríkinu sem mestan skunda. Bolsum hefir ennþá eklri Mor"nnblaðið birta «öfn þeirra tekist að ná tilgangi sínum í Vest- S6m með s“in^m TT/vwn Ln vr d n i* ttt A L . ^ L*. aAvt a enga samninga höfðu gert, skal SÍQUfþÓr lÓnSSOfl "T\Æ* A "V* /vii Vl Vt 1 n /Ct/C Vv ivttn w n fL /T f Ttv* n ^ Úrsmiður. urevrópu. I stað þess reyna þeir xoru nú að ná fótfestu í Asíu í þeirri kaut>' von, að heismbyltingin geti hafið. göngu sína þaðan. Jarðvegurinn undir kenningar Bolsa í Klna, er liinn ákjósanlegasti. Það er hægur vandi að s(i illgresi sundrungar ' og óánægju meðal ólæsra og óskrif, andi manna, sem að mörgu leyti eiga við bág kjör að búa. Og nærri bundnar við hið ákveðna FRÁ VESTUR-ÍSLEND- INGUM. lesnu blaði og í sjálfu sjer álita- mál hvort svaraverður er. En hann varð til þess, að Baldwin L. Baldwinsson, fyrv. ritstjóri Heims kringlu, skrifaði langa og ítarlega grein um ísland og íslendinga, og isendi hann ritstjóra þess blaðs, er vitleysan birtist í, og afsakaði hann síðan birtingu greinar- Simanúmerið er 1668 en ekki 1154 Kristján Jónsson, Bergstaðastræti 49 KÍN A í byrjuninni fór tvennum sög- bm af því, liverjar rætur lægju til óeirðanna í Kína. Það leit út fyrir, að um algenga launa- þrætu milli verltamanna og vinnu- Veitenda á vissum stöðum væri að ræða. En brátt kom í Ijós, að treyfingin átti sjer víðari tök: ■^ínverjar ætluðu að hrinda út- ^ndingum af sjer. Það er ekki í %rst sinn, að þeir hafa gerst út- ^ndingum fjandsamlegir, en í Rvík í júlí ’25. FB. Miss Lára Bjarnason frá Elfros, má geta, að bolsjevíkar hafa bent tók nýlega próf í hjúkrunarfræði . Kínverjum sjerstaklega á það, að 1 wPg- Var -henni veittur heiðurs- <ornsms um lslenskar honur. útlendingar fari með þá eins og peningur úr gulli fyrir framúr- Hafðl em af starfskonum blaðsinsj skynlausar skepnur: Á þennan skarandi leikni við sáralækningar. teklð (hana UPP úr ensku kvenna-j hátt hefir bolsjevikum tekist að Miss Helga Pálsson, dóttir Jón- 1)lað,’“ ~ auðyitað canadiskum glæða eld þeirrar þjóðernistilfinn- asar Pálssonar píanókennara í lesen<fum 111 fróðleiks og skemt- ingar, sem farin er að gera vart Winnipeg. fjekk nýlega fyrstu unarl" við sig í Kína. Það má til sanns verðlaun í pianoleik, í samkepni Hrein B. Baldwinsson var birt í vegar færa, að bolsjevikar geta >eirri, er Manitobafylki efnir til þessu Torontoblaði og skýrir hann bent Kínverjum á dæmi, er sýna, árlega. ítarlega fyrir lesendunum, land- að útlendingum hefir ekki farist fræðilega legu íslands, drepur á eins vel við Kínverja og vera íslenskir glímukappar. Heims- raargt viðvíkjandi fornri og nýrri mætti. T. d. er ástandið í verk- kringla segir svo frá þann 6. maí raennmgu íslenskri, verslun og smiðjunum oft og tíðum hið átak- Þ- a-: „Almenn glímu- og hnefa- fraraförum á síðari árum o.s.frv. anlegasta. Konur og börn vinna Kikasamkepni fyrir alt Canada Greinin er birt í Heimskringlu í þrælavinnu fyrir lítilfjörlega þókn var haldin hjer í Winnipeg 29. og islenskri þýðingu og á B. B. þakk- un, og yfirleitt eru launin af mjög 30. apríl. Þrír íslendingar 'keptu ir fyrir kala skrifað greinina, sltornum skamti. Þess ber þó að >ar þjóðflokki s'ínum til stórsóma. Því bun f?efur giögga hugmynd gæta, að ástandið 5 verksmiðjum Bræðurnir Óskar og Ingvar Gísla- um lancl vort °S >j°ð. þeim, sem Kínverjar eiga sjálfir, s«n, synir Ingvars Gíslasonar póst e: engu betra, nema síður sje. Til meistara í Reykjavík, Man., urðu dæmis munu