Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 8

Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 8
f MORGUNBLAÐIÐ Málverkasýning Jóns Porleifssonar í Listvinafjelagshúsinu, við Skóla- vörðuna, er opin í dag frá kl. 10—5. Á sýningunni eru málverk af Þingvöllum, Vestmannaeyjum og víðar. Inngangur 1 kr. G.s. Douro Aukaskip er hentugasta ritvjelin fyrir íslendinga. NIONICA er einnig ódýrasta ritvjelin, sem boðin er á íslenskum markaði. Pósthússtræti 7. Sími 1680. fer frá Kaupmannahðfn um 25. sept. til Leith og Reykja- v i k u r. Skipulagið í Miðbænum. Á að hafa óbygt svæði milli Austurstrætis og Vallarstrætis? C. Zimsen. S.s.NorÖlanÖ * hleður ■ Kaupmannahöfn, kringum I. október, til Reykjavikur og fleiri staða.|l§'$^i^^^i ^ t Vörur tllkynnist Thor E. TuliniuSp Kaupmannahöfn, eða Sv. A. Johansen, Simi 1363. Fjölbrevtt úrval af sjerstaklega vönduðum og smekklegum nýtísku leður- vörum, svo sem: Kyentöskum, veskjum, peningabudd- um og seðlaveskjum. Einnig afarfallegar samkvæmistöskur handa kvenfólki. nýkomið í lferslunin Goðafoss Sími 436 Lægsta verð í borginni. Notið „Varg“ áburð á presenningar, segl, net og nætur. Aðalumboðsmaður T. Fredriksen. (Timbur- og Kolaverslunin). Hvergi betri kaup. Spaethe hljóðfærin hafa hlotið fjölda heiðurspeninga og eru viðurkend um heim allan. Talið við okkur áður en þjer festið kaup annar- staðar. — Sfurlaugur Jónsson & Co. [ Pósthússtræti 7. Sími 1680. Á bæjarstjórnarfundi í fyrra- dag mintist borgarstjóri á það, að tími væri til kominn að ákveða hvort byggja ætti framvegis milli Austurstrætis og Vallarstrætis. Gat hann þess, að bæjarbúum væri mál þetta kunnugt. Af orðnm borgarstjóra varð helst ráðið, að hann væri þeirri hugmynd hlynt- nr, að hafa þarna opið svæði, en hann dró það mjög í efa, hvort það mundi hæjarsjóði fjárhags- lega kleift, að leggja lóðir þessar ailar undir torg. Hann talaði um, að hugmynd- in væri sú, að láta byggingu alla leggjast niður fram með öllum Austurvelli að norðan, svo hið óbygða svæði yrði enn sem fyr rjetthyrndur ferhymingur eins og Austurvöllnr er nú. Það mun vera Jóhannes S. Kjar- val sem mest hefir ritað nm þetta skipulagsatriði í Miðbænum. Er jþví rjett að geta hjer nm hng- mynd hans. Nú vill svo til að hann hefir eigi hugsað sjer að skipulaginu yrði breytt á þann hátt, er horg- arstjóri tólk fram, og sem bæjar- stjórnin væntanlega ætlast helst til, ef það á annað horð reynist kleift fjárhagsins vegna. Kjarval ætlast ekki til þess, að bygging leggist niður á öllu þessu svæði. Hugmynd hans er þessi: Að aðeins verði svæðinu haldið ó- bygðn til jafnlengdar í vestur og vesturendi Landsbankans. En austasta húsið í húsaröðinni milli Yallarstrætis og Austurstrætis verði bygt gegnt sölubúð Egils Jacobsen. Það hús verði svo hátt, og þannig að ystu gerð, að það samsvari vel Nathan & Olsens- húsinu. Yjer getum fyllilega fallist á þessa hugmynd Kjarvals. Það er mjög vafasamt hvort einföld stækkun hins óbygða svæðis yrði til fegurðarauka. En þessi viðbót með Landsbankanum einum norð- an við og áþekknm stórhýsum til beggja hliða yrði áreiðanlega rojög heppilegur viðauki við hið óbygða svæði í Miðbænum. Lands- bsnkinn sómir sjer best ef svæðið verður eigi stærra en það, að hann loki því einn að norðan- verðn. Og þareð aldrei mun verða gengið frá svæðinu norðan Yall- aistrætis á sama hátt og Austur- velli, þ. e. Austurvöllur sem völl- ur mun eigi stækkaður heldur verður þessi viðbót með ððrum frágangi, yrði óbygða svæðið milli Staðnæmist hjer! Með síðustu skipum hefir verslun mín fengið stórfc úrval af allskonar vefnaðarvörum. Kjólatau ljómandi fallegt, margar tegundir. Morgunkjólar og Svuntur. Golftreyjur og Jumpers, nýjasta tíska. Rykkápur karla og kvenna, afar vandaðar. Svuntutau, svört og mislit, mjög smekkleg. Upphluta-silki og Upphlutsskyrtuefni, hv. og mislit. Broderingar, mjög fallegar. Tvisttau, mjög fjölbreytt. Sokkar, karla og kvenna. Herrabindi, stórt úrval o. fl. o. fl. Munið franska alklæðið góða, sem allir hrósa. Verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Fata- og Frakka- EFNI Eins og vant er i stóru úrvali. Sömuleiðis stórt úrval af bestu tegundum af bláu Shevioti fyr- irliggjandi hjá H. AnÖersen & Sön. V allarstrætis og Austurstrætis óhæfilega mjótt og ranalegt, ef það væri lengra vestur en Lands- bankinn. Yæntanlega verður það og hug- mynd þessari heldur til stuðnings, að hún verður eigi eins kostn- aðarsöm í framkvæmd, eins og tilhögun sú, sem borgarstjóri tal- aði um. STAKA. Rísa boðar höls að mjer brustu stoðir tryggða sálargnoðin ónýt er undir voðum hryggða. Gróa Kristjánsdóttir. Skemí rúgmjöl Nokkra sekki af skemdu júgmjöli, seljum við mjög ódýrt til skepnufóðurs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.