Morgunblaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 4
I < MORGUNBLAÐIÐ Áa%iýsm'£&á&£hék. Viískifti. Kartöflur, danskar á kr. 11,00 og 11,50 sekkurinn, íslenskar á 12 kr. sekkurinn. Gulrófur á 12 kr. sekkurinn. Von og Brekkustífr 1. Fallegustu, ódýrustu og bestu karlmannsfötin og yfirfrakkana fáið þið í Fatabúðinni. Nýkomið mikið úrval. ÖIl smávara til saumaskapar, á- ágmt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Baugaveg 21. Kven-vetrarkápur seljastnú með miklum afslætti í Fatabúðinni. íílil xiusnæut. iiiiiiiiiiiiiii Vantar tvö herbergi á góðum stað, ekki til íbúðar. Gæti komið til máia að innrjetta. A. S. í. — vísar á. , Gott herbergi óskast nú þegar í eða við miðbæinn. A. S. 1. ívsar á. Tapað. — Fundið Tveir hestar, rauðblesóttur og móbrúnn, eru í óskilum á Reyni- stað. Rjettur eigandi vitji hest- anna strax og greiði áfallinn kostn að og átroðning. HEIÐA-BRÚÐURINA þurfa allir að lesa. 25 aura bollapörin og 45 aura diskarnir á förum. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Átsúkkulaði, heimsfrægar og a^ðar tegundir, og annað sælgæti nema um 10%, en þó fer það nokk- uð eftir því, hve mikið ísfiskiveið- ar kynnu að verða stundaðar. Vísitala hagstofunnar 1. okt.br. synir 11% verðlækkun frá því síð- asti samningur var gerður við sjó- menn, en gullgildi íslenskrar kr. hefir á sama tíma hækkað yfir 30% og þykir því sýnt að all- mikil verðlækkun sje í vændum. Um tilboð útgerðarmanna rg samningana yfirleitt segir svo í „Afmælisritinu“ : Fjelag ísl. botnvörpuskipaeig- í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, enda tilk-vnti með ,)ríefi da^s' 7' , sept., að það hefði kosið nefnd manna, til þess að semja við Sjó- Áhsturstræti 17. Tækifærisgjöf, sem altaf kemur mannafjelagið, þá sjer vel, er góður konfekt í fall- ] Ólaf Thors, egum umbúðum. Mikið iirval af skrautlegum konfektöskjum ný- komið, með nýju verði í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Spaðsaltað dilkakjöt frá Pál Ólafsson, Jón Ólafsson. Tókust nú upp fundir með samn- ingamönnum. Fulltrúar sjómanna hjeldu fram kröfum þeim, sem Hvammstanga - ódýrt, eftir því]^etið er,hJer að framan' Bn ílúh sem nú gerist jtrdar útgerðarmánna kröfðust Hannes Jónsson, Laugaveg' 28.' uiikillar lækkunar á kaupi sjó- 1 manna. A fundi 15. sept. óskuðu Ofnar af ýmsum stærðum eru, fulltrúar sjómanna eftir ákveðnu seldir með miklum afslætti í — Höepfners pakkhúsi, Hafnarstræti 21. Tilkynnfnsrar. Vindlar eru bcstir í Tóbaks- liúsinu. ’ Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld kl. 9, í Iðnó. Vinna. Unglingspiltur, 17 ára gamall, óskar eftir búðarstörfum — eða þessháttar störfum. Tilboð merkt „Sf“., sendist A, S. í. Vetrar stúlka óskast strax. Upp- lýsingar í Lækjarhvammi, Hafn- arfirði (sími 131.) jKlæðaverslun P. Ammendrup, Laugaveg 19, hreinsar, pressar og vendir fötum. Kröfur þær, sem felast í grein- um þessum eru allar nýjar. Auka- þóknunin, 14% af brúttósölu ís- fisks, varðar mestu. Með líku xmgs endurskoðun ætti samningur- tilboði um þau kjör, sem útgerð- armenn vildu bjóða best. Full- trúar útgerðarmanna tóku því vel og í;endu daginn eftir brjeflega svohlj. tilboð. 