Morgunblaðið - 20.11.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.11.1925, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ ■8 Tilkynningar. Reykjarpípnr í miklu úrvali — fást nú og framvegis í Tóbakshús. iítu, Austurstræti 17. Hundrað Uestu lióð á islensha tunou — eru ágæt tækifærisgjöf. — Öll smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. .... vnmífti. nni íslenskt smjör á kr. 2.50 pr. ^2 kg. fæst í verslun „Vísir' ‘. Olíu-gasvjelamar frægu 14 ’kr. Áluminiumpottar 6 fyrir 20 kr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Baunir og spaðkjöt. Spikfeitt kangikjöt. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Píanókensla fyrir byrjendur. — A. S. í. vísar á. Stórir kassar til sölu. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hveitipokar 24.50. Strausykur, pokinn 29 kr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. A.&M Smtth, Aberdeefij Scotland. íátorbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Ný bók. Fimm höfuðjátningar evangelisk-lúterskrar kirkju, ásamt grein- argerð um uppruna þeirra. Eftir prófessor Sigurð P. Sívertsen. —* Verð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Eymundssonar. ustu árhi ‘, en á að vera: „Hluta- veltur fjelagsins voru þannig fram á síðustu árin“. þá hafði og fallið burtu þar sem getið er um að fjelagið liafi gefið 1000 kr. í minningu um 40 ára afmæli sitt, að þær hafi gefið þær í Lands- spítalasjóðinn. Verslunarmanna fjel. Reykja- víkur heldur fund í kvöld -kl. 8yz í Kaupþingssalnum.; ýms fjelags- niál á dagskrá. Notið Smára smjör- (fkið og þjer munuð f annfærast um að pað sje smjöri líkast. Útvarpið. Nú undanfarið hefir maður að nafni Árni Ólafsson farið um hjer suðui' og austur- undan og gefið fólki kost á að h)ýða á hljómlist og fleira, sem erlendar útvarpsstöðvar senda frá sjer. Hefir hann fengijp sjer móttökuáhald; en ekki veit Mbl. hversu fuitkomið það er. En eftir því, sem heyrst hefir, hafa menn alstaðar heyrt vel, nema í Hafn- arfirði; þar truflaði rafstöðin. Á laugardaginn ætlar Árni að gefa mönnum kost á að hlýða á út- varpið að Varmá, því hjer mun það ekki vera til neins, vegna raf- magnsstöðvarinnar. Stell allskonar Postulínsvörur. Glervörur. Leirvörur. Bamaleikföng. Verðið altaf lækkandi. liýjar vörur tvisvar i mánuði. K. Einarsson*imssi Bamavinafjelaginu Sumargjöf eru farnar að berast gjafir og áheit frá borgurum bæjarins. T. d. hefir Hallgr. Tulinius gefið því 25 kr. og áheit, kr. 10, hefir það fengið frá Kristinn Jónssyni í Iteyk j a víkurapóteki. Ingunn, flutningaskip, kom frá Vestmannaeyjum í gær. Bankastræti. Simtir 24 TðMlWQta, SS PotrImu, 27 Fomabwt^, Kl«ppaTítíg '29 Galvaniseraö járn sljett. Frumvarp borgarstjóra til hús- næðisreglugjörðar varð ekki út- rætt á bæjarstjórnarfundinum í gær. Framhaldsumræðum frestað ti'. næsta fundar. Hafnarfjarðartogaramir, Val pole og Imperialist, komu hingað í gær. Munu báðir ætla að hreinsa katlana. fengið Hallbjörn lánaðan, til að setja hann í eigin persónu á sýn- inguna með áletruninni: „Einn af bestu ritstjórum heimsins“. Thorvaldsensfjelagið. í grein- inni um það í blaðinu í gær, þar sem sagt er frá hlutaveltum fje- lagsins, stendur: „Hlutaveltur fjelagsins fóru þannig fram síð- Fjórðungsþing í Fiskifjelainu fyrir sunnlendingaf jórðung var haldið í gær og fyrradag hjer í bænum. Háskólinn. f dag hefir dr. Kort K. Kortsen æfingar í dönsku, kl. 5—6. Ókeypis aðgangur fyrir alla. Málverkasýning Kjarvals er op- in á morgun til kl. 5 síðd. Hafa nm verið sett góð ljós í salinn, svo birta er næg. Á sunnudaginn verð ur sýningin opin frá kl. 1 e. h. til 12 á miðnætti. S I é a n s er lang útOreidd- asta „Linimeut'* í heimi, og þús- uiidir manna reiða sig a þaS. Hitar str»x og linar verki. Er án núningi. Selt i öllum lyfjabúðum. Nakvæmar uotk- utiarreglur fylgja hverri flósku. Elflotorkjöpare. Petroleums og Raaoljemotoren „FINNÖY“ av de nye typer, utan vatninnspröy I,.ng, leverast no til laage priser: Stor overkraft Lite eljeforbrukj Lagerlevering med forbehold millomsalg tilbydast: 2 stk. 100/120 HK. 2 cyl. Finnöy raaoljemotorar. 