Morgunblaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ HTIKHN! <104; 'MnUMMkA'i Höfum fyrirlíggjanöi: Döðlur9 EpKiy þurkuð, AprlcotSp Ferskjur. Þeffa reipi slitnar ekki '&ascs*- trN\ m Wítiip 28 ubp3 w HflRDRLS REBORBSHG Stofuuð 1775. Moregsstærsfa reipawerksmiðja Aðaluwlsoðsmaður T. Tredriksen (Timbur & Kolaverslunin). ÚTSAL heldur áfram til næstu helgar. Nolkkur pör af verkamannastígvjelum, eru eftir á kr. 18. Einnig yfirfrakkar á 29 krónur. Fatatau kr. 17,50 í fötin og ýmislegt fleira. Alt idýit. Notið tækifærið að fá mikið fyrir lítið. líerslunin Klöpp. Laugaveg 18. — Á Polyphon-Plötu - er spilað af Próf. Sv. SveinbjörnssYni ” * hans eigin lög: a) Idyl, b) Vikivaki og íslensk Rhapsodi. VelkorrúS að heyra! Idyl og Vikivaki eru einnig til á nótnm á 1,50. — Verða þessi lög spiluð á piano í dag kl. 2—4 til þess að allir sem ahuga hafa fyrir lögunum geti fengið tækifæri til að kynnast þeim. Hl jóðf ærahúsið. Þýsku Sauma- vjelarnap frá FristíP9 Rossmai Barlin ■eru nú komnar aftur bæði stign- ar og handsnúnar. — ábirgð tek- in á hverri vjel. — Hundruð ánægðra notenda hjer á landi. NÆRFÖT tarna, drengja, kvenna og karla, ódýrara en nokkurt útsöíuvefð. V örubúðin Frr.kkastíg 16. Sími 870. GOLFTREYJUR aiullar, barna og fullorðinna, all- ar stærðir. V örubúðin Frakkastíg 16. Sími 870. Fataefiii tvíbreið.nýko.'nin, maig- ar teguiiuir fra kr. «0,85 19 Eiiii iiiiissði BRJEFKAFLAR til Jóuasar frá Hriflu. von Ærpecom ----3 STf/ejc A'retlER E-O I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðalumboðsmenn: Reykjavík, 22./9. 1925. | Herra skólastjóri! Mig hefir lengi langað til að hripa þjer nokkrar línur, en ekk- ,ert hefir getað orðið ur því, þareð mjer hefir verið ókunnugt um livar þú hefir alið manninn, og jeg hefi ekki komið mjer fyrir með að senda brjefið til Tímans eða í Sambandið, því þeir eru sagðir helst til góðir hrjef-„hirð- ingamenn“ á kotunum þeim, öllu t.il skila haldið, hvort þeim sje trúandi fyrir þó ekki sje nema hóglát og meinlaus orðsending, En nú ertu kominn heim, sem hetur fer, og horfir yfir ríki þitt, og alla þess dýrð. Því er nú ver, að þú getur sagt eins og vísunni 'stendur: „Hjer var alt með öðrnm svip, —- fýrir ári um þetta leyti“ ; þá vissir þri ekki betur, en þú hefðir alla þræði í hendi þjer, gætir stjórnað bænda versluninni upp á þína vísu, kjáð framan í Bolsa og Jafnaðarmenn um helgar, um leið og þii ógnaðir íhaldsstjórninni með síldarlmusmn úr Krossanesi. Nú ertu búinn að vera svo lengi i burtu, að það er engu líikara, en flestir sjeu langt komnir að j gleyma þjer. En til þess að þú; getir áttað þig ögn á „spursmál- í «num“ og náð þjer á strik, þá j þarft þú að fá að vita það helsta, | sem gerst hefir síðan þú fórst að \ heiman. — Vonandi tekst þjer á þann hátt, að ná þjer á rekspöl innan skams, því hvernig yrði upplitið á Tímanum, ef golan færi úr þjer Jónas minn, og þú skildir Tryggva einan eftir, með sitt feit- letraða pólitíska „dúll“, eins og Kiljan myndi komast að orði. Þá er fyrst til að taka, þegar nokkrir blaðamenn gerðust hjer svo ósvífnir, að blaka ögn til þín, eftir að þú fórst. Þá var Tryggvi þjer dyggur sem oftar. Hann sýndi fram á, eftir því sem hann best gat, að það væri eitthvað annað, að hnjóða í menn í víð- lesnum blöðum, ellegar