Morgunblaðið - 15.10.1925, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ff
'mmssrwm
Öll smávara til saumaskapar, á-
-aamt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri,
Laugaveg 21.
Leitið þess sem yður vantar til
iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg
24. —
Tækifærisgjafir, sem öllum kem-
ur vel að fá, eru fallegu konfekt-
kassamir úr Tobakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
HEIOA-BRÚDURINA
JBSP“ þurfa allir að lesa.
Átsúkkulaði, heimsfrægar og
góðar tegundir, og annað sælgæti
í mestu úrvali í Tóbakshúsinu,
Áusturstræti 17.
J?eir, sem reynslu hafa, vita, að
vindlar og vmdlingar eru því að-
eins góðir, að þeir sjeu hafðir, all-
ar stundir, í jöfnum og nægum
kita. —■ Tóbakshúsið, Austurstræti
17, er vel og jafnt upphitað með
miðstöðyarhita. Og þar versla
fíestir, sem. kröfu gera ’til að
reykja, góða vindla og vindlinga.
Mes|tur vandinn er að fá vand-
aðar og fallegar leirvörur fyrir
lítið verð, en það tekst, ef kaupin
eru gerð í versluninni „Þörf,“ —
Hverfisgötu 56; — Sjálfra yðar
vegna ættuð þjer að líta þar inn
áður en kaup eru gerð á öðram
stöðum.
Appelsínur, 2 tgeundir selur
Tí'bakshúsið, Austurstræti 17.
Fæði fæst hjá Hedvig Skafta-
son, Laufásveg 25.
Kex og kaffibrauð, nýkomið í
miklu úrvali í Nýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
Steypuskóflur nýkomnar í versl
unina Katla, Laugaveg ?7.
Wrigley’s heimsfræga
tytrorigúmmí, fæst í verslun
HALLDÓRS R. GUNNARSSONAR
Goðafoss var á Akureyri í gær.
— Esja á Húsavík og \7illemoes
fer frá London í dag.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Aðalumboðsmenn:
Nýr silungur fæst í dag í versl-
I un Ólafs Einarssonar, Laugaveg
44, sími 1315.
Strausykur á 33 aura y2 kgr.
Flestar aðrar nauðsynjavörur ótrú
lega ódýrar.
Hannes Jonsson, Laugaveg 28.
Tauvixjdur og taurullur með
gjafverði.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
IO dúfup og dúfnahús til
sölu, ódýrt, i ísafoid uppi.
Unglingsstúlka óskast í ljetta
vist. Guðrún Hvannberg, Skothús-
veg 7.
sen, Kíðum, ríðum rekum yfir
sandinn, eftir Sigvalda Kaldalóns,
Bæn, eftir Björgvin Guðmundsson,
Draumalandið, eftir Sigfús, og
Heimir, eftir Kaldalóns.
Slys. , í fyrradag hafði 4 ára
drengur frá Nýlendugötu 19, orð-
ið- undir kerru og slasast mikið,
la-rbrotnaði og meiddist eitthvað
á höfði. Sá, sem með kerruna var,
er frá Pálsbæ á Seltjarnarnesi. —
Var hann á leið vestur Vesturgötu
og kominn móts við versl. Björns
Kristjánssonar. Sjer hann þá að
tvær stálpaðar telpur eru að
hanga á kerrunni. Okumaðurinn
skipar telpunum að fara burt. Þá
er hann kom lengra á Vesturgöt-
una eru telpurnar enn komnar á
kerrukjálkann.Ökumaðurinn skip-
ar þeim enn af, en rjett á eftir
heyrir hann hljóð, og hefir litli
drengurinn þá orðið undir 'kerr-
unni. Önnur telpan, sem sótti
svona fast upp í kerruna, var
systir litla drengsins og átti að
gæta hans. Litli drengurinn hefir
viljað elta systur sína, sem vonlegt
var, en hefir ekki getað varað
sig á kerrunni.
Úr Hafnarfirði. ,Hermod‘, kola-
skipið til varðskipanna dönsku,
fór í gær áleiðis til Seyðisfjarðar
og skipar þar upp nokkru af kol-
unum. — „Tmperialist", einn af
togurum Hellyers kom inn í fyrra-
dag með 225 tn.
