Morgunblaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLABIi. .iíofDandl: Vllh. Fin««n. 'Haí'fandl: Fjelatr I RaykjiTlk. tótatlorar: J6n Kj&rtanasoc, ValtjT Bt.f4neron, 'ííielS-alnga.tJörl: B. HafbarB. SkrifBtofa Auaturatrntl 8. riiniar: nr. 498 og 500. Auglýalng&akrlíst. nr. 700. iiIo!»iaslK&r: J. Kj. nr. 741. V. 8t. nr. 1110. B. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlands kr. 1.00 6, mánuOl. Utanlands kr. 2.50. i! laua&aölu 10. aura alnt. Menning ar ástandið. Það er elgi óalgengt að Tíminn og einkum foringi Framsóknar- manna, tali fjálglegum orðiun um menningarástand þjóðar vorrar, um mismunandi menningarástand sveita og stjet.ta. Hingað til lands kom einn Vest- ur-íslendingur í sumar sem leið. Hafði hann um all-langt skeið verið vestra, en hafði þó fylgst æði vel með öllum atburðum hjer heima á sviði stjórnmála og at- vinnuvega. Sá, sem þetta riAr, átti eitt sinn tal við þenna mann, áður en hann hvarf af landi burt. Talið harst að framkomu Fram- sóknarforingjanna og menningar- hjali þeirra. Maðurinn, sem dvalið hafði lang vistum erlendis og nú var gestur í föðurlandi sínu, gat, eigi varist þungum áhyggjum, e:- hann hug- leiddi hvernig Tímamenn hömp- Uðu menningarlijalinu framan í al- öienning. Hjer fyrr á dögum, sagði gest- Urinn, var það talinn menningar- 'rottur að vera maður sannur og hreinn í allri framkomu sinni, en oll óráðvendni til orða og verka þótti þá sem sprottin væri af <úda kúgun og hnignun þjóðarinn- ar. — En nú — hvað er nú uppi á teningnum? Hvar er nú flærðin °g undirferlin fordæmd, og hvar ®r slíkt í hávegum haft ? Horfið á foringja Framsóknar- fiokksins. Hann hefir staðið þar í f.Vlkingarbrjósti flokksins í 5—6 ar, og vei'ið aðal ritstjóri blaðs- las, sem ltallar sig málgagn bænda. Treystir nokkur sjer til þess, að þasta tölu á það, hve oft þessi *aaður hefir orðio uppvís að vís- yitandi lygum. Dettur nokkrum rnanni í hug, að út komi blað af Tímanum undir handleiðslu hans, ari þess að í því sjeu bæði lygar klekkingar frá hans hendi? Sumir halda því fram, að ^anninum sje ekki sjálfrátt, hann afi með kjaftæði sínu og hak- fj*idamakki fengið þann hvum- ej®a kvilla, að hann viti ekki hve- ^r hann segir satt frá og hve- ekki. Hvernig var í kjöttollsmálinu? vernig eru frásagnir hans af þi af milli bakdyra hjá nokkrum Reyk- víkingum, til þess að geta smogið innundir hjá bændum. gagan er kunn. Lífsferill og lyndiseinkunn þessa manns þekkja allir. En það er óglæsilegur vottur um menningarástand þjóðarinnar,' að maður, sem er jafn þjóðkunnur ! að lyndislöstum, skuli árum saman geta haldist við í fylkingarbrjósti, st-jórnmálaflokks. íslenskur landbúnaður á eigi við | glæsileg kjör að biia um þessar mundir — því er ver. Atvinnuvegur sá, sem haldið hef j , ir lífinu í þjóð vorri er illa stadd- j (ur sem stendur. En það hætir eigi úr skák, að menningarástandið skuli vera þann veg í landinu, að óhlutvandur hugsjónaglópur eins: ; og Jónas frá Hriflu, skuli árum saman, með þrásetu sinni innan vjebanda sámvinnuf jelagsskapar- ins, geta fleytt rjómann af sjálfs- bjargarelju íslenskrar bænda- stjettar. