Morgunblaðið - 15.10.1925, Page 2

Morgunblaðið - 15.10.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Hveiiii Cceam of Manifobaf — Best Bakev*f — Oak. Alt meö nvju veröi. víkingar oft við, á fyrri öldum. Þar lágu þeir í vetrarlægi. Þaðan sígldu þeir oft skipum sínum í víkin'g til Englands og Frakk- lands. Limafjörðurinn með ölluiu víkum sínuni og vogum, var til- valin staður fyrir þá. T:Jm Lima- fjÖrð fór mikil umferð í fyrri daga. Eðlilegt að þar gætti oft nýrra strauma og áhrifa. Náttúra landsins er svipmeiri og fjölbreyttari í þessum hjeruðum Pappirspokar Imgat ver< Mc»R*luf Olæunen. Simi se. Eins er með Jeppe Aalcjær. — Þegar hann steypir sjer út í æs- ingastíl, þá lendir hann í öfgum og skáldskapurinn fer út um þúf- ur. Aakjær er líklega gáfaðri en heldur en víðast hvar annarstaðar sirjoldborg. En hann vantar oft- í Danmörku. — Má vera að ast jafnvægi. Róleg- yfirvegun er lyndiseinkenni íbúanna mótist að honum oft fjærri. Geðofsi getur nokkru leyti eftir því. j gripjg hann og æsing. En afkomendur hinna frjáls-, x\f siíáldskap Aakjærs eru lýr- bornu vígreifu Norður-Jóta, hafa isku ljóSin best. Hann hefir ört erft meiri kappgirni en íbúar ljó8; sem ógleymanleg verða með- annara hjeraða í Danmörku. Þar an (lonsk tu,nga er tohlð. Hvert hefir verslun blómgast meira en þág ijóéaúrvái, sem gert verður víðast hvar annarstaðar í Dan mörltu. Þaðan kom mest af nauta- pröngurunum í fyrri daga, sem Par (íj hjeðan í frá skap, hlýtur ltvæði hans. Hvorugur þeirra úr dönskum kveð- að hafa nokkur Aakjær og leituðu til Þýskalands. Hjallerup), er enn í dag mesti, Skjoldborg hafi komist laxigt í brossamarkaður^ Danmerkur. — (lcikritagerð. ýeir hafa samið leik- Mælt er, að óvíða í heimi sje ’ lt meira hrossamarkaðshald en hinn sem fá að vísu allmikla að- sókn, vegna þess hve þar eru árlegi markaður í Hjallernp, Sem j e68ftr myndir úr bæhdalífinu ogj því, sem þjóðlegast er nú meðal meiri | Dana. En þá vantar skipulags- Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar um Greig’s Britannia ksx. Greig Leiih. & Douglas Sfmnefni „Esk Loith.“ Lin o leum -gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð í bænum. Jónatan Þorsteinsson öími 864. Kl endur yfir í rúma viku. Hvergi: utan höfuðstaðarins eru íþróttir iðkaðar en í Norður-.Jót landi. Þar kemnr og fram hin forna kappgirni manna. Hvaða rithöfundar eru það, sem þjer helst ætlið að tala um, spyrj- um vjer dr. Kortsen. Fyrst skal frægan telja J. P. Jakobsen. Hann var frá Thisted. ® Hann tók aldrei yrkisefni sín úr lífi sveitafólksins við Limafjörð. Yrk- isefni lians voru ýmist frá íífi heldrafóklsins, ellegar frá liðnum tímnm. .Oðru máli er að gegna með Jó- hannes V. Jensen. Hann þefir gert óviðjafnanlegar lýsingar á lífi al- þýðu þar í sveit. En frásögn hans er ávalt með þeim hætti, að engin meðaumkvun með bágstöddum kemur þar í ljós. Lýsingar hans eru nákvæmar. Oft tekst honum með einni setiriugn að vá’rpA ■ skýru ljósi yfir sálarástandi j manns, eða yfir atburði, svo þeir buttdna