Morgunblaðið - 11.08.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3 l
MORGUNBLAIII,
Stofnandl: Vllh. Flnnen.
ðtgefandl: Fjelag í Royk.!»vSk.
RJtstjórar: Jón Kjartansson,
ValtýT Stefánsson.
AnKlýslngastjðri: E. Hafber*.
SkrJfstofa Austurstræti 8.
HJtnar: nr. 49 8 og 500.
Aog'lýalngaskrlfst. nr. 700.
SisÍBnasIinar: J. Kj. nr. 74S.
V. St. nr. 12S0.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald Innanlands kr. 2.00
á mánuCi.
TJtanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eínt.
2RLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 9. ágúst. PB.
Þjóðverjar vinna olíu úr kola-
birgðunum.
Síniað er frá Berlín, að vegna
feinna gejtsimiklu kolabirgða, sem
eru fyrirliggjandi í landinu og
vonlaust er að selja fyrst um
sinn, hefir rikið veitt prófessor
Bergius Mannheim 1% miljón
Uiarka styrk til þess að vinna
•olíu úr kolum. iHafa þegar verið
gerðar tilraunir um olíuvinslu úr
kolum, sem ótvírætt gefa í skyn,
uð hjer sje um mikið framtíðar-
mál að ræða.
Englandsbanki lækkar forvexti.
Símað er frá London, að Eng-
iandsbanki hafi ákveðið, að lækka
forvexti úr 5 niður í 4V2%. Tíð-
indin um þessa ákvörðun vöktu
mikla ánægju í Skauphöllinni.
Grimdarverkin í Búlgaríu.
Símað er frá Yínarborg, að frá
því í marsmánuði hafi 1007 mann-
eskjur verið dæmdar til lífláts í
Búlgaríu. Á sarna tíma voru 6000
morð framin í landinu. Auk þess
eru um 1000 manneskjur, sem
bafa horfið gersamlega og óger-
iegt hefir reynst að hafa upp á.
Mc. Millan hefir í hyggju að
reyna að fljúga norður á pól.
Bímað er frá Washington, að
Þangað hafi borist loftskeyti frá
Me. Millan, þá stöddum í Græn-
landi, að hann muni gera bráð-
lega tilraun til þess að komast
®orður á pól í flugvjelum.
Khöfn, 10. ágúst. PB.
Skærur í Sýrlandi.
Símað er frá París, að mótþróa-
fular ættkvíslir múhameðstrúar-
manna í Sýrlandi hafi gert upp-
reisn gegu Frökkum og gert
þeim mikinn usla. Hjálparlið var
sent þangað, og hefir stjórnin nú
tilkynt, að uppreisnin sje full-
komlega bæld niður.
Kússar reyna að koma sjer vel
við Breta.
Símað er frá Moskva, að stjórn-
in ætli að veita einstökum bresk-
Hm firmum toll-ívilnanir, og auka
að stórmiklum mun verslun við
Bretland. Hvorttveggja er gert í
þeim tilgangi, að bæta samkomu-
lagið við Breta.
Erfingjar Stinnes og Stinnesfje-
lagið.
Símað er frá Berlín, að Stinnes-
erfingjarnir hóti að lýsa yfir
gjaldþroti sínu, þareð hin svo
kallaða hjálp stórbankanna sje
okki gerð í öðrum tilgangi en
þeim, að fjefletta þá.
Þegar Stinnes gamli dó, átti
liann miljarð í gulli.
Frá Akureyri.
Akureyri, 9. ágúst. FB.
Lúðrasveit Reykjavíkur.
Lúðrasveit Reykjavíkur lijelt
liljómleika í samkomuhúsi bæjar-
ins fyrir fjölda áheyrenda. Flokk-
urinn ljek af mikilli list og var
fagnað ágætlega af áheyrendum.
Varð hann að endurtaka mörg
lögin. Að hljómleiknum loknum
hjelt Steingrímur* Matthíasson
læknir stutta ræðu og þakkaði
flokknum fyrir komuna. Beindi
hann þó orðum sínum sjerstaklega
til Páls ísólfssonar, og kvað Ak-
ureyringa mundu minnast með
þakklæti þessarar fyrstu komu
hans þangað. Síðar þá um kvöldið
ljek flokkurinn nokkur lög úti.
