Morgunblaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 1
noR&unBusm VIKUBLAÐiÐ: ÍSAFOLD 12. árg., 322. tbl. Þriðjudaginn 24. nóvember 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó. | „Hans Dronning11 Kvikmynd í 8 þáttum, eftir hinni góðkunnu og við- lesnu skáldsögu Elinor Glyn. Aðalhlutverk leika Aillen Pringle, Conrad Nagel. Börn fá ekki aðgang. S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknafjelagi íslands fimtudagskvöldið 26. nóv. 1925, kl. 8i/2 í Iðnó. Einar H. Kvaran segir frá ýmsum atriðum úr utan- för sinni, einkum dulrænum lækn- ingum. Stjómin. SDD SÉMM og 5DD ÍUlf úr ágætu skinni, handa börlum og konmn. Vandaður frágangur. Allar gerðir frá kr. 1,00, 1,25, 1,50, 2,00 o. s. frv. upp í kr. 38,00 — Sje keypt mikið í einu’ erlendis, er hægt að sæta svo hag- Ikvæmum kaupum, að fært er að selja svona ódýrt. Lægsta verð, sem hjer þekkist. Fyrirliggjandi Bankabygg. Heilbaunir. Hálfbaunir. Hænsnabygg. Hafrar. Valsaðir Hafrar. Kartöflur. Kartöflumjöl. Hrísgrjón. Melasse. Mais, heill. Maismjöl. Rúgmjöl.. Hálfsigtimjöl. Heilsigtimjöl. Sago. Kako, fl. teg. Hveiti, fl. teg. fi.f. Carl fiöepfnEr. Hafnarstræti 21. Fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, fár 75 kr. Manchett- skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft- ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Nýja Bíó Jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, Guðrúnar Þorkels- dóttur, fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimtudaginn 26. þessa mán. klukkan 12 á hádegi. Kveðjuathöfnin verður í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðviku- daginn 25. þessa mánaðar klukkan 12 á hádegi. Hafnarfirði 23. nóvembér 1925. Guðmunduf Hannesson. Hjermeð itilkynnist ættingjum og vinum, að konsúls frú Áslaug Blöndahl andaðist að heimili sínu Lækjargötu 4, um hádegi í dag. Reykjavík, 23. nóvember 1925. Fyrir hönd eiginmanns, ættingja og vina Magnús Blöndahl. Munið eftir útsölunni: Ullar-kjólaefni með 30—50% afslætti. Kjólaflauel, slett og rifluð, með 20% afslætti. Morgunkjólaefni, allskonar, með 10—30% afsl. Öll vetrarkápuefni með 20—30% afslætti. Karlmanna- og drengjafataefni með 10—20% afsl. Öll gardínuefni og gardínur með 20% afsl. Divanteppi og borðteppi með 10% afsl. Það sem eftir er af vetrarkápum með 30% afsl. Öll vetrarsjöl með 20—30% afslætti. Manchdtskyrtur, nýjar með 20% afsl. do. eldri teg., fyrir hálfvirði. o.. fl. o. fl. — Ath. vel: íÞeir, sem þurfa á þessum vörum að halda fyrir jólin, ættu að nota sjer þetta - tækifæri til liagkvæmra innkaupa, meðan nógu er úr að velja. j Marteinn'Einarsson&Co. I ! Sveitalíf. („Landmansliv“.) Sænskur sjónleikur í 6 þáttum. Bftir hinni heimsfrægu skáldsögu Fritz Reuter’s. Gerð af snillingnum Ivan Hedquist, sem sjálfur leikur aðalhlutverkið. Aðrir leikendur eru: Mona Mántensson. Rickard Lund, Renée Björling, Einar Hansson, Edith Ernholm, Axel Hultman og margir fleiri. Að mynd þessi er sænsk, eru þau bestu meðmæli með henni; sjerstaklega þegar Ivan Hedquist hefir gert hana, sem fyrir löngu er þektur hjer fyrir sínar ágætis myndir, sem hjer hafa verið. Myndinni má hiklaust skipa í flokk þeirra bestu sænskra mynda, sem hjer hafa sjest. Tekið á móti pöntunum. í síma 344, frá kl. 1. Skrifsfofur ohkar (og vöru- QeymsTufjús) teruíokuð. íidaq, aííam úa q i Tf. Benedikfsson & Co. i í tilefni af jarðarför Jóns sál. Ólasonar kaupmanns, eru með- limir f jelagsins beðnir að mæta á morgun kl. 12% e. h. í Nýja Bíó. Einnig eru kaupmenn og' aðrir verslunaratvinnurekendur vinsam- lega beðnir að gefa meðlimum fjelagsins' frí, meðan jarðarförin stendur yfir. ♦ Sftjórn Verslunarmannafjelags Reykjavíkur. Verslunarafvinna. Sftór verslun óskar efftir reglulega dug> legum og áreiðanlegum verslunarmanni. Tilboð sendisft A. S. í. nú þega * merkt I. desember 1925. Besí að uersla uiö Œhásii Sigurður Birkis * heldur söngskemftun í Nýja Bíó í dag 24. nóvember kl. 7þk eftir miðd. óskar Norðmann aðstoðar við tvísöngva. Páll Isólfsson við flygelið. BFNISSKRÁ: ítalskar aríur. Lög eftir Brahms og Schumano. Nokkrir Gluntar. Aðgöngumiðar fást á bókverslunum Sigfúsar Eymundssonar, fsai|)ldar og hjá frú Katrínu Yiðar, Lækjargötu. Danssköli Á. Norðmann & L. Nlöller. Dansleik lieldur dansskóli okkar föstudaginn 27. þessa mánaðar á Hótel ísland frá klukkan 5 til 9% fyrir börn og frá klukkan 9y2 fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar verða seldir á dansæfingu á morgun (miðvikudagskvöld.) Dansleik heldur íþróftftafjelag Reykjavíkur á Hótel ísland, laugardaginn 28. þessa mánaðar og hefst hanji kl. 9 síðdegis stundvíslega. ) Aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína fá fjelagsmenn í Bóka- verslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. SKEMTINEFNDIN. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.