Morgunblaðið - 21.11.1925, Blaðsíða 4
1 •'«'Nng5(
MORGUNBLAÐIÐ
l
4
Au£lýaÍEf*<k#bák.
í IHTÍIÍÍHI11 "^lkyTiningsÉ^1.1!i™,™il7l1lll
Reykjarpípur í miklu úrvali —
fást nú og framvegis í Tóbakshús.
inu, Austurstræti 17.
Hunðrað Hesto tjéð á islensba tuogu
— eru ágæt tækifærisgjöf. —
öll smávara til saumaskapar, á-
samt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri,
Laugaveg 21.
v íískifti.
Hveitipokar á 24.50, egta gott.
Melís. Strausykur.Rúgmjöl. Baun-
ir. Ódýrt. — V 0 N.
dilUUIii vin^TiiSSii
Unglingsstúlka, 16—18 ára, ósk-
ast í vist, vegna veikinda annar-
ar, til Ólafs Þorsteinssonar læknis.
SI msr
24 varaiania,
SS PoalMM,
17 Powbarf.
Kl*ppax*tí* 88.
|n|íp kaupendar|
I að . 0
Morgunblaðinu
k fá blaðið ókeypis tii
^| næ8tkomandi mánaða-
móta. |^
„Enginn bolsivismi". Á bæjar-
stjórnarfundi á fimtudaginn var
hjelt Ólafur Friðriksson margar
ræður, að vanda, og var stundum
mikið niðri fjTÍr.
í umræðunum um lóðirnar barst
það í tal, að stefna jafnaðar-
manna bæri ikeim af bolsivisma.
iör ðin Bakkakot
i Leiru
ásamt hjáleigunni Nýlendu, er til
sölu á næsta vori, með öllum á |
standandi húsum, Jörðin gefur af
sjer 140 til 150 hesta af töðu og
20 til 30 tunnur af jarðeplum í
meðalári. Jörðinni fylgir gott
mótorbátalagi. Fylgt geta 3 kýr,
ásamt fleiri búsáhöldum. Upplýs-
ingar gefa: Þorsteinn Gíslason á
Framnesveg 1 C, Þorsteinn Þor-
steinsson, Keflavík, og eigandi
jarðarinnar, Eiríkur Torfason.
oooo-oooooooooooooo
Biðjið um
I DOWS [
coooooooooooooooo-o;
Ólafur andmælti því m. a. með
þessum orðum :
„Þetta er enginn bolsivismi —
það er bara heilbrigð skynsemi“.
Fýkur nú í skjólin fyrir Bolsum,
er Ól. Fr. lítur svo á, að bolsi-
vismi geti eigi átt samleið með
heilbrigðri skynsemi.
Sennilega kemur Ól. Fr. á skrif-
stofu Morgunblaðsins í dag og seg-
ist aldrei hafa sagt þessi orð á
fundinum. En þeir voru of margir
sem á blýddu, til þess, að það
beri nokkurn árangur, þó Ólafur
vilji bera þetta til baka.
En hvort hann veit af því sjálf-
ur, hvað það er, sem hann segir
á bæjarstjórnarfunduin, — skal
ósagt látið.
FyUa. í næstu dvöl hennar hjer
við strandvarnir verður Bistrup
sjóliðsforingi yfirmaður skipsins;
næstur honum að völdum gengur
Rolsted kapteinn, og þá undirfor-
ingjarnir Andersen og Brummer-
stedt; aðrir í foringjasveitinni
eru undirforingi P. Larsen og En-
gel vjelstjóri.
Dánarfregn: Nýlega ljest lijer
í bænum Eyjólfur Cuðmundsson,
fyrrum verslunarmaður, faðir
Stefáns Sandholts bakara og
þeirra systkina. Hann var kominn
á níræðisaldur.
Árnesingamót verður haldið
hjer í kvöld, í Iðnó. Er mælt, að
þar verðí fjölmenni. Er fjöldi Ár-
nesinga búsettur hjer í bænum.
Skemtun heldur kvenfjelag frí-
ldikjusafnaðarins i kvöld í Bár-
nnni. Skeintir þar m. a. Friðfinn-
ur Guðjónsson leikari.
