Morgunblaðið - 06.11.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 06.11.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ HffiHHMOL Nýkoirsið: Bauniv*, Hrísgrjón, Hrísmjöl, Kartöflumjölf Sagogrjón. Dúkka eða bíil, sem kostar aöeins 2,25 tretur glatt baniið mikið. Gleðiii er mikils víiði Ki Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. I>að er léftli daglegi skamturinn, sem riður baggamuninn. K a u p i ð Panther SKÓ sem eiu fallegri, sterkari og fara betur með fótinn en annar skófatnaður. iíisii s Co. EinkauniboÖ8menn. Ungur verslunarmaður getur fengið framtíðaratvinnu sem afgreiðslumaður, og að miklu leyti sem stjórnandi lítillar sjerverslun- ar, í Miðbænum. Eiginhandarumsóknir, með til- tekinni launakröfu, ásamt meðmæl um, ef til eru, og mynd, sendist A.S.Í. sem fyrst. andi vegur ferskeytlunnar kæmi j á mikinn skrið, heilu steypiflóði ai' vísum lítils nýtum út yfir þjóðina. Þegar bylgjan er ris- in, þá er hætt við að hún hækki meir og meir. En hjer verður þjóð i:i sjálf að vera á verði, listgáfa hennar og eldforn smekkur á á- gæti og eðli ferskeytlunnar. Nýkomiti: LiMvkki ge raargar tegundir lllll lllllSII. Ferskeytlurnar. Sögðuð þjer gamall og ðhraustur? — þá hafið þjer ekki reynt að nota „Kruschen Salt.‘* Já, en til hvers er „Kruschen Salt gott! Það skaljeg segja yður: Fyrst og fremst fjarlægir það sýrur og óhreinindi úr blóðinu. Því næst keldur það meltingunni í lagi, og svo flytur það óhreinindi burtu úr nýrum, lifur og öðrum líffærum. Það orsakar því heilhrigða efnaskiftingu. Neyti maður hvern morgun á fastandi maga lítils skamts af Kruschen-Salti í % glasi af heitu vatni, svo skeður þessi hreinsun og efnaskifting reglulega, og maður er altaf fullkomlega hraustur. KRUSCHEN SALT fæst í lyfjabúðum og hjá kaupmönnum. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaabei*. Regn- FRA KK AR margar fallegar tegundir nýkomnar. Ennfremur Regnkápur fyrir unglinga og börn. HaaaCdiu flmawt. Notið Smára smjör- Ifkið og þjer munuð sannfærast um að það 'sje smjöri Ifikast. Stuðlamál. Yísnasafn eftir fjórtán alþýðuskáld. með myndum. Margeir Jónsson hefir safnað og búið undir prentun. Akureyri. Bóka- verslun Þorst. M. Jónsson- ar. Prentsmiðja BjörnsJóns sonar. 1925. Ólína Andrjesdóttir spyr í vís- um sínum „Til Ferskeytlunnar“ : „Ertu að rísa af rökkurblund rímna-dísin afturf1 Þessi ágæti fulltrúi ferskeytlunn- ar hefir fundið hvað lá í lofti bók- mentalífsins íslenska, er hún bar fram þessa spurningu. Það er nú ekki lengur spurning, heldur veru leiki, að vegur og gengi ferskeytl' unnar, alþýðukveðskaparins, er að vaxa hröðum fetum með þjóðinni. j Þar á sjer stað einskonar endur- j reisn. Sjálfir ferskeytluhöfund- arnir hafa tekið að virða meira vísur sínar en áður var; þeir hafa farið að safna þeim saman og forða þeim frá gleymsku og dauða.! Og þeir allra framgjörnustu hafa gefið út safn sitt, eða það besta1 úr því, og þannig haldið fram list \ og lífsgildi þessa þjóðlega skáld- * skapar. pjóðin hefir tekið þessum fornkunningja sínum, og raunar samtíma-barni, forkunnar vel. Það sýnir best endurreisnarmáttinn og yngingarhuginn. Þetta er nokkurs konar vorleys-, ing. En öllum vorleysingum fylgja annmarkar ýmiskonar. Og hætt, er við, að hjer verði göróttur drykk- urinn, ef ekki er full aðgætni á höfð, og ef þjóðin sjálf, hinn les- andi ■ almenningur, kann ekki að dæma milli hismis og kjarna. — Margir yrkja, búa til