Morgunblaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I MORGUNBLABXB, Siofnandl: Vllh. Finaen. CtKefandl: FJelag I Heyk J-a-Ih. Sltatjörar: J6n Kjartanaaor., Valtýr Stafánaaoa. áUFlýalngaatjðrl: B. Hafber*. Skrifstofa Austurstrœtl 8. Stmar: nr. 498 og 600. AuglýalnKaskrlfat. nr. 700. Sðlraaslmar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. K. Hafb. nr. 779. Askriftag-Jald innanlanda kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2.60. 1 lausaaölu 10 aura elnt. ingunni lokinni, þakkaði Páll j og bæjarbúum yfirleitt, með því því, að eltingurinn við hiua Sveinsson kennari dr. Charcot fyrir þann heiður, sem hann hefði sýnt fjelaginu Alliance Francaise að halda þessa fræðandi mynda- sýningu. ERLENDAR SlMFREGNIR Sunnudagaferðirnap. Á morgun fara bílar frá Vörubílastöðinni upp að Baldurshaga. Pargjaldið 1 kr. hvora leið fyrir fullorðna. Rauðhóla-bannið og átroðningurinn. Björn í Grafarholti lætur til sin heyra. Khöfn 7./8. ’25. FB. Rússar auka herinn. Símað er frá Moskwa, að her- ráðið hafi ákveðið að gera herinn .jafnöflugan og á dögum keisara- -dæmisins. I I>jóðleikhúsið í Osló heldur sýn- ingu í heiðursskyni fyrir Amund-' sen og fjelaga hans. Símað er frá Osló, að þjóðleik- ^ .-húsið hafi fyrstu sýningu í þess- ari viku í heiðursskyni við Am-J undsen og fjelaga hans. Eftir nokkra daga heldur Amundsen fyrsta fyrirlestur sinn um pólferð-; ina. Fyrirlesturinn verður haldinn! í þjóðleikhúsinu. Breska stjórnin á í vök að verjast vegna kolamálanna. Símað er frá London, 'að umræð- nr um kolamálin fari daglega fram í neðri málstofunni. Er bú- :ist við miklum árásum á stjórn- ina vegna tilboðs hennar um fjár 1 stuðning. Skuggamyndasýning dr. Charcots í gærkvöldi war mjög fjölsótt. Er viðbúið að meiri hlutinn hafi eigi getað not- ið fyrirlestursins eða útskýring- -anna að nokkru ráði. Frásögn dr. Charcots var mjög fjörug og fræðandi. í fyrstu gat iiann þess, að hann hefði verið hjer fyrir 24 árum. Hann hefði -aldrei haldið fyrirlestur um vís- indaleiðangra sína utan Frakk- lands, fyrri en í þetta sinn, en :hann brygði hjer útaf venju sinni vegna þess, að hann væri hjer meðal þjóðar, sem vinveitt væri J?jóð sinni. Mest af frásögn hans og flestar myndirnar voru af leiðangri hans til Suðurhafa. Skýrði hann með ágætum og fræðandi myndum frá hinni ákaflega erfiðu ferð gegnum alskonar hafís. Sýndi myndir af 'dýralífi, hrikalegu landslagi og stórkostlegum hafísum. í ferð þessari kannaði hann lönd sem áður voru lítið kunn. Síðan lýsti hann ferðum sínum til Fær- eyja, Jan Mayen, Tunis og Rock- all. Til Rockall fór hann í fyrra til þess að rannsaka jarðfræðileg- an uppruna þessa einstaka úthafs- kletts. / Margar myndir sagðist hann hafa í fórum sínum hjeðan frá íslandi, en fanst eigi taka því að sýna þær hjer. Tvær sýndi hann. Aðra af Ó- þerrisholu gjósandi. En hana kall- aði hann af vangá Geysi hinn mikla. Nokkrar myndir sýndi hann með útskýryigum á hafrannsókn- 'unum, hvernig þær fara fram. Að fyrirlestrinum og myndasýn- Um daginn var frá því sagt því er frjálst að vera og velta hjer í blaðinu að vjer hefðum sjer, öðrum að bagalausu. leitast fyrir um það hjá bifreiða- Yera má, að veitingamanninum