1. \'ið tjáum okkur reiðubúna til að undirskrifa samninga, sam- hljóða núgildandi samningi, með þeirri breytingu, að allir kauptaxt ar, og sömuleiðis lifrarhlutir fær- ist niður um 25%, og gildi sá samningur til 1. okt. 1926, óbreytt- ur. 2. Til vara myndum við sam- þykkja, að gildandi samningi yrði breytt á þann hátt, að kauptaxtar og lifrarhlutir færðust niður að- eins um 20%, og gildi sá taxti til 1 janúar n.k. Taxta þessum yrði síðan, á þrigg.ja mánaða fresti,' breytt samkvæmt vísitölum Hag- stofunnar um lækkun eða hækkun dýrtíðarinnar á hverjum síðast- liðnum þrem mánuðum. Yrði þá gengið út frá sem grundvelli nú- gildandi kauptaxta, að frádregn- um 20% og væntanlegri vísitölu Hagstofunnar hinn 1. okt. n.k. Með þannig lagaðri ársfjórð- skyldi kaupið hækka hlutfallslega á ársfjórðungi hverjum, samkv. skýrslum Hagstofunnar. pessu boði höfðu fulltrúar s.jö- manna hafnað. Þótti þá sýnt, að slitna mundi 'upp úr samningum um hríð. Yið þetta sat, þegar þetta var ritað (10. okt. 1925). Þannig' endar frásögnin í „Af- mælisritinu.“ Fundur í Sjómannafjelaginu var í gærkvöldi. Úrslit atkvæðagreiðsl unnar eru ókunn ennþá. Þau eru fyrst birt sáttasemjara. Sjómenn- irnir, sem á togurunum eru greiddu atkvæði í gær. Sáttatillag- an var símuð til þeirra. Atkvæða- greiðslan fór þar fram á þann hátt, að þrír voru kosnir sem eins- konar kjörstjórn á hverjum tog- ara. Atkvæði voru greidd þannig að hver atkvæðisbær maður skrif- aði „já“ eða „nei“ á miða. — Kjörstjórn hvers togara símar síð- an úrslit til sjómannafjelagsins. GENGIÐ. Sterlingspund ........... 22,30 Danskar kr............. 113,66 Norskar kr.............. 93,60 Sænskar kr........... 123,43 Dollar .................. 4.6iy2 Franskir frankar ........ 19,27 DAGBÓK. gengi og nu er, nemur sú uppbót um 66 krónum handa háseta fyrir hver 1200 sterlpd., sem selt er fyr- inn að gilda til 1. okt. 1926.“ Þetta tilboð gátu fulltrúar sjó- manna ekki fallist á. Urðu enn ir. En útgerðarmenn telja, að það fnndir með samninganefndunum. verð þurfi þeir að fá fyrir aflann Fulltrúar sjómanna skýrðu frá í Englandi, fyrir „túrinn* gerðin eigi að bera sig. ef út- Mbl. hefir spurt form. útgerð- armannafjel. um það, hve miklu hækkunin nemi, sem sjómenn fari fram á í krðfum þessum, og segir hann að hækkunin muni sennilega gangi málsins á stjórnarfundi 4. okt. Hafði þá enn komið það boð frá útgerðarmönnum, að kaup hjeldist óbreytt til nýárs, en frá þeim tíma 25% lækkun á lifur og mánaðarkaupi, sem svo stæði óbreytt þó dýrtíð lækkaði, eða stæði í stað. En ef dýrtíð ykist, □ Eida 5925102771/* - Hú8b m .'. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Sálarrannsóknafjelag fslands — heldur fund næstkomandi fimtu- dag kl. 8y2. Einar II. Kvaran rit- höfundur ætlar að tala um nokk- ur atriði úr utanför sinni. Páll ísólfsson biður sopran og altraddirnar að mæta á æfingu í Safnahúsinu við Hverfisgötu ann- að kvöld kl. 8.Ennfremur tenor- og bassaraddirnar- á fimtudagskvöld kl 8, stundvíslega. Ljóðmæli, eftir Guðmund Björnsson sýslumann í Borgar- nesi, eru nýkomin út á bókamark- aðinn. Verður nánar getið síðar. Ókeypis tnnlækning á þriðju- dögum kl. 2—3, hjá Vilhelm Bernhöft tannlækni á Kirkjutorgi 4. — Göngustaf, forlátagrip mikinn, færðu Iögregluþjónar bæjarins Jónasi Jónassyni, lögregluþjóni á sjötugs afmæli hans í gær. Hafði Ríkarður hinn oddhagi smíðað gripinn. Fjölda heillaskeyta bár- ust Jónasi, eins og vænta mátti. Kappteflið milli Islendinga og Norðmanna er nú hafið. Eru tafl- borðin tvö nr. 1 og nr. 2. Af ís- lendingum eru það þessir sem t.efla: Við borð nr. 1, Brynjólfur Stefánsson stud. polyt, Guðmund- ur Bergsson póstm. og Sig. Jóns- son ölgerðarmaður. Við borð nr. 2, Eggert Gilfer pianoleikari, Er- lendur Guðmundsson