25 ára prestsafmæli áttu í gær
sjera Priðrið Friðriksson, sjera
Jónmundur Halldórsson á Stað og
sjera Ólafur Briem á Stóra-Núpi.
Þeir voru vígðir 14. október 1900.
Mannðáð
er besta bókin sem út heflr komið langa lengi. — Kostár ób. kr..
5,00, ib. 7,50 og 9,00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsai* Eymundssonar.
Afgr.eiðslu blaðsins
HÆNIS
á Seyðisfirði
annast í Reykjavík
Guðmundur ólafsson,
Fjólugötu (áður innheimtumaður
hjá H. 1. S.) Til hans ber einnig
að snúa sjer með greiðslu á blað-
inu. —
Bredrene Páhimans
Handels-Akademi
og Skrive-lnstitut,
Stormgade 6. Kobenhavn
Hye Elever til VinterkursMS
Altenhold i flere Fag. Indm. modt.
dagl. til Eksamenklassea Kl. 1—3
samt Mand. Onsd, Ered. 5—8.
Forlang Program.
SI m as®
24 Tendunin
23 Ponkwn,
27 PoHbsrf.
Klapparstí* 39.
LAUSAYÍSUR.
Undirrifaður
útvegar
Heimðal-
mótorinn
v 4 200 HK.
Hann er \parneytinn, mjög ódýr
og reynist vel. —
Vorvísa:
Lóan syngur ljettum róm
lands um græna bala;
vorsins fögru blika blóm
og. brosa um hlíðar dala.
Jón P. Svartdal.
Einnig
J U N I O R
smábátamótorinn frá 2—4 H.K.
Öllum fyrirspurnum svarað
greiðlega.
Bíldudal 24. sept. 1925.
Búð óskast til leigu frá 1. nóv-
ember. Tilboð, merkt „Búð“, legg-
ist inn á A. S. í.
Dansskóli
# Helenu Guðmundsson. Dans-
æfing í Bárunni í kvöld kl. 9.
Fólksfjölgun er mikil í Hafnar-
firði nú, sem stafar af hinni miklu
útgerð, sem er rekin þaðan. 50 hús
hafa verið bygð í Hafnarfirði í
sumar og haust, sum ekki full-
gerð nú, en samt er húsnæðisekla
mjög mikil í firðinum.
Dr. Kort K. Kortsen heldur fyr-
irsestur í háskólanum í dag klukk-
an 5—6 síðdegis og talar um
danskar bókmentir (Limafjarðar-
skáldin). Öllum heimilaður að-
gangur ókevpis.
Til að hressa huga minn
hjer í þessu „stífsinni“
tek jeg blessað ölið inn,
ekki hlessa á tíðinni.
Eignuð Eyjólfi Þorgrímssyni, |
Króki.
Full af táli, frómleik skert,
friðar brjálar málin,
og úr stáli — eiturhert, —
er í fálu sálin.
Nikulás Guðmundsson skáldi-
umboðsmaður hjer á landi.
Fyrirliggjandi t
Saltpokar
góðii og ódýrir.
ísfiskssala. Belgaum seldi afla
sinn í Englandi í fyrradag, fyrir
1400 sterlpd. og Skallagrímur í
gær fyrir 1412 sterpd.
Eggent Stefánsson söngvari ætl-
ar að syngja í Salle des Agricult-
eurs í París 20. þ. m. Ætlar hann
m.a. að syngja þar nokkur íslensk
lög: Gígjuna, eftir Sigfús Einars-
Handrit að auglýsingum, sem
koma eiga í Lesbókina á sunnu-
daginn, þnrfa að koma til Auglýs-
ingaskrifstofnnnar í dag.
Telmányi heldur næstu hljóm-
leika á föstudag, sbr. auglýsingu
í blaðinu í dag.
Heilbrigðistíðindi koma í blað-
r.u á morgun.
Öldin hlakkar, örbyrgð dvín,
enginn flakkar snauður;
neinn ei smakkar nokkurt vín,
nú er Bakkus dauður.
