Morgunblaðið - 20.11.1925, Side 3

Morgunblaðið - 20.11.1925, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ s 1 MOEGUN BLACD10. ií<toJnandi: VSlh. Fin»»n ’íjjnfandi: FJela* i Reykjwlk ðiteUurar: Jön KjartanosaiL. Valtjr ■tef&nscom. i.vxis'iy*lng:aetjör!: 1S. Hafberac SitrUstofa Auatnratrætl 8. dlntar: nr. 498 og 500. AuKlF*incankrim. nr. T00. líi*<l*ua»I*aar: J. ICJ. nr. 741. V. St. nr. 1*»0 K. liafb. nr 770. Askrlftagjald lnnanlaad* kr. 1.00 & znánuOI. Utanland* kr. í.60. S lttU*a»ölu 10 ttur» *lnt. vafalaust verið versta veður sunöudagsnóttina, sennilega sand- bylur. Telja má nokkurn veginn víst að skipið sjálft sö'kkvi í sjó, ef það er þá ekki þegar sokkið. Thorvaldsensfjelagið. ERLENDAR SlMFREGNIR Það afhendir borgarartjóra fimm- tíu þúsund krónur, sem gjöf til Reykjavíkurbæjar, á fimmtíu ára afmæli fjelasins í gær. Khöfn. 19. nóv. FB Mumia Tutankhamens Röntgen- ljósmynduð. Símað er frá Cairo,að mumia Tu- tankhamens hafí verið Röntgen- Ijósmynduð. Er álitið, að Tutank- fcamen liafi dáið úr tæringu. Mii- mían hafði kórónu á höfðinu, og er dýrindisgripur. Auk þess voru aðrir dýrgripir og gimsteinar í ’ kistunni. Er þetta talið svo verð- mætt, að vart verði metið til’pen- inga. Múmían lá í gull'kistu innan í steinkistunni. Álit sjerfræðinga er, að kistan og dýrgripirnir, sem 1 henni voru, ^sjeu hinir fegurstu og verðmætustu, sem til eru í heimin^m. jYeðri málstofa breska þingsins samþykkir Locamosamninginn. I Símað er frá London, að neðri inálstofan hafi í gær samþykt Loearnosamninginn. I Spansk-þýska verslunarstríðinu I lokið. j Símað er frá Madrid, að spansk- þýska verslunarstríðinu sje lokið. Aðiljarnir hafa gert verslunar- samning, sem er genginn í gildi. Fjenu á að verja til bamahælis- byggingar í bænum. Sjóvolk og hrakningar „Veiðibjöllu“-manna. Þeir eru sex klukkustundir að reyna að komaót á land úr skipinu. Einn er aðeins með lífsmarki 1 þegar á land kemur, en deyr samstundis. Þeir hrekjast á landi í vondu veðri. Þrír grafa sig í sand um nóttina. Tveir verða viðskila og verða úti. (Einkaskeyti til Morgbl.) Höfn í Hornafirði, 19. nóv. ’25. (Morgunblaðið sendi fyr- irspurn til Hornafjarðar um or- Sakir hins sorglega viðburðar er teyndist að hafa orðið við „Veiði- bjöllu“-strandið. Fjekk það í g'ffit Svar við fyrirspurninni, og birt- ist það hjer á eftir): „Veiðibjallan“ strandaði síðast- liðinn laugardagsmorgun. Eftir bálægt sex klukkustunda volk iomst skipshöfnin loks á land. — ílinn skipsmannanna vildi ekki björgunarbelti, 0g komst liann kieð naumindum á land og var hieð .litlu lífsmarki þegar á land ^om. Hann dó samstundis. Á laugardagskvöld komust fjór- k af skipsmönnum til Tvískerja; Wír grófu sig í sand um nóttina, tveir urðu viðskila og fundust ’^endir næsta dag“. Eftir þessu að dæma, hafa. alls frerið 10 menn á skipinu. Hefir Á fimmtíu ára afmæli Thor- valdsensfjelagsins í gær, gerðust þau tíðindi, að stjórnir fjelagsins og Barnauppeldissjóðs þess fóru á fund borgarstjóra, og af- henti honuni fimmtíu þúsund kr„ sem gjöf frá fjelaginu til Reykja- víkurbæjar. Á fje þessu að verja til þess að koma upp barnahæli með nýtískuútbúnaði hjer í bæn- um, og er það sett sem skilyrði af hálfu Thorvaldsensfjelagsins, að byrjað verði að reisa hælið innan tveggja ára hjer frá, og á hælinu sje rúm fyrir að minsta kosti 30 börn. Áskilur fjelagið sjer rjett til að velja 5 börn á hælið, enda standi fjelagið straum af kostnaði við veru þeirra þar. Hælið á að heita