Morgunblaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjanöi: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti, Crem of IWanitoba, Hveiti, „Oak“, Hveiti, „Gilt Édgeu, Körtöflumjöl, Sagógrjón, Hrismjöl, Hrisgrjón, Haframjöl, Kaffi, The, Sódi, Krystalsápa, Stausykur i 45 kg. eekkjum, Höggin sykur, Flórsykur, Epli, þurkuð, Apricots, þurkaðar, Ferskjur, Gráfikjur, Böðlur, Sveskjur, Rúsínur, Eldspýtur, Hand- sápur Blegsödi, Sápuspænir. 0000000000000000<X>000000000><00000000 Biðjið ua tilbvð. Að eiss heildsala. Sclnr timbur í stærri eg smærri scmímgrum frá Kanpmannuhöfn. — Eik tM skipasmíSa. Ewoúg keða skipsfarma frá SrfkjéÖ. P. QJ. clacobsen 5 Sön. Timlmnr»flhm. KavfSMntwAVfn C, Oait-T swdsgaáe. Siofnttf 1824. SkvsdbL New Mbw lilil-ShurliGiHi Brúnt á 3 kr. pr. mtr tvibreið. ,Was ich in Island sah‘ Úr brjefi frá dr. H. Jaden yfir- dómara í Wien. Illll liiilin. Drekkið POLO Hroðaleg bók um ísland. Hjer liggur fyrir framan mig ný bók um ísland: „Was icb in Island sah‘ ‘, eftir dr. Adrian Mohr. j Bókin er með myndnm og ytri frágangur í góðu lagi, ekki vant- ar það. En ekki þarf lengra að leita en til titilsins til þess að finna sjálfbirgingsskap höfundar og remhilæti. Og í fyrstu línum formálans felst bein móðgun í garð lesenda, þar sem hann her þeim á brýn fáfræði og heimsku. En slíkt var óþarft og óvarlegt, enda gengur höfundur rækilega á bak þeirra orða síðar í hók- inni. Það er nú ekki ætlun mín að fara vendilega út í efni bókar- innar í þessum línum. En benda vil jeg á það, að 4. kafli bókar- innar skarar fram úr að frekju, ósvífni og ósannindum. Höfundur lemur þar lóminn fyrir íslend- inga hönd yfir því, að herskylda er engin þar í landi. Afleiðingu þess telur hann vera þá, að þeir sjeu hirðulausir, huglausir og dáð- lausir í alla staði og hresti mann- dóm til allra afreka. Þetta er þakklætið, sem ís- lendingar fá fyrir gestrisni þá, sem þeir hafa sýnt höfundinum. Og ekki er nóg með það, að rang- fært sje og hausavíxl höfð á öllu, heldur er einnig stíll og málfæri alt í Ijelegasta lagi; eitthvað á borð við það, sem tíðkast á óvönd- uðum þvottareikningum eða í dálkafylli ómentaðra blaðasnápa. Þetta orð her hann þeirri þjóð, sem ár eftir ár og öld eftir öld hefir háð hina hörðustu haráttu við eld og 'ís og aðra óblíðu nátt- úrunnar. Hann gleymir afreks- 0 GóBfdúkai*. ® Miklar birgðir. 0 Lffegst verð. I Pfirður PjetoBn s Co. Aðalumboðsmenn: I. BrynjWssrm & Kvaran. , þo aukaatriði og ,,innskot“, eins j og fyrirsögnin sagði. Gamanyrðin j ekki sögð til að „sýna ritsnild“,; | heldur í því skyni, að langt mál, yrði ekki alt of þnrt og svæfandi.; Ekki beindi jeg einu stygðarorði: að sandgræðslumanninum. Býst j ekki heldur við, að hann sje al-; valdur í sandgræðslumálunum. —1 j Samt vill hann fá sönnun fyrir' því, „að Rangvellingar hafi boðið | ; fram f je til sandgræðslu og þeim J ekki sint“. Og telur „aðdróttan- j ir“ mínar um það, „að Rangár-j vellir sjeu hafðir útundan tilhæfu ’ lauist gaspur, sem ekkert hefir við j að styðjast“. Jeg sagði nú reynd-j ar: „hafi orðið", en ekki „sjeu hafðir' ‘ útundan. Kendi því um j það éngum sjerstökum aðilja (fjár j veitingavaldi, sandgræðslumanni, bændum). Þeir áttu þar allir ó- skilið mál. \ Aldrei hefi jeg fengist við op- inber sandgræðslumál. iSandgr.