Morgunblaðið - 27.10.1925, Page 3

Morgunblaðið - 27.10.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MOEGUNBLA8IÍ, !'ofnandi: Vílh, FlxiBðS. 'sefandi: FJela* I Raykjvrtk. ’S.itatJ&rar: J6n EjutUnilOE, Valtjr ■tBlknaaoB. liilfiy»lnKa»tjðrl: B. Hnlbarc. Sbrlfstofa Au»t’jr»trœti 8. >ii»*ar: nr. 498 og 500. AuKiy*!nsra»kr!fnt. nr. T00. ^aiíaaaeíBi&r: J. KJ. nr. 748. V. St. nr. 1880. B. Hafb. nr. 770. A»kriftagjald lnnanland* kr. 1.00 á mánuCl. Utanland» kr. 2.60. iausa»Olu 10 aura elnt. Taugaveikin á ísafirði. 14 heimili sýkt, öll frá Engidal. VarúSarreglur fyrirskipaSar. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 25. okt. FB. Frá BalkanófriSnum. SímaÖ er frá Sofia, að Grikkir iialdi samt sem áSur áfram inn- rás sinni. Þrjátíu þúsundir grískra hermanna eru innan landamæra Búlgaríu. Búlgverska stjórnin hef- ir skipað her sínum svo fyrir, að hann skuli hopa fyrir Grikkjum fyrst um sinn. Þúsundir manna flýja undan Grikkjum og leita hælis inni í landinu. Fellibylur. 7000 menn drukkna. Símað er frá Konstantínópel, að fellibylur hafi skollið á í persiska flóanum og hafi 7000 perlufiskar- ar drukknað á skammri stundu. Hjeraðslæknir í Rvík og aðrir læknar, sem jeg hefi náð til, segja enn yfirleitt gott heilsufar, allir, nema hjeraðslæknir á Isafirði. -Jeg gat síðast um uppkomu taugaveiki á ísafirði. Nýjustu frjettir eru þessar (símskeyti til mín 25. okt. ’25) : „14 heimili sýkt, þar af 3 utanbæjar, 15 sjúklingar, seinustu tilfellin nærri vikugömul, i elstu rúmlega hálfs mánaðar. Alt i má rekja að Engidal, c: fólk, sem þar hefir verið eða fengið mjólk þaðan beina leið“. i Sjö af þessum sjúklingum hafa verið fluttir í sjúkrahúsið, hinir einangraðir heima. Engidalur einangraður, mjólkur- sala þaðan bönnuð. Attatíu manns „bólusettir“ („Typhusserum“ ). -—j Annars fleira gert, sem mjer er ómögulegt að skýra frá í stuttu ! máli. En hjeraðslæknir segir: „Vona það mesta sje komið í Ijós, og þá verður faraldurinn strax stöðvað- ur.“ — Það held jeg líka. 26. okt. 1925. G. B. Kap ptef lið. (Tilkynning frá Taflfjelagi Reykjavíkur). Sunnudaginn 25. okt. FB. Ritsímakapptöflin milli Noregs og fslands byrjuðu í gær með því, að hjeðan var sendur fyrsti leikur- inn á taflborði nr. 1. Leikurinn sem sendur var hjeðan er: d2—-d4. Norðmenn eiga að svara þeim leik aftur í dag og jafnfrámt senda aftur hingað fyrsta leikinn á taflborð nr. 2. Fyrirkomulagið er þannig, að Islendingar tefla með hvítu mönn- unum á taflborði nr. 1, en Norð- menn hafa hvítu mennina á tafl- borði nr. 2. Mánudaginn, 26. okt. FB. Fyrsti svarleikur Norðmanna á taflborði nr. 1 er Rg 8 til f 6 og fyrsti leikur þeirra á taflborði nr. 2 er Rg 1 til f 3. Kaupgjalðsmálið. Ummæli um Locarnofundinn. , „ „ , , , Símað er frá London, að Cham- Sjoitienn fara fram a margskonar ivilnamr, sem nema beriain hafi sagt, að sú þjóð, er um 10% hækkun á kaupinu; *en útgerðarmenn tjá sig geri tíiraun til þess að eyða á- reiðubúna til að ganga að samningum með 20—25% lækk- un á núverandi kaupi. rangrinum af Locarnofundinum, verðskuldi fyrirlitning alls heims- ins. Síðara tilboð útgerðarmanna að núverandi kaupgjald haldist til nýárs. inu 1300 miljónir franka. Frá Marokkó-ófriðnum. Símað er frá París, að íi þ mán-, ------ uðum hafi fallið í Marokkó yfir Þó samningar hafi nú staðið 2000, særst hafa yfir 8000. Á þess- all-lengi yfir milli sjómanna og út- um tíma varð kostnaður af stríð- gerðarmanna, hefir ekkert um það vitnast út í