Morgunblaðið - 23.10.1925, Qupperneq 1
VIKUBL AÐtÐ: Í3AF0LD
12. árg„ 295. ,tbl. Föstudaginn 23. október 1925. Isafoldarprentsmiðja h.f.
Eflið islenskan iðnað. Notið föt úrÁlafoss dúk. HveH: [svo sem þjer farið þá fóid þjer hvergi jafn gott og ódýrt fataefni sem í U t s 6 1 u Álafoss i Hafnarstrœti 17. Sjerstaklega ódýrt þessa viku. —- — — Komið í Afgr. Álafoss Hafnarstroti — 17. Simi 404.
Gamla Bíó
Monsieur Beaucairi.
Stórfræg Paramountmynd í 10 þáttum eftir Booth Torkiiigton.
Aðalhlutverkin leika af venjulegri snild:
Bebe Daniels — Rudolph Valentino — Lois Wilson.
Sýnð í síðasta sinn í kvölð.
Segl
á stærri og minni mótorbáta fá
menn be9t gjörð og ódýrust hjá
Ellert Schram,
Reykjavík. Sími 474.
Jarðarför frú Helgu Proppé fer fram laugardaginn 24. október.
TTin kirkjulega athöfn í Dómkirkjunni kl. 1 e. h. Greftrunin í Görð-
mn. —
Börn og tengdabörn.
Hjer með tilkjrnnist, að Guðríður Einarsdóttir frá Bjólu, andað-
ist á Landakojtsspítala aðfaranótt 22. >. m.
Aðstandendur.
Jarðarför okkar elskulegu móður og tengdamóður, Helgu Jóna-
tansdóttur, fer fram frá Dómldrkjunni, laugardaginn 24. >. m., og
hefst með húskveðju á heimili okkar, Þingholtsstræ(ti 18, kl. 2 e. h.
Margrjet Þórðardóttir. Ragnheiður pórðardóttir.
Þórður Oddgeirsson.
Aðvörun iii húsmseðro.
Þareð vjer höfum orðið þess vísir, að nokkrir
kaupmenn hafa gert sig' seka í því að afhenda ýmsar,
jafnvel lítt þektar og ljelegar sáputegundir, í stað Sól-
skinssápunnar, þegar um hana hefir verið beðið, þá
eru það vinsamleg tilmæli okkar til allra, sem sápu
nota og sem fyrir þessu verða, að gefa okkur upp nöfn
þeirra kaupmanna, sem gera sig seka í slíku athæfi.
Gætið að því, að á hverju Sólskinssápustykki
standi orðin „Sunlight Soap“.
Aðalumboð fyrir sólskinssápuna á íslandi:
Heildversl. Ásgeirs Sigurðssonar
a.
HringnriDD.
Fundut í kvöld (23 þ. m.) kl.
9 e. m. kjá Ro -enberg
Nokkrar konur bornar upp til
inntöku.
Stjórnin.
Faliegar
fermingargjalir
fást í
lun I
Skrifstofur vorar verða
flokaðar laga?«daginn 24. okt.
Bræðumir Proppð.
1. S. I.
Glimufjelagið Ármann.
Leikfimisæfingar byrja föstudaginn 23. okt. í leikfimis-
húsi Barnaskólans kl. 8 fyrir II. fl. og kl. 9 fyrir T. fl,
og verða æfingar framvegis á þriðju- og föstudögum á sama tíma.
Æfingar í íslenskri glímu verða á miðvikudögum og laugardögum
kl. 8—10 í leikfimishúsi Mentaskólans.
Stjórnin.
Heildsalan:
Með Laganfossi koms
Appelsínur.
Epli í kössum og tunnum.
Vínber.
Melónur.
Laukur í kössum.
Molasykur.
Strausykur.
Brjóstsykur í glösum.
„Cremona“ Töffee.
Með „Lyra“ koms
Mysuostur í 1 kgr. stk.
Súkkulaði, ný teg.
Cacao, mjög ódýrt.
Succat.
Möndlur.
Cocusmjöl.
Vanillestengur.
Rúsínur, steinalausar.
„Bockur“ gerduft.
Gerduft, laust.
Krydd-dropar.
Verðið lægra en annarsstaðar.
cJ.sverpooI\
SSSES5
I
Pappirspokar
lægst verð.
Hferluf Clauaen.
Slml 39.
Rafgeymip,
„Delco-Light“, 25 Cellur til sölu.;
Einstakar Sellur fást keyptar. —i
t
Rafgeymirinn er notaður, en fæst
með tækifærisverði. A. S. f. vísar
Nýja Bíó
Sjónleikur í tveimur pörtam (12 þættir) verður sýad öllíemu
lagi í kvöld kl. 9.
Mynd þessari þarf ekki að lýsa, hún er svo þekt kjer, en
altaf kærkomin, hvonær seaa hún er sýnd, sem sýnir sig laest
á því, hve margir óska eftir að fá að sjá hana.
Besta fermingargjöfin er gott úr.
Nýkomið mikið úrval af ágætum úrum, við allra hæfi — þarf
á meðal arinbands-úr í gull-, silfur og doubli-kössum. — Sjerstakjuf
afsláttur verður gefinn á Öllum fermingargjöfum hjá
Jóni Hermannssyni, HverSsgötu 32.
G.s. Islanð
kemup við i Hafnarfirði næstii
ferð.
C. Zímsen.
Nvkomið:
Timbur allskonar, unnið.
Pappi, ailskonar.
Stiftasaumur, allar tegundir.
Þaksaumur.
Skrúfur, allskonar.
Smurolíur og Koppafeiti.
Stólar margskonar og Borð.
Gólfdúkar og Borðvaxdúkar.
Ferðatöskur o. m. fl.
Lægsta verð, eins og vant er.
Jónatan Þorsteinsson.
Símar. 464, 864 og 1664. Vatnsstíg 3 og Laugayeg 31.
Námskeið í mótorfrœði
verða haldin á þessu hausti í
KEFLAVÍK OG VESTMANNAEYJUM.
Námskeiðin byrja næstu daga.
Allar nánari upplýsingar um námskeið þessi fást á'
skrifstofu Fiskifjelags íslands í Reykjavík og hjá hlufc-
aðeigandi fiskifjelagsdeildum á báðum þessum stöðum.
Fiskifjelagið.