- raanninum eru því vafalaust opn- ari leiðir að slíkum umsóknum og fjárveitingum. Og hægara nm , vik að sjá sjálfnr, hve mikið f je J hændur hafa boðið fram og hve1 Gerpúlver, Eggjapúlver, Crempúlver, Vanilleaykur, Kardernommur, Efnagerð Reykjavikui* Sími 1755. Flóra islands 2. útffáfa, fæst á Afgn. Mopgunblaðsins. mikill opinber styrkur hefir verið veittur ‘í þessu efni, til dæmis í: verkum sjómannanna og annara Landssveit og Rangárvöllum. Veit; þeirra, sem daglega hætta lífi sínu og limum á landi og sjó. jeg vel, að þar hallast mikið á um‘ aðkomið fje, og vafalaust um fram! Auk þess, sem nú hefir nefnt boðið iíLa. Þetta má því vera laust verið, úir og grúir í frásögn höf- við „tilhæfulaust gaspur‘ •, og : undar allri af málfræðilegum og tdjast bæSi skiljanlegt og eðli-j landfræðilegum villum. legt, að þar sjeu sameinaðri kraft-1 Það liggur við, að menn fyrir- ar Qg meira lagt í sölur, sem; verði sig við lestur slíkrar bókar bygSin stendur þjettari saman og j eftir landa sinn. Eftir lestur ým- sandar eru margfalt minni að! issa góðra bóka, sem til eru á vig4ttn þýsku um Island, er það hart að Hitt veit jeg lika, að til hafa fá í hendur annað eins hlekhull og verið og eru enn nokkrir bændur; þetta, sem ekki lýsir neinu rjetti- á Rangárvöllum, sem sjálfir hafa! lega nema vanþakklæti, fáfræði varið mikilii vinnu og fje til þess 1 og skammsýni höfundarins. ag vernda ábý]j sin? og ekki „lát- En við vonum, að Islendingar ið þan leggjast í auðn“, fyr enj láti okkur aðra Þjóðverja ekki orka þeirra var 0furliði horin. gjalda þess, þótt einn úr okkar Þeim mun bins vegar annað ljúf- hóp yrði til þess að móðga þá ara en að biSja nm bjálp; 0g svóna greypilega. Okkur hinum telja _ skilgt mjer _ gæmra verk er það nóg leiðindi að sjá hókina. fyrir sandvarnarmenn, að koma, Dr. Hans Jaden. skoða, ráðleggja og örfa til sam- -----♦ ♦ «----- | komulags og framkvæmda, og : gera tilraunir gagnlegri hjá þeim, en tvístrnn og álas í dagblöðum ; — án nokkurs tilefnis. G. K. segir, að „kindakotið , góða“ (Yrjar) sje „í eyði af Með tilvitnaðri fyrirsögn skrif- hirðuleysi fremur en sandfoki‘1. ar hr. Gunnlaugur Kristmundsson Sjálfsagt eiga lesendnr að skilja, grein í 216. tbl. Morgunblaðsins þ. hverjum það hirðuleysi sje að árs. Mjer var það gleðiefni að kenna. Bkki hefi jeg kunnað rað sjá þriggja dálka grein eftir sjálf-; eða hirðusemi gegn dauða og an sandgræðslumanninn. Bjóst við heilabilun ábúenda, en af þeim að sjá þar fróðlega skýrslu um ’ orsökum hefir kotið losnað á mín- sandgræðslustörfin, vísindaleg ný-, nm dögum. Var þá kotið boðið til mæli, eða þá að minsta kosti leigu og anglýst lögformlega. — hvatningarorð frá eigin brjósti og Sennilega ber og að telja það með leiðbeining um það, er nú þyrfti ’öðru „hirðuleysi,“ að jeg lagði í helst og ætti fyrst að gera. Þess, fyrra vor efni til girðingar um í stað sje jeg nokkra pósta, prent-jtún og slægjublett, til varnar fyr- aða upp úr