Barnahæli Thor- valdsensfjelagsins, og stjófnina .eiga að skipa Borgarstjóri, tveir bæjarfulltrúar og tvær konur úr Thorvaldsensfjelaginu. — Sam- þykki bæjarstjórnin að þiggja þessa gjöf, verður hún afhent í .janúar. Borgarstjóri tók á móti gjöf- inni og þakkaði fvrir bæjarins hönd rausn fjelagsins og um- hyggju fyrir velferð barnanna. Kemur það svo til kasta bæjar- stjórnar að samþykkja skilyrði gt,fenda, og má telja það víst, að bæjarstjórnin taki með þökkum móti gjöfinni, og horfi óhikað móti framtíðinni, elfki síst þar sem Thorvaldsensf jelagið lieitir stofnuninni stuðning sínum; svo giftusöm hefir verið öll starfsemi þess í þágu barnanna á undan- förnurn árum. Á fundi bæjarstjórnar í gær var málinu vísað til fjárliags- nefndar. Reykjavíkurbær stendur í mik- illi þakkarskuld við Thorvaldsens- fjelagið fyrir hið mikla og heillaríka starf, sem það hefir unnið á liðnum 50 árum, og allir munu óska þess af alhug, að fje- lagið eigi enn eftir að starfa lengi cg að minnisvarðinn, sem það hef- ir reist sjer nú með hinni höfð- inglegu gjöf, megi verðá bæjar- fjelaginu til gagns og blessunar á ókomnum tímum. Önnur gjöf. Stjórn Thorvaldsensf jelagsins heimsótti einnig sjera Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, á fimt- ugsafmæli fjelagsins. Afhenti hún dómkirkjupi estinum gólfábreiðu. forkunnar fagra, er hafa skyldi laingum skírnarfont Thorvald- sens í kirkjunni. Höfðu fjelags- konur saumað ábreiðuna, og sagði dómkirkjuprestur Mbl., að þar gæfist að sjá fallegt handbragð. n 35 ára afmæli fjelagsins gaf fjelagið einnig ábreiðu; en hún er nú orðin slitin. Dagurinn í gær. Kl. 2 gengu fjelagskonur suður í kirkjugarð og lögðu blómsveig á leiði frú Þóntnnar Jónassen. Mælti frú Katrín Magnússon nokkur orð við leiðið. Fjöldi heillaóskaskeyta bárust fjelaginu. Frá fyrri f jelagskonu barst f je- laginu 100 kr. gjöf til barnaupp- eldissjóðsins. Merki voru seld á götunum til minningar um daginn, og gekk sú sala vel. I gærkvöldi kl. 8 komu fjelags- ,konur saman á Hótel ísland, og þar stóð fögnuðurinn sem hæst þegar komið var fram undir mið- nætti, og Mbl. fór í prentið, og kann því ekki að skýra frá því sem þar gerðist. t Benedikt Jónsson. frá Reykjahlíð. Málverk frá Noregi. Mikið úrval koui im-ð , Lvra‘. — Málversin eru eltir sömu málara og þau er við höfðum síðast og seldust þá þegar, því þau voru svo falleg og ódvr Málverkin eru frá Sogni, Lofoten, Asker, Jötun- heimum, Oslofirðinum, Dröbak, Lillehammer og fleiri þektum itöðurn i Noiegi. Húsgögnin þarf ekki . ð auvlýsa, þ <ð vita >11ir að þau eru ódýrust í tisM m. Hann ljest í gær á heimili sonar síns, Hallgríms Benediktssonar stórkaupmanns. Benedikt var af hinni nafn- kunnu Reykjahlíðar-ætt, sonnr sjera Jóns í Reykjahlíð. Fæddur var hann 15. maí 1833, og því orðinn 93 ára gamall. Var hann sá næst yngsti af 15 systkinum, og eru þau nú öll lát- in. Hjer hafði Benedikt dvalið um fjöldamörg hin síðustu ár, og lengst af á heimili sonar síns, Hallgríms. Fyrir þrjátín og átta árum varð hann fyrir því þunga höli að missa sjónina, og fjekk enga bót á því. Tvígiftur var Benedikt. Hjet j fyrri kona hans Guðrim Snorra- dóttir, prests að Desjarmýri. Eignuðust þau þessi börn: Ágúst, föður konu sjera Bjarna Jónssonar, Þuríði og Kristínu, báðar giftar í Vesturheimi, og Snorra, sem dó í Ameríku. Síðari kona Benedikts heitir Guðrún Björnsdóttir, og er hún hjer í hænum. Þan eignuðust þessi börn: Hallgrím stórkanpm. hjer, Guð- rúnu, gifta