Morgunblaðið - 20.09.1925, Side 1
VIKUBLAÐiÐ: ISAFOLD
Morgunblaðið 10. síður.
12. árg., 267. tbl.
■t****^ ■wwMwaKSgsraamtwaes.':
Sunnudaginn 20. september 1925.
- --------'------- -------v-.- jiir-j' ‘■■Snt&XMmmUSKfKBW
ísafoldaiprentsiöiðja b.f.
LOKAUTSALA EDINBORGAR
heldur áfram til laugardags.
Ait selt með afslætti.
Nýkomið f
VEFNAÐARVÖRUOEILDINA
nýtísku Vetrarkáputau og
Prjónatreyjur.
í GLERVÖRUDEILDINA
Hnffapör og Skeiðar
margar tegundir.
HLUTAVELTA
i kwðld kl. 5. Hlje milli 7-8.
/ Bárunni
Þai* verða margir ágætir munir svo sems
Ljósakróna, útskorinn pappírshnifur (mesta völundarsmí&i, verð 80 kr.), ofn
(verð 75 kr.), silkikjóll (Parisartíska), fleiri skippund af kolum og saltfiski,
gólfdukur, skófatnaður, farmiðitil ísafjarðar. Nlynd af Landsbankanum efftir Kjarval.
100 hrónur
50 hrónur.
50 hrónur.
Einn hundrað króna og tveir fimmtiu króna drættir.
Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura. Hljóðfmrasveit Bernburgs spilar.
Knattspyrnufjeiagið Ví KIN G U R.
^iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem sýndu okkur hjón-
unum vinsemd á 60 ára afmælis og brúðkaupsdegi okkar.
Stefanía Benjamínsdóttir
og Guðmundur Ólafsson, frá Seyðisfirði.
\ •
iiiiiiiituiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir
Kveðjuathöfn Agnesar Guðjónsdóttur, sem andaðist að Vífils-
stöðum 11. þ. m., fer fram í Dómkirkjunni þann 21. þ. m. kl. 2.
Beykjavík 20. september 1925.
Tryggvi Ásgrímsson.
Illlllllllllllllllllll
§1
H| Hjartans þölck fyrir auð- =
H1 gýnda vinsemd á 85. af- m
m mcelisdegi mínum. m
m Guðfinna Guðmundsdóttir. =
luuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiuuinnsiHiiiiiiiiiit i
Kveðjuathöfn fer fram, að forfallalausu, á frakkneska spítal-
anum klukkan 5 eftir miðdag, næstkomandi mánudag, áður en lík
Sigríðar Ólafsdóttur húsfreyju frá Sólheimum verður flutt þaðan
til skips.
Aðstandendur.
munið *Rbalishúsi3
Hljómleikar
á Skjaldbreið
sunnud. 20. sept. kl. 3—i1/?.
I. Leoncavallo-Tavan: Bajadser.
II. Offenbach-Tavan: Tambour-
majorens Datter.
III. Waldteufel: Ich liebe dich.
(Vals).
IV. Reger-Barmas: Wiegenlied
V. Grieg: Norskur dans.
VI. Bizet-Tavan: Carmen:
VII. Moszlkowsky: Spánskur
dans.
Engin núll! Engin núlll
Hlutaveltu
heldur Skátaf jelag K. F. U. K.
í Iðnó í dag, sunnud. 20. sept. kl. 5. Þar verður margt
ágætra muna á boðstólum, svo sem rafmagnsofnar og
önnur rafmagnsáhöld, skótau, „allskonar fatnaður, regn-
föt, málning, stórt plussborðteppi, stór spegill í gyltri
umgerð, gullkvenúr (14 karata), rnargar bílferðir til
Hafnarfjarðar og Ölvesárbrúar. Allan tímann spilar
orchester fjelagsins. Veitingar allan tímann á svölunum.
Áreiðanlega langbesta hlutavelta vetrarins.
Munið — Engin núll!
Dráttur 50 aura. Inngangur 50 aura.
Aðgöngumiðar seldir á laugardaginn kl. 5—6 í Iðnó.
Wesfnð augf$s<3 f Tnorgunbl.