svo nefndri grein ’ ir stórgripi, og í von um eitthvað minni áður í Mbl. (9. apríl), ogj lengri áhúð — þó ekki næmi það samsinning aðalatriðanna í þeirri að vísu nema rúmum sjötta hluta giein. En að hinu leytinu remb- i fasteignarverðsins. Þeir sem hafa ing og hártogun út af rnörgum jhúið á kotinu og talað um að fá aukaatriðum, sem mjer dettur ekki [ það á leigu eða keypt, hafa ekki „Sandvörn og græðsla‘ Svar. í hug að eltast við. kvartað við mig um hirðuleysi, Ilöfuðatriðin í grein minni voru: J heldur um prestsmötuna. Hún að vekja almenna eftirtekt á stendur í vegi fyrir hygging og skemdum sjóflóðs fyrir sand- j sölu til þeirra er notað gætu. En græðsluna á Eyrarbakka, og því,‘að kaupa af sjer prestsmötu á hve lítið hefir verið gert af hálfu' koti, sem sandur spillir og eig- hins opinbera til verndar sand- j andi getur ekki notað eða sjeð um a.uðgustu sveit landsins, Rangárv. • sjálfnr, hýst jeg við að fleirum Var mjer þá í senn kunnugast og _ findist en mjer, tvöföldun tjóns- kærast að tala um Keldur sjer-Jins, ef svo færi í eyði á eftir. staklega. Sögulega frásögnin var ‘ Spurning, hvort „óhirðan“ nær ekki alt upp til Alþingis, að ljetta ekki af prestsmötukvöðinni ill- ræmdu, þar sem lönd eru að fara í auðn, eða stuðla að því á annan hátt að slík býli megi haldast bygð. Hægara er að styðja en reisa. Svo er að sjá, sem hr. G. K. sje mikið ant um Keldnaættina (er hann kallar svo — en nefnd hefir verið vanalega Víkingslækj- arætt) og taki öðrum ættum frem- ur sárt til hennar. Er mjer auð- vitað ánægja að þeirri hugulsemi. Veit jeg þó ekkert sjerkennilegt eða nýtt lögmál lífsins um þá ætt .öðrurn fremur. Sýnast mjer þær er jeg þekki — og sögur margar sanna það — að ættir ganga á víxl upp og niður, og ættingjar eru oft talsvert ólíkir þó náskyld- ir sjeu. G. K. segir: „Sorglegt er til þess að vita, að hin merka Keldna- ætt skuli nú vera svo úr sjer geng- in, að láta jarðir sínar fara í eyði. I þeim ættlegg voru þó ættjarðar- vinir og framsýnir dugnaðar- menn. Gunnarsholt og Brekkur eru ofgóð býli til þess að leggj- ast í auðn, og Ferjur er nothæft kot.“ Eigi jeg þessa ádrepu einn, þakka jeg kurteisina. En ef fleiri eiga, var hreinlyndi meira að nefna þá, svo að þeir mættu líka þakka fyrir sig. Hvprt sem held- ur væri, þarf sandgræðslumaður varla að óttast stór spjöll á hans nytsama starfi (sandvörnum) frá þessum sártaumkuðu ætternum. Og fáir munu sjá veg sjerfræð- ingsins aukast, eða að meiri auðn- ir verði græddar, fyrir svona lag- aðar sjerfræðigreinar. Ekki átti faðir minn Gunnars- holt eða hrekkur, svo þær jarðir verða ekki taldar ættareign. Hitt er satt, þæru væru ofgóðar — og ekki síður Brekkur — til þess að „láta fara í eyði.“ Vafa- laust tel jeg þó, að dugur, vit og fjárráð sandgræðslumanna — hvað þá heldur „Keldnaættar“ — hefði hrokkið skamt gegn eyðing og yfirfenni túna og haga, sem orðið hafa fyrir slíku sandhafi. Þarfari væri tilraun um björgun þess sem eftir er, en að sakast um það sem orðið er. „Ferjur“ mun eiga að vera Yrj- ar, og er áður talað um þær. Vigfús Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.