Morgunblaðið - 10.11.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
IWORGUN BLAH!»,
rtuQíil: VUh. Fln#«ir.
í. -Ca£;dt; Fj«ij±tg l R#yít jKvifc
í fliiorar: KJartsvP.wnor,
Vaitýr 8t«t4ncco»L.
,'o, ^kyflingrautjöri: Ifi. Hafb«rff.
#s.rlfatofa Auwturatrætl 8.
£i*M»r: nr. 498 og 600.
\Uðíl;??iinitAWkrifiit. nr. TOi.
f;#. iwíiwíieiar: J. CJ. nr. 741.
v. 8t. nr. 1110.
1S. Hafb. nr. 770.
Animftagjald lnnanlanda kr. 1.00
& mánuBi.
Utanlands kr. 2.50.
~ tau.a.ðlu 10 ,tira «lnL
Hm
JERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn. 8. nóv. PB.
Mussolini og Fascistar.
' Símað er frá Rómaborg, að
Iklukkum hafi verið hringt um ger-
valt ríkið í tilefni af því, að upp
komst, um samsærið gegn Musso-
lini. Zanibeni aitlaði að skjóta
Mussolini aftan frá á fundi nokkr-
urnm í Rómaborg. Fascistablöð
eru ákaflega æst og fullyrða, að
et Mussolini hefði verið myrtur,
Jiefði öll ítálía verið roðin blóði
-andstæðin ganna.
Ur ríki Bolsanna.
Þýskur jafnaðarmaður rekur til baka fullyrðingar
bresku sendinefndarinnar, sem fór til Moskva í fyrra,
og gerir skýrslu hennar að engu.
Ummæli „Daily Mail.
í enska stórblaðinu ,Daily Mail'
er frá því sagt þ. 28. fyrra mán-
aðar, að samband þýskra verka-
lýðsfjelaga hafi gefið út smárit,
þar sem flett er sundur skýrslu
þeirri, er breska sendinefndin gaf
út í fyrra um ástandið í Rússlandi.
Höf. ritlingsins er jafnaðarmaður,
Loeffer að nafni.
Honum farast þannigf orð um
skýrslu ensku nefndarinnar: — í
skýrslu sinni fer nefndin mjög
lauslega .yfir öll þau atriði, sem
varpa skugga á Bolsa, og eru
nefúdarmenn álls ekki smeykir
við það, að bera fram blákalda
lýgi f skýrslu sinni, til þess að
fegra málstað og athæfi Bolsa ..
Það er hryllilegt að hugsa til þess
Spánverjar lýsa (tollstríði á hendur að menn frá sambandi breskra
Þjóðverjum. | verkamannaf jelaga, sem hafa ver-
Símað er frá Madrid, að verslun | ið í áliti, skuli hafa farið til Rúss-
arsamningar milli Þjóðverja og lands, til þess að rannsaka ástand-
Spánverja. hafi farið í handaskol- ið þar, og gefa síðan út skýfslu,
um. Stjórnin hefir lýst verslunar- ’ sem sje ekki annað en klaufalegt
stríði á hendur Þjóðverjum. Toll- yfirklór. Víst er um það, að Rússa
ur á innfluttum þýskum vöruni b' lsar munu hafa gefið slíkum ná-
íhefir verið hæklcaður um 80%. ; ungum langt nef, er þeir voru
I farnir, og haft gaman að öllu
Norsku kommúnistarnir í Stór- 'saman.
þinginu náðaðir.
Símað er frá Oslo, að ákveðið Um kosningarjettinn
dhafi verið í ríkisráðinu í gær, að ' Rússlandi segir Loeffer,
síórþingsmenn ráðstjórnarsinna, f,: enska sendinefndin segi þannig
Tranmæl, Olsen og Hagen, og frá, að kosningar fari fram með
*ennfremur ritstjórinn Clausen, því móti, að kjósendur rjetti upp
verði náðaðir. í hendurnar. En þó nefndin segi
svo frá, þá dirfist hún samt sem
Khöfn, PB 9. nóv. ’25. áður að tala um, að í Rússlandi sje
-Jafnaðarmannaflokkurinn hreski almennur kosningarjettur. Hann uppspuni og ílialdsmenn hefðu
og Kommúnistar. segir, að „eftir frásögn ensku logið. En eftir því, sem Loeffer
Símað er frá London, að fyr- nefndarinnar, sje með öllu móti
verandi fjármálaráðherra Snow- svikist um, að hafa kosnmgarrjett-
den hafi sagt í viðtali við frjetta- ‘,lrl frjálsan og öruggan, og sjeu
vitara danska ,Socialdemokraten‘, Bolsar >ví ör*ustu svikarar og
að breski verkamannaflokkurinn f.iandmenn jafnaðarmanna, sem
sje gerólíkur ráðstjórnarsinna- bfrjist ^rir alm°nnum kosnmga-
fiokknum og samvinna við hann rÍett)
| Um kafla þann í skýrslu sendi-
! nefndarinnar, sem fjallar' um
óeirðirnar í Georgia, farast þess-
um þýska jafnaðarmanni þann-
;ig orð:
„f þessum kafla er borin fram
menn vera óánægðir yfir því, seg-
ir Loeffer. Því skyldu þeir efcki
geta látið sjer það lynda, að bíða
í þrjá mánuði. Peningarnir eru
trvggir. Þó verkamenn hafi ekk-
ert að borða, þó þeir svelti heilu
hungri, því skyldu þeir vera óá-
nægðir. Þeir sem vita að þeir eru
hin „fáðandi stjett“ í landinu, og
þeir hafa skyldu ráðandi stjettar-
innar á hefðum sjer. Sjeu þeir
óánægðir, þá kemur það til af því,
að þeir hafa ekki skilið skyldurn-
ar, sem hvílir á herðum hinna
ráðandi."
