Morgunblaðið - 11.12.1925, Page 2

Morgunblaðið - 11.12.1925, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ f Höfum fyripitggjandi: Crema" Öósamjólk. Ólafur Einarsson Hjaltested fjrrrum verslunarmaSur. Gólfðúkar mjög ódýrir nýkomnir. Þórðup Pjeiursson & Co. Þeir eru orðnir öllurn kunnir ! hjer í bænum, lirakningarnir, sem j norðaiipósturinn og samferðamenn j hans urðn fyrir á Holtavörðu- heiði núna í vikunni. Hjer stend- Við höfum margra ára reynsíu fyrir þessari mjólk og getum því n|. ,heldur ekki til að fara að lýsa eindregiö mælt með henni. þeim sorgarleik eða rekja sundnr * lið fvrir lið þá hræðilegu bar- niiiiiw.'iMiiiMWiMn.iiMiMniiiiiiiiiwwiiwiiiiiwmi kttu milli lífg 0g dauða, Sem þeSS- ir irienn háðu nótt og dag uppi á reginf jöllum! j j Tilgangurinn með þessum lín- : um er einungis, að minnast manns-, ins, sem fjell í valinn í þessari orustu, og sem norðanrokið og bylurinn söng líksönginn yfir í einni fönninni uppi í óbygðum. Ólafur sál. Hjaltested var fædd- ur h.jer í Reylcjavík á nýársdag 1870. Voru foreldrar hans söðla- smiður Einar Pjetursson Hjalte- sted og Anna Guðmnndsdóttir; — var Einar sál. bróðir Björns heit- ins Hjaltested, járnsmiðs hjer í j hænum, og frú Huðrúnar sál. ekkju sjera Guðmundar sál. .Tóns- sonar prófasts í Arnarbæli. — Ólafur sál. átti 'alla æfi heima! ihjer í Reykjavík. Kona hans var ! [ Anna Ólöf Auðunsdóttir; en þau I eignuðust ekkert barn í hjúskap : sínnm. Framan af æfinni stundaði Ó- lafur sál. helst verslun; var hann í full 20 ár í þjónustu Thomsens j verslunar hjer í bænum; ræ'kti hann þau störf sem önnur með al- úð og trúmensku. En þó að Ólafur sál. væri lengi j við verslunarstörf riðinn að ein- hverju leyti, þá stóð þó ekki hug- ur hans í áttina til þeirra starfa. Hann var hugvitsmaður og mjög hneigður fyrir vjelfræði, smiður og snillingur með miklum afbrigð- um í öllum hans handtökum; voru sumir smíðisgripir hans hreint og beint undrunarefni þeim mönn- ur, er vit og þekkingu höfðu á slíkum hlutum. Hefði Ólafur sál. geta fengið Kjöpfundup. verður haldinn í barnaskólahús- inn laugardag 23. janúar 1926 og hefst kl. 10 árdegis, til að kjósa 5 bæjarfulltrúa til næstu 6 ára. Lista þá, sem kjósa skal um, skal afhenda á skrifstofu borg- arstjóra ekki síðar en á hádegi 3. .janúar 1926. Kjörskráin er til sýnis á skrif- stofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 10. des. 1925. K. Zimsen. Steinhús. G.s. Island fer til útlanöa á laugapdagskvöld kl. 12. Fapþegap sæki farseðla i dag. Skipið blæs ekki. C. Zimsen. I—2 hæðir og kjallara og bygg- ingarlóð, á góðum stað, óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar: Lausaf jár- og fast- eignasalan, Laufásveg 5. Opið kl. 7—8 y> s. d. M.Si „Alöan*‘ hleður til Vestmannaeyja næstkomandi mánudag (14. þessa mánaðar.) Flutningur tilkynnist sem fyrst. liotið Smára smjör- líkið og þjer munuð ^annfærast um að það sje smjöri líkast. Nic Bjapnason. Pappirspokar lægat verð. Herlsif Claunen. Slm! 38. Þeir, sem hafa enn ekki keypt í föt eða frakka á hörn sín, ættu að athuga verð og gæði á slíkum vörum hjá mjer. Nýkomið danskt hermannaklæði. Kostaði áður 19,75 — nú 14,40. < Einnig dökkblátt drengjafatasheviot, áður 12,00 — nú 7,00. Alla smávöru til saumaskapar er eins og að undan- förnu ávalt best að 'kaupa hjá mjer. Alt á sama stað! - j-j ^rsS Guðm. B. gæðadrengur, glaðlyndur og góð- lyndur, einlægt reiðubúinn að í æsku sjermentun og rækilega hj41pa eftir megni og leysa