Morgunblaðið - 19.11.1925, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
M
MORGUNBLAIII.
ötotaandl: Vllh. Flnaan.
•5t*efandl: FJela* I Reykjvrlk.
iiítetjorar: Jðn Kjartanaaoz:,
Vaítjr Itetiiicoi.
Ausiyalngaatjðrl: HL Hafber*.
Qkrlfatofa Auaturatrntl 8.
Blaiar: nr. 498 og 500.
Auglýalngaakrlfat. nr. T08.
Btalneaalmar: J. KJ. nr. T4I.
V. St. nr. ÍÍIO.
H. Hafb. nr. TTO.
Áakrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00
6. mdnuOl.
Utanlanda kr. 2.60.
t lauaaaölu 10 aura elnt.
UM HÚSALEIGULÖGIN
I.
Lög þau, sem nú gilda um húsa-
Ifcigu (leigu á íbúðum) hjer í
Reykjavík, eru nr. 24, frá 12. sept.
1917 og lög nr. 45 frá 28. nóv.
1919, sem er stuttur viðauki við
lögin frá 1917.
Ákvæði laganna eru í aðalatrið-
’sjm þessi:
a. Að leigusali íbúðar getur ekki
sagt leigutaka upp leigunni,
nema vegna samningsrofa
leigutaka, eða leigusali >urfi
að nota húsnæðið handa sjálf-
um sjer til íbúðar og hann
hafi orðið eigandi hússins fyr-
ir 14. maí 1917.
b. Að íbúðarherbergi má ekki
taka til annarar notkunar en
íbiiðar og íbúðarhús má ekki
rífa, nema með sjerstöku leyfi
bæjarstjórnar og, ef henni
sýnist svo, gegn vissum skil-
yrðum.
Að bæjarstjórn er heimilt að
taka til sinna umræða auðar
íbúðir og ráðstafa þeim handa
húsnæðislausu fólki gegn end-
urgjaldi. Húsaleigunefnd skal
þó, áður en íbúðir eru þann-
ig teknar, rannsaka málið og
úrskurða hvort íbúðin skuli
tekin. Einnig getur bæjarstj.
tekið ónotað liúsnæði og látið
breyta því í íbúðir.
1 d. Að leigusali og leigutaki geta
leitað iirskurðar húsaleigu-
nefndar um hámark hiisa-
leigu.
Úrskurðir húsaleigunefndar, er
nefndir eru undir c. og d., eru
f ullnaðar úr skur ðir.
Húsaleigulögin voru, eins og
: allir vita, sett á ófriðarárunum í
þeim tilgangi að bæta úr húsnæð-
iseklunni, sem þá var hjer í bæn-
Um. Það sem fyrst og fremst verð-
ur því að athuga, til að fá rjetta
|Siiðurstöðu um það, hvað nú á að
■gera við húsaleigulögin, er tvent
1) hvort lögin eru rjettmæt í garð
Prjóna-
silki
(Tricotine)
svört, hvit og
mislit
nýkomin.
húseigenda, 2) hvort þau ná til-
gangi sínum.
II.
Yið skulum þá fyrst athuga það
hvort hiisaleigulögin eru rjettmæt
lög. Við göngum lit frá því sem
gefnu, að eignarjettur allra
manna eigi að vera viðlíka vel
verndaður, að allir eigi að hafa
jafnrjetti og að húseigendur eigi
því rjett á því að eignarjettur
þeirra sje ekki skertur eða tak-!
markaður frekar en eignarjettur
: annara. Ef húsaleigulögin leggja
| víðtækari hömlur og, takmark-
anir á eignarjett húseigenda yfir
húseignunum, en önnur íslensklög
leggja alment á eignarjett ann-,
ara, verðum við því að telja lögin
ranglát.
Við skulum þá athuga þær tak-
markanir og hömlur, sem ákvæði
húsaleigulaganna leggja á rjett
liúseigenda; þau ákvæði eru tálin!
hjer að framan.
