Morgunblaðið - 18.08.1925, Side 3

Morgunblaðið - 18.08.1925, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAIH. Rtoínandi: Vllh. Flnaen. ÚtKefandi: PJela* 1 Reykjaílh. Stitetjðrar: Jón KJartansBon, Valtýr Bt«f*ns*on. Angrlýsingastjðrl: B. Hafborg. Bkrifatofa Auaturatrœtl 8. Slmar: nr. 498 ogr B00. Auglý»inga»krif*t. nr. Í00. Htlmailmar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. B. Hafb. nr. 770. Áakriítagjald innanlanda kr. 2.00 á. mánuCi. Utanlatíds kr. 2.60. I lauaaaölu 10 aura eint. ERLENDAR FREGNIR. Khöfn, 16. ágúst. FB. Ekuldamál Belga og Bandaríkj- anna. Símað er frá París, að alvar- legur ágreiningur sje kominnupp á milli Belga og Bandaríkja- manna út af samningunmn um afborganir á skuldum Belgíu. Belgísku nefndarmennirnir, undir förustu Theunis, hafa hœtt samn- ingaumleitunum í Washington, vegna kröfuliörku Bandaríkja- manna. Bankalög Grikkja. Bímað er frá Aþenuborg, að það hafi verið leitt í lög í Grikklandi, að það varði dauðahegningn, ef bankastjórar geri sig seka um gengisbrask. Finnlandsbanki lækkar forVexti. Símað er frá Helsingfors, að Fínnlandsbanki hafi sett forvexti niður í 8 úr 9%. Rannsókn kolaiðnaðarins breska. Símað er frá London, að Bald- win neiti verkamönnum um þátt- töku í nefnd þeirri, er rannsaka á kolaiðnaðinn. ; Khöfn 17. ág. ’25. FB. Chaplin veikur. Símað er frá Los Angelos, að kvikmyndaleikarinn Charlie Chap- lin sje hættulega veikur. Járnbrautarslys enn í Frakklandi. Símað er frá París, að 2 hræði- leg járnbrautarslys hafi orðið fyr- ir utan borgina. Lestirnar keyrðu hvor á aðra af afskaplegum hraða. Sumir vagnarnir fóru í smámola og kviknaði í þeim. Tíu lík hafa fundist. Svo margir særðust, að “ekki hefir enn orðið tölu á komið. Hótanir Stinneserfingjanna. Símað er frá Berlín, að Stinnes- erfingjarnir hóti að lýsa sig gjald- þrota, vegna harðýðgi skuld- heimtumannanna og fjeflettingar- tilrauna stórbankanna. Hátíðahöld í Bryssel. Símað er frá Bryssel, að hálf miljón verkamanna hafi haldið há- tíðlegt 40 ára afmæli hins belgiska socialdemokrati ’s- með mikilli skrúðgöngu, er var margar mílur á lengd.Fjögur þúsund fánar voru bornir af þátttakendum. Ræður hjeldu Vandervelde, Henderson o. fleiri. Talsímar í járnbrautarlestum. Símað er frá Hamborg, að tal- símum hafi nú verið komið fyrir í lestunum, sem fara milli Ham- borgar og Berlín. FRÁ VESTMANNAEYJUM. Þjóðhátíðin. Vestmannaeyjum 17./8. ’25. FB. Þjóðhátíðin hófst hjer í gær um hádegi og var haldin í Herjólfs- dal. Voru um 100 tjöld í dalnum. Kristinn Ólafsson bæjarstjóri setti hátíðina. Síðan var þreytt lang- stökk með atrennu. Gísli Finsson Knud Zitnsen borgarstjóri fimtugur i g»r. í gær átti borgarstjóri, Knud Zimsen, 50 ára afmæli. En ekki væri til neins, að halda því fram, ef ekki segðu kirkjubækur til um það, því maðurinn er enn hinn stökk 6,05 stikur, Páll Scheving unglegasti, kvikur á fæti sem tví- 5,95, Steinn Ingvarsson 5,67. Þájtugur væri, og ó'líkur því að eiga var stangarstökk. Friðrik Jesson að baki sjer hálfa öld. stökk rjettar 3 stikur, Jónas Guð-1 Zimsen borgarstjóri hefir yfir að mundsson 2,70, Óskai Valdimars- iangan og mikinn starfsdag. son 2,65. Fyrstur í hástökkinu var jiann hefir verið einn þeirra Páll Scheving, stökk 1,60 stikur, Jnanna) sem hrint liefir verkum í Gísli Finsson 1,55, Steinn Tngvars- framkvæmd og gerbreytt ýmsu til son 1,40. 