stöðvum bæjarins hvort eigi væri í Baldurshaga þætti tilvinnandi hægt að koma á ódýrum ferðum vegna hagnaðarvonar af veitinga- út úr bænum á sunnudögum. Var sölu, og vildi leyfa sitt land til það helst Vörubílastöðin, sem því vildi sinna. Hinar hafa svo mikið með bíla sína að gera á sunnu- dögum, að þær geta lítið eða ekk- ert sint því. Sumir bifreiðastjórar, er Mbl. átti tal við, höfðu orðið þess var- ir, að almenningi þætti ekki nægi- lega fyrirmannlegt að keyra í kassabílum og vörubílum með bekkjum á. Með þeirri bílanotkun, sem nú er hjer á sunnudögum, er ógern- ingur að koma þessum ódýru ferðum á nema með þessum „ófínni' bílum. En Mbl. hafði það við orð, að fólki skyldi vera gef- inn ikostur á því, að komast í slíkum bílum eitthvað út úr bæn- um á sunnudaginn kemur. Var helst talað um að fara til Baldurs- haga og upp í Rauðhóla. En eigi leið á löngu áður en úlfar birtust á þeirri leið. Fyrst kom grein til Morgunblaðsins frá Birni bónda í Grafarholti. Birt- ist hún hjer öll nú. Síðar kom auglýsing frá Emil Rokstad, eiganda Elliðavatns. En sá hluti Rauðhóla, sem næstur er Baldurshaga, er í Elliðavatns- landi. Rokstad bannar umferð um Rauðhóla, nema með sjerstöku leyfi. Hliðið á brúnni yfir Bugðu neð- an við Baldurshaga er lokað með hengilás. Nú voru góð ráð dýr. Áður en lengra er komið sög- unni er best að gefa Grafarholts- bóndanum orðið: Sunnudagaferðir Reyk j avíkurb æj armanna og átroðningurinn. átroðnings. En það er aðeins lítil lenda, sem hann á, og að lands- lagi til og gróðurlagi ekkert sjer- lega aðlaðandi fyrir þá, er njóta vilja ánægju af fegurð náttúrunn- ar. En annað land, brekkur og hæðir, sem skemtilegra er, ínánd við Baldurshaga, er land jarðar- innar Grafarholt. Brekkurnar (og balckar með ánni Bugðu) eru slægjur, þegar velli sprettur, sjeu þær ekki eyðilagðar af umferð og beit sunnudaga-útfarenda úr borginni, og beitilandið er einnig lífsbjörg landbóndans, sem honum er skaði að skemt sje. Rauðhólar eru fyrir sunnan Bugðu, í lönd- um Elliðavatns og ÍHólms, en til að komast þangað, verður að fara okkar. mestur! við lyng og víðirkvisti. Umgang urinn einn kippir úr vexti grass- ins og bælir það, alt til hnekkis lífsbjargræði og atvinnu sveita- mannsins, sem fyrir átroðningi verður. — Nú lítur út fyrir sprettu á vall-lendi, en vellis- brekkur og bakkar eru einkum slægjur Grafarholts. Sú jörð er nú nægilega sárt leikin hin síðari ár af áníðslu útreiðarfólks iir Fyrir skömmu var því hreyft í borginni og af ferðamönnum, þó Morgbl., hve nauðsynlegt bæjar- ekki bætist við traðk gangandi búum í Reykjavík væri, að geta fólks — (og liggjandi), máske svo morgu rænmg,ja rjettar mundi auka á skaðann; túninn gengi til þess. — Reykjavíkurbær verður að sjá fólki sínu fyrir sunnudaga-dvalar- stað utan bæjar, svo það eigi freistist til að gera einstökum mönnum átroðning og skaða og þar með baka sjálfu sjer óþokka og vansæmd. B. B Svo mörg eru þau orð, sum rjettmæt, sum óþörf, eins og gengur. En eftir þessa „ávísun*‘ m m engum þykja girnilegt að troða land Grafarholtsbóndans — að óþörfu. Samtal við Emil Rokatad. Til þess að ganga úr skugga um hvort landeigendur umhverf- is Baldurshaga hefðu með öllu