í dag var honum boðið fram að
Grund af Lúðrasveit Akureyrar..
Sagarannsóknaskipsins,Pourquoipas‘
Árið 1903, um þær mnndir er^Var þetta aðeins vísindaleg rann-
Bretar, Þjóðverjar, Skotar og sóknarferð. Báru menn þar úr
, Svíar o. fl. keptust við að gera'býtum ógrynni af náttúrugripum.
Það kom skýrt í ljós, að Norð- j v,jsindalega,r rannsóknir í Suður-. Mjög merkilegar veðurathuganir
lendingar meta Pál Isólfsson mjög j jjQfumj gerði Dr. Charcot útjvoru gerðar, og yfir liöfuð athug-
mikils fyrir list hans.
Akureyri, 10. ágús FB.
Síldveiðin.
Síldaraflinn síðustu viku í öll-
um veiðistöðvum er 13209 tn.
saltsíld, 764 kryddsíld. Alls kom-
ið á land 97993 tn. saltsíld, 4750
nt. Ikryddsíld; sama tíma í fyrra
63561 og 4439.
Baldurshagaferðin.
ASsóknin langtum meiri en búist
var viS.
Veðrið skínandi og ferðin
ánægjuleg.
skip ' á smn
með rausnarlegri hjálp dagblaðs-
ins „le Matin“, til að fara hina
fyrstu frakknesku rannsóknarferð
til Suðurheimskautsins.
Frakkneskur fáni hafði þá ekki
blalktað á þessum stöðvum síðan
1830. En fyrsti vísindalegi könn-
uðarmaðurinn um þessar slóðir,
var frakkneskur maður að nafni
Bruvet, sem árið 1739 fann eyju
þá, sem nú er nefnd eftir honum
(Bruvet-eyjan), en sem hann
nefndi Circocecésian, af því að
hann fann hana 1. janúar.
Fyrstu rannsóknarferð sína til
suðurheimskautsins fór Dr. Char-
cot á skipinu „le Francais". Skip-
vísindamenn þeir, er ynnu með
honum, kvntust landinu.
Á sfríðsárunum var Dr. Char-
cot yfirforingi á tveimur litlum
herskipum; annað var enskt, en
hitt frakkneskt, og f jekk hann þá
nafnbótina „Capitaine de Fréga-
te“. En á meðan notaði stjórnin
Pourquoi pas til annars.
Eftir stríðið var Pourquoi pas
gert út af stjórninni, og Dr. Char-
cot á ný fenginn til að vera yfir-
foringi þess. Ferðir þessar hafa
síðan miðað að ýmsum vísinda-
legum rannsóknum, svo sem um
sjóinn og sjávarbotninn (hydro-
graphie;) o. s. frv., bæði við Rock-
all við Færeyjar, í Atlantshafi
og jafnvel í Miðjarðarhafi. Við-
koman á Rockall, sem álitin var
mjög erfið viðfangs, varð til þess
að leysa úr þýðingarmikilli ráð-
gátu, og einnig var á þessum
ferðum fundið ráð til þess á
kostnað, en anir vísindalegs efnir, svo sem um
, • „ mjög einfaldan liátt, að ná í alls-
segulmagn, jarðfræði og efna- J 8 ,
p *. ... , . . • konar sýmshorn ur sjavardpip-
fræði. Emnig var hjer um nyjan • , * • .
inu. Með eins manaðar vmnu a
landafund að ræða, sem gerðir
voru uppdræítir af.
Þegar „Pourquoi pas“ kom aft-
ur til Frakklands, gaf Dr. Char-
cot stjórninni skipið, en hún veitti
nokkurt fje því til viðhalds, með
þyí skilyrði, að nú skyldi það
vera, hafrannsóknaskip, og á því
safnað náttúrugripum.
Að undanskyldum. styrjaldarár
unum, þá hefir „Pourquoi pas“
síðan verið í förum á hverju ári,
undir stjórn Dr. Charcots.
Árin 1911, 1912 og 1913 var
Góðveðurspá Þorkels fyrir
sunnudaginn rættist. Veðrið varð
jafnvel betra en maður hafði rjett
! til að vonast eftir eftir veður-
! spánni. Ofurlitlar skúraleiðingar í
! fjöllum, það var alt og sumt, ann-
' ars skínandi veður allan daginn.
i' Vörubílastöðin hafði eina 3 bíla
’ til taks til Baldurshagaferðanna.
