Morgunblaðið - 20.09.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAIIi, Stofnandl: Vílh. Pínaan. Otgefandi: PJel'is t IteylcJ-VTlk, tiUatJðrar: Jðn KJartanBSOC, ValtjT StsftnBson. Auerlysingactjðrl: E. Hafberjf. Sftrlfatofa Auaturotrætl 8. Binoar: nr. 408 og K00. Augl/alngra.iCirtfet. nr. 700. JSetanaalmar: J. KJ. nr. 748. V. St. nr. 1ÍÍ0. K. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanlands kr^ 2.00 á. mánuBi. Utanlands kr. 2.60. I! lauaasðlu 10 aura eint. ÍRLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 18./9. ’25. FB. LandgönguliSið í Marokkó í kreppu. Símað er frá Madrid, að land- ígöngulið flotans sje í hættulegri :kreppu. Óveður hafi skollið á •skyndilega og þessvegna ek:ki ver- ið hægt að koma á land öllu því iiði, sem þörf var á. Landgöngu- liðið vantar skotfæri, mat o. fl., <en Marokkómenn ráðast á það af hinni mestu grimd. "Tyrkir handsama kristna menn í Mosul. Símað er frá Gcnf, að Bretar Iháfi lagt fram sannanir fyrir því, tað Tyrkir hafi nýlega flutt úr landi 8000 kristna menn úr Mos- nlhjeraði og flutt þá til Tyrk- ilands. Suma hafi þeir myrt, en leitt áðra I þrældóm. Mælist þetta oafskaplega illa fyrir. Franskir hermenn sýna Banda- ríkjamennum andúð. Símað er frá París, að fulltrúar Jtrönsku hermannafjelaganna hafi 5 gær afhent ameríska sendiherr- ;anum mikið af amerískum verð- launapeningum, sem frakkneskir Tiermenn ’fengu á stríðsárunum. — Þetta var gert í mótmælaskyni •gegn kröfuhörku Bandaríkja- manna í skuldamálinu. Prinsinn af Wales í lífshættu. Símað er frá Buenos Ayres, að tprinsinn af Wales hafi verið mjög :ine11 kominn vegna járnbrautar- .slyss. Khöfn 19./9. ’25. FB. IFerðalag franska kenslumálaráð- herrans í Berlín. Símað er frá Berlín, að almenn lánægja -sje yfir umsímaðri heim- sólkn franska kenslumálaráðherr- ■ans. Hann hjelt enga fyrirlestra í Berlín, en átti langt viðtal við Stresemann um andlega samvinnu milli þjóðanna, og friðarvilja í Frakklan-di. Símað er frá París, að kenslu- málaráðherrann sje aftur kominn, ieftir förina til Hafnar og Berlín. Vonast hann eftir því, að mikill óbeinn árangur verði af förinni. Bandaríkjamenn viðhafa gætni við landgönguleyfi handa kommúnistum. ' Símað er frá Washington, að stjórnin hafi skipað sendiraðum 'Og ræðismönnum, að viðhafa alla gætni, þegar Rússar hiðjist árit- unar á vegabrjef til Ameríku. — Stjórnin neitaði nýlega breskum kommúnistaþingmanni um land- göngu. Nýjar gullnámur. Símað er frá London, að mikl- ar gullæðar sjeu nýfundnar í waustur-Afríkn. Frá Sighifirði. (Eftir símtali í gær). Góð síldarveiði í reknet. Hjer hefir verið allgóð rekneta- veiði undanfarið. Hafa skip fengið um og yfir 100 tunnur síðustu daga, og seinast í gær. Þessi afli hefir fengist í 40 net. Nokkur skip stunda enn reknetaveiðar, og er öll sú síld, sem þau afla krydd- uð. Er verðið kringum 20 krónur tunnan. Engin eftirspurn kvað nvi vera um síld. Liggur hjer afar- mikið óselt af