Morgunblaðið - 11.10.1925, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Viískifti.
öu smávara til saumaskapar, á-
samt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað, Guðm. B. Vikar, klæðsíkeri,
Laugaveg 21.
Leiiið þess sem yður vantar til
iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg
24. —
Tækifærisgjafir, sem öllum kem-
ur vel að fá, eru fallegu koafekt-
kas'sarair úr Tcbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
HEIÐA-BRUOURINA
þurfa allir að lesa.
MatarsteU, Bing- og Gröndals-
Porcellæn til sölu með tækifæris-
verði. A. S. í. vísar á.
Áteiknuð eldhúsh&ndklæði með
biáum bekk, eru nú komin á Skóla
vórðustíg Í4.
Nýkomið karlmanna og drengja
peysur. Treflar í mörgum litum.
Kvengolftreyjur og margt fleira.
Versl. Klöpp, Laugaveg 18.
Púðastopp fæst altáf á Skóla-
vórðustíg 14.
Hörblúndur og knipplingar, alt-
af mikið úrval' á Skólavörðustíg
14. —
Þremur þjónað í senn. Það mun
fátítt að hægtsje að þjóna þremur
í senn, gera þó öllum gagn og
engum ógagn.
En það er auðvelt. Þeir, sem
kaupa eitthvað, hvort heldur er
vindill, sígaretta, neftóbak, munn-
tóbak eða sælgæti í Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17, þjóna þremur í
senn, sem sje:
Sjálfum sjer, með því að veita
sjer gagn og gleði.
Föðurlandinu með því að auðga
ríkissjóðinn, og
Tóbakshúsinu, með því að auka
tekjur þess, þvf, þó lítið sje þar
lagt á vörurnar, fyllir kornið mæl-
irinn.
Úrslit
á happdrætti Ármanns í gær-
kvöldi urðu þessi:
Fyrsti vinningur grammófónn
nr. 275, annar vinningur legu-
bekkur nr. 301, þriðji vinningur
lamb nr. 1026.
Munanna sje vitjað til Eyjólfs
Jóhannssonar á skrifstofu Mjólk-
urfjelags Reykjavíkur, í síðasta
lagi fyrir 1. nóv. þ. árs.
Glímufjelagið Ármann.
. Nokkrar tauvindur sel jeg með
sjerstöku tækifærisverði á morgun’
Hannes Jónsson, Laugaveg. 28
Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón,
Rúgmjöl, Bankabygg, Baunir, Ma-
íh, afar ódýrt. Sykur og kaffi með
gjafverði.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Kex og kaffibrauð, nýkomið í
miklu úrvali í Nýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
Steypuskóflur nýkomnar í versl
unina Katla, Laugaveg 27.
Kensla
Stúdent kennir á Hverfisgötu
100. Hentugt fyrir þá, sem búa
innarlega í bænum.
fslensku, dönsku og ensku kenn
ir Grjetar Fells, J^ækjargötu 10.
Heima 5—6.
Kenni hannyrðir og ljerefta-
saum. Hólmfríður Kristjánsdóttir,
Amtmannsstíg 5, uppi.
TiBíynHÍngar.
Kaupendur barnablaðsins „Æsk-
an“, er skiftu Um bústaði 1. okt.,
geri aðvart á pórsgötu 4, — sími
604. —
Mikið og gott
úrval af
Átsiknuðum
vörum kom tueð siðustu
skipum.
Vöruhúsiö.
Herbergi lítið, með sjerinngangi
og miðstöð til leigu. Lysthafendur
sendi A. S. í. brjef merkt: „her-
bergi.‘ ‘
„Móðurást", eftir Nínu Sæ-,
mundsson verður sýnd aftur í dag j
kl. 1—3 í alþingishúsinu. Síðasta'
SMnnudag kom fjöldi manns aðj
skoða þetta ágæta listaverk. List-
vinafjelagið lætur sýna myndina.
Þeir, sem fara að skoða hana fá
tækifæri til að sjá Málverkasafn-!
ið um leið. j
Morgunblaðið er 8 síður í dag,
auk „Lesbókar“, sem einnig er 8
síður. Kaupendur blaðsins eru
beðnir að gera afgreiðslunni að-
vart, ef þeir fá ekki öll blöðin
með skilum.