Jarstein, fisktökuskip, fór hjeð-
an í gærkvöldi.
Til Strandarkirkju; Frá Gunnu
ki. 5, N. N. kr. 5, og L. F. kr. 5.
Útsvörin. í fjárhagsáætlun bæj-
arins fyrir næsta ár, er gert ráð
fyrir, að jafnað verði niður á
bæjarhúa 1.500.000 kr., og er það
100 þús. kr. lægra en í fyrra.
Grjótmulningsvjel sú, sem bær-
inn hefir haft suður með Laufás-
veginum, verður flutt í vor inn í
Rauðarárholtið. Jafnframt verða
keypt ný áhöld til þess að aðskilja
mölina eftir stærð.
Vörður kemur að þessu sinni út
á mánudaginn, og flytur svar frá
ritst jóranum við „Eldvígslu' ‘
Þorbergs Þórðarsonar.
Blaðið verður selt á götunum,
og auík þess í bókaversl. Sigf. Ey-
mundssouar rog Þór. B. Þorláks-
sonar.
Umbót á hafnarbakkanum. í
fjárhagsáætluninni fyrir næsta ár
ern áætlaðar 85 þús. kr. til um-
hóta á hafnarbakkanum og lagn-
ingar nálægustu gatna. par af
er ráðgert að 20 þús. kr. fari til I
að gera við Tryggvagötu. Má því
vænta þess, að eftir næsta ár
verði hafnarbakkinn, og götur
þær, sem að honum liggja, mönn-
um færar — altaf. Nú skortir all-
mikið á það.
Lúðrasveit Reykjavíkur hefir
sótt um það til bæjarstjórnar, að
Páli Isólfssyni verði veittar úr
bæjarsjóði 5 þúsund kr. sem
þóknun fyrir kenslu í Lúðrasveit-
inni og stjórn hennar. Fjárhags-
nefnd bæjarstjórnarinnar hefir
lagt til, að þetta fje verði veitt
Páli til eflingar hljómlistarlífi í
bænum.
Háskólinn. f dag kl. 6—7 flyt-
ur Páll prófessor Olason fyrirT
lestur um sjera Arngrím lærða og
fvrstu kynni útlendinga af ís-
lenskum fræðum.
Skaðabætur hafa Boga Th. Mel-
sted verið dæmdar í undirrjetti í
Khöfn, fyrir meiðsl þau, er hann
varð fyrir í sumar, þegar ekið
var yfir hann. Skaðabæturnar eru
að upphæð 5.500 kr.
GENGIÐ.
Rvík í gær.
Sterlingspund............. 22.15
Danskar krónur . . .... 114.06
Norskar krónur............ 93.53
Sænskar krónur............122.50
Dollar..................... 4.58
Franskir frankar.......... 18.19
Duglegur Örengur
getur fengið atvinnu við að bera út Morgun-
blaðið til kaupenda.
A.&M Smith, Limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel Adr.: Amamith, Aberdeen.
I
i
Korrespondance paa dansk.
Motorkjöpare.
Petroleums og Raaoljemotoren „FINNOY“ av de nye typer^
utan vatnixmspröyt’ng, leverast no til laage priser:
Stor
overkraft
Lite
oljeforbruk
Lagerlevering med forbehold millomsalg tilbydast:
2 stk. 100/120 HK. 2 cyl. Finnöy raaoljemotorar.
1. stk. 200/240 HK. 4 cyl. Finnöy Do.
1 stk. 45 HK. Stasjoner Dampmaskine.
Innhent offerta fraa:
I.S. NilS N. FHll MDtBffil, FHU i NSIlUl, NUFUU.
Generalagent, konsul J. S. Edwald, Isafjord.
Kappteflið.
Fyrirliggjandi a
i.
Hvítt.
ísland.
12. H f X H f 8
13. B f 4 X e 5
Hvítt.
Noregur.
12. D d 1—f 3
13. D f 3—f 4
Borð.
Svart.
Noregtir.
H a 8 X H d 8
borð.
Svart.
ísland.
0—0
Vatns-glös,
Vatns-kareflur,
Ávaxta-skálar,
Leirdiskar
(m. blárri rönd).
Þvottastell,
Bollapör o. fl.
