Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 9

Morgunblaðið - 20.09.1925, Síða 9
II. Aukablað Morgunbl. 20. sept. ’26 MORGUNBLAÐIÐ 9 Fimmtiu ára landnámsafmæli f Vestur-lslendinga. Úp ræðu J. T. Thorson háskólakennara i Manitoba 16. júli i sumar. Fimtíu ára landnámsafmælis íslendinga í Ameríku var minst í ræðu er J. T. Tkorson forstöðu- maður lagadeildar káskólans í Manitoba-fylki kjelt á fjölmenn- um fundi Itotary Klubbs manna er lialdinn var í Fort Garry kótel- inu 16. júlí. Mikill kluti af ræðu kans fer kjer á eftir. i' . AÍl.. I Jeg bið yður að kafa biðlund með mjer á meðan a,ð jeg leitast við að segja ykkur söguna af fyrstu sjö árunum, sem íslending- ar voru búsettir í Norður-Ame- ríku.' Það verður yfirlætislaus saga og laus við málskrúð og mælsku- flug þó mjer væri sú gáfa veitt lieldur blátt áfram frásaga run atkafnir knúðar fram af óbilandi vilja, þrátt fyrir erfiðleika og skort. Útliitið á árinu 1870. Menn fóru fyrst að kugsa og tala um útflutning frá íslandi um árið 1870. Framtíðin þar var þá ískyggileg, vérslunarástand vont og ókyrð í fjelags og stjórnmál- um, því íslendingar áttu þá í kinu pólitíska stríði sínu við JJani útaf ltröfum sínunv um sjálfstjórn og verslunarfrelsi. A þeim tíma átti sjer stað útflutningur mikill frá Bvrópulöndunum og til Ameríku, sjerstaklega til Bandaríkjaima. Af útflutningi þeim liöfðu íslending- ar kaft spurn og kveikt útfarar- þrá í suinum til þess að leita gæf- unnar í kinu nýja landi'. i\rið 1871 fóru nokkrir menn af íslandi til Ameríku og settust að á .VTiskington eyjunni nálægt Mil- waukee í Wiseonsin. Næsta ár fóru 18 íslendingar, eftir því sem jeg fæ næst komist, vestur um kaf og settust að í Milwaukee og grendinni. Þeim fjell vel í kinu nýja keimkynni sínu. Yinnu var næga að fá við iðnaðarstofnanir, kaupgjald gott óg þeir köfðu nóg fyrir sig að leggja. Það sem þeir kvörtuðu aðallega yfir var kitinn. Y'ongóðir eru þeir í brjefum þeim, sem þeir rituðu til vina og ætt- inanna á íslandi. Þeir sögðu þeim frá að í þessu nýja landi gætu þeir lagt meiri peninga til sfðu á einum mánuði en þeir hefðu get- ai' á keilu ári keima, þeir minnast og á í brjefum sínum kve vel að Norðmönnum kafi gengið og að þeir hefðu tekið á móti sjer eins og bræður og látið í ljósi þá von sína að þeim mætti farnast eins vel og Norðmönnum og að í Ame- ríku megi rísa upp nýtt Island með kirkjum, skólum og dagblöð- um, er þ'eir sjálfir eigi. Árið 1873 hófst útflutningur- ’nn fyrir alvöru og fluttu það ár tim 165 Islendingar vestur um kaf og lentu í Quebec 25. ágúst. Landar þeirra, sem áður voru Iiomnir, höfðu sjeð þeim fyrir vi.stum hjá hændum í Wisconsin svo þeir gtetu kynst landbúnaðar- ; ðferðum, hjer, en Allanlínu-f je- l.gið, sem flutti þá vestur, kafði afhent þeim farþrjef til Norður-Oiatario og hafði Ontario- sljórnin borgað far þeirra frá (’uebec og til stöðva, þeirra lí Norður-Onftario, sem þeir áttu að fara. Afleiðingarnar urðu þær að aðeins fimtíu úr þessum hópi fóru til Milwaukee, hinir eitt kundrað og tíu voru sendir til ítosseau, smábæjar við Moskogavatnið. Þar kófst kin fyrsta bygð íslendinga í Canada. Land var þeim veitt án endurgjalds, en það voru fáir þeirra aðeins, sem gátu notið þess og tekið sjer keimilisrjettarlönd. Flestir kinna rjeðust í vegavinnu, en vinna var stopul að vetrinum og kaupgjald lágt, 16 dollarar um mánuðinn. Matvara öll var dýr og írekar lítið um kana og veturinn kaldur. Þann sama vetur kurfu og margir frá stöðvum þeim er þeir köfðu tekið sjer bólfestu á í Milwaukee því kringumstæðurn- ai höfðu breyst þar. Bankahrunið, sem þar varð 1873 kafði kaft at- vinnudeyfð í för með sjer og út- litið þar með atvinnu því ekki álitlegt. Árið eftir, 1874, fór innflutn- ingurinn frá íslandi vaxandi. Það ár komu 360 manns beint frá ís- landi til Quebec og fóru þeir allir til Norður-Ontario. Ekki