Frá Skátum. Eins og menn vita,
fór hið mikla Skátamót fram á
sunnudaginn var frá kl. 10—7 á
LandakotStúni.Reipdrátturinn var
seinasta grein mótsins. Var mikill
áhugi fyrir úrslitum hans. Þar
vann skátafjel. Ernir. Um kvöld-
ið var haldið bál me^söng úti í
-Orfirisey. Úrslitin og verðlaunaút-
býting verður tilkynt á morgnn þ.
12. þ. m. kl. 8J4 e. h. í Iðnó. Þar
verða ýmiskonar skemtanir, svo
sem hljóðfærasláttur, söngur og
skuggamyUdir. Foreldrar Skát-
anna og aðrir geta fengið aðgang,
eftir því sem rúm leyfir.
Dr. Kort K. Kortsen byrjar fyr-
irlestra sína í háskólanum, um
danskar bókmentir, fimtudaginn
15. þ. m. Fyrst ætlar hann að tala
um „Limafjarðarskáldin“ (Jakob
Knudsen, Johan Skjoldborg o. s.
frv.) —
Ljósmyndasamkepni íþróttafje-
lags Reykjavíkur verður haldin,
eíns og áður er auglýst ,fyrst?a
dagana í nóvember, en myndir
eiga að vera komnar til forstöðu-
nefndar fyrir fyrsta vetrardag. —
Sú breyting hefir verið gerð á
reglum þeim, sem eru auglýstar
áður, að þeim sem sýna er heim-
ilt að senda ótakmarkaðan fjöida
ai myndum (sjá auglýsingu í bl.
í dag). Það er búist við, að þátt-
taka verði mikil því aldrei hafa
verið jafnmargir, ,,Amatör“-
myndasmiðir og nú.
Trúlofun sína opinberuðu í gæt,
ungfrú Lára Bergsdóttir, Ber"-
staðastræti 57 og Vilhelm Stein-
sen, læknis úr Olafsvík.
Landsmálafimdur verður í dag
haldinn í Borgarnesi, að tilhlutan
miðstjórnar íhaldsflokksins. Verða
þar mættir ráðherrarnir Jón
Magnússon og Jón porláksson. —
Ennfremur hefir verið boðið
að mæta á fundinum; Jóni Bald-
v'nssyni, Jónasi Jónssyni, Tr. Þ. og
Sigurði Eggerz, og munu þeir
sennilega allir mæta þar. Fór
„Suðurland“ til Borgarness kl.
8% í morgun og kemur hingað
aftur í kvöld.
Úr Hafnarfirði. „Ýmir“ er ný-
kominn inn með ísfisk, 700 kassa,
og, fór í fyrradag með aflann til
Englands. „Rogn“ en ekki „Rán“ ,
ems og misprentast hafði í blað-
inu í gær, heitir kolaskipið, sem
fyrir skömmu kom til Akurgerðis
og E. Þorgilssonar.
50 ára hjúskaparafmæli eiga
þau næstkomandi þriðjudag, merk
ishjónin, Katrín Jakobsdóttir og
Guðmundur Sveinbjörnsson að
Valdastöðum í Kjós.
Togararnir. Ari kom af veiðum
í gær, með 1200 kassa af ísfiski,
og fór samstundis áleiðis til Eng-
Iands.
Einar E. Markan söngvari kom
hingað á Lýru síðast, og ætlar að
svngja hjer næstkomandi þriðju-
dag. Einar hefir verið við söng-
,nám í Osló, síðustu þrjú árin og
getið sjer góðan orðstýr; hefir
Morgunblaðið alveg nýverið birt
ummæli norskra blaða um söng
hans, sem öll ljeku lofsorði um
söng hans. Er ekki að efa að
margan langar til að hlusta á
Einar nú.Hann mun aðallega velja
sjer norska söngva til þess að
syngja nú; einnig Aríu úr Tann-
hauser o. fl. o. fl. Loks mun hann
syngja nokkur íslensk lög.
Sýning Guðmundar Einarssonar
er opin í síðasta sinn í dag. í gær
seldust tvö málverk á sýnmgunni:
nr. 10, „Haustlitir“, og nr. 27,
„Fra Brandenbnrg.' ‘
Skátum bæjarins, sem ætla sjer
að vera við guðsþjónustuna suður
í Hafnarfirðí í dag, er bent. á,
að bílarnir fara frá versl. Gunnars
Gunnarssonar í Hafnarstræti 8, kl.