Baldvin Jónsson, skáldi.
Siml 720.
MUNIL A. S. 1.
Sími: 700.
SPÆJARAGILDRAN
raun um, er rjett. Stjórn hans hefir falið honum að
-gpyrjast fyrir um það, hvað við mundum gera, ef
floti Rússlands lenti saman við breska flotann í
breskri landhelgi.
Hinir tveir áheyrendur litu upp stórum augum.
Grisson hjelt áfram :
— Jeg svaraði sendiherranum, að þetta væri
mál, sem við þyrftum áreiðanlega ekki að ræða, og
jeg sagðist vera sannfærður um, að hvað sem fyrir
kæmi, mundi England í livívetna gæta alþjóðasamn-
ina og reglna. En hann var ekki ánægður með þetta.
Og hann sagðist hafa það frá áreiðanlegum heimild-
unv, að England hefði ýmislegt í hyggju gaguvart
rúsneska flotanum, og hann fullvissaði, að Þýska-
land mundi ekki geta þolað slíkt framferði, en að
við, sem bandamenn Rússa, mundum sitja hlutlausir
hjá, þótt Þýskaland þyrfti að skerast í leikinn.
— Og hvert var svarið?
— Að Frakkland, svo framarlega sem ófyrir-
sjáanlegir atburðir kæmu fyrir, mundi gera það eitt,
sem heiðri þess væri samboðið.
— Hann befir vlst ekki grunað neitt í sambandí
við þenna, mælti annar þeirra, sem sat við borðið,
og lagði hendina á samninginn.
— Nei, í Þýskalandi halda menn að ungi Eng-
lendingurinn hafi drukknað í Signu. Jæja, herrar
ínínir, innan 20 mínútna kemur breski ræðismaður-
inn. Hvað á jeg að segja bonum?
Eftir hjerumbil einnar mínútu þögn, madti ann-
ar þeirra er sat við borðshliðina:
— Án þess að hafa fullkomnar sannanir fyrir
liendi um undirlægjuhátt Rússa get jeg ekki sjeð að
vío getum gengið frá skuldbmdingum okkar og svo
gengið svo langt, að undirskrifa samning við versta
óvin Ilússlands.
— Og þjer álítið? mælti Grisson.
— Jeg játa, svaraði hinn nngi maður, að ef
þetta sviksamlega framferði kemst í framkvæmd, þá
lemst Frakkland í þá klípu sem það hefir aldrei
líomist í áður, en samt sem áður þori jeg ekki að
ljá fylgi mitt til þess ódrengilega verks að rjúfa
sambandið við vinveitt ríki, einmitt þegar liættan
vofiv yfir.
— Þið hafið rjett fyrir yfekur, herrar mínir,
sagði Grisson og andvarpaði þungan. Yið verðum að
segja Forthergill lávarði, að við þorum ekki a®
binda okkur. Jeg —
Það vár hringt aftur í símanum. Grisson svaraði
— Það er Bergillac, mælti liann. Ilann hefir-
’.erið í Englandi í erindagjörðum út af hinu nafn-
togaða blaði úr samniugnum.
Þjónninn kom inn. Hann hneigði síg og rjettr
Grisson pappírsblað. Forsetinn breiddi hlaðið á borð-
ið, og allir beygðu sig ákafir yfir það og skoðuðu
Því næst hringdi GrissoU.
Bergillac og ungur Englendingur bíða á einka-
skrifstofu minni. Látið þá lcoma.
I>jónninn fór út.
— Ef þetta virkilega ákyldi vera ófalsað, mælti’
sá vngri, sem sat við boroið, andspænis Grisson.
— Það er áreiðanlega ófalsað, mælti hinn. og'
bár páppírsörkina upp móti birtunni.
Bergillac og Guy Poynton lcomu nú inn. Grisson
stóð upp-
— Herra Poynton, mælti hann. Við höfum allir
heyrt um æfitýri yðar í skóginum í Þýskalandi, um-
pappírsörkina sem fauk til yðar o. s. frv. Athugið
vandlega þessa pappírsörlc, og segið mjer hvort þaA
er sú sama.