Morgunblaðið - 19.09.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.09.1925, Qupperneq 3
ORGFTTBI AÐIÐ 3 1 MORGUNBLAIIl. Btofnandl: Vllh. Fln«en. 'Otgefandl: FJela* 1 ReykJaTtk. Rltatjdrar: J6n KJartan»»on. ValttT Bt»fkn»»oa. A.ngly»lngra»tJ6rl: K. Hafb»rg. Skrlfstofa Austurstrœtl 8. Sl»ar: nr. 498 og 600. Augiy»lnga»krlf*t. nr. 700. Hcliaiailmar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1110. B. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald lnnanlands kr. 1.00 á. mánuCl. trtanlands kr. 2.60. 1 lau»a»ölu 10 »“r» *lnt- þriðji staðurinn. Er það svonefnd íshúsf jelaginu mikla, sænska, að^uga bankaverslun yrði að raiða bygg-ja á lóðinni austan við höfn- framan af. Eina, e’ða í öllu falli um Norðurmvri eða Skellur, óbvgða svæðið suður af Gasstöðinni, sunn- an Laugavegar, milli Rauðarár- stígs og Hafnarfjarðarvegar (Hringbrautar).Þarna er nægilegt pláss fyrir stöðina. Yel hægt að leggja flutningabraut norður í Skúlagötu og eftir henni vestur að höfn. En stöðin sjálf yrði þarna vel sett nálægt aðalumferð bæj- arins. Bæjarstjórnin hefir nú leyft ir.a. — Talið að járnbrautarstöð komi þar aldrei til greina. Mörgum þykir alveg ótilhlýði- legt að leggja flutningabrautar- teina gegn um Lækjargötu, skemtilegustu götu bæjarins. Lík- legast er því að stöðin verði sett í Norðurmýrinni. Hafa uppdrættir af þeim stað verið sendir Sverre Möller, og hann fallist á þá til- högun. nokkur gegn veði í hundruð svo króna lán. og svo mörgum erlendar fregnir. ! Lanösbankinn. Khöfn 18. sept. ’25. FB. Abd-el-Krim. Símað er frá París, að það sje ■«ekki rjett, að Abd-el-Krim hafi flúið úr landi. Tyrkir vaða uppi í Mosul-hj eraðinu. Símað er frá Genf, að Tyrkir, sem heima eiga í Mosulhjeraðinu, hafi ráðist á kristna menn þar af mikilli grimd. Tiltæki þetta veld- ur mönnum miklum áhyggjum ug óttast menn, að þetta Ikunni að hafa hinar alvarlegustu ••sfleiðingar. Tildrög bankastofnunarinnar og fyrstu starfsárin. Efitir Sighvat Bjarnason, fyrv. bankastjóra. aðalerindið, er menn myndu eiga kindum og hrossum ,þó hann hefði, í bankann, væri að reyna að fá næg hús og hey handa skepnum lán út á jarðir sínar eða hús. sínum og aldrei hefði felt úr hor‘. Það væri því megn óþarfi, jafn- Bágt átt.u sumir einnig með að vel hrein fjarstæða að hugsa til «kilja það, að t. d. lífsábyrgðar- að háfa bankann opinn á hverjum skírteini væri ekki ágæt trygging degi, enda varð svo eigi framan fyrir handveðsláni, jafnvel þó skír af, og eigi fyr en eftir að spari-(t einið væri alveg nvkeypt. Og sjóðsstörf byrjuðu þar fyrir al- svona mætti lengi telja. vöru. Minnist jeg þess, að einn j ínúgustur gegn seðlum. af mönnum þeim, er talsverðuj Á talsverðum ímigust eða ótta rjeði í þessu efni sagði við mig, þá er um þetta var rætt, að við fjehirðir\ yrðum að byrgja okkur vel upp með „rónlana“ til að lesa í bankanum, því annað mynd- um við lítið hafa þar að gera, Niðurl. ið. En til að Tilgangur bankans. störfum hafði þingið 1885 kosið Hjer er eigi rúm til að skýra þá Jón Pjeftursson, yfirdómstjóra ítarlega frá innihaldi Landsbarika1 (E.d.) og Eirík Briem, þáverandi laganná, að öðru leyti en því, prestaskólakennara (N. d.). Síðar fyrst um sinn. Var þetta víst egna gæslustjóra- sagt bæði í spaugi og alvöru. Fyrirhuguð járnbrautarstöð. Hvar á hún að vera? Horfið frá því að hafa stöðina við Skúlagöttu. Helst ráðgert að hafa hana í „Norðurmýri." að bankanum voru ætluð þessi störf: 1. að taka við peningum sem inn- láni eða með sparisjóðskjörum, á dálk eða á hlaupareikning. 