Morgunblaðið - 19.11.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 19.11.1925, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ u Nýkominnþ Strausykur í 45 kg. sekkjum. Agentur tedig. Vort agentnr for Island, salg av landbrnksprodnkter etc. er ledig. En agent 8om kan staa delcrede vil bii foretrnkket Ansökuinger bedes sendt enareet med ■opgave over kvalifikationer. Fiscer & Tunold, Oslo, Norge (IF). I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðalumboðsmenn: Berlin SW 68 — Markgrafenstr. 63. Exparr. — Import. Þótt þjer ieitid alstaðar, þá finnið þjer hvergi lægra verð á leir- og postulíns- vörum en í verslunin ÞORF Sverfi9götu 56. — Sími 1137. Biðjum um tilboð með sýnishornum í isleuskurn afurðun^. Öefum tilboð með sýnishornum í þýskum vörum Verslið þwí wið hana. je- & Died Raaflomral íra*8,85 Den ægte Evasko spntsa eg runna Herresko l prlma Lak cx med Raagumml 18,85 faas kun paa 19,85 ShotBjsla&rllikeD. Rarreorogade 47,1. sai. Tll Proulnsen mad Efterkrau. Stundvísin er dýrmnæt dygð, dreifir öllu slóri. En hun verður aðeins trygð aneð úri frá Sigurþóri. Bakepidampkjeler. Norsk værksted, der som speeialitet tilvirker bakeridampkje- ler, söker forbindelse med firma som kunde önske overta salget for Island paa provisionsbasis eller i fast regning. Billet mrk. 66 sendes A.S.I. Franskt HUfLiEfl svart albesta tegund. Mislit klæði í mötla. Peysufatasilki. Silki í upphlutaskyrtur. Svuntusilki. Kvenslifsi, fjölbreytt úr- val. Silkiflauel, falleg, og margt annað tilheyrandi ísl. þjóðbúningnum. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 18. nóv. FB. Bandamenn og Þjóðverjar. Símað er frá Berlín, að Hind- enbnrg hafi tilkynt á stjórnar- fundi að Bandam. hafi hálfvegis lcfað ekki eingöngu að fara bnrt af Kölnsvæðinu, heldur einnig fækka stórkostlega setuliði í hin- um tveimur svæðunum. Undir- skrift Locarnosamningsins rædd af mikln kappi á fundinum. Sýrlandsmalin. Símað er frá París, að Sarrail sje kominn heim frá Sýrlandi. — Sarrail hefir í hyggju að reka ofan í ásakendur hans þann áhurð, að hann eigi sök á óeirðunum í Sýrlandi. Vandaðar vörur og vel valdar. Stjórnarskifti í Tjekkoslóvabíu. Símað er frá Prag, að kosning- ar fari fram. Svehla forsætisráð- ' herra hefir heðið um lausn fyrir sig og ráðnueyti sitt. Masaryk hefir beðíð ráðuneytið að annast stjórnarstörfin fyrst um sinn. Norska krónan. Símað er írá Oslo, að útlend „spekulation“ sje algjörlega hætt. Afleiðingin hafi aðeins orðið sú, að krónan lækkaði. Noregsbanki reynir að láta 24 kr. jafngilda sterlingspundi. Tilgangnr bankans er að smáhækka krónuna npp í „pari“. Ný öryggisráðstefna? Símað er frá Stokkhólmi, að fyrverandi forsætisráðherra Finn- lands mæli með því, að gerður verði öryggissamningur milli Norður-Evrópu landanna og Austur-Evrópu, á svipuðum grund velli og Locarnosamningnrinn. Stjórnarskifti í Póllandi. Símað er frá Varsjavu, að ráðn- neytið sje farið frá. Sennilegt er, að utanríkisráðherra Skrzynski niyndi ráðuneyti á ný. Pjármál Frakka. Símað er frá París, að framtíð frankans og fjárhagsins sje rædd í dag í þinginu. Öll þjóðin fylgir umræðunum með hinni mestu at- hygli. Mumia Tnthankamens. Símað er frá Cairo, að mnmia Tuthankamens hafi verið tekin úr steinkistunni. Voru ómetanlegir dýrgripir í henni. „V eiðibj öllu“-strandið Síðari fregn hermir að þrír af