samt til bygðar þeirrar, sem þar kafði myndast árið. áður, því hún kafði fljótlega gengið úr sjer. Flestir þessara nýkomnu manna fóru til Kinmount, bæjar, sem var hjerum bil 100 mílur í norðaustur frá borginni Toronto og út frá járn- biautarsamböndum, sém þá vöru. í Kinmount fengu mennirnir vinnu við járnbrautarlagningu og var þeim borgað 90 cent á dag. Stjórnin ljet byggja sex íbúðar- kús úr bjálkum, fyrir þá og fjöl- skyldur þeirra. Tvö kin stærstu þeirra voru 70 fet á lengd og 20 á breidd, en kin hálfu minni. í þessum kúsakynnum, sem voru ónóg, varð fólkið að hýrast vetr- árlangt. Vinna var stopul og mat- vara öll dýr og þrátt íyrir nokk- urn styrk frá því opinbera þá varð fólkið að líða skort. Börn dóu mörg um veturinn aðallega af kulda og skorti á viðunanleg- um kúsakynnum og fæðu. Það var nú orðið ljóst, að land- svæði það í Norður-Ontario, er þeir köfðu sest að á, var ékki fyr- irheitna landið — ísland hið nýja, er þeir köfðu sjeð í draumum sínum. Framtíðarvonirnar um ís- lenska bygð þar, var næsta lítil. I:andið var alt þakið skógi og erfitt að ryðja það og rækta, fyrir fólk, sem hvorki hafði verk- færi, vinnudýr eða peninga til þess að kaupa þau fyrir. Þegar að járnbrautarvinnunni var lokið, þá var ekki sjáanlegt, að tun neina framhaldsvinnu væri að ræða. Skoðanir manna voru líka skiftar. Sumir vildu halda barátt- unni þar áfram, aðrir töluðu um að leita sjer framtíðarhælis í Nova Scotia, þar sein þeir hjeldu að lífsskilyrðin væru betri. Undir öllum. kringustæðum sögðu þeir,1 verðum við nær sjónum þar og ættlandinu kæra og þeir litu svo j á, að verslunarsamböndum væri auðveldara að ná við fsland frá Nova Scotia en Norðúr-Ontario. íslendingar er til Bandaríkjanna fóru voru líka að leita sjer eftir Eyss' Y'7 Vátnyggið eigun yðanhjá IhE Eagte Star & British DDminians InsurancE Co., Cstd. Aöalumboðsmaður á Islanði GARÐAR GISLASONy Reykjavik. kagkvæmu nýlendusvæði. Margir þeirra hugsuðu um Wisconsin, aðrir höfðu haldið lengra vestur, til Iowa og Nebraska. Þeir köfðu jafnvel farið í landkönnunarferð norður með Kyrrakafsströndinni alla leið til Alaska, sem Banda- ríkin voru nýbúin að kaupa af Rússum. Veturinn 1874 var til- finnanlega erfiður og ákyggjur þess uxu enn meira um vorið 1875. Var þá fólk á Islandi varað við að flytja vestur þar til að þeir, sem vestur voru fluttir, hefðu fundið hagkvæmt nýlendusvæði. Álitleg landsvæði. Um vorið 1875 benti stjórnin í Canada á að vesturströndin á Winnipegvatni í Manitoba, sem þá liafði nýlega gengið í fylkjasam- bandið, mundi vera heppilegt ný- lendusvæði fyrir íslendinga og bauðst til að setja til síðu handa þeim landsvæði meðfram vatninu, sem væri 50 mílur á lengd og 12 mílur á breidd, veita þeim land' tökurjett þar og kosta ferð þeirra þangað. Þrír menn voru kosnir til að fara þangað og skoða ný- lendusvæði þetta og 16. júlí 1875, fyrir fimtíu árum í dag, komu þessir þrír menn, ásamt öðrum þremur er slcgust í ferðina með þeim, til Winnipeg, og voru þeir fyrstu íslendingar er stigu kjer fæti. Þeir fóru á báti ofan Rauðar- ána og lentu nálægt stað þeim,. ei Gimli þorp stendur nú á. Land- könnunarmönnum leist vel á land- svæði þetta. Vatnið var fult af fiski, landið gott og ekki nærri því eins miklum skógi vaxið og landið í Ontario, víða í skóginum voru stórir blettir grasi vaxnir, vel fallnir til heysláttar. Þetta pláss var því valið sem hið ákjós- anlegasta fyrir framtíðarlieimili íslendinga í þessu nýja landi. I.andkönnunarmennirnir færðu löndum sínum gleðifrjettirnar og þeir rjeðu við sig að flytja taf- arlaust búferlum. Seint á haustinu 1875 hófst flutningurinn aðaustan og til hinna nýju heimkynna.' Bygðirnar í Ontario voru yfirgefnar með öllu. Loggakofarnir og alt, annað seni ekki var bráðnauðsynlegt að hafa með sjer á ferðalaginu var skilið eftir. Ferð þessa kefði fólk- ið