Morgunblaðið - 10.11.1925, Side 4

Morgunblaðið - 10.11.1925, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ wfciSmifiwumw lliBllf YilSskifti. Tækifærisgjöf, sem altaf kemur sjer vel, er góður konfekt í fall- egum umbúðum. Mikið úrval af skrautlegum konfektöskjum ný- kbmið, með nýju verði í Tóbaks- husið, Austurstræti 17. Hunðrað Hestu lióð á — eru ágæt tækifærisgjðf. — öll smávara til saumaskapar, á- «4pmt öllu fatatilleggi. Alt á sama s^ð, Guðm. B. Yikar, klæðskeri, lííiugaveg 21. 2 eldavjelar og ofn til sölu á (íyótagötu 14 B. 1 11 .................. Átsúkkulaði, heimsfrægar og gó?5ar tegundir, og annað sælgæti f mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Áusturstræti 17- íslenslct smjör á kr. 2.50 pr % kg. í yersiunin „Vísir“. Sykursaltaða Hvammstangakjöt- ið er komið. Afgreitt í dag. Hann- es Jónsson, Lauaaveg 28, S I m mr 24 varalvaliu 23 PonltMn, 57 Fossbwrg T1 mpxTntig ”49 Galvaniserað járn sljeft. Ný bók. Fimm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, ásamt grein- argérð um uppruna þeirra. Eftir prófessor Sigurð P, Sívertsen. —■ Yerð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum. ! Pappirspokar íægBV v,-r' Harluf Clausen. Siml 38. .takmarkaðan efnahag að búa; en iá heimili þeirra hjóna sá maður fljótt iðjusemi, þrifnað og spar- 'semi og framúrskarandi háttprýði. Með öllum þessum Ikostum komust þau góðu hjón mjög sómasamlega áíram með sinn stóra barnahóp. Sesselja sál. var afar vinföst og B trygg ílund, enda er mjer kunn- DOKaV. SlgTÚSai* EymUndSSOHiaP* ugt um það, að hún vakti hjá öll- um, sem henni kyntust, traust og virðingu, og verður því minning þessarar sæmdarkonu ávalt geymd hjá vandamönnum og vinum henn- ar með virðingu. 7. nóv. 1925. Bjarni porkelsson. Sa umavjelar frá Bergmann & Hútlemeier oru nú komnar aftur, miklum mun ódýrari en áður. Gæðin þekkja allir, sem reynt hafa. Ennfremur • loftvogir með íslenskum texta, 1 úrvali miklu, ódýr og góð. Sigorþór iénMOn, Aðalstræti 9. =><><><><><><><>C><><><><><><><><>0 GENGIÐ lii'nai iíiii STOR HYHEDI Agentur tilbydes aMe. 50 Kr. Sterlingspund .... 22,15 Danskar kr .... 113,94 i Norskar kr .... 92,86 Sænskar kr .... 122,37 Dollar .... 4,58 Franskir frankar . . . . .... 18,69 Góður, lítið notaður kolaofn, ápkast til kaups „tráx. Upplýsing- ar á sKrifsfofu Tsafoldarprent- amiðju. 111 Energiske Personer ug.-aa Damer i a/te Samfundsklasser erholde stor, extrd Bifortjeneste, höi Provision og fast Lön pr. Maaned ved Salg af en meget efterspurgt Artike), som sogar i disse daarlige Tider er m-gét letsœlgelig. Skriv: strax, saa erholder De Agent- vilkaarene gratis tilsendte. Bankfirmaet S. Rondahl. 10 Drottninggatan 10, Stockholm, Sverige Húsnæði. Herbergi í miðltænum til leigu. Húsgögn geta fyígt. Tilboð, merkt „Herbergi", sendist A.S.f. í! Virnta, lilíllil f j ‘ y.'-f ■ ' Jeg undirrituð sauma ,hulsaum‘ á nærfatnað, kjóla og fleira. Ragnhildur Gísladóttir. Ingólfsstræti 21 A. Sími 792. Tilkynningar. Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld kl. 5 fyrir börn Qg kl. 9 fyrir fullorðna, í Iðnó niðri. Munið eftir útsölunni í Fata- húðinni. Spæjaragildran er ljómandi skemtileg skáldsaga, fæst á Berg- staðastræti 19. Opið kl. 4—7. K apptef lið. Rvík 8. nóv. ’25. FÉ. í morgun komu hingað leikir frá Norðmönnum á háðum horð- unum: Á borði I. var 7. leikur þeirra (svart) e 7 — e 5. Á borði II. var 7. leikur þeirra (hvítt) f 2r — f 4. Rvík 9. nóv. FB. f gærkvöldi voru sendir hjeðan íeikir á báðum borðunum: Á borði I. var 8. leikur fslend- iúga hvítt) d x e 5. Á borði II. var 7. leikur íslend- inga- (svart) B d 8 x R e 5. Húsfrú Sesselja Ólafsdóttir andaðist á heimili 'sínu á Eyrar- bakka, þann 6. þ. m., fullra 73 ára að aldri. Þessarar framliðnu sæmdarkonu vildi jeg að verð- leikum minnast með örfáum orð- um. Sesselja sáluga var af mjög góðu og heiðvirðu bændafólki komin. Hún var fædd og uppalin í Geldingaholti í Gnúpverjahreppi. Ólafur Jónsson, faðir Sesselju sál. og kona hans, hjuggn mestan eða allán sinn búskap í Geldingaholti. Ólafur faðir Sesselju sál. var son- ur Jóns bónda á Baugsstöðum og Sesselju Ámundadóttur, sem á sinni tíð var órðlögð sæmdar- og myndarkona. Sesselja á Baugs- stöðum var systir hins merka manns sjera Halldórs prófasts Á- mundasonar á Melstað, og voru þau því að öðrum og þriðja að skyldleika hinn þjóðkunni sæmd- armaður sjera Daníel Halldórsson, síðast prestur og prófastur á Hólmum, og Sesselja. sál. Ólafs- dóttir,. enda bar Sesselja sál öll hestu einkenni Ámunda-ættarinn- ar. Sesselja sáluga hlaut þá miklu hamingju að eignast ágætan eigin- mann og með honum mörg og góð hörn, sem 7 eru á lífi, 2 synir og 5‘ dætur. Eiginmaður Sesselju sál. var Ebeneser Guðmundsson, gull- og úrsmiður, alkunnur sómamað- ur; hann ljest fyrir 5 árum, 76 ára að aldri. — Sesselja sál. var sann-nefnd kvennprýðiskona; hún hafði þá kosti til að bera, sem prýða mundu konu í hverri stjett sem hún væri í. Sesselja var fram- úrskarandi stilt og háttprúð í allri framkomu, fríðleiks kona og höfð- ingleg yfirlitum, og mátti lesa út úi- útliti hennar bjargtrausta festu og góðmensku. Hún leysti af hendi bæði konu- og móður- starf sitt með mikilli alúð og um- hyggju, og jeg vil segja snild, þegar tekið er tillit til þess, að þau góðu hjón höfðu við talsvert DAGBÓK. Frá Vík í Mýrdal var Morgbl. símað í gær, að strandmennirnir af þýska togaranum, er strandaði á Steinsmýrarfjöru, væru komnir til Víkur, og var í gær verið að flytja þá út ,í Skaftfelling, sem lá j í Vík. Var brimlaus sjór og stilt ! austur þjgr. I Dýrtíðaruppbótin. Frá því var sagt hjer í blaðinu síðastliðinn sunnudag, að dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkisins yrði 67%% næsta ár; en þetta er ekki rjett. Dýrtíðaruppbótin verður 67%%. Landhelgisbrot. Enn þá einu sinni hefir „fslapds Falk“ hand- samað þýskan togara, er var að ólög'legum veiðum við Dyrhólaey. Heitir togarinn „August Pieper“ og er frá Geestemúnde. í gær var mál hans fyrir rjetti og fekk hann 12500 kr. sekt, og afli og veiðar- færi upptækt. Sem enginn afli hafði verið í skiþinu. Ccf. Borch fulltrúi í utanríkis- ráðuneytinu danska var meðal far þega' á íslandi síðast. Verður hann hjer um tíma, sem charges d’ affairés, fyrir sendiherra Dana, de Fontenay, sem tekur' sjer frí Og fer utan á fslandi næst. ísland Ikom hingað á sunnudag- inn, frá útlöndum. Meðal farþega voru: frú Bendtsen, og börn henn- ar, Arent Claessen konsúll, Otto B. Arnar símafræðingur og Stefán Bjarnason. Skipið fer hjeðan næstkom- andi fimtudag kl. 12 f. h. til Hafn- arfjarðar og fer þaðan kl. 12 um kvöldið, áleiðis til útlanda. I Elliheimilið. Misprentast hafði í sunnudagshlaði Morgunblaðsins: Austan úr Biskupstungum kr. 5,00 i stað kr. 10,00 og úr hafði fallið: ; Kaffigestur á Eh. kr. 10,00. Har. Sig. Togarann „Glað“ hefir ó. Jó- hannesson & Co. á Patreksfirði jkcypt af Sleipnisfjelaginu. Tóku hinir nýju eigendur við skipinu á laugardaginn var. Hefir það heim- ilisfang á Patreksfirði og fer vest- ur núna í vikunni. Með honum fara Kristinn og Garðar Ólafssyn- ir, Jóhannessonar. Skipstjóri verður á Glað Jóhann Pjetursson, áður stýrimaður á Hávarði ísfirð- irg. A.