Morgunblaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
'M0R6UNBLAMÍ,
'*í<ií!'.sa’.<il: VUb.. T-'ínnan.
*lfft£i?.nctl: Flelaif J ReyJcjavOt.
'»fclfc»tjorar: Jön BJ&rtsnMom
Ví.ltjT St«í*.E»E»»-
lyalng*.*:*! jStri: 53. H»íb«'B:
’-'Vrl títofa Au«tur«trsstl 8-
S(«aar: nr. 498 og 500.
Auslí'alus'R.Kliritttt. ttr. 700
T^laa&olaa&r: J. KJ. Ðr* 1 ^
V. Gt. nr. 13*0.
K. Koib. nr. VV0.
Áakrlftagjald mnanlaaðB kr. Í.00
A mAnuTSl.
utanland* kr. Í.50.
I lauaa»ölu 10 aara olnt.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 3. des. PB.
FjárPagsörðug'leikar Frakka.
Símað er frá Paris, að Loucher
‘fjármálaráðherra hafi lagt fram
frumvarp um að g-efa út 6% milj-
arð af nýjum seðlum. Br það ó-
hjákvæmilegt vegna innlausnar
skuldahrjefa ríkisins, útgefnum
vegna. styrjaldanna í Marokkó og
Sýrlandi. Seðlarnir verða dregnir
inn aftur í fehrúar. Stjórnin ætlar
i millitíðinni að útvega jafnháa
upphæð með álagningu nýrra
skatta. Alitið er, að þingið muni
neyðast til að samþykkja frum-
varpið.
Brottför setuliðsins úr Köln.
Sírnað er frá Köln, að setuliðið
hai'i liafið burtförina.
Afmæli Karólínu Björnson.
Blysför heim að Aulestad.
Símað er frá Auleíjtád, að yfir
700 skeyti hafi horist afmælis-
harninu. Um kvöldið gengu
bændur í hlysför um dalinn og
heim að Aulestad og hafði það
verið stórhrífandi sjón á hinu
kyrra og undurfagra vetrarkvöldi.
Stórveisla var haldin á Aulestad
■Allum gestum.
—•—*m»------------
FRÁ
T5Æ J ARST J ÓRN ARFUNDI
í gærkvöldi.
Kúsnæðisreglugerðarfrv. borgar-
stjóra felt, og samþykt að hverfa
að því ráði að afnema húsaleigu-
lögin.
Á fundi hæjarstjórnarinnar í
gærkvöldi var frumvarp horgar-
stjóra til húsnæðisreglugerðar til
2. umræðu. Var umræðum um það
frestað á dögunúm, vegna þess að
einn hæjarfulltrúanna óskaði eft-
ir því, að hann gæti fengið tæki-
færi til þess að hera fram hreyt-
ingartillögu við frnmvarpið.
Eftir æðilangar nmræður var
frv. felt með 11 atkv. geg’n 5. Pór
atkvæðagreiðslan fram að við-
höfðu nafnakalli. Þessir sögðu já:
Borgarstjóri, Jónatan Þorsteins-
son, Pjetur Magnússon, Sig. Jóns-
son, Þórður Bjarnason. En nei
sögðu: Ág. Jósefsson, Björn Ól-
afsson, Guðm. Ásbjörnsson, Gunn-
laugur Claessen, Hallbjörn Hall-
dórsson, Hjeðinn Valdimarsson,
Jón Ólafsson, Ól. Friðriksson,
Pjetur Halldórsson, St. Jóh. Stef-
ánsson, Þórður Sveinsson. Að því
húnu var tillaga sú borin undir
atkvæði, er Þórður Sveinsson har
fram á síðasta fundi, er hljóðaði
á þá leið, að bæjarstjórn fæli
borgarstjóra að fara þess á leit
við landsstjórnina að húsaleigu-
lögin verði afnumin.
Landafræði Samvinnuskólastjórans.
„Nú færa þeir brjefhirðinguna í sömu sýslu úr alfaraleið".
Tíminn 14. nóvember 1925. Jónas.
Þaainig- komst Jónas að orði í
Tímanum 14. nóvember, er hann
sagði frá færslu brjefhirðingar
einnar í Vestur-Skaftafellssýslu —
frá Kirkjuhæjarklaustri á Síðu
að Hólmi í Landbroti.