100 stilcu hlaupið vann bóta 0g lþað or merkilegt, að ná- Huxley Ólafsson úr K. R. á 12,8 ^ ioga bR hans störf, eða um 23 ára sek, annar \arð Páll Scheving og sker<5, hafa verið óslitið í þjónustu þriðji Magnús Einarsson ur K. R. þessa bæjar. Hann gekk í þjón- K. R. menn tóku aðeíns þátt í 100 ^ustu hans 1902 og hefir æ síðan stiku hlaupinu. Öðrum áþróttum Jinnjg honum í einhverri stöðu, og varð frestað, verða þreyttar í dag. stundum m;irgum j einu. Hann L°ks hófst hinn margþráði kapp- hefir haft á höndum hin mestu leikur á milli K. R. og úrvalsliðs trúnaðarstörf, verið byggingarfull- lýs og Þórs. Leikurinn var mjög trui) heilbrigðisfulltrúi, bæjarverk- fjörugur og harðvítugur og lauk frægingur) og nu siðast, um nær- með jafntefli 1:1. felt 11 ára skeið, borgarstjóri. Er Hafa K. R. menn nú háð þrjá ’auðsætt að ekki þarf annað en erfiða kappleiki á þremur dögum í að benda á þetta til þess að sýna íöð, enda lúnii. Ahoifendur voru og sanna) að störf þessa manns yfir 1000 og skemtu sjer ágætlega. hafa gefíst vel Því ólíklegt er? að Aðalræðuna á þjóðhátíðinni hjelt bæjarbúar hefðu falið þeim manni Johann Jósefsson alþingismaður. hvert trúnaðarstarfíð) eftir annað Söngflokkur undir stjórn Bryn- og síðast gert að æðsta ráðanda jólfs Sigfússonar kaupmanns söng jbæjarinS; sem ekM hefiði sýnt nokk mikið og vel um daginn. - K. R. urnveginn ótvírætt, að væri trausts mönnum hefir verið prýðilega vel þeirra makiegur. tekið hjer. í gærkvöldi var þeim haldin veisla og þakkaði bæjar- yrði alt of lan£f að stjórn þeim fyrir komuna og fagr- re^'a bler eða tilgreína allar þær an og góðan samleik. Erlendur framkvæm(lir’ sem Knud Zimsen Pjetursson þakkaði íþróttafjelög- htefir verið mð.riðinn £yrir bæjar' unum ágætar viðtökur. _____ ins öönd, þessi 23 ár, sem hann Vellíðan. g hefir verið starfsmaður lians. Var ,það líka gert allítarlega hjer í blað < (Samkv. símtali í gær.) inn fyrir 3 árum, þá er borgar- Hún átti að byrja á laugardag, sti<iri hafði verið 20 ar í þjónustu en þá var vont veður, rigning og bæíarins- En a Það má þó drepa, stormur, svo henni var frestað aS hann hefir mælt upp og gert þ.angað til á sunnudag. Rættist nPPdratt af miklum hluta af bæn- vel úr veðri þann dag, og varð um> sa^ fyrir nm l,ann nmbúnað, ágætt þegar á daginn leið. Mátti sem gerðnr var a Laugunum fyrir segja að Eyjaskeggjar hefðu flutt 20 árnm °£ enn stendnr óbreyttur, sig búferlum inn í Herjólfsdal, ]a"ði f.vrsta holræsið, sem lagt var þjóðhátíðardaginn. Þar stóð tjald h-ier 1 bæ’ °" bótti bá mikið mann- við tjald, og töldu menn nálægt \virki> sefið ' bygginganefndinni 100 tjöld í dalnum. Var mikill óslitið 1 20 ár ^ngi byggingar- mannfjöldi samankominn þar inn- fnlltrni> verið bæjarverkfræðingur frá. Jóhann Jósefsson alþingism. °S á sama tíma heilbrigðisfulltrúi, flutti ræðu. — Margt var til skemt átt mikinn þátt og góðan í því, að unar, söngur, íþróttir sýndar, og |Vatn fíekst tif bæjarins úr Gvend- a<5 lokum dansað fram á mánu- arhrunnum, haft á hendi samninga dagsmorgun. Má nærri geta, hvort *?erð ýmsa og umsjón með hafnar- unga fólkið hefir ekki skemt sjer ?erðinni, og svo framvegis. Þarf vel í Herjólfsdal, — því dalurinn ekki annað en drepa á þessi fáu er yndislega fagur og vel lagaður atriði