í Ameríku, Sólveigu, gift í London, Elísahetn Ingi- björgu, gift á Borðeyri, Hildi, er dó á unglingsaldri á Seyðisfirði, og Snorru, sem býr með móður sinni hjer og vinnur á skrifstofu H. B. Benedikt. var orðlagður dugn- aðarmaður, meðan liann gekk heill til skógar, liagleiksmaður hinn rnesti og mjög fríður sýnum. — Hann var og hinn mesti ágætis- maður, eins og fleiri af þeirrl ætt. Útvarps-hljómleikap (Radio-Musik.) verða haldnir laugardaginn 21. þessa mánaðar klukkan 7% að VARMÁ. Musikin verður tekin frá helstu, og sterkustu út- varps-stöðvum heimsins, svo sem London—París og fleiri stöðvum. Einnig fara fram: Ræður, leiklist o. fl. D A N S á eftir. Dans-musikin frá London eftir kl. 10 e. m. \nm Nýmóðins gerðir, nýkomnar. Itkí Eilll Mm Laugaveg HRRR !Tu3fU hc-íUr Málgagn Bolsanna. Alkunnugt er það, að Alþýðn- blaðið er málgagn beggja, Jafn- aðarmanna og Bolsa. Og það sjest best nú, meðan kaupgjaldsdeil- urnar standa yfir, að Bolsarnir hafa þar meiri ítök en Jafnaðar- menn. Síðan samkomulagstillaga sú, sem aðalforingi Jafnaðarmanna, Jón Baldvinsson, samþykti, og aðrir leiðandi menn innan Alþýðu fiokksins einnig, hefir Alþýðubl. ekki mælt eitt orð til sáfta á þeim Rjúpur nýjar, spekkaðar, eru besti sunnu- dagamaturinn. — Afgreiddar eftir pöntunum sem komnar verða fyrir hádegi á laugardag. Kaupfjelag Laugaveg 20. Borgfirðingar Slmi 514. Wulífs-vindlar eru komnir í grundvelli, er þar var stungið upp á, eða öðrum líkum. Aftur á móti hefir á hverjnm einasta degi hirst grein, stundum fleiri en ein í sama blaðinn, þar sem sjómenn og verkamenn eru ákaft eggjaðir til þess að ganga ekki að neinum samningum, þar sem um nokkra kauplækkun sje að ræða. Og síðast í gær birtist harðorð og illgjörn árásar- og og skammargrein til sáttasemj- ara. Er honnm þar brigslað nm hlntdrægni; hann líti ekkert á hag sjómanna og verkamanna, heldur eingöngu á hag útgerðar- manna o. s. frv. Að þessn sinni skulum vjer ekki fara mörgum orðum um þessa grein Alþýðublaðsins eða aðrar af sama tægi, því þess gerist ekki þörf, þareð allur almenningur í þessum hæ hefir getað sannfært sig um, hvort þessar ósvífnn árás- ir blaðsins eru rjettmætar; al- menningur hefir átt kost á að kynna sjer tillögur sáttasemjara. Og þær tillögnf hafa áreiðanlega ekki getað gefið Alþýðuhlaðinn tilefni til slíkra árása. Meðan Alþhl. heldur áfram upp teknum hætti, verður mönnum eðlilega starsýnt á fremstu síðu blaðsins. Þar stendur með stóru letri, undir nafninu: Gefið út af Alþýðuflokknum. Mönnum verður því á að spyrja: Iívað lengi ætlar Alþýðufloklcur- inn að þola það, að Bolsar ráði stefnu blaðsins í mestn velferðar- málum flokksins? Hve lengi. ætla foringjar Jafnaðarmanna að horfa Fyrirliggjandi 8 Vatns-glös, Vatns-kareflur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastell, Bollapör o. fl. Sfml 720. þejandi á, meðan Bolsarnir eru að grafa undan hyrningarsteinnm sjálfs Alþýðuflokksins ? Ætla þeir að híða þangað til þeim verður sjálfum steypt af stóli, og Bolsar hafa sest í sætin? DAGBÓK. T.O.O.F. 10711208y2- Fk Einn af bestu listamönnum heimsins, segir Alþýðublaðið Finn Jónsson vera, er sýnir myndir í litla salnum hjá Rósenberg. Vænt anlega leggja flestir Reykvíkingar lykkju á leið sína til þess að sjá myndirnar — það ern ekki svo margir fslendingar, sem hlotið hafa annan eins heiður og Finnur Jónsson málari, að sögn Alþbl. Leitt að Finnur skuli ekki geta;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.