meðferð, til þess að leik rit þeirra hafi varanlegt gildi. Þá er Jakob Knudsen. Hann lýsti sveitalífinu frá annari hlið. Kit hans ern afarmisjöfn, ágæt með köflum, en mörg lítilsvirði. Rit lians eru í andstöðu við Aa- kjær og Skjoldborg. Hann tal- aði máli stórbændanna. Hann var .smábýlamönnmn andvígur, — og ýms nýmæli á sviði þjóðmála og uppeldismála hataði hann eins og pest. Hann brást eltki reiðari við en þegar betrunarhúsfangar voru séttir út. á heiðar í vinnu þar. — Honum þótti kjör þeirra ósæmi- lega góð. Ymsum hugmyndum lijelt hann á lofti úr kenningum Grundtvigs. En þær voru hónum ofviða, og lesendum hans oft óskiljanlegar. Óallar J. Knudsen sem rithöf. voru áberandi. Þó skrifaði bann nokkrar bækur. sem gevmast og Drengjafataefni 16,00 virði pr. meter, seljast meðan birgðir endast á kr. 9.75 pr. mtr. Drengjaföt og frakar, mik- ið úr að velja, alt nýjar vör- ur. Regnslög fyrir telpur frá 15,00 til 19,00 stk. Fyrirlestrar dr. K. Kortsens í háskólanum um danskar bókmentir. Hann ætlar á þessu háskólamissiri að tala um Liinafjarðarskáldin. verða greinilegir og renna lesend umim seint úr minni. - Hann hafa ^aranlegt gUdi. hefir snúið sjer niikið að uiríheim- innm í lýsingum á háttum og sál- arlífi fjarlægra þjóða. Þá hefir hann og dregið upp feiknlegar mvndir úr fornaldarlífi mannkyfis. En einn þáttur er sterkur í -allri framkomu hans: Sannfæring in um það, að Germanir standi öllum. þjóðflokkum framar. — sjeu Norður- Mest úrval af f allegum Káputauum frá 5,75 meterinu jiawildMajfhfiabM Dr. Kortsen ætlar í fyrirlestrum sínmn, er byrja í dag í háskólan- Fremstir Gérmana nm, að tala um skáldin frá Norð- landabúar, en meðal þeirra skari nr-Jótlandi, er hann nefnir ,Lima- Danir fram úr. pó er hann í eng- fjarðarskáklin'. Hefir Morgun um efa um, að kjarni dönsku blaðið lxaft tal af dr. Kortsen um þjóðarinnar sje við Liniafjörðinn þetta vei’kefni hans. — - og geta menn, þegar svo langt pað er eftirtektarvert, segir dr. er komið, rent grun í, að hann Korl .cn. að tiltölulega flest skáld beri að skoða sem íturmög þjóðar- Dana, á síðari árum, sem nokkuð kjarnans. kveður að, eru frá Norður-Jót- Næstan Johs. V. Jensen er rjett landi, hjeruðunum kringum Lima- að telja, þá tvo Aakjær og Skjöld- fjörðinn. borg. Þeir ta'ka þjóðfjelagsmálin Álíta menn það tilviljun eina? til meðferðar. Þeir tala máli efna- Nei — varla verður litið svo á, suauðari stjettanna, gegn stór- þó það á binn bóginn sje ekki bændum. hægt að segja með vissu, hvernig Skjoldborg er maður bjartsýnn. á þessu stendur. Norður-.Jótarnir Hann ber ekki hatnr í brjósti til hafa raunar altaf verið að ýmsu þeirra, sem eru sólarmegin í líf- le.vti sjerstæðir innan þjóðarheild- inu. Frásögn bans er látlaus og arinnar dönsku. Þaðan hafa marg- laus við alla tilgerð. Komið befir ar og miklar hreyfingar komið. — það fyrir, að hann hefir skrifað í Þar hafa uppreisnir gegn kon-! æsingatón. En þá fer skáldskap- ungsvaldinu átt upptök sín hvað, argildið út um þúfur. Þau ritverk eftir anað. í Limafirði höfðust hans eru lökust. Thöger Larsen er að sunm leyti eirikennilegastur Limaf jaröar- skáldanna. Hann er sjálfmentaöur. Gáfur hans eru í'jölhæfar. Hann er málamaður mikilb Ilann hefir skrifað smásögur. Stíll hans er oft nokkuð stirður. Best eru lýr- isk kvæði hans. Hann leitar yrkis- efna sinna ‘ aðallega frá skugga- lJiðum lífsins. í sumuxn kv.