Siml 720.
VÍKINGURINN.
Hún stöðvaði hest sinn, og Ijet sem hún væri að
athuga útsýnina, því það var nægileg ástæða til að
standa við. En jafnframt gaf hún auga unga mann-
inum, sem nálgaðist.
Hann var í dökkum taufötum. Og það var áreið-
anlega meira vaxtarlagi mannsins að þakka, að þau
fóru vel, en verklægni skraddarans. Fyrst hafði henni
sýnst, að maðurinn hafa hárkollu; en þegar hann kom
nær, sá hún, að hann hafði hana enga, heldur var hár
hans svo fagurt og hrökk alt mikið í lokbum.
Þegar hann kom til hennar, tók hann kurteislega
ofan barðabreiða hattinn, og hún tók eftir undursam-
lega bláum geislandi augnm, sem stungu raunar í stúf
við sólbrent, alvarlegt andlitið. Hann hefði haldið
áfram, ef hún hefði ekki talað til hans.
— Mjer finst, að jeg þekkja yður, sagði hún, og
rödd hennar var hrein en þó djúp. Það var einhver
nnglingslegnr djarfleiki yfir frambomu hennar.
Negrarnir höfðu staðnæmst dálítinn kipp neðar;
og þegar þeir sáu, að ungfrúin var búin að taka mann-
inn tali, lögðnst þeir niður í grasið.
— Það er ekki svo undarlegt, þó ungfrúin þekki
eign sína, mælti maðurinn.
— Eign sína? (
— Já — frænda yðar, að minsta kosti. Má jeg
kynna mig sjálfur? Jeg er Pjetur Blood læknir, og er
nákvæmlega 10 punda virði. Það fellur ekki í skaut
allra, að vita nákvæmlega hvers virði þeir eru.
Arabella hafði ekki sjeð hann síðan hann var
keyptur niðri við höfnina. Og ástæðan til þess, að
hún þekti hann ekki, var eingöngu sú, að hann líktist
nú ekki fanga.
— En drottinn minn góður! hrópaði hún, og |>jer
getið hlegið!
— Því ekki það. Jeg hefi raunar ekki borið eins
vont úr býtum og jeg bjóst við.
— Já — jeg hefi heyrt um það.
Svo var mál með vexti, að Steed landstjóri þjáð-
ist mjög alvarlega af gigt. En hann hafði heyrt, að
þessi fangi væri læknir. Bishop hafði því lánað land-
stjóranum hann. Hvort sem það nú var dugnaði lækn-
isins að þakka, eða það var aðeins tilviljun, þá batn.-
aði líðan landstjorans strax eftir að Blood fór að
stunda hann. En hvorugum lækninum,. sem fyrir var
í bænum, hafði tskist að lina þjáningar hans.
Eftir þenna ágæta árangur heimtaði kona land-
stjórans, að Blood reyndi að lækna hana af hinni ill-
kynjuðu höfuðveiki, sem hún hafði þjáðst af í mörg
ár. En Blood uppgötvaði það strax, að sjúkdómurinn
var fólginn í því einu, að konan sárþjáðist af leið-
indum þarna á eynni, af tilbreytingarlansum lifnað-
arháttum. En Blood þekti mannlegt eðli, og ljet kon-
una fá margskonar lyf, og henni batnaði óðum, eftir
að hann fór að stunda hana.
pegar hann hafði gert þessi afreksverk, flaug
frægð lians eins og eldur í sinu um eyjuna, og Bis-
hop sá, að það var honum mildu meiri gróði að leigja
hann til læknisstarfa heldur en að láta liann vinna.
á ökrunum.
— Það er í raun og veru yður að þakka, ungfrú,
mælti læknirinn ennfremur, að jeg er nokkru betur
settur en hinir fangarnir, og jeg er glaður yfir því,
að fá tækifæri til þess að.þakka yður fyrir það.
Raddblær læknisins var ekki eins þakklátlegur
og orð hans. Arabella vara í vafa um, hvort hann
væri að draga dár að henni, eða ekki, svo hún leit
hvössum augum á hann.
— Ef einhver annar akureigandi hefði keypt mig;
sagði iæknirinn ennfremur svo sem til skýringar, þá