Morgunblaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 2
MOR IN BLAÐIÐ L Höfum fYrirliggjanÖi: Hrísgrjón. Haframjöl. Hrísmjöl. 10 o o gefum við i 7 daga af ca. 30 fataefnum. Komið á meðan nógu er úr að velja til Andersen & Lauth, Austurstræti 6. En þó að þetta sje nú svona, þá er ekki því að neita, að landið er enn i dag að inestu leyti ó- numið. Við höfum fundið auðæfin sjónum. En í landinu, sjálfu land- inu eru geysýnjkil auðæfi, ófund- in auðæfi, og það er eins og fáir Vvilji trúa því núna í svipinn, að landsveitirnar geti átt glæsilega framtíð fyrir höndum. Stephan ,G. Stephansson og íslenskt þjóðerni. Hvammsíanga kjöt. Eins og að undanfdrnu fæ jeg spaðsaltað dilkakjöt frá Hvamms- tanga í haust, bæði í heilum og hálfum tunnum. Gæðin eru orðin þekt. Útgerðarmenn og aðrir sem vilja tryggja sjer gott kjöt ættu að gera pantanir sinar sem fyrst. Halldór. R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Simi 1318. Gaðða vír góður og ódýr íildv. Garðars Gislassnar. H eilbri gðistíði nði. Almennar frjettir. Vikuna 29. ágúst til 5. sepít. Farsóttafrjettir engar nema þær sem nú skal greina.t Kjósarhreppi hefir komið upp taugaveiki á ein- um bæ, einn maður veikst og dáið. Á Húsavík hefir orðið vart við mislinga að því er hjeraðs- læknir segir. Hefir veikin komist þar á 9 heimili, en enginn látist. G. B. Úr bændabygðum. Fólksfækkun. Það er þjóðkunnugt. að fólki Hvað vantar? Þegar við komum fram á fjalla hrúnir, og l'ítum yfir fegurstu sveitir landsins, þá eru ræktuðu blettirnir eins og smástjörnur á myrkum himni. Landið er enn í órækt. Hvernig á að bæta úr þessu? Búnaðarskólar, búnaðarfjelög, rííktunarsjóðir, alt það sem reynt hefir verið og verið er að reyna, það er alt gott og blessað. En það er ekki nóg og verður aldrei tnóg. Ef við eigum að rækta landið, nema landið að fullu og öllu, finna alla þess fólgnu fjársjóði, og hafa fult gagn af þeim, þá verðum við vafalaust að hafa sömu aðferð og allar aðrar landbúnaðarþjóðir: Við 'jverðum smátt og smátt að tengja jöll helstu sveitahjeruðin við 'Stærstú hæina og bestu hafnir landsins með jámbrautmn. , Þarna er höfuðmein landbúnað- arins. Það er samgönguleysið, illar og erfiðar samgöngur og iðuglega alt ófært. Kerruvegir bæta aldrei úr þessu til fulls. Það gera hílvegir heldur efeki. Þess konar vegir eru oft torfærir og víða með öllu ófærir tímum saman. Einu vegirnir sem! aldrei þurfa að verða ófærir, það eru járnbraut ir, vel gerðar járnbrautir. Og stærsta lífsspursmálið fyrir bændur, það er að geta komið j afurðum sínum á markað og náð | að sjer öllum nauðsynjavörum með | ódýru móti dagsdaglega ár út og ár inn. Á því veltur öll velferð T , landbunaðarms. Á þvi veltur fram- hefir fækkað í sveitunum. Jeg tek „ „ , , , , , tið landsms. Og til þess þurfum af handahofi 4 syslur, hvera ur . við jarnbrautir. sinum landsfjorðungi: ( n , ,, , , , . , . . Og þetta ma ekki dragast leng- Altof lengi hefir dregist fyrir mjer að þakka hinu ágæta skáldi 1 fyrir síðustu bindin af kvæðabók lians, þar sem hann hefir svo fallega kveðið um Nýal, og gert þeim erfiðara fyrir, sem þegja vilja mig eða ljúga dauðan, er hvorttveggja hefir reynt verið. Annars ætla jeg ekki á kvæðin að minnast, heldur nokkuð á skáld ið sjálft. Spyrja vil jeg Islend- inga vestanhafs. Muna þeir eftir að segja samlöndum sínum, sem ekki eru íslenskir, að Stephan G. er eitt af merkustu skáldum hins hreska heimsríkis ? Og gæta menn nógu vel að þýðingu þessa manns fyrir varðveitingu íslensks þjóð- ernis í Ameríku? Mjer er til efs að svo sje. Eins og nú horfir, virð- ist íslenskt þjóðerni þar vestra dauðadæmt, þrátt fyrir drengileg- a,r þjóðræknistilraunir. Það er engin leið að varðveita þjóðerni og tungu, ef einungis á að byggja á endurminningum þeirra sem hjeðan hafa komið og tilfinning- um þeirra gagnvart „gamla land- inu“. Til þess að íslenskt þjóð- erni ekki líði undir lok þar vestra, verður að vera unt að sýna fram á að £að hafi einhverja sjerstaka þýðingu fyrir Vesturheim og víð- ar. Og að vísu má nú einmitt sýna að svo er. Hin íslenska þjóð hefir einmitt sjerstaka þýðingu. Og þar getur það orðið til að greiða fyrir skilningi, að