Máltækið segir, að „trúin flytji
fjöll.“ Einstaka maður hefir um-
gengist Tímann og „klíkuna" svo
leng'i, að hann trúir bókstaflega
hverju orði, sem Jónas segir.
Er því engin furða þótt Jónas
leyfi sjer að kippa póstafgreiðslu-
stað úr leið. '
Uppdrátturinn sem fylgir lín-
um þessum, er gerður eftir her-
foringjaráðskortinu yfir Skafta-
fellssýslu. Smástrikaleiðin er póst-
leiðin. Liggur hún meðfram tún-
garðinnm á Hólmi, hinum nýja
brjefhirðingarstað. Þaðan liggnr
póstleiðin austur á brúna. yfir
Skaftá, og síðan norður yfir
Stjórnarsand, fram hjá Mörk, og
Geirlanffi, til póstafgreiðslunnar á
Prestsbakka. Eins og sjá má á
uppdrættinum, er nokkuð úr leið
að koma að Klaustri. Ummæli
Jónasar eru því í heinni andstöðu
við herforingjaráðsuppdráttinn.
En þeir „trúuðu“ trúa væntan-
lega Jónasi betur.
Aðrir hafa gaman af því, að
fá hjer eitt dæmi í viðbót við
þann ótölulega sæg af vísvitandi
ósannindum, sem maðurinn hefir
látið frá sjer fara í ræðu og riti.
Nafnakall var um tillögu þessa,
í og var lnin samþykt með 8 atkv.
! gegn 6. Þessir sögðu já: Ág. Jós.,
| Guðm. Ásbj., Gunnl. Cl., J. Öl.,
1 Jónat. Þorst., Pjetur Halld., Þ.Bj.,
Þórður Sv. En nei sögðu: Bj. Ól.,
Hallbj. Halld., Hjeð. Vald., ÓI.
Pr., Pjet. Magn., St. Jóh. SteE.
Þeir borgarstjóri og Sig. Jónsson
greiddu ekki atkvæði.
Næsta mál á dagskrá var fjár-
hag'sáætlunin. En þessar ákvarð-
anir um húsaleigulögin tóku svo
mikið á fundarmenn, að enginn
tók til máls, og var umræðum því
frestað.
SMY GLARASKIPIÐ
í
Yestmannaeyjum.
Vestmannaeyjum 3. des. PB.
Vínið var flutt á land í gær, að
viðstöddum fjölda manna og flutt
i hús, og verður þar vörður nætur
og daga. „Vorblomsten“ er 36
smálestir að stærð; flutti það til
Hamhorgar 145 tn. af síld, er
seldist, á 46 aura kílóið þar og
gekk andvirðið upp í vínkaupin,
en afgang greiddu móttakendur.
Þessir 15.000 lítrar' eru hollenskur
spíritus og kostaði líterinn í Ham
borg aðeins 60 aura, og' hafði ver-
io gert ráð fyrir að selja aftur á
10 krónur líterinn hjer. Vest-
manna.eyingar eru yfirleitt ánægð-
ir yfir dngnaði Linnets í máli
þessu.
Orchester-hljómleikar.
Mig langar til að rita nokkrar
línur í tilefni af næstu orchester-
hljómleikum hr. Sigfúsar Einars-
sonar og hljóðfæraflokks lians.
pað eru aðrir hljómleikarnir, af
sjö hljómleikum, sem flokkurinn
nú efnir til, og fara þeir fram
næstk. sunnudag, þ. 6. þ. m. í
Nýja Bíó. Hljómleikar þessir
liafa, þótt töluvert vanti enn á í
hljóðfærafjölda og í hlutfallið
milli hinna einstöku hljóðfæra-
tegunda, svo mikla þýðingu fyrir
alla söngvini í þroska- og menn-
ingar-átt, að engtfm þeirra, sem
nokkuð hirða um að auka skiln-
ing sinn á sviði hljómlistarinnar,
má láta sig þar vanta. Jeg tel
það vera stór tíðindi, sem nú eru
að gjörast, þegar svo langt er
komið hjá okkur eins og nú, að
eftir eru 6 góðir orchester-hljóm-
lei'kar, einn á mánuði, með ágætis
tónverkum á viðfangsefnaskrá, —
tónverkum, sem þarna er gefið
raunverulegt. líf í hljómleikasal
okkar.
