Morgunblaðið - 03.09.1925, Side 2
MOR " *j NBI/AÐIÐ
Hðfum fyrirliggjanöi:
Sveskjur,
Rúsinur9
Eplif þurkuð,
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
,FlygeI“-hljómleikar.
Timburfarmur
væntanlegur næstu daga. Hægt að komast að
góðum kaupum á allskonar timbri, saum og
pappa hjá
Fremur dauf varð aðsóknin 1
_ __ _ þetta sinn að ágætum pianó-leik
Timbur- og Kolaversl. Reykjavik hr. Kurt Haeser ; verður lítt botn-
að í áhugaleysi svonefndra músík-
viha, þegar á boðstólum er jafn-
góður og göfugur listaleikur og
■ hjer var kostur á. Hr. Haeser er
snillingur í sinni röð og óviðeig-
andi að hera list hans saman við
frammistöðu ýmsra annara, sem
hjer hafa látið til sín heyra. Þeir
'eru hver öðrum ólíkir, þó jafn-
snjallir listamenn sjeu þeir. Sjer-
íkennilegur er leikur Haesers fyr-
ir fádæma fimni, mýkt, smekkvísi,
lipurð og fagran áslátt. Er hann
|' ekki ólíkur Haraldi vorum í þessu
:öllu, að viðbættri germanskri
Ef þjer
uHjifl Já gófl hafragrjón
þá kaupið
Ouaker
grjónin 1 pökkunum
Ti kynnins.
Frá I. september hækkar verð á rafmagni
um mæli til Ijösa, upp f 75 aura kw.st. og rafmagn
um mæli til suðu og hitunar upp f 16 aura kw.st.
laoir.
Drekkið
, snerpu og krafti. Hið afarerfiða
! „Chaconne“ Bach’s ljek hann með
snild, var gaman að heyra það
meistaraverk í þessari fitgáfu, fyr-
ir flygel.
j Kom nú enn betur í Ijós, í þetta
j annað sinn er Haeser ljek þetta
tónverk, hvílíkur afburða leikari
hann er á hljóðfæri sitt. „Tón-
arnir“ syngja undan höndum hans
og öll meðferð hans gefuh því
tónverki göfugt yfirbragð, sam-
boðið því að öllu leyti. Haeser ljek
meistaralega tvær Rhapsodiur eft-
i” Brahms, skínandi aríu úr Só-
nötu Schumann’s, Opus 31 og An-
aante spinato-Polonaise Chopins,
Cp. 22.
Loks gaf hann ’áheyrendum að
auk einn af „völsurn11 Chopins og
„Fantasie Impromtu“ eftir sama
snilling. Fagnaðarlæti áheyrenda
voru það kröftug, að líkast var
sem salurinn væri fullskipaSur.
Vjer, sem heyrðum leik Haes-
ers munum geyma vel endurminn-
inguna um hann, og fagna hinum
snjalla listamanni vel, ef forsjónin
hagar svo vel til að hann heim-
sækir okkur aftur.
Á. Th.
Auglýsið í morgunblaöinu.
Hjónaskilnaðir.
Nýjustu skýrslur segja, að árin
1923 —1924 hafi verið 165.000
hjónaskilnaðir í Ameríku. Eruþað
tvö hjón af hverjum 15, sem
skilja. Árið 1903 voru 68,000
hjónaskilnaðir í Ameríku, svo að
hjónaskilnaðurinn hefir aukist á
þessum árum ,um 140%, en hjú-
skapartalan á sáma tíma hefir
vaxið um 30%. — Sjeu þessar töl-
ur bornar saman við hjónaskilnað-
ina í Evrópu, í hinum ýmsu lönd-
um þar, verður útkoman þessi:
f Frakklandi skilja ein hjón af
hverjum 21 sem gefin eru saman,
í Danmörku 1 af hverjum 22, í
Þýskalandi 1 af hverjum 24, í
Noregi 1 af hverjum 30, í Svíþjóð
1 af hverjum 33 og í Englandi 1
af hverjum 96. (Kanada 1 af
hverjum 161).
Merkur amerískur lögfræðingur
hefir reynt að gera sjer ljóst, af
hverju það stafi, að hjónaskilnaðir
eru svo tíðir í Ameríku. Hann
segir, að ljettúðin sje orðin svo
mikil meðal yngra fólksins, að
því finnist ekki meira að giftast
og skilja aftur, en að ganga inn
á kaffihús og fá sjer kaffibolla.