benda á mann eins og Stephan G. Stephans son, manninn sem varð einn af hinum fremstu í bókmentum sinn ar þjóðar, þó að hann færi ungur ^af ættjörðu sinni og yrði að brjót- ast í að hafa ofan af fyrír sjer í annari heimsálfu með landnámi ogy líkamlegu erfiði. Jeg veit ekki hvort sl'íks eru dæmi um annara þjóða menn, en þó einhver væru, ’ þá eru þau að minsta kosti svo jfá, að bókmentaverk íslendings- ( ins ætti að geta orðið mönnum hjálp til að fá rjettan skilning á hinni íslensku þjóð. I 4. sept. Helgi Pjeturss. , Utlærður sjerfræðingur mit- ar á yðnr Kleraujrn. Allar teg. aðeins af bestu gerð fyriiliggj- andi. Verðið ér svo lágt að þjer sparið 50°/0 ef þjer kaupið yður gleraugn í Laugavegs Apóteki sem er fullkomnasta sjóntækja- verslunin hjer á landi. Shewiot i fermingarföt nýkomið 10 % afsláttur af öllum vörum. fitmi Egm laiotisen. Laugaveg íermi fyrir ungar stúlkur sem spila á hljóðfæri, eru íslensku lögin ásamt útlendri klassiskri nmsik. Litíð á nóturnar f Hljóðfærahúsinu. 1860 1880 1890 1901 1910 1920 Bangárvallas .. .. 5034 5360 4770 4366 4024 3801 Mýrasýsla. . .. 2033 2318 1891 1721 1753 1880 V estur-Húnav.s .... 1995 2148 1594 ? 1665 1797 Norður-Þingeyjars. .. .... 1738 1571 1337 1394 1369 1686 En á öllu landinu.. .. .. 66987 72445 70927 78479 85183 94690 ur í sveitir. Jeg hefi fylgst með öllum rannsóknum á því máli. Fólkinu hefir stórum fjölgað bæjunum, en fækkað í sveitum. Þetta er mörgum áhyggjuefni, og síst að furða. beinlínis óg óbeinlínis. Og þá er í sem stendur víðast hvar í allgóðu fengið. Þá munu menn ganga lagi og sumar landsveitir eru trúnni um gæðaleysi Iandsins prýðilega vel stæðar. í Áshreppi í, getuleysi þjóðarinnar. Þá munu Húnavatnssýslu, uppeldissveit, járnbrautirnar reka hver aðra ' ' námu skuldlausar eignir 'fiiorðan lands og sunnan og aust- Hagur hænda. Þrátt fyrir fólksfækkunina — eða kannske meðfram vegna henn- ar, hefir landbúnaðinum fleygt á- fram í mörgum greinum. Á síð- nstu áratugum hefir áreiðanlega verið unnið mun meira að jarða- bótum en áður gerðist. Þá er og >ess að gæta, að bændur nota nú æ meir og meir ýmiskonar vjelar og vinnutól, sem áður voru ókunn og þurfa þeim mun minni mann- afla. Búskaparlagið er yfirleitt betra og öruggara en áður var. Húsakynni hafa stórum batnað. Bjargarskartur var harla algeng- nr áðup, einkum á vorin, en er nú mjög fátíðnr. Ef við svo lítum á efnahag bæada yfirleitt, þá virðist hann mmni, hreppsbúa í vetur sem leið 697,- ( an °g vestan. Þ^-byrjar ný land- 770 kr. í hreppnum eru 24 býli. námsöld, þá en fyr ekki. 5 af jörðunum eru utanhrepps- Járnbrautarmalið er stærsta Hjer er farið eftir skatta- ’ framtíðarmál þjóðarinnar. Framh. eign mati, en það eignamat er vitan- lega mikils til of lágt, einkum jarðeignirnar. Jeg hefi komið í margar og margar aðrar sveitir þar hagur bænda stendur með góðum blóma. Og menn skulu t. d. ekki ætla um Vatnsdælinga (Áshrepp) að þeir hafi nurlað saman eigum sínum. Þeir hafa unnið bænda best að jarðabótum, húsabótum og vegabótum. í sumar gisti’jeg hjá góðum bónda í Mýra- sýslu. Hann byrjaði búskapinn 1903 og átti þá 13 ær — það var al- eigan. Nú er hann stórefnaður |maðnr og hefir prýtt og bætt ábúðarjörð sína á allar lundir. 8. sept. 1925. G. B. STAKA. Gammur fríði genginn er grefur neyðin kringnm; allir síðan meiri mjer menn á reiðar-þingum. Eignuð sr. Páli Bjarnasyni, Steinnesi. Henriette Strindberg Vallarstræti4. Laugaveg 10 Kökup og brauö viðurkenJ fyrir gæði. Fypipliggjandi t Trawlgarn frá London Spinning Co. Ltd. London. Norska söngkonan, sem hjer hefir dvalið undanfarið, er á för- um hjeðan aftur á morgun. Frúin ferðaðist nokkuð um landið með- an hún dvaldi hjer, fór til Þing- valla og víðar. Hún er mjög á- nægð yfir veru sinni hjer. Á sunnudaginn var söng hún suður á Vífilsstöðum fyrir sjúkl- ingana þar, og var kærkominn gtstur sjúklinganna. í kvöld syng ur frúin hjer í síðasta sinn. Syng- ui hún mörg agæt lög eftir Puccini Beethoven, Grieg, Bull o. fl. _ Þ4 ætlar hún að syngja lag eftir í*ál fcóífsson (Vögguvísa). Er ekki að efa, að menn fjölmenna á þessa söngskemtun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.