2. að kaupa og selja víxla og ávísanir, hvort sem þeir eiga að greiðast lieldur hjer á landi eða erlendis, útlenda peninga bankaseðla, brjefpeninga og auðseld, arðberandi verðbrjef. 3 að lána fje gegn tryggingu í fasteign. að lána fje gegn handveði eða s j álf síkuldar ábyr gð. að' veita lán sveitum, bæjum og almannastofnunum hjer á landi, gegn ábyrgð sveita eða bæja. að veita lánstraust gegn hand- veði eða sjálfskuldarábyrgð. að heimta ógreiddar skuldir. Útibu skyldi bankinn setja á 4. 5. Mjög margs er að gæta, þegar 6 váða á fram úr því, hvar jarn-1 'brautarstöð sje best komin í bæ 7 «ins og Reykjavík. Hefir það vald-1 Íð allmiklum heilabrotum þeirra stofn svo fljótt sem auðið væri, mætu manna, sem fengist hafa einkum á Akureyri, Isafirði og við undirbúning járnbrautarmáls- Seyðisfirði, en úr því varð þó ins. j eigi fyr en árið 1902 (Akureyri) Lengi vel var talað um að stöð- og 1904 (ísaf.). Bankanum var in myndi best ikomin við Skúla- heimilað að taka hærri vexti en götu austan hafnarinnar, við norð- ( 4% af fasteignaveðslánum. Hon- urenda Ingólfsstrætis. Yrði þá um var einnig veitt skattfrelsi að leggja járnbrautina meðfram'og leystur undan útsvarsskyldu. allri Skúlagötu inn með sjó. Með því móti lægi hún yfir fjölfarn- ar götur. Lítið rúm yrði fyrir að stækka hana þarna, þyrfti ef til vill að kosta þar upp á miklar uppfyll- ingar fram í sjó. En kosturinn við að hafa stöðina þarna orðið sá, að hún yrði nálœgt höfninni, stutt að flytja vörur þœr frá stög. inni, sem flytja þarf til skipa. Þegar Sverre Möller járnbr,- verkfræðingurinn norski kom hingað um árið til að mæla fyrir legu járnbrautar, var það helst í Starfsmenn Fastir starfsmenn ^kváðu lögin ^ið vera skyldu: framkvæmdar stjóri og tveir gæslustjórar, bók- ari og fjehirðir. Framkvæmdar- sljóri, bókari og fjehirðir skyldu skipaðir af landshöfðingja,, en gæslustjórar kosnir af alþingi, sinn af hvorri deild. Laun fram kvstj. voru ákveðin 2000 kr., gæslustjóranna 500 kr. og bókara °g fjehirðis 1000 kr. til hvors um sig. Yar hjer miðað við það, að menn þessir gætu, til að byrja fram ýms tormerki. En þó mældi hann fyrir legu stöðvarinnar þarna, svo hægt væri að gera glöggan samanburð á þessum stað og öðrum. En Möller lagði það helst til, að stöðin yrði suður við Tjörn, vestanvert við Fjólugötu, þar sem hljomskálinn er nú og skemti- garðurinn. Yrði stöðin þarna, væri það óhjákvæmilegt að leggja járn- brautarteina eftir Fríkirkju- vegi og Lækjargötu, niður að höfn, til þess að flytja þunga- vöru þá leið frá stöðinni til skipa. En síðar hefir verið athugaður ráði að hafa stöðina þarna. Hanmmeð, einnig gegnt öðrum störfum. mælti þegar á móti því og taldi Enginn þessara manna mátti a nolkkurn hátt gerast skuldskeytt- ur bankanum. — Landshöfðingi skyldi kveðja mann til að endur- skoða reikninga bankans, og skyldi birta ágrip af þeim á hverj- um ársfjórðungi í Stjórnartíðind- unum. Þegar bankalögin höfðu öðlast konungsstaðfestingu kom það til I kasta landshöfðingja, er þá var Bergur Thorberg, að byrja á und- irbúningi undir framkvæind þeirra. Var þá fyrst að útvega og skipa framkvæmdarstjóra. í þann starfa var