Morgunblaðið - 23.10.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 23.10.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Kemiir, Nvkomiö: Rúgmjðl, HáSfsigtBmJel! ffrá Havnem&ilen, mikið ódýrara en áður. ; iun kanpi eina vikuna maismjöl næstu viku rúgmjöl, og þriðju i vikuna blanclaðar fóðurkökur. — Vitanlega verður .fóðrunin óreglu- n.ikið og ódýrt úrval nýkomið. leg með þessu lagi. En á Mjólkur-! jfjelagið enga sök á þessu? Hefir I það ætíð allar tegundir til ? —1 ; Mjer hefir skilist að f jelagið hafi | einkasölu á hinni góðkunnu1 Langelands fóðurblöndun; en hún S iil. Byggingarlóö óskasi til kaups. A. S. í. visar á. lómenn og aðrir sem gúmmístígvjel notið: — Hafið það hugfast, að bestu gúmmístígvjelin eru H-O-O-D. Þið, sem ekki hafið reynt þessa tegund, ættuð að gera það núna, vegna þess, að sterkari, þægilegri eða ódýrari stígvjel getið þjer alls ekki fengið. FYRIRLIGGJANDI í ÖLLUM VENJULEGUM STÆRÐUM OG GERÐUM. Aðalumboðsmenn fyrir Island: 'Hvannbergsbræður. Heildsala. ----- Smásala. fallegu, eru loksins komin afftur. K. Ei Linoleum -gólfðúkar. Mikiar birgðir nýkomnar. — Læe»ta verð í bænum. Jónatnn Þorsteinsson Slmi 8 6 4. Opinbert uppboð Kjarnfóður. (Athugasemd). á nýjum isfiski verður haldið á planinu við steinbryggjuna í dag, 23. þ. m. kl. I e. h. TtráHsli l Nytizku verksmidjæ, sem býr til .hiurdir, glugga, tröppur og útihúsgögn (í listihús og blóm- ganla) úr fyrstaflokks gufu- þvrkadri furu. vr^éekm. Somband óskast vid útsölúmenn og umbodsmenn. Sandvikm §k pr. Otto, Norge Þann 10. þ. m. birti Morgunbl. grein eftir framkvæmdarstjóra Mjólkurfjelagsins, hr. Eyjólf Jó- hannsson, og á hún að vera bænd- um til leiðbeiningar um það, hvaða kjarnfóður £eir eigi að kaupa handa kúnum sínum. Víst er það mikils vert að bænd- ur kunni og eigi kost á að velja sjer handa kúnum þá fóðurblöndu sem best á við, undir hinum ólíku og breytilegu kringumstæðum. En framkvæmdarstjórinn telur að þessu sje mjög ábótavant. Til þess að ráða bót á þessu hefir hann nú tekið að gera fóðurblöndun í vöru- í geymsluhúsum Mjólkurf jelagsins, og eftir því sem hánn lýsir aðferð- inni mætti kalla þetta sement- st eypufóðurblöndun, — og fram- kvæmdarstjórinn álítur þetta hina rjettu blöndun í flestum tilfellum. í fyrravetur seldi hann aðra blöndun, sem hann taldi þá hina rjettu, og í hitteðfyrra seldi hann blöndun, sem hafði þau áhrif á kýrnar, sem jeg hirti þá, að nytin lækkaði nálega um helming, þegar farið vár að gefa hana, og sumar kýrnar veiktust. Framkv.stjórinn segir, að sumir bændur hafi skaðann einberann af ikjarnfóðurkaupunum, en aðrir drjúgan ábata, og orsökin er, að hans dómi, annaðhvort ónákvæmni með kjarnfóðurgjöfina, eða þá að kjarnfóðrið er að einhverju leyti ljelegra en til var ætlast. Síðari orsökina telur hann ekki sjald- gæfa, og fer, svo sem vera her, hörðum orðum um þá, sem selja svikið fóður, viljandi eða af fá- kunnáttu. Ennfremur segir hann að þess sjeu mörg