Morgunblaðið - 27.11.1925, Síða 3
MÖRGUNBLAÐIÐ
MO'RGUNBLAiIBk
♦t.'ií tiKntJl: Vllh. rtsi***!..
h'Jt-J'*.?• í Hft’í
Jín KJart*ii*sí>s,
VtUJr lt«t&i_gicoa.
.reCW*inK)».«t36rr B. Hftfbor*
F-Vrlfatofa Au»t’jir*tr«8ti 8.
*f*ar: nr. 498 og B00.
Ausrlí BluiíJMkriíM. «r. 708
* J. JCjJ. nr. 748-
V. 8t. nr. 1**0
H. Hafb. nr. 770.
A.«krlftagjald lnnanland* kr. 1.00
& mánuQl.
Utanland* kr- *-50.
I imuiKsGlu 10 aura «lnf
Frá Veiðibjöllu-strandinu.
Sjópróf í Vík.
J3RLENDAR SlMFREGNIR
KhÖfn, 26. nóv. FB.
RáSgert að flytia lík Tutankha-
mens til Cairo.
Símað er frá Cairo, að hálfgert
sje ráðgert að flytja þangað lík
og gersemar Tutankhamens, þar-
eð hættulegt sje að varðveita
þetta á staðnum.
Sókn á hendur bannlagabrjótum.
Símað er frá Oslo, að bardaginn
við vínsmyglarana sje harður; -—
-óvenjulega mikil eftirspurn eftir
jólabrennivíni.
Friðarverðlaun Nobels.
Símað er frá Stokkhólmi, að
lAftenbladet skíri frá því, að það
sje ekki ósennilegt, að Dawes hinn
ameríski, sem Dawessamþyktin
er kend við, fái friðarverðlaun
Nóbels á. þessu ári.
Jafnaðarmeun geta ekki myndað
stjórn í Frakklandi. Herriot
ætlar að reyna sig.
Símað er frá París, að sósíal-
istar hafi ekki haft nægan stuðn-
ing til þess að mynda stjórn:
Herriot hefir lofað að gera til-
raun til þess að mynda nýja stjórn
gegn því skilyrði, að sósíalistar
gefi ákveðið stuðningsloforð.
Kommúnistaf orsprakkar
dæmdir í London.
Símað er frá London, að dóm-
ur hafi í dag verið upp kveðinn
í málinu gegn ráðstjórnarsinnafor-
sprökkunum. Sumir voru dæmdir
í hálft ár, aðrir til eins árs fang-
-elsis fyrir uppreistartilraun.
Símtal við Vík, 26. nóv.
Skipbrotsmennirnir af Veiði-
bjöllunni komu landleiðina að
austan alla leið, og komu hingað
í gærkvöldi. 1 Vík var haldið sjó-
próf yfir skipsmönnum. Bkkert
af skipsökjölum hafði bjargast.
Skipsmenn báru fyrir sjóprófinu
að þeir hefðu liaft mikla hrakn-
i inga úti í sjó, mistu seglin, og
fór svo, að þeir gátu við ekkert
ráðið og skipið rak á land.
Við sjóprófið upplýstist ekkert
nánar um þau sorglegu slys er
urðu samfara strandinu. Nóttina,
sem tveir af skipsmönnunum urðu
úti, var kalsaveður ,en frost-
la.ust; en mennirnir voru illa til
reika eftir volkið í sjónum.
Skipið sjá.lft er brotið í mola
og ált í sjó. Ýmislegt hefir rekið
úr skipinu, bensíntunnur og
rn jölvara og fleira.
Flóðið í Hvítá
í vikunni sem leið.
A. 8t M. Smith, Limited,
Akerdeen, Scetiand.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korpespondance paa dansk.
Þegar hjer var sagt frá flóð-
inu mikla í Hvítá í vikunni sem
leið, stóð það sem hæst, og vissu
menn ekki þá hvort fjenaður
hefði farist í flóðinu.
j Er flóðið þverraði kom það á
j daginn, að bóndinn í Utverkum
i hafði mist 12 lömb í flóðið. Svo
mikið var vatnsmagn árinnar, að
! flóðið fór yfir hæðir nálægt Ut-
í verkum, sem eru þrem metrum
hærri en venjulegt vatnsborð ár-
innar að sumarlagi.