gjaldkeri og Pjetur Zophoníasson aðstoðnrm Fyrsti leikurinn var sendur hjeð- ar. frá taflborði nr. 1, á laugar- dag og eru bæði töflin komín í gang nú. Bæjarmenn fylgjast vel með þessu kapptefli. Mbl. hefir 2 taflborð í glugganum, og sýnir ávalt leik beg^ja. Var í gær oft MYNDABÆKUR myndablöð, bækur fil að iíta, iitakassar og margt fleira til gagns og gamans fyrir börnin nýkomið Bókav. Sigfúsar Eymundssonari raargt manna að skoða leikina, og voru þó einir þrír komnir þá, en gaman er fyrir menn að fylgjast vel með frá bvrjun. |Hríðarveður var fyrir Vestfjörð um í gær; lágu uin 20 togarar ir.ni á Önundarfirði; gátu ekki verið á veiðum. Einar E. Markan syngur í Nýja Bíó á fimtudaginn kemur; er það i síðasta sinn sem hann syngur hjer nú. Hann biður þess getið, að það sje ekki rjett, sein stóð hjer í blaðinu á • sunnudag, að hann hafi stundað nám aðeins U/2 ár. Hann kveðst hafa stundað nám 2l/> ár. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Guðrún Kristinsdóttir og Jafet Sigurðsson skipstjóri, — Bræðraborgarstíg 29. Togaramir. Frá Englandi hafa komið: Skallagrímur (í fyrradag), Hilmir og Tryggvi gamli (í gær.) Þýskur togari kom hingað í gær með bilaða vjel og veikan mann. Villemoes koin í fyrradag með olíufarm. Kom það sjer vel, því olíu til ljósa vantaði orðið tilfinn- anlega. Villemoes fór í gærkvöldi vestur og norður um land. Mcta, skonnorta, sem hjer hcfir lcgið undanfarið, fór í gær. Yfirlýsing. Jeg hefi verið beð- inn um að lýsa yfir því, að ekki væru neinir ákveðnir menn hjer í bæ teknir til fyrirmyndar eða við þá átt í lýsingum persónanna í sögu minni, er birtist í Lesbók Morgbl. síðastliðinn sunnudag- Kristján Albertson. Söngfjelagið Erlur (kvennakór) sóng hjer á sunnudagskvöldið í Þjóðkirkjunni við góða aðsókn. Söngurinn tókst vel yfirleitt. Má jerstaklega nefna: „Með svana- flugi fer hún“. Raddirnar eru flestar góðar og vel samæfðar, einkum. undirraddirnar (sumt úr- valsraddir). Annars voru þetta stubbar. Með þeim kröftum, sem fjelag þetta hefir á að skipa, gæti það færst meira í fang, tekið lengri og erfiðari lög, og gerir það væntanlega næst. Töluverður galli var það á söngskránni að eigi skyldi vera getið höfunda lag- anna. S. H. Eftir hestakaupin. — Hvernig líkar þjer svo við merina ? — Mjer líkar bölvanlega við hana. Hún er svo hjegómagjörn, að hún stansar við liver einasta poll til að spegla sig. Ráðagóður. Víxlari nokkur kom einu sinni til Rotschild baróns og bar sig illa, og bað baróninn ráða: „Jeg hefi lánað S. greifa 10,000 krónur, og nú er hann farinn til Kon- stantínópel án þess að hafa gefið mjer viðurkenningu fyrir skuld- inni.“ Aðaluxaboðsmenn: I. ArynjAfMMti 1 Kvaran. Nærfatnaður á karlmenn og drengi, bestur og ódýrastur á Laugaveg 5. Vepsl. Ingólfur. Sím i 630 3SSSSSBSSSSSSSSSSS3 Appelsínur Og Epli selur góð tegund í yfir 30 litura.. Kr. 8,50 pr. l/g kg. ■_____M • S Cl. Til sölu. 30 tonna mótorbátur, raflýstur, í ágætu standi, með sterkri vjel. — Fylgt geta margar lóðir, netakap- all o. fl. Upplýsingar gefur Bfiiai Guðmundssan. Hafnarfirði. Sími 47. vt’jer skuluð strax skrifa hon- um“, mælti Rotschild, „og krefja hann um 100,000 krónur.“ „En greifinn skuldar mjer ekki nema 10,000 krónur, mælti víxl- arinn. „Einmitt þessvegna,“ svaraði Rotschild, „því þá mun hann þeg- ar í stað svara þjer, að hann skuldi aðeins 10,000 krónur, og þá hafið þjer fengið viðurkenn- iuguna í hendur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.