Morgunblaðið - 13.11.1925, Page 4

Morgunblaðið - 13.11.1925, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viískifti. SlsíílSÍilíii Hús til sölu á Eyrarbakka, með erfðafestu, á góðum stað. Semja ber við Sigurð Guðmundsson, bók- sala, Eyrarbakka. C-í0 Hundpao n iióð á isiensHa tunsu — eru ágæt tækifærisgjöf. — Reykjarpípur í miklu úrvali — fást nú og framvegis í Tóbaksbús. inu, Austurstræti 17. öll smávara til saumaskapar, á- fSamt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Nokkrar tunnur af úrvals dilka- kjöti frá Hvammstanga, á jeg •óseldar. Halldór R. Gunnarssön. Sími 1318. Aðalstræti 6. --------B— Kvenskór, nr. 37, næstum nýir, eru til sölu með tækifærisverði af sjerstökum ástæðum á Vesturgötu 25, niðri. Pelaflöskur, grænar og, hvítar, kaupir hæsta verði Gosdrykkju- verksmiðjan Hekl'a, Templara- sundi 3. Átsúkkulaði, heimsfrægar og góðar tegundir, og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Nokkrar tunnur af úrvals kjöti til sölu. Upplýsingar á Vesturgötu 22, uppi. Divan, sængurföt, netakork, og ca. 2000 öngla, fiskilóð ný, er til sölu á Vesturgötu 22, uppi. SíÍlllilllll Vinna. 1 Kvenmaður getur fengið at- vinnu við framreiðslu. A. S. í. visar a. Kökubökun tek jeg að mjer á Ib.eimilum. Ólöf Ásmundsdóttir. — Sími 457. I Tilkynningar. Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu. Það er ekki tilviljun, að með hverjum degi sem líður, fjölgar viðskiftavinum Tóbakshússins. Kjólar og kápur saumað á Vesturgötu 25, niðri. (Næsta hús fyrir ofan Þvottahús Reykjavíkur.) ssa I Pappipspokar tægst verí'. UwrSis-? biauwen. Siml 38. í m ap 24 TOSllUÚK 93 Paulacu 87 Possteer^* Klftppsrstíí? Sst Gaivaniserað járn sljett, manna, 10,000 dollara til hvors. | Litlu seinna breytti hann öllum I ákvörðunum með byggingalóð- ! irnar. í síðastliðinum marsmánuði j varð auðkýfingurinn veikur og I var lagður á sjúkrahús, og þar j dó hann þann 15. mars. Daginn áður en hann dó, ónýtti hann allar fj7rri ráðstafanir er hann hafði gert með auð sinn, og ljet útbúa alveg nýja arfleiðsluskrá. Áttu þar tvær hjúkrunarkonur, sem stunduðu hann k sjúkrahúsinu, að fá sína 10,000 dollara hvor, en af- gangurinn af eigum hans skyldi ganga til lítillar telpu einnar, er var í ætt hans. Þessi síðasta arf- leiðsluslcrá varð nokknð sjerkenni leg. Pappír var ekki við hendina, og var arfleiðsluskráin skrifuð á mjallahvítan slopp hjúkrunarkon- unnar. Sjálfur var sjúklingurinn orðinn svo aðfram kominn þegar arfle'iðsluskráin var tilbúin, að hann gat ekki skrifað nafn sitt undir, og ljet aðra hjúkrunarkon- una gera það og handsalaði henni nafnið. Nærri má geta, að mála- rekstur mikill reis út af þessari merkilegu arfleiðsluskrá. Fimm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, ásamt grein- argerð um uppruna þeirra. Eftir prófessor Sigurð P. Sívertsen. — V erð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum. Békaw. Sigfúsap Eymtstidssotiap. Nytizku verksmidja, sem býr til hurdir, glugga, tröppur og úlihúsgögn (í listihús og blóm- garóa) úr fyrstatlokks gufu- þurkadri furu. VerdHsti tendur þein «r óeka. Samband öakasl vid útsiilúmenn og umbodsmenn. I Sandvika at. pr. Oslo, Norge DAGBÓK. I. O. O. F. 107111381/2 III • Morgunblaðið er 6 síður í dag. Kapptef lið. Illilllllllllil! Húsnæði. III Lítið herbergi óskast nú þegar | handa kyrlátum manni, sem kem- i ur með E.s. „Lyra“ næst. Skilvís greiðsla. Guðm. B. Vikar. Sími 658. Rvík 11. nóv. FB. í gærkvöldi voru sendir hjeðan leikir á háðum horðunum: Á borði I. var 9. leikur ísl. (hvítt) o—o—o. Á borði II. var 8. leikur ísl. (svart) R f 6 — d 7. Tveir, ungir reglusamir menn óska eftir herbergi.A. S. í. vísar á. GENGIÐ. kvæðagreiðéla, er var leynileg fór þannig, að 167 neituðu að ganga að tillögunni, en 145 greiddu henni jákvæði. 8 seðlar voru auð- ir. En nálægt 200 manns sem á fundinum voru, greiddu ekki at- kvæði. Formaður sjómannafjelagsins, Sigurjón Ólafsson, lýsti því yfir, j að atkvæðagreiðsla þessi skæri eigi úr málinu, þareð mismunnr væri svona lítill, en sjómenn í Hafnarfirði eiga eftir að greiða atkvæði. Fundur Dagsbrúnar stóð yfir framundir miðnætti. Þar greiddu einir 36 atkvæði með tillögunni, cn nm 130 á móti. Sterlingspund .... 22,15 Danskar kr .... 112.55 Norskar kr .... 92,01 Sænskar kr .... 122,40 Dollar .... 4,58i/2 Franskir frankar .... .... 