henni. Mikill þorskafli. er hjer nú á sumum bátum, en aflinn er misjafn og mishittur, fá bátar þetta frá 3 og upp í 8 skpd. í róðri, og er það óvanalega mikill afli á þessum tíma. Tíðarfarið hefir verið hjer sæmilegt undan- farið, en þó hefir verið heldur óstillingasamt og ónæðissamt til sjávarins, stormar nokkrir og hrim, en þó altaf hlýindi. Ekki hefir snjóað enn. Frá Vestfjörðum. (Eftir símtali við Flateyri í gær.) Síldveiðinni lokið. Síldveiðaskip eru nú öll hætt hjer og á ísafirði. Þó urðu þau vör við síld nú fyrir stuttu, en hún var afardjúpt, og þótt því ekki borga sig að sækja hana þangað. Mikill þorskafli er nú á Súgandafirði, róa menn þaðan með handfæri, og fær einn maður 400—500 pd. yfir daginn, og er það ágætur afli. f Bolungar- vík er og sæmilegur afli, en þó ekki eins mikill. Ljósakpónun Og Hengilampar I í | Stærsta úrval í bænum. Fljót j afgreiðsla. Settir upp ókeypis. | Með hálfvirði seljum við skaft- ' potta, eir-flautukatla, og eir-kaffi- box, meðan hirgðir endast. Notið tækifærið! H.f. Hiti & Ljós. Munið eftir o o 10 afslættinum Elill lillllll. gagnvart löndum vestra. En slíkt á vafalaust aðj miklu leyti rót sína að rekja til vöntnnar á við-, kynningu, vöntun á þekkingu á högnm, hug og kjörum Vestur- fslendinga. Saga íslendinga fyrstu sjö árin þar vestra, sem birtist hjer í blað- ídu eftir Lögbergi, varpar skíru ljósi yfir lífsharáttu landa vorra þar vestra þau árin og mun mörg- um sem lítt þekkja til þykja hún fróðleg. Leiðarþingið :hjer í Vestur-sýslunni fer fram með spekt og friðsemd. Hafa eng- in mótmæli komið fram á neinum fundinnm. Þingmaðurinn var á Þingeyri á fimtudaginn; á morgun heldur hann leiðarþing hjer á Flateyri. V estur-í slendingar. ÐAGBÓK. I. O. O. F. H. — 1079218 III. Haustfermingarböm Garða- prestakalls eru beðin að mæta til viðtals á morgun kl. 4 e. m. í húsi K. F. U. M. í Hafnarfirði. Esja kom hingað í fyrrinótt úr hringferð, með mikinn fjölda far- þega. Hún fer hjeðan á morgun ldukkan 5. Mikið hefir verið um viðhöfn og hátíðahöld í sumar meðal Norðmanna og Dana háðum megin Atlantshafs. Hundrað ára minn- ing fyrstu norsku vesturfaranna var haldin með kostulegum fagn- aði vestra, og til Danmerkur kom mjkill sægur Dana og danskætt- aðra, vestan að, í heimsókn til ,.gamla landsins“. Báðar nágrannaþjóðir vorar hafa á þessu ári gert mikið til þess að treysta vináttu og hræðra- böndin við þjóðabrotin vestra, til margskonar gagns fyrir báða parta vestan hafs og austan. Landinn er tómlátastnr. Fimtíu ár eru liðin síðan land- nám íslendinga hófst vestra. Haldnar hafa verið minningar- hátíðir í helstu íslendinga-bygð- unum. En hjer heima hefir eigi neitt á neinu borið, nema lítils- háttar blaðafrjettum úr Vestur- íslensku blöðunum, um hátíða- höldin. Því er ekki að leyna, að oft kennir samúðarskorts hjer heima Gullfoss fer hjeðan á þriðjndag- inn til Breiðaf jarðar og Vest- fjarða og snýr við á ísafirði aft- ui hingað. . Botnia