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 17. nóv. FB. Mussolini herðir á einveldi. Símað er frá Rómaborg, að Mussolini hafi látið samþykkja lög þess efnis, að ekki megi leggja neitt lagafrumvarp fram í þing- inu, nema hann fallist á það fyrst. Ennfremur, að hann beri aðeins ábyrgð á gerðum sínum fyrir kon- ungi. Frá Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að menn geri sjer alment vonir um, að Bandamenn flytji burt setuliðið af kolasvæðinu, þegar Loearno- samningurinn verður undirskrif- aður. Hátíðahöld 1. des. í tilefni af und- irskrift Locarnosamþyktarinnar Símað er frá London, að mikill undirbúningur sje undir hátíða-! höld, þegar Locarnosamningurinn; verður undirskrifaður þann 1. n.m.' Ferðir Eimskipafjelags- skipanna næsta ár. Yiðtal við Em il Nielsen. Vegna hinna fyrirhuguðu beinu ferða milli Hafnar og Rvíkur, getur Eimskipafje- lagið sint öðrum ferðum betur en áður. ngj? Hvernig eru skýrslur haiis fundum ? Hvernig er kensla í samvinnumálum ? (samvinn °g flokkapólitíkin hjer og ann- ^daðar) Svona mætti len teli an gi •F- I öllum þessum málum er |e-aður þcssi Sannur að óhæfilegri Jilsvirðingu á sannleikanum. ^ þegar tekin er önnur fram- 1)111 Þessa brjóstumkennanlega 01^ns> Þa tekur ekki betra við. akk hans við jafnaðarmenn, b°fnUn Álþýðusambands íslands. qílT Vflr hann fremstnr í flokki. eilgUr síðan í nokkur missiri á Emil Nielsen framkvæmdarstj. fór með G-ullfossi til útlanda fyrir helgina. Áætlun Eimskipafjelags- ins fyrir næsta ár er nú fullprent- uð, og átti Morgunblaðið því tal við Emil Nielsen, um áætlunina og fyrirætlanirnar næsta ár. Eru nokkrar verulegar breyt- ingar á fyrirkomulagi ferðanna? Já, segir Nielsén, við höfum breytt nokkuð til, veg'na þess, að nú ætla Danir að koma beinum ferðuin á milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Ebnskipafjelagið var að því spurt, hvort það vildi taka þátt í þessum beinu ferðum. Því svör- uðum við neitandi. Með þeim skipakosti sem við höfum, getum við með engu móti látið skip í þær ferðir, án þes& að vanrækja aðrar ferðir, sem nauðsynlegar eru, svo sem strandferðir og ferð- ir til annara útlendra hafna en Hafnar. Ef við hefðum tekið Gullfoss í þessar ferðir, þá hefðum við ekki getað látið hann ganga á Vest- firði eins og verið hefir. Það væri og óhentugt að láta Gullfoss hætta að koma við í Leith, því þá hefðum við engar ferðir til Eng- lands, nema Lagarfoss-ferðirnar. En hann er lakara farþegaskip en Gullfoss. Lagarfoss á að ganga alt árið til Hull, og fer ekkert úr þeim ferðum, nema hyað hann á að fara fjórum sinnum til Hamborg- ar. Eftirspurn hefir verið talsverð nú upp á síðkastið eftir vöruflutn- ingum til Hamborgar, og fer hún vaxandi. Þykir það rjett. að reyna hve þörfin er mikil fyrir að láta skip hjeðan ganga þangað. Nú ern allar þýskar vörur, sem hingað eiga að fara, væntanlega sendar um Höfn? Þær eru sumpart sendar um Höfn, sumpart um Bergen. En fyrir okkur er það lífsnauðsyn, að hafa skipasamgöngur hjeðan til þeirra hafna,, sem bestar hafa samgöngur út um heim. Fyrir sjávarafurðir vorar, sem fara eiga til Miðjarðarhafslandanna, er Hull langbesta viðkomuhöfnin. Þaðan er altaf hægt að fá flutning með skipum, sem haldið er úti í föst- um ferðum til Miðjarðarhafsins. Að senda þessar vörur til Hafnar er eins og hver önnur vitleysa, því þaðan eru þær venjulega sendar til Hamborgar og síðan suður. — Þurfa þær því að skifta tvisvar um skip. Vörur sem sendar eru um Bergen til Miðjarðarhafslanda eru og stundum sendar frá Berg- en ■ til Hamborgar og þaðan með öðru skípi suður. Eru aðrar breytingar á áætl- uninni í frásögur færandi? Gullfoss fer tveim fercjum fleira til Vesturlands en áður; ferðir Goðafoss verða svipaðar og verið hefir. Ákveðið er að taka auka- skip í þrjár ferðir frá Reykjavík, í sumar og að hausti, norður um land til Hafnar og frá Höfn til Rvíkur, og í eina ferð frá Norður- og Austurlandi í okt. til útlanda. Lagarfoss á að fara 17 ferðir millþ Hull og Reykjavíkur. Beinu ferðirnar milli Reykjavíkur og Hafnar. (Frá sendih. Dana.) 14./11. FB. í umræðunum