eyðilagt þetta áform vort, hitt- um vjer Emil Rokstad að máli í fyrrakvöld í sumarbústað hans að Korpúlfsstöðum. Skýrðum vjer Rokstad frá því, að oss ljeki mikill hugur á að koma því í kring, að gefa almenn ingi kost á ódýrum ferðum útúr bænum á sunnudögum. Eftir því sem herra Emil Rok- stad sagði frá er umferðabann hans eigi að ástæðulausu. Hann hefir margar sögur að segja um leiðinlega framkomu sunnudaga-1 gesta um landareign sína. Hann) segist hafa frjett að í bæjarstjórn1 inni hjer hafi í vetur sem leið' yfir engjar. En það er siðleysingja ) veri^ talað um sunnudagaferðir | háttur að 'troða lönd einstakra * i-'’r'r Reykvíkinga, *og hafi bæjar-! manna leyfislaust, án nauðsynjarJ UJltrúar þá talað um RauðhólaJ Atvinna og lífsframdráttur bænd-]eins °- ^eir vœru hæjarins eign. anna í sveitinni byggist á jurta-i ^egar svo farið var að tala um gxóðri ábúðarjarðar þeirra. Jurt- *Ranðhóla sem sunnudaga-skemti- irnar eru fóður fjenaðarins, semjsia^’ ilann ehhi lát.ið lijá líða bóndinn hefir tekjur sínar af. —;að láta fil sín heyra- Borgafólkið fer út úr borginni j En er v-íer h°fðum skýrt mála- „til að komast á gras“ litla stund., vnxtn fyrir Rokstad var liann Það veltir sjer í brekkunum, skil- ,hinn iilieiðanlegasti að leyfa bíl ur þar eftir flöskubrot, dósarusl, brjefadrasl og ýmsan óþverra, — börn (og sumir fullorðnir) rífa lyng og víðir, tína berin, og stund- um er kveikt upp undir katlirmm brugðið sjer út úr bænum á helgi- dögum á sumrin, og að koma þyrfti á ódýrum, föstum ferðum í því augnamiði til hentugs sunnu- daga-dvalarstaðar, er væri ekki langt frá bænum; var helst hállast að Baldurshaga, og fólkinu jafn- framt gefin nokkurskonar ávísun á brekkurnar og hæðirnar þar í nágrenninu og Rauðhóla, til að ganga um og velta sjer í. Mjög svo eðlilegt er það, að borgarbúa langi til, og þeir hafi gott af því að hreyfa sig út fyrir takmörkin á helgum þegar veður leyfir, og vel meint að vilja gera þeim það kleift kostnaðarins vegna. En þá þarf jafnframt að sjá fólkinu fyrir stað, þar sem hundruðum skiftir. Og víst er það, að Grafarholtsbóndinn hefir ekki gefið leyfi til, að ávísa sitt land til slíks átroðnings. Næstum ótrúlegt er það, hversu Ijettúðarlega, og skeytingarlaust um annara rjett, margt af kaup- staðafólki hagar sjer, þá er það fer sjálfrátt um í sveitinni. Ef við sveitakarlarnir liegðuðum oklt- ur þvílíkt í kaupst.aðnum: træð- um slægjulönd, væðum inn í sáð- reiti og hirtum jarðar-ávöxtinn eða settumst að matborðum heim- Jim þeim er kynnu að koma með J )fólk frá Vörubílastöðinni, að fara1 með fólkið yfir brúna á Bugðu og1 alla leið að Rauðhólunum og mætti i fólkið síðan hafast við í hólunum. I En til þess að halda á rjetti! sínum yfir hólunum, sá hann sjer! \ekki fært að leyfa þetta nema hann fengi 50 aura gjald fyrir •hvern fullorðinn og 25 aura fyrir börn. Fyrir þetta gjald er þeim heim- ilt sem fara með bílum Vörubíla- stöðvarinnar, að fara í Rauðhóla á morgun. Á morgun. Tilhögunin verður þessi: Bílar fara frá Vörubílastöðinni kl. 1, kl. 2 og kl. 3. Sömu bil- arnir verða notáðir í allar þessar .ferðir, því það tekur ekki meira en klukkutíma að fara fram og aftur. Kl. 5 byrja ferðirnar aftur, og