En þegar auðsjeð var að þeir ætl-
uðu ekki að hafa undan að flyt.ja
fólkið, sem vildi fá far npp eftir, í tvö ár, frá 15. ágúst 1908 til; ir Dr. Charcot, ásamt frú sinni,
ið var lítið og efnin smá, en þegar ^ skipshöfnin ungir sjómannaskóla-
skipið kom aftur 1905 álitu vís- nemendur, sem undirbjuggu sig
indamenn árangur fararinnar afar undir að taka skipsstjórapróf. Á
merkilegan. Ljet nú stjórnin til þennan hátt var samtímis sjeð um
sín taka svo að Dr. Charcot. gæti uppfræðslu nemendanna og vís-
hafið nýja ferð. (indaleg störf af hendi leyst. Ferð-
í þeim tilgangi var skipið ,Pour- unum var þannig hagað, að ýmist
quoi pas‘ bygt í St. Malo 1908.
var rannsakaður sjávarbotninn í
Þessi önnur ferð Dr. Oharcot j Biskayaflóa eða farið til Færeyja,
til suðuríshafsins stóð einnig yfir;fslands og Jan Mayn. Þannig hef-
var hægt að ná í fjórða bílinn.
Annars var eftirspurnin svo mikil
eftir bílum fyrir helgina til sunnu-
dagsins, að ekki þótti fært að kyr-
setja marga upp á óvissa þátttöku.
En því miður reyndist það ekki
nægilegt. Margir urðu frá að
hverfa, og enn fleiri urðu að bíða
lengi.
10. júní 1910. i komið þrisvar til íslands. En
Eigi var neitt kapp lagt á það .hann hefir sjerstakar ínætur á
að komast til Suðurheimskautsins.' íslandi, og hefir hann viljað að
ári hefir tekist að kynnast jarð-
j lögunum og jarðfræði sjávarbotns
ins í Ermasundi. Er þaðan gert
hið fyrsta jarðfræðilega kort yfir
sjávarbotn, sem gert hefir verið.
í ár átti Pourquoi pas að fara
að leita að Amundsen. Til allrar
hamingju kom hann fram heill a
húfi og við mikinn orðstír, og
var 1 staðinn lagt í ferð a „Pour-
‘ quoi pas‘ ‘ til þess að rannsaka
j segulmagn jarðar og ýms náttúru-
j fræðisleg efni, eins og t. d. flug
! fuglanna. Hefir skipið verið á
ferð við Færeyjar, Jan Mayn,
Seoresbysund, og kom þaðan hing-
að, eins og kunnugt er.
Ski])ið fer nú heim til Frakk-
lands og verður þar haldið áfram
rannsóknum í Ermasundi og Bis-
kayaflóa.
En rannsóknir í Biscayaflóa
vekja nú mikla athygli, eftir þVÍ
skeyti, sem birtist hjer á dögun-
um um það, að menn hefðu fund-
ið þar grynningar, þar sem áður
átti að vera um og yfir 2000
metra dýpi.
engu móti var hægt að sjá það á
nokkrum manni að bílarnir væru
ekki nægilega fínir.
þeim vel stjórnað, fyrir þau bless-
uð börn, sem á einn eða annan
um vjer allflest lært að elska og
virða mæður vorar. Það lætur því
illa í óspiltum eyrum, að heyra hátt eru svift ástríki foreldranna,
Vonandi verður hægt að segja þær nefndar „kvenkindur“, sem en að þau bæti börnunum fylli-
Við því var ekkert að gera íj frá því hjer í blaðinu á morgun, á einn eða annan hátt hafa flæmst lega það tjón, læt jeg engan Hall-
þetta fyrsta sinn, meðan engin hvert farið verður á sunnudaginn j inn í hjónabandið". j dór frá Laxnesi telja mjer trú um.
Halldór og hárið.
(Stutt athugasemd).
minsta reynsla var fengin um þátt kemur.
tökuna.
Framvegis verður því komið
þannig fyrir, að hægt verður að
tr.yggja sjer far daginn áður.