hvers gnmdvallaða þekkingu í öllu því, manns vandkvæði; ollum sem er laut að vjelfræði, þá er enginn þektu hann> þótti vænt um hann. var jafnsatt hvorutveggja eða ált, að hæfileikar hans voru sjer og þjóð sinni bæði til mikils miklir. höndin hög. og hjartað gagns og mikillar sæmdar; þar ■ gott Það kennir margur m'aður. ■ var húlan hans í lífinu, hillan,;inn ti] hjer { ReykjavJk, er minst ,som skaparinn hafði ætlað hon-(pr hjnna koldu stnndai sem urðn um. Æfi hans gekk eiginlega í hans hinar síðpstu. það, að klifa upp á þessa hrekku- Kaldur banabeður hefir morg. cfi á, að hann hefði komist afar Þa^ langt á þeirri braut, og orðið pða Llt,. A. Sr M. Smith, ftberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfiak köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler, — T e 1. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Koppf.r ^ondance paa dansk. hrún; náttúruhvöt og meðfæddir liæfileikar knúðu hanu einlægt . hvíldarlaust áfram í þessa átt; en fótfestuna og bjargið til að I standa á, vantaði. Hann var, eins : og margur efnilegur piltur hjer á landi, fátækur í æsku og varð snemma að fara a8 vinna fyrir sjer, og því varð hann að halda áfram alla æfi. Það, sem hann hafði sterkustu þrána og mestu hæfileikana til, varð hann jrfir höfuð að hafa ýmist að leikfangi eða í hjáverkum. Það reynast flestum þungir og harðir kostir, að neyðast til að hera út það barnið sitt, sem mönnum er kær- ast og hjartfóglnast, og sem sýnilegt er, að 'hefði orðið efni- legt með afbrigðum, ef að því hefði verið hlúð í rjettan máta og á rjettum tíma. Ólafur sál. Hjaltested var um verið uppreiddur við hrjóst sameiginlegrar móður okkar allra. Kalt var líka að ljúka æfi sinni í fönninni fyrir ofan Forna- hvamm, fjarlægur öllúm mönn- um og mannabygðum; það er ekki hægt að verða meira ein- mana á mannanna vísu. En — Guði sje lof; við erum aldrei einir; faðirinn er einlægt með okkur öllum. Hans líknar- hönd vermir hverja banasæng, hversu köld sem hún er — frá okkur mönnum að sjá. „Hann heyrir stormsins hörpuslátt, ITann heyrir harnsins andardrátt, Hann heyrir sínum himni frá, Hvert hjartaslag þitt jörðn á.“ Reykvíkingur. Gerpúlver, Eggjapúlver, .... Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Sfmi 1755. Fyrirliggjanði í miklu úrvali: Mancliettiiskyrtur, Axlabönd, Ermabönd, Sokkabönd, Flibb ir hv. og misl., Hálsbindi, feikna úrval, enskar Húfur, Sokkar frá 0,80 parið. — Treflar úr ull og silki, Hansk- ar. Einnig dömu- og herra- regnfrakkar með lægsta verði. Öll samkepni hvað verð og vörugæði snertir er algerlega útilokuð. Með e.s. ísland og Gullfossi koma nýjar hirgðir. Til 1. jan. næstk. gef jeg 10—20% afslátt af ofan greindum vörum. Guðm. B Ifikar. Laugaveg 21. Sími 658. H E Y Eigum lítið eitt óselt, sem selst með sama lága verðinu. 5 Hafnarstræti 15. KODOEBS MfO, Fagur og rólegur staður Einstök herbergi frá kr. 6 — — með baði frá kr. 12 Tvö herbergi frá kr. 10 — — — — frá kr. 18 Heitt og kalt vatn ásamt síma f hverju herbergi IWiðdags- og kvðld- verður. Sanngjarnt verð. Odýrustu morgunrjettir frá: ,,Brillbuffinu“ „ElBktrisk Brill“ Fagrir salir til fundahalda og samkvæma Te-konsert daglega frá kl. 3—5 Kvöldkonsert frá kl. 7, Hvern' miðviku- og laugar- dag kvöldskemtun og dans frá klukkan 8—1. Miðdaga- og kvöldverður fyrir 6 til 500 manns í föqrum samkvæmis- sölum, fyrir ov- nngjarnt verð. Telefon Central 95. Statstelefon II.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.