18,46 Sjerkennileg arfleiðsluskrá. Amerískur anðmaður, sem var nokkur sjervitringur, hafði skrif- að arfleiðsluskrá sína fyrir nokkr- um árum, og ánafnaði,. eftir að hafa sjeð fyrir nánustu ættingj- aniun, — þar mestu af eigun- um til fjárhirslu ríkisins. Hann átti miklar byggingalóðir í Los Angelos og ánafnaði þær til fje- lags þar á staðnum. Fljótlega hreytti hann ýmsu í arfleiðsluskránni, t. d. minkaði framlagið til ríkisins um 20,000 dollara, sem hann álkvað að skyldi ganga til tveggja málfærslu- Fiskverðið. Frá því var sagt hjer í blaðinu í gær, að ýsa hefði verið seld í fyrradag á 35 aura og þyrslilingur á 30 aura. En þetta var misskilningur, og sjálfsagt að leiðrjetta hann, því nógu þykir fiskverðið hátt, þó ekki sje á það bætt. Ýsa var seld á 30 aura og smáfiskur á 25, og mun þetta verð vera nú á fiskinum. A.&M. Smlfh, Aberdeen, Scotlaisd. Storbritanniens atörste Kiip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen, Korrespondance paa darosk. Storesund, fisktölcuskip, kom hingað í gær. Gamanvisur syngur Óskar Guðnason í Bárunni í kvöld kl. 9. Morgbl. þekkir þenna mann ekki neitt, en hefir heyrt, að hann fari vel með gamanvísur. ísland fór frá Hafnarfirði kl. 12 í gærkvöldi. Meðal farþega voru: Jóhánn Ólafsson heildsali, Halldór Hansen læknir, Óskar Einarsson læknir og frú hans, Einar Þorgilsson kaupm., Gunnar Gunnarsson kaupm. frú Björns- son, frú Margrjet Zoega, ‘Lárus Jóhannsson trúboði. Þá fóru og með skipinu 13 menn að sækja ný- jan togara. Til Vestmannaeyja ætlaði vita- báturinn Hermóður í gær, þeirra erinda að sækja þangað flutninga- skipið Ingunni, sem misti þar skrúfuna fyrir nokkru. Á skipið að fá viðgerð hjer. Dánarfregn. Nú mjög nýlega ljest á Eyrarbakka, Ólafur Teits- son, hafnsögumaður, 86 ára að aldri. Hann var mesti inerkismað- ur í hvívetna. Esja fer h.jeðan klukkan 9 fyrir hádegi. Farþegar munu vera um 100. GúUfoss fer hjeðan klukkan 4 í dag. Meðal farþega til útlanda eru: A. Bertelsen heildsali, Emil Nielsen framkvæmdarstj. og Hall- dór Kr. Þorsteinsson skipstjóri. Þá fara og með skipinu strandmenn þeir 6, sem eftir urðu í Vík, af Skaftfellingi —: verði þeir komn- ir þegar skipið fer. Til Seyðis- fjarðar fara: Sigurður Magnússon læknir og frú hans og Jón Bald- vinsson alþingismaður. Lagarfoss er á Austfjörðum. Goðafoss kom til Leith í gær. Villemoes er í London. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld klukkan 9 í Kaupþingssalnum. Jón fjár- málaráðherra Þorláksson, flytur þar erindi nm gengismálið. Af veiðum hafa komið til Hafn- arfjarðar nýlega, Ver með um 120 tunnur og Ceresio með 85. Togararnir. Njörður kom ný- lega af veiðum með 53 tunnur lifr- ar og Ása með rúmar 100. Aðalfundur Bandalags kvenna verður haldinn í Aag og á morg- un í Kaupþingssalnum. Fundur byrjar báða dagana klukkan 4 e. hád. — Auk venjulegra aðalfund- arstarfa, verður þar rætt um sam. komuhússhyggingu fyrir konur. Dr. Kort K. Kortsen, sendikenn- ari Dana, hefir verið útnefndur attaché við sendisveit Dana hjer og mun hann gegna starfi þessu asamt háskólakenslu sinni, jafn- lengi og hann dvelst hjer. Föntenay, sendiherra Dana, var meðal farþega á Islandi í nótt. Fer hann til stundardvalar erlend- is, en C. Borch, fulltrúi í ntan- ríkisráðuneyti Dana gegnir hjer sendiherrastöðu meðan Fontenay dvelur ytra. Hr. Broch kom hing- að á íslandi síðast, ásamt frú sinni og barni. Germanía heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Iðnó, uppi- Dr^Alex- ander Jóhannesson flytur fyrir- lestur á þýsku nm heimspeking- inn Nietzsche. Eplin goðu, Vínber, Rödbeder, Gulræt- ur. Nýkomið í versl. „Þörf Hverfisgötu 56, sími 1137. oooooooooooooooooo Moi Slierry ino Guðspekifjelagið. „Septíma“ — fundur í kvöld kl. 81/, stundvís- lega. Efni: Tilvera meistaranna. Jarðarför Salóme Stefánsdóttur fer fram í dag. Háskólafræðsla. Dr. Kort Kort Kortsen hefir æfingar í dönsku á háskólanum í dag kl. 5—6 síðd. Öllum heimilaður aðgangur, _______ ókeypis. Sjómanna-almanakið kemur út í dag. Er það meiri bók en áður hefir verið. Þar er fullkomin skipaskrá. Hefir hún eigi verið gefin út síðustu ár og aldrei eins fullkomin og nú. Þar er og’ítar- legur kafli um hjálp í viðlögum við slysfarir og þessháttar, með myndum og margt fleira af ómiss- andi fróðleik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.