Ef ísl. lög alment um takmark-
anir á eignarjettinum væri í
samræmi við ákvæði húsaleigulag-
anna, þá væri sjerhverjum bannað
að segja upp leigu á þeirri eign
sinni — segjum bifreið eða hesti
— sem hanh hefir einu sinni leigt
um ákveðinn tíma, bannað að taka
hana af leigutakanum til eigin
þarfa, bannað að nota hana nema
á alveg sjerstakan hátt, bannað
að lóa henni, baiinað að láta hana
standa ónotaða, bannað að taka
við þeirri leigu eftir hana sem
fram er boðin ef öðruvísi verður
ákveðið o. s. frv. Sem betur fer
munu slík ákvæði ekki vera til í
íslenskum lögum nema í lnisa-
leigulögunum.
En ef slík ákvæði væru almenn
mundi þá ekki fleirum en húseig-
endum þykja eignarjettur sinn
fyrir borð borinn og orðinn æði
lítils virði? Það er best að hver
svari því fyrir sig. En niðurstaðan
af þessari yfirvegun okkar er þá
orðin sú, að eignarjettur húseig-
enda er með ákvæðum húsaleigu-
laganna takmarkaður og skertur
«•
meir en eignarjettur annara. ,
I En þá er að athuga hvað því
veldur, að svo einstök ákvæði hafa
verið leidd í lög, eitthvað lilýtur
löggjafinn, að liafa haft bak við
eyrað, sem hann taldi rjettlæta
það. Til þess að skýra þetta og
skilja verðum við að athuga upp-
runa húsaleigulaganna. Þau voru
sett á vandræðatímum ófriðarár-
anna ásamt ýmsum öðrum lögum
viðlíka. Menn voru þá ekki í
minsta vafa < um að öll þessi lög
væri í raun og veru meira og
minna ranglát, en þau voru sett
út úr neyð, aðeins sem bráðabirgð-
arráðstöfun uns ófriðnum lyki.
Það þótti því mega líða þessi lög'
svo skamman tíma. Reynslan hefir j
einnig orðið sú, að öll þessi lög
hafa þótt óhæf og verið afnumin,!
eða verið talin dottin úr sögunni
sjálfkrafa, nema húsaleigulögin,
þau ein standa eftir óhögguð af
þessum vandræðalögum ófriðarár-
anna.
En hvað rjettlætir húsaléigu-
lögin nú ? Hið eina sem jeg gæti
hugsað mjer að rjettlætti það
skarð, sem húsaleigulögin liöggva
í eignarjett húseigendanna, er að(
framleiðsla þeirra (húsin) sje bæj
arf jelaginu svo óþörf og skaðleg,'
að það sje því lífsnauðsyn 'að'
setja sem allra fjandsamlegust
lög í garð húseigenda, til að koma
sem bráðast í veg fyrir allar hús-
byggingar. Ef svo er ekki verðum
við að viðurkenna
að húsaleigulögin eru ranglát.
IH.
Þá er að athuga það, hvort húsa
leigulögin ná þeim tilgangi sínum
að bæta fir húsnæðiseklunni hjer
i Rvík.
Það ákvæði laganna að íbúðar-
herbergi megi ekki taka til annar-
ar notkunar en íbúðar og að íbúð-
arhús megi ekki rífa án leyfis
bæjarstj., stuðlar senmlegaeitthvað
lítilshát.tar að því að bæta úr
húsnæðiseklunni, en þó ber þess
að geta að ákvæði þetta hefir,
eins og eðlilegt er, verið þannig
notað, að það hefir komið að sára-
litlU eða alls engu gagni og eru
dæmi þess deginum ljósari.
Akvæði láganna um það, að
leigWali megi ekki segja leigutaka
upp leigunni, hefir þá afleiðingu,
að skifti á íbúðum og flutningur
milli húsa er sennilega talsvert
minni en verða mundi ef húsa-
leigulögin væru afnumin, en úr
húsnæðiseklunni bætir þetta
ákvæði alls ekki, því um leið og
einum yrði sagt upp og hann flytti
úr húsnæðinu mundi annar leigj-
andi flytja í húsnæðið í hans stað,
því hvorki húseigendur nje aðrir
gera það að gamni sínu að láta
dýrar og arðsamar eignir standa
arðlausar. En þetta ákvæði húsa-
leigulaganna hefir aðra afleiðingu
sem meiru máli Skiftir. Strax eft-
ir að húsaleigulögin tóku gildi og
húseigendur gátu ekki losnað við.