Ikom hingað að norðan í fyrrakvöld seint, með mikinn fjölda farþega. Meðal þeirra vórn Stefán Stefánsson cand. juris! — Skipið fór hjeðan klutókan 12 í gærkvöldi. Meðal farþega voru: frú Ingibjörg Bjarnason, .ungfrú Gunnhildur Thorsteinsson, Þóra Einarsdóttir, Sigríður Guðbjarts- dóttir, Karilla Ólafsson, Anna Borg, Helga Krabbe, A. Ohen- haupt heildsali, A. Hellyer, og ýmsir erlendir menn. Til Strandarkirkju frá N. N. kr. 2,00. — Af veiðum hefir nýlega komið togarinn Baldur með 104 tunnur lifrar. Á veiðar fóru þeir fyrir stuttu togararnir Apríl og Otur. „Knebworth* ‘, enskt saltskip, er hjer hefir legið, fór hjeðan í fyrra dag. — 3 1 Fypipliggjandi 8 Burg-EldaYjelar hvit & græn emaeleraðar Og fleiri teg. Oranier“ ,,Cora(( „H(( og „0(( ofnar, emaileraðir og nikkeleraðir. Þvottapottar 65—90 ltr., Bvartir og email. Gassuðuofnar og Bakarofnar margar tegundir. Baðker emaih fyrir börn og fullorðna. Blöndunarhanar og Vatnsdreifarar. Vatnsrör, V.”, 3/*”, 1” galv. Skólprör, 2”, 2V,”, og 4”. Vatnssalerni, Vatnskranar, allskonar. Linoleum, » Ankermerki*. Loftventlar. Hurðarhúnar & Skrár, margar tegundir. Saumur, ferkantaður. Vegg- & gólfflísar; miklar birgðir. Eldhúsvaskar, járn, emaii. & fayance. og m. m. fl. Vandaðar og ódýrar vörurI ð. El il í Suðurlandið kom úr Borgarnesi í gærmorgun. Douro heitir aukaskip frá Sam- einaða gufuökipafjelaginu, sem fer frá Höfn um 25 þessa mánaðar hingað til Reykjavíkur, en kemur við í Leith. Austri kom af veiðum fyrir stuttu til Viðeyjar með 37 tunnur lifrar. Sæsíminn. Búist er við, að skip það, sem gera á við bilunina á sæsímanum, verði komið á stöðv- arnar á þriðjudag eða miðviku- daginn. Og er þá líklegt, að við- gerð verði lokið á fimtudaginn. Bregður Stóra norræna þarna fljótt við til umbóta á biluninni. (Iðunn, júlí-októberhefti IX. árg. er nýkomin út. Þar er ræða eftir Guðmund prófessor Finnbogason, er hann nefnir „Þjóðarfrægð.“ — Fylgir ræðunni mynd af höfund- ir.um; þar er og grein, sem „Ferða- lok“ heitir, og „er að miklu leyti skrifuð eftir frásögn frú Krist- jönu Havstein“, og segir þar frá því, hvernig kvæði Jónasar Hall- grímssonar, „Ferðalolk“, varð t;l. Skrifar Matthías Þórðarson forn- minjavörður greinina. Þorsteinn Jónsson skrifar nm. „Sjóorustúna við Jótland“, fylgja 3 myndir. Þá er þýðing á kvæði Thomasar Hood, „The song of the shirt“, V Utsala Allar vefnaðarvörur seldar með 10-20% afslætti og alt að hálfvirði og margar vörutegundir með enn lægra verði. Vepslunin gerð af Sigurjóni Jónssyni. Ágúst H. Bjarnason prófessor birtir tæki færisræðu, haldna að Ölvesárbrii- í fyrra mánnði, er hann nefnir „Landið kallar“. Fylgir mynd af prófessornum. Þá eru 5 myndir af Friðfinni Guðjónssyni leikara, og grein með. Kannast flestir bæjar- búar við myndirnar, því þær hafa verið sýndar í glerskáp, hjá Nýja Bíó. Loks eru kvæði eftirj Ljóðhorn og Snæbjörn Einarsson*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.