Morgunblaðið - 08.08.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.08.1925, Qupperneq 1
V 1K U BLAÐiÐ: ÍSAFÖLD 12. árg., 230. tbl. Laugardaginn 8. ágúst 1925. | ísafoldarprentsmiðja h.f. Hvað gjörið þið Í1 w ^ . Klæðið hörnin yð- Klæðaverksm. „Álafoss” Simi 404. Hafnarstræti 17. Re kjavík. i best fyrir Island? övar. ar, islensk f8t. * I Gamla Bíó. Stúlkan frá Hawaii Afarfalleg og spennandi kvikmynd í 6 þáttum tekin af Paramountf jelaginu Aðalhlutverk leikur Betty Compson af venjulegri snild Litanði Wallai w. 10 skemtilegt og fræðandi. Nýtt dilkakjðt úr Borgarfirði fáum wíð með Suðurlandi i dag Herönbreií Hvítar Karlmanns- Ijereftsbuxur á 2 kr. stk. Kvensokkar svartir, áður 1,45 nú 1,00 Ellll lilillll. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför hjart- kæru konunnar minnar og móður okkar, Valgerðar Bjarnadóttur, sem andaðist 28. fyrra mánaðar fer fram frá Fríkirkjunni 11. þ. ... £ m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Grettisgötu 54, 88 °“ Joma ussmjor, vex ír niðursoðnir, Kex og Kökur, Tólg Nýkomid: klukkan 1 eftir hádegi. Haraldur Jónsson. Bjarni Haraldsson. Ingólfur Haraldsson. Kristrún Haraldsdóttir Á'aborgar semeot seljum við A hafnarbakkanum i dag og nœstu daga meðan á uppskipun úr e.s. >Hammerby< og e.s. >Rask« stendur. J. Þorláksson & Norðmann. Stevpustvrktarjárn og steypumótavfr nýkomiö J. Þorláksson & Norðmann. Þakj árn nr. 24 og 26, fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norðmann. Nýkomið s 1000 enskar húfur, verða seldar næstu daga, fyrir 3 krónur til kr. 5,50 ,pr. stk. Guðmundur B. Vikar> Klæðskeri. Laugaveg 5. Svörtu regnkáp irnar eru nú aftur komn- ar, allar Btærðir. Andersen & Lauth Austurstræti 6. Seljenður óskast — stúlkur jafnt sem drengir — tii að selja aðgöngumiða að Sund- slrálavígslunni og íþróttablaðið. Komi á Klapparstíg 2, sunnudags- morgun kl. 9—10. Góð sölulaun.! Eftirspurða bláa, þykka, Schewiotið er nú aftur komið og hefur lækkað mikið Mjög mikið úrval af mislitum efnum komið. Andersen & Lauth. Austurstr. 6. og Riklingur, Sjóvetlingar, Rúg- mjöl, ágætt í blóð, og ódýr Sykur I. Sími 332. Rú 11 upylsur feitar og góðar fást enn í Herðubreið. I Pappfrspokar lægat verð. Heriuf Clauaen. Siml 39. I Nýja Bíó.i Sjóræningjaroir Sænskur gamanleikur í 6 þáttum, eftir Sigfred Siwertz, útbúinn til leiks af Gustaf Molander. Aðalhlutverk leika Einar Hanson, Inga Tidblad, Georg Grönros, Tekla Sjöblom, Albert Christiansen o. m. fl. Mynd þessi er engin und- antekning frá öðrum sænsk- um myndum, í því, að hún er bæði skemtileg og vel leiltin. S Tveimur ungum bræðrum, er hafa mist foreldra sína, er ofaukið hjá skyldfólki sínu sem átti að annast þá, þeir strjúka því að heiman og ger- ast sjóræningjar. — En ekki komast þeir langt áður en þeim mæta ýmsar liömlur og komast í hann krappann, er í meira lagi broslegt að sjá fyrir endann á sjóferð þeirra. Sjómenn við Lofoten í Noregi vilja helst fiskilínur frá P. O. Jenssen, Trondhjem; hafa einnig reynst ágæt- lega á Norðurlandi. Einkaumboðsmenn: Bræðurnir Espholin. Reykjavík. Aiureyri. Austurstræti 5. Góð vfn hafa góð áhrif sjerataklsga i Portvin frá C. N. Kopke & Co. SHorry Madaira RauAvin Hvit vin frá Louia Laoaaire & Co. Burgundloo frá Paul Marne & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.