Flóðið kom svo skyndilega, og
[ virtist mönnum vera, tiltölulega
. meir.i vöxtur í Hvítá en öðrum
vatnsföllum, svo álitið var, að það
mundi ef til vill að einhvei’ju
leyti stafa af hlaupi í jöklinum
upp af Hvítárvatni.
íslenskt listaverk
á sýningu í Japan.
Alexanöra
ekkjudotning.
Útför hennar fer fram í dag.
Frá því var nýlega sagt í sím-
skeyti til frjettastofynnar, að út-
för Alexöndru ekkjudrotningar
jrði á laugardag. En þetta mun
ek!ki vera rjett. Útför hennar
verður í dag, að því er fregn til
sendiherra Dana hermir.
Frá fsafirSi.
ísafirði, 25. nóv. FB.
8 vjelbátar hjeðan byrjaðir á
veiðum. Afli í tregara lagi. Síld
iítilsháttar veiðst á Skötufirði.Afl-
ast vel á hana í Miðdjúpinu. _____
Tíð hagstæð. Snjólaust.
Frá því var skýrt hjer í blað-
inu fyx-ir skömniu, að Gunnlaugur
Blöndal nxálari ha.fi' fengið inn-
tökxx'fyrir eitt af málverkxim sín-
xxm á haustsýningxxna í París.
Gert hefir verið úrval af mynd-
um þeim, sem á sýningunni vorxx
og þær myndir sem bestar þóttu
voru síðan sendar áeiðis til Jap-
a-n til þess að sýna þær þar. Yar
xuynd Gunnlaugs með í því úrvali.
Vesturíslenskar frjettir.
hver skarpasti lögfræðineminn, er
próf hefir tekið við Manitobahá-
skólann. — Hann var kosinn af
konservativum, og fjekk hamx
talsvert mörg atkvæði umfram þá
tvo aðra, sem í kjöri voru. M.
Hannesson var kosinn fyrir Sel-
kirk-kjördæmi. Hann er kvæntxxr
Ki’istínu Arngrímsdóttur frá Hjeð
inshöfða.
Sorglegt slys. Árni Einarsson
í Fosston Sask, drukknaði í smá-
yatni þann 18. okt. Árni var 58
ára að aldri; hafði verið búsettnr
í Fosston um 10 ár. Hann var
mikils virtur maður. Ljet hann
eftir sig ekkju og 11 börn.
Sjö sænskir þingmenn, er setið
i höfðu á alþjóðafundi í Ottawa,
■ skruppu þeðan vestur fil Winni-
peg. Meðal þeii-ra var Wenner-
: ström, ritstjóri „Det Nya Norr-
jland". Er hann, eins og kunnugt
1 ei’, kvæntur Lóu Guðmundsdóttur
, frá Nesi. Vennerström hjelt ræðu
, x samkvæmi á Fort Garry gisti-
húsinu í Winnipeg og mintist ís-
I lendinga sjerstaklega í henni.
íslensk tnnga hefir verið viður-
kend námsgrein í gagnfræðaskól-
um Manitobafylkis. Heimskringla
þakkar þetta Þjóðræknisfjelag-
inu, og þá fyrst og fremst fyrv.
forseta þess, Albert Kristjánssyni.
Gunnar Björnsson, ritstj. blaðs-
ins Minneota Mascot, var nýlega
útnefndur í skattanefnd Minne-
sota-ríkis. Gunnar er fæddur á
íslandi 17. ágúst 1872 og kom
fjögra ára til Ameríku. Ritstjóri
hefir hann verið í 25 ár. Hann
sat á ríkisþingi 1913 og 1915, og
var um skeið formaður flokks-
nefxxdar Republican-flokksins í
Minnesota.
