Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 6

Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kökun og brauð yiðurkend fyrir gæði. M H er ætíl ðððrasl Þess vegna eigið þjer að kaupa Hreins Krystalsápu. Hán innilieldur meira af hreinni sápu en flestar aðr- ar krystalsáputegundir, og er auk þess íslensk. gregorianski söngur sje kominn ‘ og mætti þá einmitt líta á skyld- ! lei'ka þann, er menn finna við ís- lensk þjóðlög, sem sönnun fyrir því að kirkjusöngur þessi sje að : einhverju leyti af norrænum upp- runa eins og sumir vísindamenn líka hahþi fram. Vjer skulum láta | vísindamennina eina um alt er þar að lýtur. Þó að einhver göm- ! ul útlend áhrif finnist, þá rýrir það að engu þennan menningarf jár | sjóð vorn sem heild. Einmitt okk- ar mestu menningargildi hyggjast •á fornri „útlendri" menningu, sem þá er sameiginleg um alla Norð- ^ur-Evrópu. Það má minnast þess að dr. Angul Hammerieh, sem er ; eini maðurinn, sem rannsakað hefir vísindalega íslensk þjóðlög | og þó ekki nema lítinn hluta af ;þeim, hefir sýnt fram á það að ; í.slensku lögin stingi mjög í stúf ■ við það sem tíðkast hafi annars- istaðar í Evrópu. Dr. Hammerich ! var prófessor í tónvísindum við Kaupmannahafnarháskóla og hirti þessa ritgerð sína árið 1900 á ýmsum málum. í rannsóknum sín- um studdist dr. Hammerich við íslensk handrit mismunandi ald- urs, ýms úr safni Árna Magnús- sonar.' Jeg skal leyfa mjer að henda á nokkra staði í ritgerð- inni. Á einum stað segir hann um eitt lagið: „Það liggur nærri, að hugsa til doriskrar (gamallar kirkjusöngs-) tóntegundar. Þó er alt eðli (charakter) lagsins mjög lítið doriskt“. Um lydisku tón- tegundina, sem svo tíð er í ís- lenskum þjóðlögum, segir hann: „Það er spurning, sem enn bíður lausnar sinnar, hvort þetta eru leyfar kirkjutóntegundanna eða þá frumleg íslensk (eða norsk? — fornnorsk) tóntegund, sem ekki á upptök sín í útlendum kirkju- söng“. Um tónskref eitt, sem oft I kemur fyrir í íslenskum þjóðlög- j um, segir hann: „Þetta fyrirbrigði ; er einkennilegt og í skörpustu mótsögn við öll önnur tóneðlis- hugtök Evrópu“. Um eitt lagið segir hann: „Maður getur farið yfir alt kerfi hinna 12 viðurkendu : kirkjutóntegunda, án þess að I finna rammann, sem það ætti heima í‘ ‘. Seinna segir hann: „Það eru til mörg dæmi upp á þessi alveg sjereinkennilegu tónasam- bönd íslenskra laga. Einnig eru mörg til sem alls ekki aðhyllast neitt kerfi“. Fleiri ummæli þessa fræðimanns mætti hjer telja, en þetta mun nægja. Um annað, er einkenni íslenskra þjóðlaga snert- ir, vísa jeg til ritgerðar minnar, sem birtist í Skírni 1922. Seinni rannsóknir mínar hafa staðfest flestar þær athuganir, sein þar eru taldar, en þó eru einkennin ennþá skýrari en jeg hafði haldið. öld eftir Krist, þ. e. áður en ís- land var bygt. 1 sumum íslensk- um þjóðlögum má finna hinar svo- mefndu „gömlu kirkjutóntegund- ,ir“, sem voru eiginlegar gregor- ianska söngnum, en í íslensku lög- unum verður aðallega vart við svonefnda „lydiska* ‘ tóntegund, sem sjaldgæf er annarstaðar en hjer. Lög sem nota fáa tóna má heimfæra til margra tóntegunda «g kerfa. Hinsvegar greinir menn á um hvaðan hinn svonefndi Fyrirbærið Hallgrímur Jónassoit. Niðurl. H. J. talar um trúarofsa minn og trúarbelging og skal í því sambandi gerð grein fyrir annari geðveilu hjá