til að benda á, að bærinn til skemtistaðar. ' muni hafa tekið miklum og örum Þurldeysið er mjög bagalegt í stakkaskiftum þann tíma, er Kn. Eyjum. Er nærri helmingur af ^imsen hafði með höndum allar fiskinum óþurkaður ennþá! — f helstn framkvæmdir hans. Að vísu vikulokin verður farið að síga í er l)að ofmælt, að þakka borgar- björgin eftir Fýlnum.. — Heilsu- stí6ra einnm allar l)íer fram- f;irið er gott kvæmdir, sem hjer hafa orðið síð- ustu 20 árin. En um hitt verður —-----»-♦—------- ekki deilt, að hann á sinn góða Jiáttr- í þeim, og margar munu hafa Met í keyrsluhraða. á honum mætt manna mest. . .Bílkeyrslumaður einn nafnkunn- f borgarstjóratíð Kn. Zimsens ur, Malcolm Campbell, hefir ny- skullu yfir þetta land og þennan lega sett met í keyrsluhraða. Hann bæ, einhver hin mestu kreppu- og fór 1501,4 enskar mílur á klukku- erfiðleikaár, sem við höfum af að stund, eða yfir 230 kílómetra. jsegja. A!t verðgildi gerbreyttist. I Sá sem var ríkur í gær, var öreigi Rússabolsar jj dag. Bæjarsjóður fjekk að kenna eru nýlega byrjaðir að selja hús- á þessu eins og aðrir. Fjárhagur gögn keisaraættarinnar á opinberu hans þrengdist að mun, skuldir uppboði.Fyrsta daginn seldist fyr- Iians uxu, og það því fremur, sem ir miljón gullrúbla. liann hafði þá með höndum stór- |elt og dýrt fyrirtæki, byggingu rafmagnsstöðvarinnar. Andstæðingar borgarstjóra hafa mjög látið hátt um hina lakari að- stöðu fjáimála bæjarins, og talið hana vera fjármálastefnu hans að kenna eða öllu heldur stefnuleysi. Hjer skal nú ekki skotið neinum skildi fyrir borgarstjóra í þessu ■ efni. En augljóst mál er það, að nokkuð er annað að fara meö fje bæjarins, þegar alt leikur í lyndi og lítið er gert, eða þegar dæma- laus kreppuár dynja á, gjaldþol íbúanna bregst og jafnframt er þó staðið í miklum framkvæmdum. , Og ósjeð er, að afkoma bæjarfje- lagsins hefði verið betri, en nú er, þó aðrir hefðu farið með æðstu (stjórn bæjarins, þessi undanfarin byltinga- og kreppuár. En um eitt eru þó allir sammála, þegar um borgarstjóra er að ræða, sem sje það, að liann sje óvenjulega dug- legur og afkastamikill maður. Þó starf borgarstjóra hafi aðal- (lega beinst í þágu bæjarins til verk |legra framkvæmda, þá hefir hann og komið allmikið við sögu ýmsra annara mála í bænum. Mun hann hafa verið mikið viðriðinn alt starf K. F. U. M. frá því fyrsta, og til þessa dags. Og víðar • mun hann hafa lagt til dugnað sinn og fram- takssemi, þó þess sje ekki hjer getið. Borgarstjóri hefir nú senn setið ? borgarstjóraembættinu í 12 ár, pða tvö kjörtímabil. Var hahn fyrst kosinn 1914, og síðan endur- kosinn 1920. Var þá í kjöri á móti honum Sigurður Eggerz banka- stjóri, og var sú kosningahríð all- heit á báða bóga. Sennilegt er, að borgarstjóri eigi eftir að liafa þetta starf á höndum þriöja tíma- tbilið enn, ef hann bíður sig fram, sem líklegt er. En um það skal engu spáð að sinni. I gær heimsótti fjöldi manna borgarstjóra svo sem að líkindum iætur. Meðal þeirra, sem komu og árnuðu honum heilla í framtíðinni yoru forsetar og ritarar bæjar- stjórnarinnar. Þá kom og sendi- íiefnd frá stjórn sunnudagaskóia K. F. U. M. og færði honum vand- aða gjöf. Töltið enn. Þótt jeg sje lítill hestamaður í þeim skilningi, sem venjulegast er lagt í það orð, skal jeg þó leyfa mjer að leggja fáein orð í belg