kínverskir vinnuveit- báðir glímumeistarar Canada, endur harla ófúsir á, að láta börn hvor í sínum flókki, Óskar í ljett- hætta vinnu í verksmiðjunum, og vigt (light-weight) en Ingvar í hvað heilbrigðisráðstafank' í verk- fjaðurvigt (feather weight). Ensk •smiðjunum snertir, þá er það al- blöð segja, að þeir hafi báðir 'kunna, að kínversku verksmiðj- Slirat aðdaaniega, og var Óskari urnar standa langt að Jbaki verk- sjerstaklega hælt.Paul Fredericks- smiðjum útlendinga. son f jekk önnur hnefaleiksverð- ( Fregnir þær, er borist hafa frá laun ;í fluguvigt (fly-weigth) og, Kína síðustu daga, ern talsvert var svo jafngóður Canadameist-1 óljósar. Áreiðanlegt má þó telja, aranum Leitliam, frá Montreal, að að óeirðirnar eru ekki gengnar varla mátti á milli sjá. um garð ennþá. Það mun enginn sanngjarn og „Sköruleg greinargerð.“ Svo frjálslyndur maður telja það ó- heitir ítarleg ritstjórnargrein í hamingju, aö kínverska þjóðin Hennskringlu og er tilefnið þetta: Haraldur Níelsson. vakni til meðvitundar um sjálfa' Blað, sem gefið er út 1 Toronto, sig, en hitt getur verið henni til Canada, birti fáránlega frásögn I Dálitið af lakkris til Bölu i heildsölu með mjög góðu verði. 'lófaalishúsiá' —jm GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund......... 26.25 Danskar krónur........118.35 Norskar krónur........ 98.29 Sænskar krónur........145.16 Dollar............... 5.41% Franskir frankar...... 25.62 D AGBÓK. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 sjera Bjarni Jónsson j (altarisganga). í fríkirkjunni í Rvík kl. 5 sjera EiQjið um hið alkunna, efnisgóða ,5mára‘- smjörlíki. Wotlð eingöngu PCTTe súkkulaði og kakao Þetta vörnmerki hefir 4 skömmnm tima rutt sjer til rúms hjer 4 landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, biðja aldrei um annað. Fæst i heildsöln hjá l. Briissi 5 Simar: 890 & 949 ómetanlegs tjóns, ef. bolsjevikar \um íslenskn j’jóðina og er hún á spana þá um of gegn útlendingum . Þtssa leið: a meðan Kínverjar hafa ekki náð í „Mentuð lcona íslensk, er þcim þroska, að þeir sjeu færir, köfundur að eftirfarandi frásögn: um að stjórna öllum málefnum Konur á íslandi þvo sjer aldrei sínum einir. fra ÞV1 Þær fæðast og þar til þær deyja. Þær gera aldrei neitt ann- T g ;að en maka sig úr olíu. Þær hafa. jþað sjer til skemtunar að sitja á igólfinu og horfa liver á aðra. Sú, sem mestri olíu getur makað í and lit sjer, er talin fegurst.“ Samsetningur þessi kom í víð- I Landakotskirkju: hámessa kl. 9 f. li. Engin síðdegisguðsþjón- usta. Arni J óhannsson bankamaður og frú hans vorn meðal farþega á „fslandi“ síðast frá Khöfn, eft- 6 vikna dvöl í Danmörku. Þan dvöldu 24 daga í Sæby á N.-Jót- landi, en þar býr systir konu Arna, frú Yiktoría Larsen, gift dönskum íVerksmiðjueiganda, L. P. Larsen, og eiga þau hjón 9 uppkomin og mannvænleg börn. Þaðan fóru þau til Frederikshavn og heimsóttu Yaldimar lækni Er- lendsson, er verið* hefir þar lækn- ir um 15 ára skeið. Síðan ókn þau í bifreið um endilangt Jót- land — um 350 km. — snður á Als (við þýsku landamærin), þar sem systursonur frúarinnar býr, N. Danisland dýralæknir, og dvöldu þar 10 daga. Þaðan yfir Fjón og Sjáland til Khafnar. Láta þau hjón mikið af fegurð Danmerkur í hásumarskrúðinu, og þá ekki síður af gestrisni Dana og vingjarnleik í garð Islendinga. Tíðarfar hefir verið þar hið æskilegasta í sumar og uppskeru- horfur ágætar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.