um fjárlögin á fimtudaginn var í pjóðþinginu, mintist þm. úr fl. hægri manna H. Hendriksen á gufuskipasam- göngurnar milli íslands og Dan- merkur, og gat þess, að allir hefðu verið sammála um það á verslun- arráðstefnu Dana og Islendinga í sumar, að beinar gnfuskipaferðir milli Hafnar Reykjavíkur myndu fa mikla þýðingu fyrir verslunina. Bæði forsætisráðherrann Stauning og aðrir Ííkisþingmenn hafa tjáð sig málinu lilynta. Beindi hann orðum sínum til forsætisráðherr- ans, og vonaðist eftir því, að hann vildi beita sjer fyrir því, að ferð- irnar kæmust á, þareð hann væri eigi viss um að Stauning hefði rjett fyrir sjer í því, að „Samein- lólabasar. liú er opnuð ný deild 6 fyrstu hœd fyrír allskonar jó!a-OG tæh færisgjafir. Egill Jacobsen. aða“- og Eimskipafjelag íslands gætu komið sjer saman um að skifta þessum ferðum á milli sín. Eftir ummælum Emil Nielsens framkvæmdastjóra að dæma, eru engar líkur til þess, að Eimskipa- fjelagið vilji skifta sjer af þessum beinu ferðum, enda er nú áætl- unin gerð fyrir næsta ár. En eftir þessum ummælum þing- mannsins að dæma, virðist það enn óvíst hvort Sameinaða vill þá taka þær að sjer. Kaupdeilurnar. Orðrómurinn um að fulltrúar sjó- manna ætli að segja af sjer reyn- ist rangur. Frá því var sagt í einu af dag- blöðunum hjer í gær, að heyrst hefði, að fulltrúar sjómanna í samninganefndinni ætluðu að segja af sjer, vegna þess.hvesamn ingatillaga sú, er þeir samþyktu, hefði fengið lítinn byr. Mbl. spurði formann Sjómanna- fjelagsins, Sigurjón Ólafsson, hvort nokkuð væri hæft í því að nefnd- armenn ætluðu að segja af sjer, en Sigurjón er í nefndinni, ásamt Jóni Bach og Jóni Bjarnasyni. Sagði hann að svo væri eigi. Eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, var Sigurjón endurlcosinn formaður Sjómanna- fjelagsins, á aðalfundi, er haldinn var daginn eftir að sjómenn greiddu atkvæði um tillöguna. — Kosningin fór að vísu ekki fram á fundinum, heldur voru atkvæði þar talin upp af miðum, er sjó- menn höfðu skrifað á áður. En þó bert væri, að Sigurjón og aðrir nefndarmenn, — en jjeir voru all- ir í stjórn fjelagsins — væru komnir í andstöðu við meiri hluta þeirra, er atkvæði greiddu í kaup- gjaldsmálinu, var engum andmæl- nm lireyft a fundinnm gegn því að nefndina skipuðu sömu menn áfram, og er því, eftir því sem Sigurjón sagði, engin ástæða til að halda að nokkur breyting verði á því gerð. Síldarhreisturs- perlurnar hafa enn eigi náð þeirri full- komnun sem búist er «við. Tilraunir halda áfram. í sumar skýrði Morgunblaðið frá tilraunum þeim, sem Þjóð- verjar nokkrir hafa fengist við Dfilasápa Rósarsápa Murusápá Lanolin-sápa Biðjið um i 51 e n s k u iFEÍnSSðllITIIf.1 á Siglufirði, er að því miða, að gera skartperlur úr síldarhreistri. Frjett sú, sem stóð hjer í blað- inu um tilraunir þessar vakti mikla athygli sem vænta mátti En hún aflagaðist nokkuð í með- ferðinni er „út fyrir Pollinn“ kom, því þá átti tilraunum að vera lokið og hreisturperlur að vera óþekkjanlegar frá öðrum perlum. Þjóðverjarnir, sem á Siglufirði voru, urðu fyrir óþægindum er heim kom vegna fyrirspurna er að þeim dreif, út af þessari frjett lijer í blaðinu, að því er þeir nú hafa skrifað til Siglufjarðar. En ætla þeir að halda áfram, og hve langt þykjast þeir komn- ir, spyrjum vjer tíðindamann vorn á Siglufirði. Þeir búast við, að tilraununum verði lokið á 3—4 árum, og eru staðráðnir í því að haláa áfram að sumri. Svo er mál með vexti, að tekist liefir að gera perlur úi* hreistri af fiski nokkrum, sem veiðist í Eystrasalti, og ám er í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.