dæmi að sami maður- \ hefir ekki fengist hjá fjelaginu nú; i hálfan mánuð. Sementssteypu-1 fóðurblöndunin hefir heldur ekki • fengist á sama tíma, og jeg veit | j ekki hvort hún hefir nokkurn tíma verið til. j Jeg hirði nú 18 kýr, og báru 3 i september. Ein þeirra var komin j í 17 lítra, önnur í 12 lítra, meðan þær fengu Langelands fóðurblönd- un. en þegar hún var þrotin, lækk aði nytin ofan í 12 og 7 lítra. Sú þriðja er ekki komin í saunilega nyt enn, og hún hefir heldur ekki fengið Langelands fóðurblöndun, af því að hún hefir ekki fengist. j Hvað eiga nú bændur að segja um slíkan forráðamann, sem fram- kvæmdarstjórann, sem skellir | skuldinni á þá og fjósamennina, ! ef þeim notast ekki vel kiarnfóðr- j I ið, þegar þeir verða, þvert á móti ■ vilja sínum og betri vitund, að ; skifta um kjarnfóður, af því að ! þeir fá ekki það fóður, sem þeir j vilja. Skyldi þeim ekki verða fyr-' ir, að lýsa sök á hendur fram-; kvæmdarstjóranum, sem á að hafa ; hinar rjettu kjarnfóðurtegundir til sölu. i Nú vil jeg, sem f jósamaður, j spyrja framkv.stjórann, hvort hann álítur þessa sementssteypu- J fóðurblöndun sína góða og arð-1 vissa handa öllum mjólkurkúm, J ungum og gömlum, feitum og' irtögrum? — Ef hann lítur svo á, I þá er hann á Villigötum. Einnig vil jeg spyrja hann, hvort hann álítur ekki að kjarn-, fóðurgjöfin eigi að fara eitthvað j eftir undirstöðufóðrinu, svo að I einnig af þeim ástæðum eigi ekbi allsstaðar sama kjarnfóðurblönd-; unin við, því að það mun hann vita, að hjer í nágrenni Reylrja- víkur er heyfóðrið ærið misjafnt. i Sumir gefa eingöngu töðu með kjarnfóðrinu, aðrir töðu og úthey I til helminga, enn aðrir töðu, út- j hey, vothey og hafra, og sumir gefa útlent hey. Þetta verða menn að athuga og taka tillit til, þegar I þeir velja sjer kjarnfóðrið, því að þeir verða þó að líta fyrst á hvaða kjarnfóður þeim muni verða nota- drýgst að kaupa, en ekki hitt, hvað seljandanum kemur hest að I seIÍa í >að og það skiftið. Þess vegna væri [ rauninni best að hver og einn blandaði fóðrið sjálf- | ur fyrir sínar kýr og eftir ástæð- um heima fyrir. Jeg get 'ekki fundið að grein framkv.stjóra.ns sje skrifuð af mik- illi þekkingu á fóðrun mjólkur- kúa. Mjer finst meira vera í grein- inni af hnútum til hænda og f jósa- manna en af ,,kjarn“-góðum leið- beiningum. En fyrst og seinast er greinin „Reklame“ fyrir fóður- blöndun framkvæmdarstjórans og kjarnfóðurverslun Mjólkurfjelags- ins. f nágrenni Reykjavíkur, 14. okt. 1025. Fjósamaður. Gerpúlvei*, Egglapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, * Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Sfml I75S. góð t*gund í yfir 30 litum. Kr. 8,b0 pr. ‘/a kg- 8 CO. Nýkomiu Hvít verð frá kr. 8,90. !f0 t lllí Gglll laiDlsei. Laugaveg Laukur, ágæt tegund, fæst í Versl. Vi sir. --------*------ Notið Smára smjör- líkið og þjer munuð sannfærast um að það sje smjöri líkast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.