skipverjunum hafi dáið — einn drnkknað, og tveir orðið úti. Bæjarfógetanum í Reykjavík barst í gær símskeyti frá skip- stjóranum á „Veiðibjöllunni“, er var sent frá Höfn í Hornafirði, og var í skeytinu sú sorgarfr'egn, að þrír skipsmanhanna hafi dá- ið. Voru það þeir Þorsteinn Gott- skálksson úr Rvík, Sæbjörn Stein- þór Hildibrandsson úr Hafnar- firði og Stefán Baldvinsson úr Dalvík. Hafði Þorsteinn druknaS, en Sæbjörn og Stefán orðið úti;, nánara er ekki sagt frá slysunum. í I — 1 símfregninni, sem Mbl. flutti um strandið á dögnnum var þess getið, að flestir skipsmanna væru komnir að Tvískerjum. Hefir þá sennilega verið ókunnugt nm hina. — Langt er til | bæja frá sjó, og margar hætt- i urnar á leiðinni, og hafa skips- J menn sennilega skift sjer þegar j þeir fóru að leita að bæjum. Ann- j ars eru frjettirnar óljósar enn-! þá, t. d. ekkert sagt frá því hvar \ Þorsteinn hafi druknað, hvort t það hafi verið í sjó eða; í einhverri torfærunni á landi, | og ekki er heldur neitt getið um! það, hvar Sæbjörn og Stefán hafi orðið úti. Þorsteinn sál. var einhleypur maður, sonur Gottskálks trje- smiðs í Borgarnesi. Hann á nokk- nr uppkomin systkini hjer í bæn- um. Sæbjörn sál. var einnig ein- hleypur. Móðir hans býr í Hafnar- firði. Stefán sál. var frá Brimnesi í Svarfaðardal, sonur Baldvins bónda þar. Hann var einhleypur. Morgunblaðið hefir sent fyrir- spurn til Hornaf jarðar og beðið! um ítarlegri skýrslu frá strand-. inu og um orsakir slysanna, og, væntir það að fá þá skýrslu í dag. Gigtarplástur. Ný tegund er Fílsplástur heitir, hefir rutt sjer braut um víða veröld. Linar verki, eyðir gigt og taki. Fæst hji lyfsölmn og bjeraðslæknam. Laugavegs Apótek. Kex og kökur Mikið úrval nýkomið i Verslunin Vísir. OOOOOOOÖOOOOOOOOOO Biðjið um I DOWS I COOOOOOOOOOOOOOOO-5 Óvenjulegir vatnavextir austanfjalls. Hvítá flæðir yfir bakka á Skeiðum. 1 gær var Mbl. símað austan úr Arnessýslu, að óvenjulegir vatna- vextir væru þar eystra. Hefði hlanpið geysimikill vöxtur í Hvít- á í fyrrinótt, svo engin dæmi þektu menn til annars eins. Fyrir sunnan Vörðufell á Skeið- nm hljóp Hvítá upp á bakkana og var alt láglendi umhverfis bæina Útverk og Miðbæli í kafi í gær. Bæjarhólarnir á þessum 2 hæjum voru eins og hólmar í flóð- inu. Bjuggust menn við þar eystra að fje myndi hafa farist í flóðinu. Eftir því sem heimildarmaður vor skýrði frá, muna. menn ekki til þess að áin hafi flætt eins og nú á land þessara bæja, nema þegar krap- eða jakastýflnr hafa komið í hana í frostum. En nú er vitanlega. alt marþýtt, eins og á scimardegi. Kappteflið. Síðustu leikir. 1. Borð. Hvítt. Svart. fsland. Noregur. 11. D d 2xD d 8 Hf8xDd8. 12. H f XH f 8 2. borð. Hvítt. Svarf.i Noregnr. ísland. 11. Bb5XBc6 b 5 X B c 6 12. D d 1—f 3 Morgunblaðið er 6 síður í dag. í ankablaðinu er 50 ára starfssaga Thorvaldsensfjelagsins, eftir frú Jónu Sigurjónsdóttur. Margar myndir fylgja. Fypipliggjandi s Vatns-glös, Vatns-kareflur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastell, Bollapör o. fl. m im s el Siml 720. vjelprjón á” »Claes«-prjónavjelar priðjudaginn þaun 24 þ. m. Námskeiðinu veitir foratöðu, 8em að undanförnu frú Valgerður Gísladóttir frá Mosfelli. Þær stúlkur, sem enn ekki hafa sótt um ken9lu, en hugsa sjer að verða á námskeiðinu gefi sig fram sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.