Morgunblaðið - 23.10.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
í 4
Aufclýstay»tíi£b4k.
^hiiiiiiiiii! Vifckifti. tmiiiiíi
öll smávara til saumaskapar, á
samt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri
Laugaveg 21.
HEIÐA-BRUÐUR9NA
þurfa allir að lesa.
Átsúkkulaði, heimsfrægar og
góðar tegundir, og annað sælgæti
í mestu úrvali í Tóbakshúsinu
Austurstræti 17.
Strausykur í heildsölu. Kartöflu
pokinn 11 krónur. Maismjöl og
háframjöl ódýrt. Kaffi með gjaf
verði. Hannes Jónsson, Laugaveg
28.
Bollapör 25 aura. Diskar 45
aura. Hannes Jónsson, Laugaveg
28.
Fallegustu, ódýrustu og bestu
karlmannsfötin og yfirfrakkana
fáið þið í Fatabúðinni. Nýkomið
mikið úrval.
Fermingarkont, mikið úrval, ný
komið í Bókaverslun ísafoldar.
Síldarpet, y2 riðill, óskast keypt
Bræðurnir Proppé.
Tilkynningar.
Vindlar eru bestir í Tóbaks
húsinu.
Dömu- og Herra- klæðskeraversl
un mína hefi jeg flutt á Lauga-
veg 19. Lítið í gluggana. Virðing-
arfylst. P. Ammendrup.
illili Tapað. — Fundið.
Tapað.
Af búðarborði í búð minni
Hafnarstræti 15 , hvarf í
gær 1 nótubók nr. 199 (lík-
ilega slæðst með seldum vör-
tim). óskast vinsamlega skil-
að gegn fundarlaunum. —
O Ellingsen.
SI m
24 TðrihmÍA,
23 PouImb,
27 PoMb«rg,
Klftpparstíf XS.
Kúbeiny
Hamrar og Axir.
heimildarlögunum frá 1921, er því
engin enn.
Á síðasta þingi kom fram frum-
varp í neðri deild um það, að af-
nema húsaleigulögin og heimildar-
lögin. Þetta var seint á þingtíma.
Þetta flaug í gegnum neðri deild
með afbrigðum. En er til efri
deildar kom, þá synjaði deildin
um afbrigði frá þingsköpum, svo
þar dagaði málið uppi.
Áform Stefáns Jóhanns, eftir
því sem hann sagði á bæjarstjórn-
arfundinum um daginn, er það, að
fá samþykta reglugerð, áður en
þing kemur saman og láta þá
reglugerð vera sem mest sam
hljóða hinum gildandi húsaleigu-
logum.
Hann álítur, að þingið muni síð
ur afnema lögin, ef reglugerð er
komin á, sem fengið hefir stað-
festingu.
Málið verður tekið til umræðu á
næsta bæjarstjórnarfundi.
GENGIÐ
Rvík í gær.
Sterlingspund............ 22.30
Danskar k’rónur..........114.24
Norskar krónur........... 94.54
Sænskar krónur...........123.44
Dollar................... 4.62
Franskir frankar.......... 20.56
DAGBÓK.
I.O.O.F. 107102381/2.
Guðspekifjelagið. „Reykjavíkur-
stúkan“. fundur í kvöld kl. 8y2,
stundvíslega. Bfni: Síra Jakob
Kristinsson talar.
Togararnir. Af veiðum komu í
fyrrakvöld: Karlsefni með 140
tn., Njörður með 125, og í gær:
Baldur með 153 tn. og Menja með
100 tn. Til Hafnarfjarðar hafa
komið: Lord Kitehener með 93
tn., King Grey 123 tn., Surprise
með 135 og Ver með 135 tn.
„Nordland" fór í gærkvöldi.
Sj ómannafj elag Reykjavíkur er
10 ára í dag. Heldur fjelagið há-
tíðlegt afmælið í Iðnó í kvöld og
annað kvöld. Verður þar margt
ti* skemtunar, ræður hljóðfæra
sláttur, söngur o. fl.
Fiskverðið. Lúða var seld hjer
í bænum í gær fyrir 80 aura pd,
Hjúskapur. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera Bjarna
Jónssyni, ungfrú Sigríður Matt-
híasdóttir, Ólafssonar, fyrv. alþm.
og Magnús Richarðsson símritari,
sonur Richarðs Torfasonar banka-
bókara.
Skátafjelag Hafnarfjarðar held-
ur hlutaveltu í Goodtemplarahús-
inu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8,
sjá auglýsingu hjer í blaðinu í
dag.
Gagnfræðaskólinn á Akureyri.