mánninum. Á fyrir- lestra mína hlýddu um 1000 manns, sem geta vottað það, að eg blandaði trúmálum ekkert inn i mál mitt, — enda eru það tvö óskyld mál, — að öðru leyti en eru þektar um viða veröld og seldar ad heita má í hverri verslun á Íslandí Silvo silfurfægilögur Zebra ofnsverta Brasso fægilögur Reckitts agæti þvottablám fljótandi ofnsverta í heildsölu h|á umboðsmanni verksmiðjunnar Itristjáni O. SkagfjSrð, Reykjavik þau áhrif, sem trúin getur haft á líkamjega líðan manna. Skýringin á því, að H. J. las trúarofsa út úr fyrirlestri mínum, liggur hjá honum' sjálfum. Það er algengt, að menn, einkum þeir, sem eitt- hvað eru bilaðir á geðsmunum, væna aðra um samskonar hvatir og þeir búa sjálfir yfir. Þetta er á læknamáli kallað projection. Nú er H. J. sjálfur frámUnalega ofstækisfullur og öfgagjarn anda- trúarmaður. Anðvitað vinnur hann því skoðanabræðrum sínum ógagn, eins og slíkir menn ,eru ávalt van- ir. Hann hefir einu sinni bitið sig fastan í, að þessi móðursýkisfyrir- brigði hér í Vestmannaeyjum stöfuðu frá öndum framliðinna manna, og það er orðið bonum heilagt áhugamál að berjast fyrir þessa trú sína. Honum, vitrari, fróðari og reyndari spíritistar eru ekki svo einfaldir, að þeir vilji draga spíritisman inn í þetta lækn ingakák. Sálarrannsóknarfélag ís- lands virðir það jafnvel ekki svo mikils, að það fáist til að beita sér fyrir læknisskoðun á konunni sem hér hefir verið að verki, en með því væri skrumi H. J. um bata hennar best hnekt. Honum hefir verið leyft að birta þessi ómerkilegu vottorð sín í Morgni, þó með þeim varnagla, að rit- stjórinn vill enga ábyrgð á þeim bera né skýringum hans. Eg hefi nú gefið sálfræðilega skýringu á þeim hvötum, sem H. J. hefir fylgt í máli þessu. Ef þær hefðu verið talsvert magn- aðri, hefði læknisfræðileg skýring komið til greina. Gorgeirsfullur sjálfbyrgingsháttur á sem sé skylt við þá tegund sálsýki, sem köll- uð er mikilmenskuæði eða hefðar- brjál (megalomania), og hams- laust trúarofstæki getur lent út í , reglulegt brjálæði. Dæmi upp á það má taka af hinum svo- nefndu „dervishum“ í Asíu og Afríku. Trúarofstæki þeirra hleyp- ur svo með þá í gönur, að þeir dansa með úpum og óbljóðum þangað til þeir falla til jarðar, froðufellandi og uppgefnir. Af ofanrituðu er auðséð, að það er ekki rétt að álasa H. J. harðlega fyrir rithátt hans né aðra framkomu í þessu máli. Hún á Stserstu pappírsf ramleiðendur á Norðurlöndum Uníon Paper Co„ Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fyrir- liggjandi birgðum í Reykjavík. Einkasali á íslandi. Garðar Gíslason. Linoleum -gólföúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lregsta verð i bænum. Jónatan Þorsteinsson S í m i 8 6 4. Þetta ekki reipi slitnar 11 ■———i M hlðiuF J uera trá MBHBHÍS REBERBHHE Stofnuð 17?5. Noregsslærsfa reipaverksmiðja Aðalumboðsmaður T. Tredriksett. (Timbup & Kolawepslunin). rót sína að rekja til þeirra veilna í sálarástandi mannsins, sem nú hefir verið lýst, og er bonum það sennilega ekki allskostar sjálf- rátt. Vildi eg, að það gæti orðið honum til nokkurrar afsökunar, því að mér hálfleiðist það, að eg skyldi verða, — þótt ekki sé nema óbeinlínis, — orsök þess, að hann varð sér til skammar. Vestmannaeyjum 27. ágúst 1925 P. V. G. Kolka. epu komnap Vöruhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.