(Fi'á frjettastofunni).
fslenskur þingmaður. f hinum
nýafstöðnu kosningum til Sam-
bandsþingsins í Ottawa (höfuð-
borgar Canada) var Tslendingur-
ir.n H. M. Hannesson kosinn. Er
hann fyrsti Islendingurinn, sem
kosinn hefir verið á Sambands-
þingið. Hann var fæddur í Öxna-
dal í Eyjafirði 27. nov. 1884. —
Lögfræðispróf tók hann við Mani-
tobaháskólann árið 1905. Hann
gegndi ábyrgðarmiklum stöðum í
kanadiska hernum nxeðan á heims
styrjöldinni stóð, og smáhækkaði
í tign, uns hann var gerður að
herdeildarforingja. Heimskringla
telur hann gáfaðan mann og ötul-
an, og hafi hann verið talinn ein-
Kapptef lið.
1. Borð.
Hvítt. Svart.
fsland. Noregur.
15. B e 5—g 3. f 7—f 5.
16. B e 3—d 5.
2. borð.
Hvítt. Svart.
Noxegur. ísland.
15. d 2—d 3. & 5—9, 4.
GENGIÐ
Sterlingspund .. 22,15
Danskar kr .. .. 113,82
Norskar kr. .■. 93,22
Sænskar kr. .. .. 122,64
Dollar
Franskir frankar .. .. .. 17,24
fatnadur vié allra
hœfi frð þvf insta
til þess ysta.
Vöpuhúsil.
SimaP!
rcrtlisit.
tS FoiImb,
17 FowlMrf.
Kl»ppu«tic SS,
Fye*ii*liggjandi
Vatns-glös,
Vatns-kareflur,
Ávaxta-skálar,
Leirdiskar
(m. blárri rönd).
Þvottastell,
Bollapör o. fl.
Simi 720.
DÁGBÓK.
lepSEBKBUI
nnnftjMkaua*c* ctitas&aji
Valiarstræti4. LaugaveglO
Heilsunnar vegna
kaupið
innpökkuð brauð.
Framleidd, seld og afhent k
hreinlegan hátt.
, Þar eð öll brauð eni pökkuð
inn strax eftir bökunina, koirfei
þau hrein inn á heimilin, beint
úr ofninum.
91«-------“
fer hjeðan væntanlega á
þriðjudag 1. desember, ausfc-
ur og norður um land, í síð-
ustu strandferð þetta ár.
Vörur afhendist í dag eða
á morgun.
65 stk.
kven- og barna-
ullar-golftreyjup
sl jast nú fyrir 9,00,11,00,
13,00 og 18,00 krónur.
Mlll linlin.
I. 0. 0. F. 107112681/2- Tn. E.
Dánarfregn. í gærmorgun and-
aðist hjer í bænum frú Elín Klein,
kona Joh. Klein forstöðumanns
fyrir útsölu Sláturfjelags Suður-
lends við Laugaveg 42.
„Níð“. Þegar satt er sagt frá
fundahöldum og frammistöðu
Jóns Baldvinssonar, kallar Alþ,-
blaðið þa*ð „níð.“
Til Hafnarfjarðar kom nýlega
togarinn „Surprise“ af veiðum
með 1600 kassa af fiski. Hann fór
xii eð aflann til Englands í fyrra-
dag.
Nýr fiskur berst nú nægxxr til
bæjarins, bæði snnnan úr Garði
og af Akranesi. Afla bátar sæmi-
lega, einknm suður undan. Mest
er það smáfiskur, sem þeir fá,
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
og fer þaðan 4. desember.
Goðafoss var á Sauðárkróki í
gær, mun hafa farið þaðan í gær-
kvöldi.
Fataeffni
i miklu úrvali. Tilhúin föt, heima*
saumuð, fár 75 kr. Manchett-
skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft-
ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Gljábrensla.
Þeir, sem hafa talað íxm við mig
að gljábrenna reiðhjólin sín, geri
svo vel að koma með þan nú þeg-
ar, eða láta mig sækja þau heim.
Okeypis geymsla í vetur. ,
Virðingarfylst.
Reiðhjólaverkstæðið í Skólabrú2.
Kjartan lakobsson.
oooooooooooooooooo
Molino
Sherry
Lagarfoss er í Kaupmannahöfn,
fer þaðan á morgun áleiðis til ís-
lands. Kemur við í Hull og Leith.
Esja fór frá Stöðvarfirði í gær.
Er væntanleg hingað á morgun.
Hún fer hjeðan 1. desember í síð-
ustu hringferð sína, samkvæmt 17.
áflptljxnarferð.