Skýrsla skólans 1924—1925 er
koöiin út. Hafa nemendur verið
110 í skólanum skólaárið. 60 voru
heimavist og varð kostnaðurinn
á hvern mann á dag kr. 2.34, eða
allan tímann, 240 daga, kr. 561.60
á mann. par í er talið: neytslu-
vörur, hiti, ljós, þjónusta o. fl.
Aftan við skýrsluna er prentuð
ræða sú, er skólameistari hjelt
ið skólauppsögn í vor, er hann
nefnir „Þjóðfjelagámentun og
jettskapur“.
Botnia lá í gær kl. 4 inni á Aðal
vík og var þar þá blindhríð, svo
hún komst ekkert.
* i
Glímufjelagið Armann. Leik-
fimis- og glímuæfingar eru nú
óyrjaðar af fullu fjöri, sbr. aug-
lýsingu hjer í blaðinu í dag.
Forin á hafnarbakkanum var í
algleymingi í gær, þegar Lyra var
að fara. Fjöldi fólks kom niður
að skipi, eins og vant er, þegar
skip fara, en svo mátti segja, að
menn stæðu í ökla í foræði, þegar
þeir voru að kveðja kunningjana.
og rófur í heilum sekkjum og
lausri vigt. nýkomið í
Liverpool-útbú,
Sími 1393.
r ðáö
er besta bókin sem út hefir komið langa lengi. — Kostar ób. kr.
5,00, ib. 7,50 og 9,00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsap EymundssonaPi
Etigin núll'
Ertgin nú/í.
Halló!—Hallö!
Hafnfinðingar.
Hafnarfjarðarskátarnir halda
Hlutaveltu
í Gooðtemplarahúsinu í Hafnarfirði i kvöld klukkan 8.
Maðal margra ágaetra muna má nefnas
Lamb, Fataefni frá Álafoss, Sófa. — Skátar skemta.
Leika á píanó, greiður, flautur, trommur o. fl.
RHSflKfiB!
KONtWOLKorx RiríMUIJ
Vallarstræti 4. Laugaveg 10
Sjerhvert brauð innpakkað strax
þegar það er bakað.
Heit vínarbrauð og rund-
stykki
kl. 8 á morgnana.
Fastar bílsendiferðir
á klukkustundafresti frá
kl. 7,45 f. h.
Esja laskaðist eitthvað í gær,
þegar Lyra var að fara. Lyra
rakst eitthvað á borðstokkinn á
Esju, svo hann laskaðist töluvert.
Til Strandarkirkju. Áheit frá
konu kr. 5.00, K.N.K. kr. 10.00,
Ó. J. kr. 10.00, ónefndum kr. 30.00
Til Fríkirkjunnar frá konu kr.
5.00.
í gær opinberuðu trúlofun sína,
ungfrú Hlíf Matthíasdóttir (Ólafs-
sonar fyrv. alþm.) og Ólafur
Magnússon skipstjóri.
S I oa n s
er lang útbreiddasta
„Liniment" í heimi,
og þásnndir manna
reiöa sig á það. —
Hitar strax og linar
verki. Er borið á án
núning8. Selt í öllum
lyfjabúðmn — Ná
kvæmar notknnarregl-
ur fylgja bverri flösku.
Trúarbrögðin í Danmörku.
Af 3,289,372 íbúum Danmerkur
eru 3,200,195 játendur hinnar ev-
angelisk-lútersku kirkju. Hinir
skiftast þannig: 22,200 eru ját-
endur annara mótmælenda trúar-
bragðaf jelaga; 22,100 eru kaþólsk-
ir; 10,300 eru ekki tilheyrendur
kristnu trúarbragðafjelagi og 12.-
700 eru utan allra kirkjufjelaga.
TELEFUNKEN
móttölcutækin
komin.
Siml 720.
„Kósakkarnir“ á kvikmynd.
Um þessar mundir er rússneskt
kvikmyndafjelag suður í Kákasus
að taka kvikinyndir úr hinni
merku sögu Tolstojs, „Kósakk-
arnir.
Húsmæðurl
Hafið þjer reynt „LENOX“-
þvcittasápuna? Bf ekki, þá fáið
þjer þessa ágætu þvottasápu í
þessum verslunum:
Versl. Vísir, Laugayeg 1.
Versl. Hannesar Jónssonar, Lauga-
veg 28.
Versl. Ingvars Pálssonar, Hverfis-
götu 49.
Versl- Theodórs Sigurgeirssonar,
NÖnnugötu 5.
Versl. Jes Zimsen, Hafnarstræti 23
5 ersl. Jóns Hjartarsonar, Hafnar-
stræti 4.
Versl. Halldórs Gunnarssonar, Að-
alstræti 6.
Versl. Guðm. Guðjónssonar, Skóla-
vörðustíg 22.
Munið að kaupa „Lenox“-þvotta-
sápuna, því hún er notadrýgst.
AUGLÝSIN GAR
^kast send&r tímanlecrn