Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 7

Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ Nú er hægt að fá sjer efni i föt fyrir 20 kr. YFIRFRAKKA sem kostuðu 50 kr. fyrir 29 kr. Sterk verkmannastígvjel fyrir 18 kr. Kvenskó fyrir 5 kr. Kvendragtir sem kostuðu 50 kr. nú 25 kr. Ágætan hörtvist fyrir 0,90 aura pr. meter og kjólatau mikið niðursett og margt fleira eftir þessu, alt góðar vorur. Laugaveg 18 Nalionalof ninn er besti ofninn, sem fáanlegur er hjer á landi Hann er heimilisprýði og sparar eldsneyti. | Aðahimboðsmaður T. Fredpiksen. (Timbur og Kolaverslunin) 20 tegundir af þvottastellum frá 11,75 til 39,75 Eldhússtell, 13 stk. á 24,75 Skálar, 6 stk. á 5 kr. settið. Ölkönnur, kæfuílát og fleira, nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11 Skipasmiöir 5—6 skipasmiðir oskast mi þegar yfir lengri tíma. Duglegir og velvirkir trjesmiðir geta komið til mála. Hannyrðsútsala A morgun, mánudag og þriðju- dag írerður mikið af allskonar hannyrðum selt með afarlágu verði á Skólavörðustíg 14 Mikið úrval af klukkum og úrum vel aftrektum. Loftvogir og allskonar silfur- og gullvörur. Spyrjið um verð hjá mjer, áður en þið kaupið annarstaðar. Sigur|)ór Jónsson. * Úrsmiður. Munið A. S. I. Sími 700. 7 Nvkomið með nýju verði: Jarðepli, Maismjöl, Mais, heíll, Hveiti (Swan), Ávaxtasulta, Mixed fruit og Strawberry í 1 og 2 lbs. leirkrukkum Súkkulaði, Hus- holdnings og Kon- sum. Brjeflakk, Brjeflim, Stencilpappir, og tilheyrandi blek Kalkerpappír fl. tegundir. Ritföng, Pappfr, Umslög, Brjefapokar, Umbúðapappir og margt fleira. Japanar og Bandaríkjamenn í Kína. Hver má sín þar meira? Kastast hefir nú í kekki milli Japana og Bandaríkjamanna í Kína. Deilan er nm það, hver þjóðanna eigi rjett til þess, að setja þar upp loftskeytastöðvar. Hefir Pekingstjórnin gefið Bandaríkjamönnum einkarjett til þess til 30 ára. En stjórnin hefir yðrast eftir að hafa gefið það leyfi og hefir komið til mála að hún ógildi það. Bandaríkjamenn vitna í laga- ákvæði þess efnis að útlendingum sje heimill atvinnurekstur í Kína og hefir sendiherra þeirra í Pek- ing sent Pekingstjórninni eins- konar viðvörunarbrjef, þar sem hann varar stjórnina við að hreyfa við leyfi þessu. Á hinn leitinu ern Japanar, sem róa undir. Frjettamenn enskra blaða í Kína segja misklíð þessa geta haft víðtækar afleiðingar ef ekki jafnast bráðlega. Norðurför Grettis Algarssonar. Tekið á móti pöntunum Sil 481. Gefins kol til reynslu. Á morgun (mánudag) kl. 1 y2 e. m., sendum við ea. 500 poká — fimm hundruð poka — af okkar ágætu Svalbarðskolum út um borgina, og inniheldur hver poki ca. 5 kgr., sem við úthlutum til reynslu. — Svalbarðskol eru áður óþekt hjer á landi, og viljum við þvi með þessu gefa yður kost á að reyna þau. Á eftirtöldum stöðum nema vagnar okkar staðar: Á gatnamótum Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Á gatnamótum Suðurgötu og Vonarstrætis. Á gatnamótum Laugavegs og Frakkastígs. Á gatnamótum Óðinsgötu og Spítalastígs, og viljum við biðja háttvirta borgarbúa að vitja kolanna út á vagninn. —- H.f. Kol & Salt. Bv99ingarlóöir nokkrar lóðir í Landakotstúni hefi eg til sölu með góðum kjörum Lárus Fjeldsted. hæstarjettarmálaflutningamaður. Verðlækkun 5-20S af öllum okkap útlendu I. fl. kápuefnum gegn borgun út i hönd. 6. Bjarnason & Fjeldsted Skrúfan brotnar á skipi hans „íslandi”. Óvísit um afdrif þeirra fjelaga. Hljótt hefir verið um Gretti Algarsson nú nm hríð. 1 vor og framan af snmri rak hver blaða- fregnin aðra nm för þessa nnga Vestur-íslendings. Eftir nánnstu frjettum sem hingað komu af hon- nm og farartækjum hans, var ekk- ert líklegra, en hann og fjelagar hans legðu út í förina, meira af kappi en forsjá. Skipið væri ekki sem traustast, og annar úthúning- ur ljelegnr, en þekking þeirra fje- laga á norðurhafsferðum af skorn- um skamti. Nú er komin fregn frá Noregi af norðurfarinu ,Quest‘, sem hing- ' að kom í fyrra með skiphrots- 'mennina dönsku af „Teddy“ frá Angmagsalik. „Quest1 ‘ fór enn norður í höf í sumar. Ferðamanna- fjelag Bennetts gerði skipið út í skemtiför til seladráps og ís- bjarna. Nokkrir ítalir fórn sjer til dægrastyttingar í för þessa. Við Victoríu-land hitti „Quest“ skip Grettis. Var það á 80° 19’ nl. br. Þetta var 30. júlí. Var væng- nr þá brotinn af skrúfnnni á „ís- landi“. Skipstjórinn á „Quest“ hauð Gretti aðstoð sína. En þeir á „íslandi“ sögðust ætla til Flor- ida-höfða, og báðu þá að sigla „Quest“ þangað og hjálpa sjer þar við aðgerð á skrúfunni. „Qnest“ kom til Florida-höfða þ.* 6. ágúst, og beið þar í fimm daga. En aldrei kom „ísland“. —• Þann 15. ágúst mætti „Quest“ sel- veiðaskipi. Sögðu selfangarar að þeir liefðu hitt „ísland“ enn á sömu slóðnm við Victoríu-land. Yfirmennirnir á „Quest“ litu svo á, að kunnugleiki Grettis og þeirra fjelaga í siglingum í norð- urhöfum væri sáralítill, og útbún- aður allur í ljelegasta lagi. Væri því full ástæða til að efast um. að þeir myndn komast heilir á húfi til mannabygða. ------<m>~--------J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.