1. stk. 200/240 HK. 4 cyl. Finnöy Do. 1 stk. 45 HK. Stasjoner Dampmaskine. Innhent offerta fraa: Dfl i Generalagent, konsul J. S. Edwald, Isafjord. í niðurjöfnunamefnd voru kosn- ir á bæjarstjórnarfundi í gær: Páll Steingrímsson, Pjetur Zop- hóníasson, Sigurbjörn Þorkelsson og Magnús V. Jóhannesson. Hljómleikar þeirra Páls Isólfs- sonar og Emils Thoroddsen á sunnudaginn • var voru einkenni- lega illa sóttir; er engu líkara en að bæjarbúar líti svo á, að ekki sje hlustandi á aðra hljómlista- menn en erlenda. En þar sem svo færir menn eiga í hlut og þeir Páll og E. Th., ætti það einmitt að vera hvöt fyrir hæjarbúa að sækja hljómleika þeirra fremur en einhverra miðlungsmanna erlend- ra. Það þarf ekki að taka það fram, að hljómleikarnir voru hin- ir ágætustu og með verkefnin far- ið af snild, flest þeirra. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingpund . .. 22.15 Danskar krónur .. . . .. 113.71 Norskar 'krónur .. . . .. 93.24 Sænskar krónur .. . . .. 122.52 Dollar .. 4.5814 Franskir frankar .. . . . . 18.59 VÍKINGURINN. inn, sem verið hafði honum svo mikil hjálparhella alla þessa mörgu hræðilegu mánuði, sem þeir höfðu verið saman. Hann fann, að hann bæði virti og elskaði lækninn fyrir vernd hans og hjálp. Og kvíði og sorg lagðist eins og mara yfir hann. Nú drifu aðrir kaupendur að, og gláptu á fang- ana. Enginn þeirra virtist taka eftir Blood. En alt í einu kom hreyfing á hópinn. Landstjórinn tilkynti, að enginn mætti kaupa neitt fyr en Bishop hefði gengið frá. Svo gekk hann til óberstans og ungu stúlkunnar. pá benti hún með svipunni sinni á miðja fangaröðina, og þau gengu öll þangað; þau staðnæmdust beint framundan' lækninum. TJnga stúlkan benti á hann og sagði: — Það er þessi maður, sem jeg átti við. — Hann þarna! sagði Bishop hæðnislega. Blood fann, að hann varð dreirrauður af reiði og sneipu. — Hann þarna *— þessi beinagrind! Hvað ætti jeg að gera við hanr>? Hann sneri sjer frá honum. En þá mælti skipstjórinn: — Hann er ekki feitur, satt er það. En seigur er hann og þolinn. pegar helmingur allra fanganna var orðinn veikur, og hin'n helmigurinn var á leiðinni að verða fárveikur, þó stóð hann einni uppi og hjúkraði öllum. Ef hann hefði ekki verið, þá hefði fjöldinn allur drepist. Eigum við að segja 15 pund? Það er gjaf- verð. Hann þolir loftslagið — einmitt vegna þess, hve hann er magur. — Þarna getið þjer heyrt, herra óhersti, sagði landstjórinn hlægjandi. Treystið þjer aðeins á frænku yðar, hún er skarpskygnari en við, þegar um karl- menn er að ræða. Ungfrúnni grömdust þessi ummæli auðsjáanlega, en Pitt stóð á öndinni. — Jeg læt 10 pund fyrir hann, sagði Bishop loks- ins. Læknirinn óskaði, að ekki gengi saman. Hann langaði ekki til að verða eign þessarar feitu skepnu. og jafnframt einskonar leigudý1' þessarar ungu stúlku, En það þurfti meira til að frelsa hann frá örlögum hans. Hann var fangi, og fangi liefir ekkert vald yfii lífi sínu. Læknirinn var seldur óberstanum fyrir þetta smánar-verð — 10 pund. 5. KAFLI. Arabella Bishop. Sólríkan morgun einn, um mánuði seinna er „Jamaica“ kom til Bridgetown, reið Ai'abella Bishoj frá hinum fallega bústað frænda síns, sem stóð á hæð unum vestan við bæinn. Tveir negrar fylgdu henni í hæfilegri fjarlægð þó. Hún var að fara til koni landstjórans, hafði hún legið veik um nokkurn tíma Þegar Arabella kom upp á grasivaxna hæð eina, sí hún háan, grannvaxinn mann koma á móti sjer. Hani var henni ókunnur, en ókunnugir menn voru sjald sjeðir á eyjunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.