þáverandi yfir- dómari Lárus E. Sveinbiörnsson skipaður 24. október þá um haust- um haustið, 27. nóv., var Halldór Jónsson, cand. theol., þáverandi fjehirðir við sparisjóð Reykja- víkur, skipaður fjehirðir við bankann, en bókari, sá er þessar línur ritar. LaUn voru starfs- mönnum þessum ákveðin frá þeim tíma, að bankinn tæki til starfa, en bæði framkvæmdastjóra og bókara var gert að skyldu að fara utan til undirbúnings undir starfa sinn, og þeim veittur nokkur styrkur í því skyni. Húsnæðið. Það sem eirina fyrst lá fyrir stafni var að útvega bankanum haganlegt húsnæði, en þá var hjer eigi í þeim efnum úr miklu að velja. Var samið við Sigurð Kristjánsson bóksala um leigu á neðri hæðinni í húsi hans við Bankastræti nr. 3 hjer í bænum, en þar hafði ísafoldarprentsmiðja verið um skeið. — Bankastræti hafði alt fram að þeim tíma borið nafnið Bakarastígur. -— í þesSum húsakynnum starfaði bankinn fram undir aldamót, eða þangað til flutt var í hús það, er hann þá reisti við Austurstræti 11 hjer í bænum, en sem eyðilagðist eldsvoðanum mikla 1915, en end- urreist var síðar og Landsb. nú býr í. í húsi Sigurðar hafði bank inn 3 herbergi (au)k geymslu). Herbergi í vesturenda hússins, þar sem Sigurður nú hefir bóksölu sína, var notað fyrir stjórnar- herbergi, en afgreiðslustofa og herbergi fyrir skápa, skjöl og bækur var að norðan og austan- verðu. — Búnaðist bankaum þar vel, en eigi myndi nú þykja mikið nýmóðins snið á slíkum banka- iherbergjum, og þar varð að nota (>— þó jeg minnist þeirra jafnan með ánægju. ’-T Samkvæmt 8. gr. bankalaganna var samin reglugerð fyrir bank- ann og staðfest 5. júní 1886 af landshöfðingja Magnúsi Stephen- sen, er þá var orðinn, að Bergi Thorberg látnum. — Viðauki við reglugerð þessa var staðfestur 10. mars 1887. Snerti sá viðauki að- vallega sparisjóðinn og hlaupa- reikning við bankann, en á þeim störfum má segja að bankinn hafi ekki byrjað fyr en eftir að spari- sjóður Reykjavíkur var samein- aður bankanum 19. apríl 1887. Bankaverslunin í þá daga. Rómana-lestur. Eins og eðlilegt var töldu menn það harla ólíklegt, að um fjör- Fyrsta bankalánið. Eins og að framan er drepið á I hóf bankinn starfsemi sína í júlí- byrjun 1886. Fyrstu lánin voru veitt úr bankanum 7. júlídag; voru það bæði fasteigna og sjálf- skuldarábyrgðarlán, en fyrsta lánið sem útborgað var, mun ver- ið hafa 130 króna sjálfskuldar- ábyrgðarlán, til skólapilts eins, ei þá var, en sem nú situr í einu af sýslumannsembættum landsins. Mun því mega skoða hann sem fyrsta bankalánþegann á landi hjer. Fasteignalán; minna um víxla. Þær spár rættust, að mest var eftirspurnin eftir fasteignaveðs- lánum, fyrst eftir að bankinn tók til starfa. Þeirri tegund lána voru menn líka kunnugastir og vanastir. — Fyrstu 3 mánuði bankans voru veitt fasteignaveðs- lán að upphæð samtals rúm 230 þús. kr, sjálfskuldarábyrgðarlán tæp 25 þúsund, kr. handveðslán 10700 kr. og lán gegn ábyrgð sveita og bæjarfjelaga 2800 Ikr. En ávísanir og víxlar eigi keypt- >ir fyrir meira en samt. 1025. kr. Má segja að nú sje öldin önnur orðin. Vonbrigði, Bankinn lánar ekld upp á „ærlegt loforð.“ „Lán ú|t á tóbaksdósir og bestu mjólkurkúna.