frá, hver afstaða máls- aðila væri, hvaða kröfur sjómenn gerðu, og hver væru tilboð útgerð- arinanna. Var svo ákveðið í byrj- un, að almenningur fengi ekkert um þetta vita, fyrri en einhver endalykt væri komin á. Þegar uppstytta kom í samn- ingá og sáttasemjari kom til sög- Norður-ísaf jarðarsýslu er nýaf- unnar, sat enn við það sama, Eng- staðinn. Verkefni hans var að ráða ’ inn f jekk að vita hvað á milli .fram úr samgöngumálum um bar. pó blaðamenn spyrðu samn- Frá Isafirði. ísafirði, 26. okt. ’25. FB. Aukafundur sýslunefndar. Djúpið. ingamenn og sáttasemjara, feng- ust engar upplýsinga.r nm málið, Stórflæði ekkert nema sama svarið, að aðil- varð síðastliðinn fimtudag og ar hefðu komið sjer saman um að braut fiskhús Pjeturs Oddssonar, láta ekkert uppi um þetta, teldu í Bolungarvík og mikið af fiski það málinu best að alt færi fram tók út. j með leynd. ^m^^— | Það kom því undarlega fyrir j sjónir blaðarnanna, að í afmælis- ! riti Sjómannaf jelagsins, sem út J kom nýlega, skyldi frá því sagt 18'reinilega, hverjar kröfur sjó- Ef þjer viljið geta selt grænarjmenn hefðn gert, og hver væru baunir og annað niðursoðið græn- upphaflegu tilboð útgerðarmanna. 1 eigi kunn fyrri en í fyrsta lagi í kvöld. Sjómenn fara fram á, að mán- aðarkaupið haldist óbreytt. Eru kröfur þeirra í 9 liðum. í þeim felast, sem fyr er sagt, margskon- ai ívilnanir og uppbætur, frekari en nú eiga sjer stað. Kröfurnar ern þessar: 1. gr. Mánaðarkaup skal vera: Hásetar (lágmarkskaup) 260 kr., matsveinar 324 kr., hjálparmat- sveinar 200 krónur, aðstoðar- menn í vjel 360 kr., kyndarar 336 ki„ hafi þeir stundað þá atvinnu samtals í sex mánuði, byrjunar- kyndarar 300 kr. Þrír kyndarar sjeu á hverju skipi, og þrískift vaka. Varatillaga kyndara: Fáist ekki 3 kyndarar, verði kaup kynd- ara 400 kr. og fyrir byrjendur 350 krónur. Nýmælin, sem hjer eru, eru þaú: að hjálpar-matsveinar fái fast kaup, 200 kr.; þeir hafa áður haft minna kaup, þetta frá 100 til 200 kr. Áður hafa kyndarar verið tveir og tvískift vaka, en nú er farið fram á þrískiftingu eða kauphækkun að öðrum kosti. 2, gr. Stundi skip saltfisksveiðar eða ísfisksveiðar, og sigli með afla smn til útlanda, skal greiða, auk mánaðarkaupsins aukaþóknun, er miðuð sjje við það, hversu mörg föt lifrar mælast flutt á land úr skipinu (sbr. 3. grein). Aukaþókn- un þessi skal vera 35 kr. fyrir hvert fult fat. Fatið reiknast fnlt með 4 þuml. borði. Aukaþóknun , . , , þessi skiftist jafnt milli skipstjóra, i þeir eru bygðir, sem nu standa, , - • , , , ir ’ stvnmanns, batsmanns, liaseta og yfir. Hvort þeir eru nú þegar á |^raatsveins á skipinu. enda eða ekki, verður ekkert um Sje gota og sundmagi hirt, renn ísfigt. Úrslit atkvæðagreiðslunnar Ur helmingur af andvirði þess til um sáttasemjaratillöguna verða ð'mu manna, sem hafa lifrarhlut. — En úr því frá þessu er sagt, þykir sjálfsagt að skýra lesend- um Morgunblaðsins "frá sama. í öieti jafn ódýrt og við gerum. Þá *ttuð þjer að kanpa það frá I. Léon Bizac, Frakklandi h'rönskum baunum hefir jafnan ritinu ér sagt frá því, hvernig verið viðbrugðið fyrir gæði, enlniálið horfði við þann 10. okt. En sökuni hins lága gengis frankans, hverjar breytingar hafa orðið á eru þær nú alt að helmingi ódýr- j afstöðu málsaðila síðan, er oss ó- ari en danskar. j kunnugt um. Afskifti og tillaga Nægar birgðir fyrirliggjandi sáttasemjara er þar eigi komin til hjá umboðsmanni verksmiðjunnar.! greinai Engu að síður er fróðlegt að sjá á hvaða