leigutaka, tók að bera talsvert áj
því, að ýmsir húseigendur, sem
vildu selja hús sín, eða höfðu laus-
ar íbúðir eða herbergi um ákveð-
inn tíma, Ijetp íbúðirnar standa
alveg auðar * og leigðu þær alls
ekki. Hafa þannig síðan 1917
staðið hjer í Rvík meira og minna
af tómum og ónotuðum íbúðum,
sem húseigendur ,eða þeir, sem
yfir íbúðunum hafa haft að ráða,
hafa ekki þorað að leigja af ótta
við að geta ekki losnað við leigu-
takana þegar þeim var það nauð-
synlegt. Til þess að láta koma
kfók á móti þessu bragði leigu-
salanna var gefinn út viðauki við
húsaleigulögin frá 1917 með bráða
birgðalögum nr. 21 frá 14. okt.
1918, sem er samhlj. áðurnefndum
viðauka frp 1919, þar sem ákveðið
er að bæjarstjórnin megi taka
ónotað húsrúm handa húsnæðis-
lausu fólki. Þetta ákvæði hefir
reynst alveg gagnslaust eða svo
til. 1 vor var stórfeld húsnæðis-
ekla og víðsvegar um bæinn voru
fjölmargar íbúðir tómar og alveg
ónotaðar; njósnari úr flokki jafn-
aðarmanna var af hálfu bæjar-
valdanna senduh út um bæinn til
að komast fyrir í hvaða húsum
væru ónotaðar íbúðir. Tilraun var
gerð á tilraun ofan til þess að
taka þessar íbúðir og setja inn í
þær húsnæðislaust fólk, en þær
tilraunir mistókust. Svipuð saga
hefir endurtekið sig aftur í haust;
alstaðar liggja fyrir leigusamning-
ar um húsnæðið þegar til á að
taka. Einmitt á þessu ári, þegar
luisnæðisvandræðin eru hvað mest,
hefir ekki verið tekin ein einasta
íbiið af leigusölunum samkvæmt
aðurnefndu ákvæði og undanfarin
ár af sára fáum. Sýnir þetta nógu
greinilega að þetta ákvæði hefir
reynst gagnslítið eða gagnslaust.
Ennþá er ótalið það ákvæði
húsaleigulaganna, sem er hættu-
legra fyrir húseigendur en öll
önnur ákvæði þeirra til samans
og það eru fyrirmælin um að leigu
taki geti leitað úrskurðar húsa-
leigunefndar um hámark húsa-
leigu.Með þessu ákvæði eru tekjur
húseigenda af húseignum þeirra
gerðar óvissar með öllu. Meðan
þetta ákvæði er í gildi, ræður
húseigandi því ekki sjálfur á nokk
urn hátt hverjar tekjur hann fær
af húseignum sínum; það á hann
alt undir drenglyndi leigutakanna
og þar næst undir rjettlæti þeirra
manna, sem skipa húsaleigunefnd-
ina á hverjum tíma. Þótt- maður
byggi hús eða ltaupi, leigi það út
næstum alveg í veg fyrir að nokkr
um manni komi í hug, að leggja
fje sitt í að reisa hús, til að leigja
þau, eins og algengt var að menn
gerðu áður en húsaleigulögin
komu til sögunnar.
Þegar framleiðsla vöru, sem
talin er nauðsynleg, þykir of lítil
og hægfara, er talið besta ráðið
að veita framleiðendum hennar
sem mestar ívilnanir til að örva
framleiðsluna. En ef of mikið þyk
ir framleitt af einhverri vöru og
hún er talin óþörf ,er það talið
öruggasta raðið að setja lög, seln
leggja sterkar hömlur á framleið-
endur hennar og eru þeim, sem
f jandsamlegust. Og reynslan er su,
að framleiðsla vörannar þverr
undarlega fljótt, því menn kjósa
í dag og leggi nákvæmlega fyrir ’ um fram alt að leggja fje sitt í
sig hve háa leigu hann þarf nauð- annað, þar sem áhættan er minni
synlega að taka til að standast ,°8 hafa frjáls umráð yfir
kostnaðinn, þá er eins víst að. eignum sínum.