Hann kveðst aldrei, þessi lögfræð-
ingur, hafa hitt nokkurn mann,
karl eða konu, sem hefði tekið
skilnaðinn alvarlega, eða orðið
hrygg yfir skilnaðinum. — Orsak-
irnar eru náttúrlega margar og
margvíslegar, segir þessi lögfræð-
ingur, þær má rekja til „Jazz“-
dansins, bílanna, flugvjelanna og
hver veit hvers.
Söngskemtun í kvöld.
Frú Henriette Strindberg sýng-
ur í annað sinn fyrir okkur í
kvöld. Á efnisskránni eru ein-
göngu ný viðfangsefni, svo sem
„Yorvísa“ og „Og se hun“, eftir
Sverr Jordan; hinn mikli ljóða-
flokkur „Dyvekes fc>ange“, eftir
Heise. Þar gefur á að heyra, því
rödd frúarinnar er bæði fögur og
þróttmikil, en það er einmitt eins
og þarf með í þessu tilkomumikla
og ástríðufulla tónverki. „Svarta
rosor" eftir Sibelius og „Sylve-
lin“ Sindings þekkja svo margir
nú orðið að ekki þarfa að lýsa
þeim frekar.
iHin lögin sem frúin ætlar að
syngja eru eftir ein hin bestu
tónskáld Norðmanna og Finna,
Grieg, Backer-Lunde og Hanni-
Kainen.Verður fróðlegt f>rir söng-
vini að kynnast þeim.
Síðasta lagið á söngskránni er
\hin skínandi fagra bæn úr óper-
unni „Tosca“. Má þar búast við
ekki minni tilþrifum, af hálfu frú-
arinnar, en í aríunni úr „Jung-
frau von Orle§ns“ eftir Tschai-
kowsky, sem hún gladdi okkur
með um daginn. Jeg trúi því ekki
að margir neiti sjer um þá hug-
arhressingu og gleði, er hin fagra
og mikla rödd frú Strindberg get-
ur veitt þeim.
Á. Th.
Kvenbúningurinn flytst til.
Á stóru gistihúsi í New York
„Astor“, eru sýndir nýjustu kjól-
ar kvenfólksins, eins og þeir eiga
að verða næstu vikurnar. Segja
þeir sem sjeð hafa, að kjóllinn
eigi að flytjast ofurlítið til, þann-
ig að framvegis eigi að sjást held-
ur meira af fótleggjunum, en
minna af hálsinum. Kjóllinn flytst
ofurlítið öfar.
Hljóðfæri frá Murdoch Mc.
Killop & Co. Edinborg — kostx
hingað komin, með öllum kostnaði
kr. 1,275,00.
Til sýnis á Týsgötu 7, eftir kl.
8 á kvöldin.
Meðmæli fyrirliggjandi!
Komið og skoðið!
Umboðsmaður
V. Stefánsson.
2 til 3
kvenmenn
geta fengið hreinlega og ljetta
vinnu.
Upplýsingar í Lækjargötu 6, kl.
11—12 fyrir miðdag.
Plr M ára
getur f >ngið atvinnu við stóra
ver8luti i bíenum. — Umsóknir
sendist A. S f- fyrir 10 þ. m.
Merkt »16 til 18 ára«.
f
Þeir, sem eru svo forsjálir, að
kaupa mi fermingargjafir, eiga
kost á að kaupa ýmsa góða muni
mjög hentuga til fermingargjafa,
sem seldir eru með afslætti meðan
birgðir endast, til dæmis:
al-leður buddur, tvær tegundir,
afsláttur 10%.'
al-leður ferðaveski afsl. 50%.
ferðatöskur 16. kr. (hálfvirði).
nýtísku kvenveski, sett niður í
5,50—6,00.
vísit-töskur 5 teg. afsláttur 10
til 20%, ..
seðlaveski úr skinni, sett niður
í 4,50,
„manicure“-kassar, afsl. 10%.
i
Leðurvörudeild
H1 j óðf ær ahússins.
Stúlkur.
Starfsstúlkur, hraustar og dug-
legar óskast að Vífilsstöðum 1.
október.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar-
konunni, sxmi 101 eða 813.