&M Smith, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens oratw Klip- & Saltfisk köber. — Fiskaiiktionarim & Fiskdampermægler. — T > A i : V-naraith, Aberdeen. Korre$pondance paa dansk. „Þór“ tekur enskan togara. Á miðvikudaginn var hitti „Þór“ enskan, togara, St. Minver, að veið um á Arnarfirði. Sá togarirm hvað verða vildi og hjó á „troll- ið“, og- ætlaði að sleppa. En ,Þór‘ tókst að hremma hann. Fór hanu með hann til Patreksfjarðar, og þar var togarinn sektaður um 10 þúsund gullkrónur og afli og vei’í- arfæri gert upptækt. jEsja köm hingað á sunnudaginn að' vestan og norðan með um 180 farþega. Skautasvell er nú komið á Tjörnina, og mun verða þar mann- kvæmt næstu kvöldin. í gær var ísinn með veikara próti, og áttu lögregluþjónarnir fult í faugi með að gæta þess, að strákarnir færu ekki út á ísinn. Um helmingur itogaranna mun nú vera kominn inn, og hfetta þeir veiðum jafnóðum. Búist er við, að flestir þeirra, sem úti eru enn, komi inn innan skams. Námskeið Rauða Krossins. Þar njóta nú kenslu 40 rieméndur. — Sóttu fleiri en komust ekki að. Námskeiðinu er skift í tvent, eru 20 í hvorum flokki. í öðrum er kend hjúkrun í lieimahúsum* svo sem að húa um sjúka, hafa fata- skifti á þeim og leggja á bakstra o. fl„ og er sú kensla einkum ætl- uð húsmæðrum og húsmæðraefn- um. Kennir þar Gunnlaugur Ein- arsson læknir, ásamt hjúkrunar- systur Ráuða Krossins, sem er læknunum til aðstoðar í báðum flokkum við hina verklegu kenslu. í hinum flokknum fer fram kensla í því að hjálpa og búa um þegar slys bera að höndum o.s.frv. Þar hefir kenslu á hendi Ólafur Gunn- arsson læknir. Læknarnir flytja erindi um efnið, en síðan fara fram verklegar æfingar. Á að kenna 10 kvöld, tvær stundir í einu. Vegna þess, að svo margir sóttu um inntöku á námskeiðið, en komust, ekki að, hefir verið talað um að stofna til þess aftur, en ákveðið er það ekki. Af veiðum kom í gærmorgun „Þórólfur" með 80 tunnur lifrar. WALNUT BROWN Slterry. ?OWN I Þaö borgar sig að koma vestan úr bæ og sunnan. úr holtum til að versla í „Þörf“,. Hverfisgötu 56, því nýkomið era Matarstell úr steintaui 32.00. — Postulíns-kaffistell 16 st. 20.00. — Þvottastell, vönduð 16.00. Postu- líns bollq,pör 0.65, diskar, könnnr o. fl. Hjer sjáið þjer svart á hvítu: að „Þörf“ selur vönduðustu leir-- vörurnar lang ódýrastar. Skiftið því við Versl. „Þörf“. Enskt innflutningsfirma í saltfiski, óskar eftir sölu- manni á íslandi. Sá sem hlýtur starfið, verður að fórna því öllum sínum vinnu- tíma. Umsækjendur verða að senda náuari upplýsingar um aldur, verslunarreynslu og launakröfu, og senda 3 af- rit af meðmælum (frumrit má ekki senda.) Box S. c./o. May’s Advert- isins Agency Ltd. 26, Bed- ford Street, Strand, London, England. Fyrsti rjetturinn. Fursti frá ríki langt inni í Asíu kom til Lundúnahorgar og settist við miðdegishorðið á hótelinu. Yf- irþjónninn tók eftir, að glas með tannstönglum stóð tómt, og flýtti sjer að láta fleiri tannstöngla á borðið. Þegar furstinn sá það, urraði eitthvað í lionum, sem hentj á óánægju. — Hvað segir hann?, spurði þjónninn fylgdarmann furstans,- sem líka var túlkur hans. — Furstinn segir að hann sje búinn að borða tvo og honum geð- jist ekki að þeim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.