grundvelli samningar Ostastengur ískökur og um 30 teg. af Kexi og Kaffibrauði, nýkomið. Yerðið lækkað að mun. Aukaþóknun fyrir lifur hefir áður verið 30 kr. tn. Hjer er farið fram á 5 kr. hækkun. Að helmingnr andvirðis gotu og sundmaga, renni til háseta, hef- ir eigi viðgengist áður. 3. gr. Leggi skipið afla sinn hjer á land, skal lifrin mæld, að viðstöddum umboðsmanni Sjó- mannafjelagsins. Skal hann út- nefndur af Sjómannafjelaginu, en samþyktur af Fjel. ísl. botnvörpu- skipaeigenda, enda greiði útgerð- armenn laun hans með 25 aurum fyrir hvert fat lifrar, sem á land er flntt. Útgerðarmenn skulu sjá nm, að húið sje vel nm sponsin í lifrartunnunum, áður en þær eru flnttar frá borði, enda bera bá- setar enga ábyrgð á tjóni, er blýst af illri meðferð við uppskipnn. 1 þessari grein eru engin ný- m æli. 4. gr. Ilásetar, matsveinar og kyiidarar fái að vera í landi til skiftis, meðan skipið siglir til út- landa með afla sinn. Sknlu þeir hi lda mánaðarkaupi sínu á meðan. Finnfremur fái hver háseti, mat- sveinn og kyndari vikn sumarfrí með fullu kaupi, ef hann hefir unnið samfleytt í 10 mánuði hjá sama iitgerðarfjelagi. Hjer er breytt orðalagi frá því sem nú er, með tilliti til rjettinda háseta til landsvistar. Nú er það svo, að hásetar, sem fá leyfi til þess að vera í landi, þeir fá mán- aðarkanp. Eftir þessu eiga hásetar heimtingu á að vera í landi og halda mánaðarkaupi. Ákvæði um sumarfrí er nýtt. 5. gr. Yinni hásetar að kola- flutningi frá fiskirúmi, ber þeim fyrir það aukaþóknun, er nemur 5 kr. á sólarhring. Óbreytt frá því sem er. 6. gr. Liggi skip í höfn, að lokn- um fiskiveiðum, og vinni hásetar að lireinsun og viðgerð skipanna, skulu þeim greidd sömu daglaun ofr Iiafnarvinnumönnum við Rvík- urhöfn (þeirra er vinna í 10 stund ir) eru greidd á sama tíma, en vinnndagnr sje 8 stnndir. Sje unn i'ó lengur, reiknast það eftir eftir- vinnutaxta hafnarverkamanna á sama tíma. Fæði sig sjálfir. Sjeu mönnum greiddir fæðispeningar, skulu þeir miðaðir við alment verð matsöluhúsa í Reykjavík. Áðnr var það ákveðið, að sjó- menn hefðu sama kanp og hafn- arverkamenn; eftir þessu eiga þeir að hafa sama kaup í 8 klt. sem hinir fá í 10 klt. 7. gr. Þegar skip liggur í höfn, að aflokinni hverri veiðiför, sknlu hásetar, matsveinar og kyndarar undanskyldir þeirri kvöð, að standa vörð eða vinna á skipsfjöl, Einrs kemur öðrum meiri! „Driessen“ er nafn á einni stærstu súkkulaði verksmiðju Hollands. „Driessen“ er nafn á liennar besta siikknlaði. ,.Driessen“ er jafnt til átu sem suðu. , Driessen" er lostætt ensterkt og ljúffengt til drykkjar. „Driessen" er samt ekki dýrt. „Driessen“ einu sinni reynt — alt af notað. „Driessen“ er jafnan fyrirliggj- andi hjá umboðsm. verksmiðjunnar. Nýkomið s Jakkaföt á karlmenn, góð og ódýr. Einnig stakar buxur, peys- ur, nærföt og sokkar á konur, karlmenn og börn, í stóru úrvali. Treflar í mörgum litum og m. fl. — lfersl. Klöpp. Laugaveg 18. Gremona Tofíee Þetta dásamlega sælgti er jafnan fyrirliggjandi hjá um boðsmanni verksmiðjunnar. á meðan skipið er affermt eða fermt í næstu veiðiför. 8. gr. Peningagreiðslur til Sjó- mannafjelags Rvíkur, ávísaðar af einhverjum meðlim Sjómannafje- lagsins á inneign hans hjá útgerð- armanni, skulu greiddar. 9. gr. Til uppbótar á aukaþókn- nn (lifrarhlut), þegar skip stunda ísfiskiveiðar og sigla með afla sinn til Englands, skal hverjmn há seta greitt af brúttósöln afl- ans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.