Við fyrsta hljómleikinn fengum
við að heyra „Corolian“-forleik
Beethovens; á þessum hljómleik
verður leikinn forleikur Mozarts
við operuna „Zauberflöte“. —
Operu-forleikir Mozarts eru og
verða ávalt, á dagskrá um allan
heim. Hjer birtist okkur einn hinn
glæsilegasti þeirra, í fyrsta sinni
leikinn af strok-orchestri allra
þeirra færustu manna, sem kostur
er á hjer. pá verður og leikin ein
hin fegursta „Andaute“ sem nokk
urn tíma hefir verið tónsett, „An-
dante“ Beethovens úr fínustu
symfóniu hans. Hin skínandi
Kvöldljóð („Abendlied") Schu-
manns, hið liermannlega og röska
hergöngulag („Militairmarsch' ‘)
Sehuberts og hið dreymandi.
t I
Með Botníu kom
Epli
§j í kössum.Jonatanexti afancy' =
Epii
1 í tunnum ,York Imperial nr. 1‘ |
| Vinber og Gerhweiti I
11. w
Símar 890 og 949. g
^imimmmmiiMiiiMmiiMimimimiiMitiiMiiiiiiiimHMMii
i =
S i m ars
24 T«tö«Æ.O'.
25 PonÍMm,
27 Poteberf
P!Up>ar!rí;'j5’
10
O
O
afsláttur
af öllum vörum í
Yersl. Goðafoss
Laugaveg 5. Sími 436.
fatnaður við allra
hæfi frá þvi insta
til þess ysta.
Vöruhúsið.
WÉffl
Alklæði
mialitt, frá 9,85, 10,65 og
12,50 per metir.
Ellll lllllstl.
ENRIQUE MOWINCKEL
Bilbao (Spain)
— Stofnað árið 1845 —
Pappirspokar
lægst verð.
Her£uf Clausen.
Siml 39»
Saltf i skur
Simnefni:
og hrogn
>MowinckeI»
Bananar, vínber, epli,
Appeisinur, stórar.
best og ódýrast
Landstjarnan.
blíða lag Griegs „Till Vaaren“
verða einnig leikin, og loks verða
þá þau stórtíðindi í þetta sinni,
að leikinn verður einn af strok-
kvartettum Haydn’s. Það mega
sannarlega heita stórtíðindi, því j
hjer hefir aldrei verið leikinni
neinn strok-kvartett áðnr í heiln!
lagi. Þarna verður engu slept og
menn fá hesta tækifæri til að í
athuga stíl og meistaratök Ha-'
ydn ’s gamla.
Kvartettinn leika þessir:
Hr. Þórarinn Guðmundsson I.
fiðlu.
Hr. Rasmussen II. fiðlu.
Hr. Theodór Árnason Viola
(Bratseh)
og Hr. Axel Wold Cello.
Hljómleikur þessi verður því j
hin ágætasta og fróðlegasta skemt ■
un, sem músik-vinir bæjarins geta S »
veitt sjer. Munið, að þessi hljóm-í
leikur verður ekki endurtekinn, j
ekki fremur en sá, sem um garð! Rvík í gær.
er genginn, og þeir sem síðar &terlingspund................ 22.15
fara fram. Hljómleikar hljóm- ;Yanskar krónur...............113.71
sveitar Reykjavíkur, má með
Motið Smára smjör-
likið og þjer munuð
' annfærast um að það
sje smjöri líkast.
GENGIÐ.
rjettu skoða sem nokkurskonar
alþýðufyrirlestra í tónum. Það
væri því æskilegt, ef hljómleika-
stjóri eða einhver annar vildi
framvegis láta nokkur skýrandi
orð fylgja hverju lagi fyrir sig,
upplýsingar í stuttu máli um stíl
tónverksins, eitthvað um tónskáld
ið sjálft, eða annað, sem kynni að
vera áheyrendum til gagns eða
gamans, og til þess að vekja at-
hygli þeirra og halda henni vak-
andi.
Á. Th.
Norskar krónur........... 93.13
Sænskar krónur..........122.45
Dollar.................. 4.58ké
Pranskir frankar......... 17.62
DAGBÓK.
□ Edda 59251257 = 2 (laugard.)
I.O.O.P. 1071248i/2. Tn. E. I
fsfisksala. Línuveiðarinn „Þor-
steinn“ seldi afla sinn (249 kassa)
í Englandi í gær á 809 sterlpd.
Guðspekdf jebtgið. Reykjavíkur-
stúkan. Pundnr er í kvöld kl, 8^