“ Einkennilegar voru hugmyndir margra manna um bankastarf- semi fyrst eftir að bankinn komst á f-ót, og margir áttu bágt með að skilja það, að fara yrði eftir föstum ákveðnum reglum um bankalánveitingar. Töldu það stundum óþarfa firrur og stirð- leika af bankastjórn að binda sig við nokkurt form. Tjáðu bank- ann jafnvel verri en kaupmenn, sem, þó lánuðu upp á „ærlegt lof- orð“. Sílirítið fanst sumum það einnig að við afgreiðslumennirn- ir skyldum ekki mega eða þora, án þess að spyrja bankastjórn að, lána sjer af fje bankans fá- einar kronur „hara til nokkurra daga“. — Man jeg eftir að einn bauð, þó eigi teldi hann þess þörf, tóbaksdósir úr „egta silfri“ til tryggingar fyrir slíku bráða- byrgðaláni. Annar, góðglaður ná- ungi, taldi það „andsk. hart“ að bankinn vildi ekki láta sig fá svo sem 30—40 kr. út á hana Skjöldu sína, bestu mjólkurkúna í sveit- inni og þó víðar væri leitað. Þeim þriðja þótti sjer megn órjettur ger með því að neita sjer A talsverðum | við seðlana bar hjá f jölda manna i fyrst í stað. Sögurnar um gömlu ! „Curantbanka“-seðlana dönsku i voru þá eikki iitdauðar enn. Þess minnist jeg t. d. að skömmu eftir að sparisjóður Reykjavíkur sam- einaðist bankanum kom ónefndur útvegsbóndi úr Gullbringusýslu, er peninga hafði átt á sparisjóði, með sparisjóðsbók sína í bankann og krafðist útborgunar á innieign sinni, framundir 3000 krónur, lielst í hreinu gulli. Hann fjekk auðvitað ekki annað en seðla, og eitthvað ofurlítið í smápeningum. Seðlunum fekk hann svo kaup- mann einn í Rvík til að koma fyr- ir sig í gull. En tæpum tveim árum síðar kom sami útvegsbóndi með alla gullhrúguna og lagði á vöxtu í bankann. En þá höfðu, peningarnir rýrnað um frekar 200 kr., er farið höfðu í kostnað ýms- an, fyrir milligöngu kaupmanns, auk þess sem vextir höfðu tapast fyrir alt þetta tímabil. Á útvegs- bónda þessum sannaðist því mál- tækið gamla: tjón gerir mann hygginn, en ríkan ekki. Yfirleitt lærðist mönnum það furðu fljótt, að sætta sig við seðlana, sem góð- an og gildan gjaldeyri; átti þar i góðan þátt það fyrirlkomulag, að hægt var að kaupa fyrir þá póst- ávísanir til útlanda. Ekki gestkvæmt framan af. Ekki var að jafnaði sjerlega mannkvæmt í bankanum fyrstu árin. Einstöku daga, þó naumast nema mestu illviðrisdaga, bar það við, að engin kom. Smámsaman jukust störfin þó jafnt og þjett. Ekki var þó bætt við föstum starfsmönnum við bankann, auk fjehirðis og mín, öðrum en sendi- sveinum, fyr en um aldamót. En oft var lítið um tíma fyrir okkur tvo til rómanalestursins. Framfarir 40 ára. Þegar maður ber saman ástand- ið á íslandi fyrir 40 árum síðan við ástandið eins og það er nú, vakna hjá manni ýmsar hugleið- ingar og þá ekki síst sú spurn- ing: hvernig myndi nú hjer um- horfs, ef enginn banki vst^ri hjer enn? Jeg hika mjer ekki við að svara þeirri spurningu þannig, að þá myndi alt að mestu leyti enn í sama kútnum og þá var. Því að þrátt fyrir ýms víxlspor, er stígin liafa verið í bankamálum vorum og bankastarfsemi, bæði af for- ráðamönnum bankanna og öðrum, er hlut hafa átt að máli, hygg jeg rjettmætt að líta svo á, að aðal- framfarirnar hjer á landi á þessu tímabili, sjeu að talsvert miklu leyti barikastarfseminni að þakka, beinlínis eða óbeinlínis. Og jeg býst við að öll íslenska þjóðin líti svo á, að það hafi verið þarft og blessunarríkt heillaspor er stigið var, þegar lagður var tryggur grundvöllur að banka- rekstri hjer á landi, fyrir 40 ár-i um síðan. i (

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.