húsaleigunefndin kom á morgun, | Húsaleigulögin ep« þvingunar-
eftir beiðni leigutakanna, koll-, lög af versta tagi og því engin
varpi öllum útreikningnum og úr-, undantekning frá almennu regl-
skurði alt aðrar leiguupphæðir en unni- Þau gátu því aðeins bætt
leigusalinn hefir reiknað með. Og, eitthvað úr húsnæðisvandræðun- *
þar sem úrskurður nefndarinnar jum i bráðina, á ófriðar-, húsa-
er fullnaðarúrskurður um það at- braskara- og vandræðaárunum, en
riði, verður leigusalinn að una þegar til lengdar ljet, hlutu lögin,
úrskurði hennar hvort sem honum eftir eðli sínu, eins og öll önnur
þykir ljúft eða leitt. Afleiðingin ];’g af sama tagi, að orsaka e'nnþá
af þessu og öðru gerræði við hús- rneiri húsnæðiseklu en áður. Það
eigendur verður sú, að enginn þor er þessvegna svo f jarri því, að
ir að leggja fje í að reisa hús til húsaleigulögin nái þeim tilgangi
að leigja þau, vegna þess að húsa- sínum að bæta úr húsnæðisvand-
leigulögin geta gert slíkar bygg- ræðunum, að þau þvert á móti
ingar áhættuspil, en afleiðing þess | úljóta að auka húsnæðisekluna,
verður sívaxandi húsnæðisekla.
■ með tvennum hætti, þannig:
Það er ekki til neins fyrir dýrk húsnæðið, sem til er, notast
endur húsaleigulaganna að berja ver vegna laganna,
að lögín koma í veg fyrir húsa-
b yggingar.
IV.
En ef að það er nú svo, að húsa-
leigulögin eru ranglát og vinna
því málefni mesta ógagn, sem þau
eiga að gera gagn, þá er athug-
“t_' andi hvernig á því stendur, að lög
þessi, eða reglugerðir í sama anda,
hafa meirihluta fylgi í bæjar-
stjórninni.
f húsnæðismálinu skiftast með-
limir bæjarstjórnarinnaT * í þrjá
flokka.
Eins og allir vita, hafa jafnað-
armenn það efst á stefnuskrá
sinni að afnema eignarjett ein-
sífelt höfðinu við steinninn og
telja upp fjölmörg hús sem sjeu í
byggingu o. s. frv., því slíkt blekk
ir þá menn engan veginn, sem
nokkuð hugsa um þetta mál.
Fyrst ber þess að gæta, að hús-
in fyrnast og þarf því að reisa
æði mörg hús til að halda hús-
næðinu við. Þá er það og að
huga að næstum hvert einasta hús,
sem nýlega hefir verið reist og
nú er verið að reisa hjer í bæn- j
um, eru aðeins ætluð til íbúðar1
handa þeim, sem þau eiga, en alls
ekki til þess að leigja öðrum þau
að einhverju eða öllu leyti. í þeim ]
sárafáu tilfetlliun þar sem frá
þessu er vikið, stendur næstum;
alstaðar >.nmg í, aS leigntakinnistatlmsailM-
greiðir leiguna fyrirfram og leggur |
þannig til fje, sem oft allt að
samsvarar kostnaðinum við bygg-
ingu þess hluta hússins, er hann
tekur á leigu. Svo fráleitt þykir
mönnum að gerast leigusalar
íbúða, að þeir vinna það alls ekki
til, nema þeir komist að slíkum
kjörum. pa.u hús, sem nvi eru
reist, reisa menn, sem flestir eru
velmegandi, vegna þess að þeir
búa margir í þröngum og lje-
legum húsakynnum og kjósa frek-
ar, fyrst þeir hafa efni á því, að
búa í sínum eigin húsum* sem eru
gerð eftir þeirra vild. Um leið og
þessir menn reisa sjer hús, losna
auðvitað íbúðir þeirra og aðrir fá
þar nokkurt húsrúm og ennfremur
eru sumstaðar í nýju húsunum
leigð út einstaka herbergi, helst í
kjöllurum eða uppi á loftum, en
þessi litla aukning samsvarar ekki
nánda nærri hinni miklu og hrað-
vaxandi eftirspurn eftir húsnæði.
Það sem skiftir því mestu piáli
hjer er það, að með ákvæðum húsa
leigulaganna hefir tekist að koma
rjettur einstaklinga, sjerstaklega
yfir fasteignum, sje hið stærsta
þjóðfjelagsböl.
Stefna jafnaðarmanna í bæjar-
stjórninni er, í húsnæðismálinu,
Regn-
frakkar
t