út af umræðum þeim sem orðið hafa um töltið milli þeirra Dan. Dan. og J. H. Jeg vona að jeg geti borið frið- arorð á milli, enda þótt jeg strax lýsi því yfir, að jeg er samdóma J. H. um það, að tölt sje hraður seinagangur, og gæti jeg fyllilega undirskrifað grein hans í Mbl., að undantekinni síðustu málsgrein- inni. Grein Dan. Dan. um töltið í bókinni „Hestar“ mundi jeg geta undirritað, ef hann vildi layfa mjer að strika þar út meinlokuna um framfótabrokkið með aftur- fótaskeiðinu. Aðalniðurstaðan, er hann kemst þar að, að töltið sje sambland af skeiði og brokki, er að mínu viti rjett. Jeg fullyrði það, að þessum tveim góðu hestamönnum jberi s mjög lítið á milli annað en nokk- ur misskilningur, er stafar af því, að hvorugum er fyllilega ljóst hvað seinagangur er. Öllum virðist ljóst, að á skeiði hreyfi hesturinn samhliða ,fæt- urna í senn, eða því sem næst, h. frf. -f- h. aftf. og v. frf. -j- v. aftf, en á brokki ósam- hliða fæturna, h. frv. -f- v. aftf. og v. frf. -f h aftf. Þess- o o vegna heyrast aðeins tvö hófhljóð, þegar hesturinn er á fullu skeiði eða fullu brokki á hörðum vegi. Á seinagangi er fótaburðuriim þannig, að hesturinn flytur til skiptis samhliða og ósamhliða fætur, h. frf. -j- h. aftf., v aftf. -j- h. frf, v. frf. + v. aftf. og h. OOOOOOOO aftf. 4- v. frf. T / 1 \ 1 OOOOOOOO Hesturinn hefir altaf á lofti framfót og dfturfót í senn, þ6 þannig, að annar er að lyftast frá jörðu, en hinn að færast fram. Hinir fæturnir tveir eru samtímis á jörðu, annar nýkominn niður, hinn i fráspymu. Þegar hestur er á fullum seinagangi heyrast 4 hófhljóð með hjermnbil jöfn- um millibilum. Að fótaburðinum til er seina- gangur því beinlínis „sambland af skeiði og brokki“. Teljum við nú hófhljóðin á tölti, mun það sýna sig, að þau sjeu 4, eins og á seinagangi, að- eins eru millibilin mun styttri af því að hesturinn ber óðar á. Þegar nú J. H. segir að tölt sje hlaup á seinagangi, Dan. Dan. að það sje sambland af skeiði og brokki, og jeg hefi nú sýnt fram á„ að seinagangur sje að fóta- burði til sambland af skeiði og brokki — þá vona jeg að allir sjái, að ekkert ber á milli — ann- að en flýtirinn. Jeg býst fastl. við, að Dan. Dan. gangi aldrei inn á það, að hestar hlaupi á seinagangi og það get jeg fyrirgefið, því það fer illa. í eyra. Hraður seinagangur er víst litlu betrh, og orðið seinagangur finst jafnvel ekki í „Hestum“, hvernig sem leitað er. — Yæri nú ekki rjettast að útrýma þessu leiða orði einnig úr mæltu máli og setja í staðinn orðinn fetgangur? Góðir hestamenn fara oft fetið eða fet fyrir fet, og lir þvi að sumir hest- ar eru hraðari á fetinu en aðrir, mætti vel tala um hraðan fet- gang- Þegar svo næst verður tilrætt um það hvað tölt sje, teldi jeg betur fara á því, að ikalla það hraðan fetgang en sambland af skeiði og brokki. Magnús Einarson. Kafli úr fyrirlestri, fluttum á Skála undir Eyjaf jöllum, 17. júní 1925. Kyofur tímans kalla að með nauðsyn aukinnar þekikingar á garðyrkju, samfara trjá- og blómarækt. Of víðá, bæði í kaupstöðum og sveitum þessa lands sjást ennþá bæði matjurta,- trjá- og blóma- garðar, sem bæði bera vott um hirðuleysi og þekkingarskort á þessu sviði. Væri nú ráð í tíma teldð fyrir almenning að fara að athuga þetta eitthvað meir en.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.