verður farið frá Baldurshaga kl. 5, kl. 6 og kl. 7. Fargjald er 1 kr. hvora leið fyr- ir fullorðna. En bílstjórarnir eru vanir að reikna fargjald barna eftir því, hve mikið rúm þau taka, þannig, að þeir fái fargjöld sem svari 1 kr. fyrir rúm hvers full- orðins. Krakkar fara því jafnað- ildarlaust — við yrðum væntan- J arlega fyrir hálfvirði. lega brátt „dregnir fyrir lög og > dóm“. Það mætti einnig gera við ■ Tilhögunin framvegis. þá, sem á rj.ett. okkar ganga, en Ef talsverð þátttaka verður í að það er sjaldan gert, kemur til'ferðum þessum, er áformið að halda þeim áfram. Er það þó ekki tilætlunin að einskorðaðar verði þessar ferðir við Baldurshaga eða Rauðhóla. Menn sem nákunnugir eru í öllu umhverfi Reykjavíkur líta svo á, að. hægt ‘sje að finna nokkra staði álíka skemtilega og Rauðhóla, endaþótt þar sje mjög fallegt og vistlegt í góðu veðri. Þar er skjól í gígjabollunum fyr- ir hvaða vindátt sem er, fjölbreytt landslag og útsýni fagurt yfir Ell iðavatn og suður til Reykjanes- fjalla, en í norður, yfir Rauða- vatn til Esju. Væntanlega verður hægt að finna einhverja góða staði, sem eigendur sjá sjer fært að leyfa umferð um endurgjaldslaust. Spjöll af umferð. En hvaða bagi getur orðið að umferð í bithaga eins og Rauð- hólum?, mun margur spyrja. Það er á valdi fólksins, sem þangað kemur, hve miklum baga umferð- in veldur. Rokstad kvartaði yfir því, að Reykvíkingar, sem færu um lancl sitt að sumarlagi og sætu þar að snæðingi, þeir fleygðu oft alskon- ar rusli frá sjer í grasið. Þar lægju oft hrannir af ryðguðu dósa blikki og það sem verst væri, fólk hefði oft þann sið, að mölva flöskur þegar innihald þeirra væri tæmt. Heilar flöskur verða eigi að baga, þó eftir liggi. En það er ó- þarfa leikur sem getur orðið bæði mönnum og skepnum að skaða, að mölva flöskur úti um liagann, og er það einkennilegt að nokkur maður skuli hafa ánægju af því. T Pyrsta tilraunin. Ef veður levfir á úiorgun, verð- ur þá gerð fyrsta tilraunin til þess, að gera mönnum auðveld- ara fyrir en verið hefir að komast út úr bænum. Þeir sem hugsa til þess, að reyna þetta ferðalag sjer til dægrastytt- ingar og hressingar hafa væntan- .lega nesti með sjer. Og ekki má gleyma því, að vera vel búinn, og verjaður ef úrfelli kemur. Fáir dagar eru úrkomulausir um þess- ar mundir, þó veður sje gott mik- inn hluta dagsins. Takist það, að koma sunnudaga- ferðum sem þessum í viðunandi skipulag, ætti það að verða hverj-. *um manni ánægjuefni, sem við þnð fæst að greiða götu fólksins út úr bænum. Ánægjulegast er það, að stuðla að hollri sunnudagaskemtun fyr- ir þá, sem fæstar ánægjustundirn- ai eiga í erfiði hversdagslífsins. Prá skógræktarstjóra fengum vjer þau boð í gærkvöldi, að hann hefði ekkert á móti því, fyrir sitt leyti, þó sunnudagagest- irnir sem til Baldurshaga fara á morgun, fari inn í skóggræðslu. .girðinguna við Rauðavatn. Skóg- ræktarstjóri var á ísafirði í gær með Botniu. Fengum vjer boðin símleiðis. En hann gat þó ekki gefið fullnaðarloforð fyrir þessu. Það leyfi verður að koma frá borgarstjóra. Áður en blaðið fóg í prent tókst ekki að ná tali af honum og fá fullnaðarleyfi hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.