Loeffer lítur svo á, að breska
verkamannasambandið ætti að
taka föstum tökum á þessu máli,
því af Bolsastjórninni stafi bein
hætta fyrir verkalýðinn alment.
En Loeffer ber fram þá spurn-
iúgu hvernig á því geti staðið, að
þessi óskaplega skýrsla komi fram
á sjónarsviðið. Hann gefur svar
við spurningunni.
Hann minnir á Zinovieffs-brjef-
ið fræga, er uppskátt var£ um
um kosningarnar í fyrrahaust. —
Sendinefndin sem til Riisslands
fór, hafði það fyrst og fremst í
huga, að leiða rök að því, að
íhaldsmenn Breta hefðu viðhaft
kosningalygar í baráttuunni og
þar hefði Zinovieffs-brjefið verið
ein flugan — heimatilbúin. Það er
tilgáta Loeffers, að sendinefndin
hafi haft það sjerstaka erindi, að
reyna að fá menn til þess að trúa
því, að Zinovieffs-brjefið væri
algerlega útiloknð.
segir frá, hefir þeim eigi orðið
kápan iir því klæðinu, en þeir
hafi sjálfir flækst í lygar, með
því að flytja rangar frásagnir frá
Rússlandi.
Frá Gretti Algarssyni.
Förunantar hans telja hann
hrjálaðan
Símað er frá New York, að þátt-
"takendur í för Grettis Algarsson-
! sú svívirðilegasta lýgi, sem til er
ar skýri frá því, að hann hafi .
í skýrslunni. Segja nefndarmenn-
hegðað sjer eins og brjálaður
maður. Kvað hann sig vera rík-
iserfingja íslands og eiga höll, er
hjeti Akureyri. Hefði hann þar
3000 vopnaða berserki og þar
liefði hann oftlega tekið á móti
konungi Dana. Málaði hann einnig
íslenskan fána á skipshlið og
lineykslaði með því hina bresku
.áhöfn.
Rugl á ráðstjórninni rússnesku.
Símað er frá Moskva, að eftir-
-maður Prunze sje Voreshilow.
(NB. þetta er þriðja leiðrjett-
ingin á hver sje eftirmaður
IPrunze.)
• Nýr skattur á Frakka.
Símað er frá París, að Pain
levé hafi í hyggju að leggja á
20 franka nefskatt, er verja á til
-afborgunar ríkisskulda.
irnir frá því, að Bolsastjórnin hafi
i reiðst jafnaðarmönnum í Georgíu
vegna þess, að þeir hafi líflátið
18 gísl, en það voru Bolsar, sem
drápu 18 jafnaðarmenn, er þeir
höfðu í gislingu.
Ef sendinefndarmennirnir, eða
flokksmenn þeirra, vilja af-
saka framferði Bolsa í Georgíu,
þ? verða þeir að snúa sannleik-
anum alveg við. Með öðru móti
er eklki hægt að mæla hryðjuverlt-
um Bolsa bót, er þeir frömdu þar.
Loeffer skýrir frá því, að nefnd j jafnaðarmaður sem skrifar ritling-
in þrástaglist á því, að verkalýð- j inn, og hann er skrifaður fyrir
urinn ráði ríkjum í Rússlandi, en samband verkalýðsfjelaganna í
Þýskalándi.
Þessvegna er ómögulegt annað
en taka fult tillit til þess sem rit-
Aðal-leiðarinn í „Daily Mail“
þenna sama dag 28. okt. fjallar
um þenna þýska ritling. Er þessi
ritstjórnargrein nefnd „Skemti-
ferðamenn vorir er fóru til
Moskva fá á baukinn.“
Er þar vísað til ásakana þeirra,
ei* hinir sjö sendinefndarmenn er
fóru til Moskva fyrir ári síðan
fá hjá þessum Þjóðverja.
f greininni er komist svo
að orði: Aðalandinn í skýrslunni
var sá, að sýna Bolsa-Rússland í
því ljósi, að menn fengju þá hug-
mvnd af, að þar væri einskonar
jarðnesk paradís. Leitast var við
að koma þeim á óvart, sem eitt-
hvað vissu um ástand þessarar
veslings þjóðar.