ferskeytlur, ríma vel, eru orðhagir og hug- kvæmir og láta fjúka í kviðling- um. Ekki væri ólíklegt, að vax- Sá, er nú hefir brotið ísinn, og sýnt ferskeytluhöfundunum mest- an sómanp, er Margeir Jónsson, kennari í Skagafirði. Hann hefir með iitgáfu þessara „Stuðlamála“ tekið sjer fyrir hendur að safna saman í eitt bestu vísum helstu ferskeytluhöfunda og alþýðu- skálda þjóðarinnar. Hjer er því um svipað safnrit að ræða og „Ástaljóð“ og „Hafrænu“. — Er þetta drengilega gert við frumleg- ustu skáldskapargerð þjóðarinnar. Ef viðtökur manna verða svo góð- ar, sem ætla má að þær verði, þá eiga að koma út fleiri hefti af „Stuðlajnálum“. Þau, sem sæti hljóta. í þessu fyrsta hefti „St,uðlamála“, ern flest kunnir höfundar: Benedikt Einarsson á Hálsi í Eyjafirði, Ól- ína Andrjesdóttir, sjera Einar Friðgeirsson á Borg, Jóhannes Jó- nasson, nú austur á Hjeraði, Jón Pjetnrsson frá Nautabúi, ísleifur Gíslason á Sauðárkróki, Jón S. Bergmann, Dýrólína Jónsdóttir Fagranesi á Reykjaströnd, Krist- ján Sigurðsson barnakennari í Vatnsdal, Andrjes Björnsson, Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum, KÁlbeinn Högnason í Kollafirði, Þura Árnadóttir frá Garði og Hannes Björnsson. Myndir eru af fíestum höfundunum. Ýmsra ágætra ferskeytluhöf- unda saknar maður þarna, svo sem Herdísar Andrjesdóttur, syst- ur Ólínar, Hjálmars Þorsteinsson- ar á Hpfi o. fl. En þess er að vænta, að þau og fleiri komi í næsta liefti. Hjer skal ekki farið út í það, hver skipa þarna veglegastan bekk. Vísur sumra, sem þarna eru, eru alþjóð kunnar. Er best að geyma dómsúrslitin, þangað til al.t safnið er komið. J. B. Ljósmyndasýning íþróttafjel. Reykjavíkur. Verðlaunaveitingar. 1 gærmorgun tók dómnefndin til starfa í Ijósmyndasýningu í- þróttafjelagsins. Þessir fengu verðlaun: Fyrir landslagsmyndir: 1. verð- laun Ósvaldur Knudsen fyrir nr. 245, 254, 237, 247. 2. verðlaun: Tryggvi Magnús- son fyrir nr. 227, 236, 230, 233. 3. verðlaun: Sveinbj. Ingimund arson fyrir nr. 187, 183, 182. Og enn fjekk 3. verðlaun Helgi Jónasson (Wanderer) fyrir nr. 192, 193, 195. Fyrir mannamyndir: 1. verðlaun: Ósvaldur Knudsen f.vrir nr. 203, 264, 265. 2. verðlaun: Guðrún Guðmunds dóttir fyrir nr. 132, 135. Auk þess fengu þessir. viður- kenningu: • Sigurður Tómasson (20) fyrir litplötu, Nikulás Friðriksson (136, 137) og Sigurjón Jónsson (163). Gerpúlver, Eggjapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, Vanilledropar. Efnagerð ReyEcjawikur Sfmi 1755. vjmBMOHennBssnsHSii Bsmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Þ6 LENOX þvottasápan sje í öðruvisi umbúðum en al- gengt er nm þvottasápur, þarf ekki nema eitt stykki af henni í þvottinn, tii að sannfærast um ágæti hennar. Húsmæður! ^ Biðjið þwi fyrst um ;,L E N O X" „LENOX“-þvottasápan fæst hjá þessum kaupmönnum og verslun- um í Reykjavík: Verslun Jes Zimsen. Verslun Jóns Hjartarsonar &Co. Verslun Halldórs R. Gunnars- sonar. Verslunin Vísir. Hannes Jónsson. Elías S. Lyngdal. Theodór Sigurgeirsson. Verslunin Björg. Verslun Lúðv. Hafliðasonar. Mikið úrval af fallegu Silki margar tegundir, — margir litir. nýkomið í Rauði krossinn. Námsskeiðin fera fram í Lands- bankahúsinu, efstu hæð, herbergi nr. 22. Kensla í „heimahjúkrun sjúkra(( hefst föstud 6. nóv. kl. 8 síðd , en i „hjðlp i wið- lögum(( laugard 7. nóv. kl. 8 8ÍðdegÍ8. Enn er hægt að gerast áskrifandi að FREM hefti til sýnis í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.