Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Timbur & Kolaverslunin Rvk
gott og ódýrt timbur,
Timbur & Kolaverslunin Rvk.
selur
sin viðurkendu, góðu, ensku steamkol
-------- á 50 kr. tonnið, heimkeyrt. -
Timbur & Kolaverslunin Rvk
i«elur
eins og að undanförnu C E IVI E N T
-------------mjög ódýrt--------------
Timbur S Kolaverslunin Rvk.
selur
saum, tjðrupappa, maskínupappa, milli-
pappa, pappírspoka og kokusmottur, ódýrt.
íslenskan iðnað.
NotiS fot ur Á I a f e s 8 dúk.
Hvert [svo sem þjer farið þá fáið þjer hvergi jafn gott og
ódýrt fataefni sem i Ú t s ö I u Álafoss í Hafnarstrœti 17.
Sjerstaklega ódýrt þessa viku.
Komið í
Afgr. Álafoss
Hafnarstrœti — 17. Simi 404.
Gamla Bíó
sýnir i dag kl. 7 og 9
Tróiastríðið.
Stórfenglegnr sjónleikur í 10 þáttum úr fomsögu
Grikkja. Leikinn af frægum þýskum leikurum,
Þar á meðal:
Albert Bassermann, Edy Darclea, Carlo Aldini.
Trójastríðið
sýnd i dag
klukkan 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir í Gl.-Bíó
frá klukkan 4.
Munaðarlausi
drengurinn
Jackie Coogan
sýnd í dag kiukkan 5 */,
i síðasta sinu.
„B a„ka8k,PinU’
nýjir k„«»- ‘ 9,u89aoa‘
SV° Ve
JarSarför Þorgríms Guðmnndsen tungumálakennara fer fram
frá dómkirkjunm þriðjudaginn 6. október kl. 1.
Jarðarför konunnar minnar, Jóhönnu Halldórsdóttur, hefst
með húskveðju frá heimili okkar miðYÍkudaginn 7. okt. ld. 1 e. h.
Gunnarssundi 10
Þorkell Snorrason.
Innilegt hjartans þakklacfti til allra þeirra, sem auðsýnt hafa
hluttekningu, bseði í hinum langrinnn reikindum og við fráfall
og jarðarför Lorísn Stefánsdóttur.
Aðstandendur.
í
Innilegt þakklæiti vot(tum við öllum þeim, sem hafa sýnt okk-
ur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Hans.D. Linnet.
Hafnarfirði 3. október 1925.
Kristín Jónsdóttir. Hafsteinn Linnet.
Þrátt fyrir allar verðlækkanir, seljum
við bestu tegund af HVEITI, með miklu
lægra verði en heyrst hefir áður.
Kaupmenn og bakarar,
talið við okkur, áður en þjer festið kaup
annarstaðar. —
Eggert Kristjánsson & Co.
Sími 1317 (tvær línur.)
I
I
Nýja Bíój
Ambátt
Sheiksinsi
Kvikmynd í 8 þáttum.
Leikin af frægustu leikurum
Pirst Nationals fjelagsins,
þeim —
Normu Talmadge
og
Joseph Schildkraut.
Mynd þessi tekur flestum-
þeim myndum fram, sem
Norma hefir leikið í, þótt
varla sje hægt að gera upp á
milli þeirra, þá er þó talið í
ummælum sem birst hafa, að
þau Joseph Sehildkraut og
Norma sýni hjer leiklist, sem
fáir aðrir leikarar gætu, í
þessu -hrífandi ástaræfintýri.
Sýningar kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 6.
Sjerlega skemtilegar barna-
myndir.
F u n ö u r
í Kvenfjelagi Fríkirkjunnar verð-
ur haldinn þriðjudaginn 6. þ. m.
kl. 8 síðd. í Hafnaratræti 20.
Eindagi á gjöldum.
Stjórnin.
fjölbreytt úrval - lágt werð.
Crepe de Chine
Mancain
Fóðursilki
Skermasilki
Prjónasilki,
að ógleymdum okkar
fallegu
slifsum og
svuntuefnum
seld með
15% afslætti.
Versl. Ingibjargar Johnson
g Litið í gluggana !
I
8
S
8
Sl
8
ð
8
0
8
I
8
Fluttur.
Heimili mitt er flutt í Tjarnar-
götu 14 (niðri), en skrifstofu hefi
jeg í Eimskipafjelagshúsinu, her-
bergi nr. 29.
ílelgi Zoega.
EMIL TELMANYI
II. konsert verður í Nýja Bíó
föstudag 9. kl. 7*4,.
Aðgöngumiðar í bókaYerslunum
á 5 krónnr.
(Nokkrir aðgöngumiðar á I.
konsert óseldir enn).
Elöavjelar
Besfað augfýsa í TTIorgunbl
hvítemalj. og svartar ábyggilega best kaup hjá
J. Þorláksson & Norðmann.
SjAifblekungar.
margar teg. n ý k o m n i r.
VERÐ:
Með málmpennum
kr. 3,00 og 6,00.
Með 14 karata gullpennum
frd kr. 12,00 til 25,00
miiðii. flfll. SiieilarnarsDnðr