Alls var flutt um 350—400
manns að Baldurshaga, þegar öll Það var annars dágóð sunnu-
börn eru með talin. Sem betur fer dagshugvekja, sem Morgunblaðið
voru það einmitt börnin sem mest j flutti lesendum sínum, síðastliðinn
gagn höfðu af þessu. Þau fóru inn ^ Sunnudag, þar sem var pistill Hall
í skóggræðslugirðinguna og voruj dórs frá Laxnesi (katólska prests-
þar í berjamó. Allmargir fóru I' efnisins ?) um drengjakollinn og
Rauðhóla. Tekið var á móti lióla- j íslensku konurnar.
gjaldinu á brúnni yfir Bugðu. j Hvað álit hans er um hárbúnað
Umferð um land Hólms er bönn- j kvenna og önnur tískubrögð nú-
uð, samkvæmt auglýsingu, sem fest tímans læt jeg mig engu skifta,
var upp í Baldurshaga.
þótt mjer óneitanlega virðist hann
Sumir af bílunum voru tjald- (leggja broslega mikið upp úr snoð
lausir. Kom það að engri sök í, kollunum.
þetta sinn, því ekki kom dropi úrj En þegar jeg las grein hans og
lofti á þessari leið. Reynt verður, sá hversu hann ritar í garð heim-
þó framvegis að hafa bílana með, ilis og húsmæðra, komu mjer í liug
einhverjum regnverjum.
fornhelgu orðin: „Drag skó þína
Eftir því sem vjer best vitum, af fótum þjer, því sá staður, er þú
voru þátttakendur yfirleitt ánægð- j stendur á, er heilög jörð“. Hingað
ir með tilhögun þessa, þótt þetta til hefir lieimilið verið álitið undir-
væri ekki nema byrjun. Og með staða þjóðfjelagsins, og ung höf-
En þannig kemst Halldór að
orði í áminstri grein.
Hann talar talsvert um nútíð-
arkonuna, og þykist víst vera að
tala hennar máli, er jeg þó í vafa
um að þær verði honum margar
mjög þakklátar fyrir, jafnvel þótt
hann bendi þeim á þægindi fram-
tiðarinnar, sem geti losað þær við
„sálardráps stríðið“, en það nefn-
ir hann hinar helgu móður skyld-
ur. Hann telur að barnahælin komi
í stað heimilanna, sem nálgist það
að verða aðeins rannsóknarefni
sagnfræðinga, og að uppeldisstofn-
anir taki algerlega að sjer hlut-
verk foreldranna. Honum þykir
auðsjáanlega sjálfsagt, að konur
gleypi við þessum þægindum! En
illa þekki jeg þá óspiltar kon-
ur þessa lands, ef heilög^ rjettindi
móðurástarinnar mega sín ekki
meira í áliti þeirra, en orða
vaðall Halldórs frá Laxnesi, og
útlistun hans á aðstöðu þeirra í
þjóðfjelaginu. Barnahæli eru vit-
anlega góð og nauðsynleg, sje
Á uppeldishælunum segir Hall-
dór að þar til hæfir menn verði
látnir prófa gáfur skjólstæðing-
anna, og velja sjerhverjum honum
hentugan veg; gott og blessað, en
svo talar hann og um mæðurnar,
— „jafnan haldnar miklu látæðis-
brjálsemi fyrir hönd barna sinna,
sem vilja gera mestu aula að snill-
ingum, senda laglausa stráka
hvolpa í fiðlutíma, og harðsvíraða
þöngulhausa í latínuskóla" o. s.
frv. Svo mörg eru Halldórs orð,
og þetta er álit hans á íslenskum
mæðrum! Mundi hjer ekki vera
sleggjudómur á ferðinni?
Þótt uppeldisstofnun skili efa-
laust nýtum og góðum dreng, til
dáðríkra starfa í þarfir lands og
lýðs, þá fullyrði jeg að gott heim-
ili gerir slíkt hið sama.
Halldór heldur upp á tóbakið.
Hann um það. En jeg fyrir mitt
leyti vona, að þær verði ennþá I
meiri hluta, konurnar og stúlkurrf
ar okkar, sem tamara verður að
grípa til handavinnunnar sinnar*