Þýski ritlingurinn flettir ofan
af öllum blekkingunum. pað er
faftnadur vid ailra
hœfi frá þvi insfta
tii þess ysfta.
VopHhúsið.
I Nýkomin:
pí3
íue
aru ítr^
%
5
Gólíteppi
í rniklu úrvali
Elll! Illlllll.
Stell
allskonai*
Postulínsvörur.
Glervörur.
Leirvörur.
Barnaleikföng.
Verðið altaf lækkandi.
Nýjar vörur
tvisvar i mánuði.
I. Mssn > IHmni.
Bankastræti.
hvað eftir annað komi það í ljós,
jafnvel í skýrslunni sjálfri, að svo
sje ekki.
Frá því er skýrt, að verka- j lingurinn flytur Svo þungar eru
menn í Don-hjeraði þurfi að bíða ásakanir þær, sem sendinefndar-
í þrjá mánuði eftir kaupi sínu. mennirnir fá, að þeim er nauðugur
þeir sjeu óánægðir. sá kostur að svara ritlingnum —
En því skyldu rússneskir verka- og það nú þegar — ef þeir þá
hafa nokkru að svara. Dragist það
fyrir þeim að svara, þá verður
Britisli trade union, og verka-
mannaflokkurinn breski að taka
málið að sjer og krefja sendi-
r.efndarmennina til sagna“.
í greininni eru síðan teknar upp
nokkrar setningar úr skýrslu
þýska jafnaðarmannsins t. d. þar
sem liann fullyrðir að Bolsastjórn-
in. sje hin hættulegasta fyrir
verkalýðinn og frelsi hans, fram-
komu Bolsa í Georgíu sje blóð-
! ugur smánarblettur o. s. frv.
Að endingu bendir blaðið á, að
þeir sem fá vilja sannar fregnir af
Bolsastjórninni og ástandinu í
Rússlandi, ættu að lesa bók eftir
Emma Goldmann: „My Disillus-
ionments in Russia“. Hún fór
þangað sem eldheitur fylgismaður
kommúnista og hafði þá hina
fylstu samúð með Bolsum. En
er hún kom aftur, var hún alveg
agndðfa yfir því, sem fyrir hana
í hafði borið, því hún sá og kyntist
þjóð, sem kúguð er af gerræðis-
stjórn, og ekkert málfrelsi hefir
eða skoðanafrelsi, sem sokkin er í
,fátækt — án þess þeir eignalausu
hafi haft nokkurn hag af. Eftir
þeim skýrslum sem Bolsar sjálfir
hafa gefið út, er meira atvinnu-
Nýkomiö,
med lækkuðu verdii
tpli »Baldvin8«
Lauknp,
Jaráepli,
Jardeplamjfil,
Hveifti, „Swan“
i 5og631/2kg.pokum
Haframjöl,
Hrisgrjón,
Sagógrjón,
Rúgmjfil ) i/, og
7i pokum.
Súkkulaði (Hus-
holdriing8 og Kon-
sum).
Sveskjur,
Sftrausykur,
Þvottasödi,
Eldspýftur
(Björninn) og
Kastamjólkin
Cloiafter Brand
Tekið
á mófti
pönftun
um i
limum
281
481
681
Lsekkaö werd.
►Ótt
L8N0IX
þvottasápan
sje í öðruví8i umbúðum en al-
gengt er nm þvottasápur, þarf
ekki nema eitt stykki af henni
í þvottinD, til að sannfæraat um
ágæti hennar.
Húsmæður!
Biéjið þvi fyrst um
;,LENO X “
,LENOY‘-þvotrtasápan fæst hjá
þessum kaupmönnum og verslun-
um í Reykjavík:
Verslnn Jes Zimsen.
Verslun Jóns Hjartarsonar &Co.
Verslun Halldórs R. Ounnars-
sonar.
Verslunin Vísir.
Hannes Jónsson.
Elías S. Lyngdal.
Theodór Sigurgeirsson.
Verslunin Björg.
Verslnn Lúðv. Hafliðasonar.
leysi þar en í Englandi. Og nm
kjör verkamanna nndir ’stjórn
Bolsa þarf ekki að fjölyrða, þeg-
ar á það eitt er bent, að í Rúss-
landi fá námumenn sem svarar 49
shillings í kaup á mánuði, en
breskir námumenn fá meira kaup
fyrir vikuna.
Að lokum leggur blaðið fram
þá fyrirspurn, hvenær breskir
| jafnaðarmenn ætli að láta af því,
jað gleypa hverja fals- og blekk-
ingaflugu, sem Bolsar rjetti að
þeim.