1% í dag.
Kælislkipið „Richard Kaarbo",
sem legið hefir hjer Iengi und-
anfarið mnn fara hjeðan í dag til
Norðurlands og tekur kjöt þar til
flutnings til Englands.
Nýkomin
SPIL
frá S. Salomon & Co., með Holmblaðsmyndum.
i ð!
Lagið
O 1 i
ydar úr
G a m b r i n
Fæst í
lferslunin Goðafoss,
Laugaveg 5. Simi 436
Nýkomið:
Lifandi blaðaplöntur.
Aspedistrur, Arancariur (tasíu-
blóm. Aspargues (fínt og gróft),
Alpafjólur. — Thuja.
Blómlaukar.
Hyacinther, Tulipanar, Narissur,
Tasetter o. fl.
Blómlaukaglös,
allir litir.
Blómsveigar úr lifandi blómum
fást eftir pöntun.
I URIVIfl
Sími 587 Bankastræti 14. Sími 587
Voldug eimreið.
„Ford Motor Co“ hefir nýlega
látið smíða eimreið eina volduga.
Er hún 117 fet á lengd, knúin
með rafmagni og vegur 372 smá-
lestir. Er afl eimreiðarinnar 5000
hestöfl, svo að það er ekkert smá-
ræði, sm hun ætti að geta dregið.
Gull í flugvjel.
Snemma í september síðastl.
flutti þýsk flugvjei 9 milj. sterl-
ingspund í gulli frá Berlín til
Lundúna og París. Var það ein
afbotgunin samkv. Dawes-sam-
þyktinni. Ferðin g«kk vel.
Gull sekkur í sjó.
Nýlega var kínverskt guftiskip
„Tei Tsehing“ að nafni á siglingu
nálægt Tschasan-eyjunum. Gerði
þá ofviðri mikið, svo skipið strand
aði. 300 farþegar voru á skipiru
og björguðust þeir allir, en skip
og farmur gereýðilagðist, þar á
meðal gullsending, fyrir nál. 400
þús. kr. "
Brennuvargar í Berlín.
Snemma í síðastliðnum mánuði
voru brunar mjög tíðir í Berlín
og alstaðar sáust merki þess, að
um íkveikju væri að ræða. Hjelt
lcgreglan að þarna væru bremu-
vargar á ferðinni, og hún setti
20 varðmenn upp í hæsta turna
borgarinnar, til og frá nm borg-
ina. Sjerstök símalína van lögð
til varðmannanna og þeir látnir
hafa símasamband innbyrðis. 10
þúsund mörkum var lofað þeim,
er hefði upp á brennuvörgunum.
Sjáifgert.
— Geturðu mist af einum tí-
kalli svo sem hálfs mánaðar tíma ?
— Það verð jeg sjálfsagt að
gera. Jeg á sem sje elcki grænan
eyri.
STAKA.
Pappirspoker
lægst verö.
Hsrluf Clauaen.
Slml 38.
I 8
Saltpokar
góðii og ódýrir.
1111 Mmi! s Ci.
Siml 720.
250
GoHlreyjur
sem hafa kostað 38 krónur,
seljast nú fyrir 26 krónur.
Mikið úrval af flonellá, frá
kr. 1,35 pr. metir, og sunekk-
legum frotte-efnum, fi'4 kr.
4,25. —
leiuiisn
Nýjir ávextir.
Bpli, Vínber, Appelsinur, Gl
fikjur, Döðlur. — Kálraeti. — i
óvenju góðar og ódýrar vörui
Verslunin ÞORF,
Hveifiögötu 56, Sími n
iimapí
24 T«r»liuiía;
25 Pouk#n,
27 Fomb«rg.
KUppsrstíg 28, „
Siglingarvísa.
Blíður stoða byrinn má
býður voða að standa hja
síður froða fagur grá
fríðum gnoðar brjóstum á.
Bjarni Bjarnason,
Geitabergi.
Reckitt's
þvottablámi
í pokum er bestur.
fæst í öllum verslunum