æðun- um nær hann óvenjulegri stemn- ingu. Hann hefir tileinkað sjer nor- rænu til fvills. Hann hittir varla þá kenningn í skáídamálinu, svo hann brjóti hana ekki til mergj- ar. Hann mun nú langt. kominn að þýða Sæmundar Eddu á dönskn í bundið Tnál. Thöger Larsen er bæði vísinda- maður og skáld. pegar öll kurl koma til grafar, er bann ef til vill meiri vísindamaður en skáld. Auk þeirra sem bjer eru nefnd- ir, og allir ern Norður-Jótar, frá Limafjarðar hjeruðum, niætti nefna þá Richardt Gandrup, Staun og Johannes Bucholtz, Með því að kynnast ritum þess- ara jósku skálda, sem hjef eru talin, læra menn að þekkja það, sem þjóðlegast er í andlegu at- gerfi Dana nú á dögnm. Gigtarplástui* Ný tegund er Fílsplástur heitir, hefir rutt sjer braut um víða veröld. Linar verki, eyðir g'igt og taki. Fæst í Laugavegs Apöteki. Hvernlg getið þjer losnað við þát Ryk setur sóttkveikjur I hörundltj. AfleiBingln verBur gerlleplUlng, sem veldur aB rauBir blettir mynd- ast. HörundiB þyknar o* gljil kem- I ur á þaS, af þessu verUur fljótlees. ðþseeilégur og óþrlfaleeur filtpens sem olllr ytJur bœBt eremju og eára- | auka. ViB notkun af Brennistelnv- mjólkursápu, samansettri sam- | kvœmt aBferU DR. LENDE’s getiB þjer h$sgleg& losaB h»rUn^i8 vlB Filipensa. ÞvolB eineön®u *nd- litiB kvelds og morgn® sáp- unni. Fyrst skal nfla KáPufrr'Bu yflr alt andlitiB, þannl* "vUaholurn- ar hreinsist, og *6ttkveUtlan, ef hön er fyrir, drep'Bt- Þá skal sápan skoluB burt meB köldu vatnt. RjóBr iB sfBan rauBu blettina meB sápu- froBunhl og látiB hana vera á I h_ u, b. 10 mlnútur. SkoliB svo meB hreinu — helst soBnu — vatnl sáp- una burt. Fituorraar lí»a «j«r, elns og menn vita, sem svartir lltlir blettir, þeir eru dreifBlr yfir alt andlitiö, aBalleíia þó nefiB og enntB, hökuna og eyrun. Þelr eru sam- bland af fltu' írumnaafKanKi og sóttkveikjum. j>etta lseknast elns og filipensarnir meB sápu D r. Lindes, sem sðtt- hreinsar svitaholurnar ogr aB nokkru leltl uppleysir Fituormana. Eftlr þvottinn geta leyfarnar, ef p«er þá nokra-r ern, náBst út, meB þvl as þrýsta vlsifingrrunum umhverfis upp hlauplB, þó settu þeir hreinlœtls vegna aB vera vafBir hreinum vasa- klöt. Þjer munuB svó undrast yfir hve fljótt þcssi meBferB skýrir húBina. KaupiB I dag 1 stykki af þessari ágætu sápu; eitt stykki sem kostar aBcins eina krónu endlst yBur 1 B— 6 vikur, hvort heldur til þessarar eBa vanalegrrar notkunar, en blBji# aBelns um þá virkileKU. BRENNISTEINS- MJÓLKURSAPU samkv. uppskrift Dr. Unde’i. í heildsölu hjá I. immm i Stimpla — besta og ódýrasta — selur Stefán H. Stefánsson, Þingholtsstræti 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.