hafa þína aðferð, að ferðast um landið, og halda fundi, til þess að rægja og baktala menn, sem hvergi eru nærri. Tryggva fanst það ódæm- um næst, að lofa þjer ekki að vera óáreittum við iðju þína. Þetta væri hvort sem er þinn starfi, að bera Gróusögur um sveitir lands- ins, og óhróður á menn, sem sök- um fjarlægðar geta eigi borið hönd fyrir höfuð sjer. Tryggva fanst það óhæfa — og Hallgrím- ur vinur þinn bóika-„vörður“ var á sama máli, að þú værir svo til y w # ■ Æ' IHlærður sjerfræðingur mát- ar á yðnr Kleraugn. Allar teg. aðeins af bestu gerð fyriiliggj- andi. Verðið er svo lágtað þjer sparið 5O°/0 ef þjer kanpið yður gleraugu í Laugavegs Apóteki sem er fullkomnasta sjántækja- verslunin hjer á landi. Fjárfay sur frá 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypup,Tvihleypup| Högl og Púðup. Öll skotfæri í heildsölu og smásölu Hvergi ódýrara. lsleilur IðnssuD, Laugaveg 14. Símar 1280 & 33 heima KVENFÓLK. Regnfrakkaefni sjerlega smeklk legt 26,70 í kápuna. Yörubúðin Frakkastíg 16. Sími 870. LJEREFT þvegin, best og ódýrust (sömu og áður). — V ö rub ú ðin Frakkastíg 16. Sími 870. V.B.K. I Útsala Allar vefnaðarvörur seldar með 10 - 20% afslætti og alt að hálfvirðí og margar vörutegundir með enn lægra verði. 11 e r s I u n in 5 kostaður af opinberu fje, til Þess að peðra níði þínu um náungann á meðal manna, og það væri því hart, ef þú mættir ekki hafa frið til þess. Þessi var skoðun Tryggva og vænti jeg þess, að þú hafir stung- Hvernlg getið þjer losnað við þá? . Ryk setur sóttkveikjur I hörundits. AfleitSing’in verður gerilspUling, sem veldur aö rauðir blettir mynd- ast. Hörundiö þyknar og gljál kem- ur á, þaö, af þessu vertSur fljótlega óþægilegur og óþrifalegur filipens sem ollir yöur bsetSi gremju og sárs- auka. ViÖ notkun af Brennisteins- mjólkursápu, samansettri sam- kvæmt aöferö DR. LINDE’s getiB þjer hæglega losah hörundlC vlB Fllipensa. ÞvolS eingöngru and- lltiS kvelds og- morgrna meB sáP- unní. Fyrst skal núa sdpufroöu yfir alt andlitiS, þannig atS svitaholurn- ar hrcinsist, og sðttkveikjan. ef htln er fyrir. drepist. Þá skal Bápan skoluC burt me5 köldu vatni. RjðBr 16 sfðan rauðu blettina með sápu- froöunni og láti6 hana vera á 1 h_ u. b. 10 mínútur. Skolib svo meS hreinu —- helst soBnu — vatnl sáp- una hurt. Fituormar lýsa sjer, eins os menn vita, sem svartlr lttlir blettir. þeir eru dreifBir yfir alt andlitiS, aBallega þð nefiS og ennið, hökuna og eyrun. Þeir eru sam- bland af fitu, frumnaafgrangi og sóttkveíkjum. Þetta læknast eins og filipensarnir me8 sápu Dr. Lindes, sem sðtt- hreinsar svitaholurnar og aS nokkru lelti uppleysir, Fituormana. Bftir þvottlnn geta leyfarnar, ef þær þá nokrar eru, ní.8st út, meS þvl aS prýsta vlslfingrunum umhverfis upp hlaupin, þó ættu þeir hreinlætis vegna aS vera vafSir hreinum vasa- klút. Þjer munuS svo undrast yfir hve fljðtt þessl meSferS skýrir húSina. KaupiB 1 dag 1 stykki af þessari ágætu sápu; eitt stykki sem kostar aSeins eina krónu endist ySur I 5— 6 vikur, hvort heldur til þessarar eSa vanalegrar notkunar, en biSjiS aSeins um þá virkilegu. BRENNISTEINS- M J ÓLKURSÁPU samkv. uppskrift Dr. Linde’s. í heildsölu hjá ið henni að honum, áður en þú fórst. — Frh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.