Morgunblaðið - 01.08.1925, Side 2
MOR ÍJJ NBLAÐIÐ
4
tfeWM
Ullarballar
7 Ibs. og 7% Ibs.
Seglgarn
Reyniö^
„OLSII nF
OLÍUFOTin
ódýrust og best, fást aðelns í
ynunðsm
Brunatryggingai*
Sfmi 254
(hús, innbú, vörur o. fl.),
Sjóvátryggingar. Sfmi 542
(skip, vörur, annar flutn-
ingur o. fl.) - 309
(framkv.stj.)
Strfðsvátryggingar.
Snúið yður til
i
" Sjóvátryggingarfélags Islands.
Stýfing krónunnar.
Álit Carls Thalbitzer
hagfræðings í „Finandstidende''
22. þessa mán.
„Þannig fer heiðarleg þjóð aldrei
að ráði sínu.“
Þegar talað er um „stýfing"
krónunnar t. d. í gengi 80, er rjett
að benda á, að slíkur „niðurskurð-
ur“ á peningunum nálgast ríkis-
gjaldþroti, og er einskonar „nauða
samningur/1 sem óframkvæman-
legur er, nema með leyfi lánar-
drotna, ellegar sjerstök lög sjeu til
þess samin. En auk þess er slíkt
eignarnám brot á 80. grein grund-
vallarlaganna (friðhelgi eignarrj.)
og útheimtir því breytingu á
grundvallarlögunum.
Annað mál er það, hvort hægt
er að stýfa krónuna 'í sama mund
og gengið hækkar ört. Enda þótt
þetta sje hægt, þá þarf að taka
tillit til ýmsra hluta ef ráðast á
í stýfingu.
Vjer verðum t. d. að álíta, að
J?að sje óhugsanlegt með öllu, að
Danir gæfust upp við gengishækk-
unina nema með því eina móti, að
íslendingar og Norðmenn gerðu
slíkt hið sama. Óafmáanleg þjóð-
arsmán væri það fyrir Dani, að
„gefa sig upp“ með krónugengið
í 80, ef íslendingar og Norðmenn
hjeldu áfram að hækka gengi sitt
og kæmu krónunni hjá sjer í gull-
gildi.
Óhæfa er að líkja gengi voru við
gengi þeirra þjóða, sem lamaðar
voru eftir ófriðinn, svo sem Finna,
Frakka og Þjóðverja. Gjaldeyris-
gildi þeirra er sama sem að engu
orðið og nauðsyn brýtur lög. En
hlutlausu þjóðirnar höfðu frekar
hag af ófriðnum heldur en hitt.
Þó slaknað hafi á gengi þeirra í
bili eftir ófriðinn, geta þær ekki
svikist um að gera skyldu sína.
Þeir, sem undanfarið hafa grætt
á því, að gtngið lækkaði, mega
nú eigi svíkjast um að taka á sig
byrðarnar og styðja að því, að
gengið komist í samt lag aftur.
Þannig fer heiðarleg þjóð aldrei
að ráði sínu.
DANMERKURFRJETTIR.
Revkjavík, 31. júlí. FB.
Pjetur Jónsson óperusöngvari á
ferðalagi um Danmörku.
1 „Nationaltidende er birt við-
tal við Pjetur Jónsson óperu-
söngvara, sem nú ferðast um Dan-
mörku á hjóli í sumarleyfi sínu.
Pjetur Jónsson hefir fasta stöðu
við „Bremen Stadteat,er“, en í
haust á hann að syngja í mörgum
ístórborgum Þýskalands. Honum
hefir verið boðin föst staðá í
Múnchen, og er ekki óhugsandi
að hann taki því.
STAKA.
Matsvein
vantar á togara i Hafnarfirði. Uppiýsinijar hjá
Hellyer’s Br.
Hafnarfirði
Aðferð skitna meta má
með illkvitnis tanni
að láta bitna brodda á
brynjuslitnum manni.
Sveinn Hannesson,
frá Elivogum.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
MUNIfi A. S. I.
Sími; 700.
Gerpúlver,
Eggjapúlvea-,
Crempúlver,
Vanillesykur,
Cardemommur.
Efnagerð Reykjavikur
Sfmi 1755.
AUGLÝSfNG
um Ijós á bifreiðum og reiðhjólum.
Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmr
Reykjavíkur, skulu ijós tendruð eigi siðar en bjer segir:
Frá 1. ágúst til 5. ágúst kl 9»/*
— 6. — — 10. — - 97*
— 11. — — 15. — - 97*
— 16. — — 20. — — 9
— 21. — — 25. — - 8*/*
— 26. — — 29. — - 87*
— 30. — — 2. september - 87*
— 3. september — 6. — — 8
— 7. — — 11. — - 7*/*
— 12. — — 15. — - 77,
— 16. — — 19. — 77*
— 20. — — 23. — — 7
— 24. — — 28. — - 6*/4
— 29. — — 2. október - 67,
— 3. október — 6. — - 67t
— 7. — — 10. — — 6
— 11. — —_ 15. — - 57*
— 16. — — 19. — - 57*
— 20. — — 24. — - 574
— 25. — — 28. — — 5
— 29. — — 1. nóvember - 4»/*
— 2. nóvember — 6. - 47,
— 7. — — 11. — - 47*
— 12. — — 16. — — 4
— 17. — — 21. — - 374
— 22. — — 27. — - 37,
— 28. ’— — 5. desemb r - 37*
. — 6. desember — 31. — - 3
Ákvæði þessi eru Bett samkvæmt 46 og 55. grein lögreglu-
samþyktar fyrir Reykjavik og hjermeð birt til leiðbeiningar ogf
eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. júlí 1925.
Vigfús Einarsson
— settur —