ekki getað tekist á hendur ef því hefði ekki verið sjeð fyrir ferðakostnaði, því flest af því var peningalaust. Alls voru í þeim hópi, er það kaust flutti vestur, 250 manns frá Ontario og fór sá kópur Duluth-veginn, því þá var engin járnbraut komin til Winni- peg. í Dulutk bættust allmargir í kópinn, sem komu þangað með járnbraut frá Milwaukee. ,Var svo haldið þaðan til Fiskers Land- ing ,við Rauðarána, en þaðan fór fólkið með bátum til Winnipeg, er var á leið þeirra til fyrirheitna landsins. Jeg vildi mælast til þess að þjer í anda fylgduð íslend- ingunum á þessari ferð þeirra. kugrökkum, vongóðum og trúar- styrkum á kandleiðslu skaparans. Á þessari ferð var framtíðarland- ið nýja skírt og néfnt Nýja ,ís- land, og af biturleik örlaganna var þorpinu, sem það landnám myndaði, valið nafnið Gimli og þeir sem eru kunnugir goðafræði Norðurlanda vita ef -til vill að samkvæmt Eddu þá voru þrjú keimkynni ákveðin þeim dauðu Hel var bústaður þeirra, sem á sóttarsæng dóu og þeirra, sem við lítinn orðstír lifðu kjer í lífi Valköll var bústaður víkinganna eftir dauðann og þeirra, sem á vígvöllum fjellu og Gimli bústað- ur guðanna, kelgastur þeirra aiira þar sem vitringar og þeir er guð- irnir kusu nutu sæluvistar. Ilópur þessi kom til Winnipeg eftir iniðjan október. Það kafði verið ákveðið að þrír menn færu um sumarið á undan aðalkópnum til nýlendusvæðisins nýja til þess að heyja fyrir kúm þeim, sem stjórnin kafði lofað að láta fólkið íá til afnota. Það kafði þó farist fyrir og voru það mikil vonbrigði .fyrir innflytjendurna, því til- hugsunin um að þurfa að vera vetrarlangt án þess að hafa dropa af nýmjólk handa börnunum, var alt annað en glæsileg, svo yar veturinn fyrir dyrum og var því úr vöndu að ráða. Óhugsandi var að ílengjast í Winnipeg þvi í þeim bæ voru þá aðeins nokkur hundruð íbúar og ástæður þar slæmar. Á því ári gekk engi- sprettuplágan yfir, grasvöxtur allur var eyðilagður svo, að það sást ekki stingandi strá, upp- skera öll á sömu leið, svo hjá bungursneyð varð ekki komist ef fólk þetta hefði sest að í Winni- peg. Það var dálítil von fyrir það að lifa veturinn af á hinu nýja landnámssvæði. Þar voru dýr í skógunum, fiskur í vatninu og svo átti það kost á að kaupa dá- lítið af matvöru fyrir fje er það voní >ecom MILK 5M0P.BR0DKJEX ATtuie t o Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. fjekk að láni hjá stjórninni í Canada. Menn komu sjer saman um aS allir, sem nokkuð gátu fengið að gera skyldu verða eftir í Winni- peg. En hinir allir, 200 að tölu ákváðu að láta fyrir bera^t úti í óbygðunum. Flatbotnaðir bátar, 16 fet á breidd og 32 fet á lengd, voru fengnir til fararinnar og á þá var hlaðið fólkinu og farangri þess, og 15. október var ýtt frá landi og út á miðja ána, þar sem straumurinn var þyngstur og ferð- in eftir Rauðaránni hafin. Virð- ið þið fyrir ykkur þetta fólk, Það er komið langt fram í októ- bermánuð. Næturnar orðnar kald- ar og veturinn í aðsigi, bátarnií opnir, hlaðnir mönnum, konum og börnum, reka fyrir straumi árinnar og rekast við og við á grynningarnar. Hugsið ykkur bát- ana veltast á flúðunum og lítið í anda hópinn þennan, þar sem hann krýpur í þögulli bæn á ár- bakkanum við sunnudagsguðs- þjónustu. Hugsið um vonir og ótta fólksins, sem vissi að það átti að engu að hverfa, og varð ‘að lenda undirbúningslaust með veturinn fyrir dyrum úti í óbygð- um. Eftir tíma komust bátarnir ofan að ármynninu þar sem gufu- bátar, er Hudsons’ Bay fálagið átti, mætti þeim og flutti þá í eftirtogi þangað sem bærinn Gimli stendur nú. Það tók fólkið sex daga að komast frá Winnipeg og til lendingarstaðarins, sem eru sextíu mílur vegar. Erfiðleikar og þröng. Gimli varð þeim ekki paradís þann vetur. Daginn eftir að þeir lentu var snjódrífa mikil með frosthörku. Þarna var þá fólk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.